Morgunblaðið - 22.02.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 22.02.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÍMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1996 49 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ SIMI 553 - 2075 PITT MORGAN FREEMAN Seve>\ > ** HX Þetta köllum við góða dóma! ★★★ Á.Þ. Dagsljós. ★★★1/2 S.V. MBL. ★★★★ K.D.P. HELGARP. ★★★ó.H.T. Rás 2 ★ ★★★ H. K. DV. ★★★ Vi Ö. M. Tíminn. Dauöasyndirnar sjö; Sjö fórnarlömb, sjö leiðir til að deyja. Brad Pitt, (Legend of the Fall) Morgan Freeman (Shawshank Redemption). Mynd sem þú gleymir seint. Fjórar vikur á toppnum í Bandaríkjunum. B.i. I6ára Sýnd kl. 4.35, 6.45, 9 og 11.25. k'“) í Sftrn SCHOOL TRIPi _________________l i Hún er komin nýjasta National Lampoon's myndin. Fyndnari og fjörugri en nokkru sinni fyrr. við bjóðum þér í biluðustu rútuferð sögunnar, þar sem allt getur gerst og lykilorðið er „rock and roll". Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b. i. 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Verð kr. 750. B. i. 16 ára. /5. Sveinn Björnsson FJÖGUR HERBERGI ALLISON ANDERS ALtXASDItf ROCKVkELL ROBFRIRODRICUEZ OliENTIN TARASIINO sími 551 9000 Margslungin gamanmynd að hætti hússins, leikstýrt af fjórum heitustu leikstjórunum í dag; Quentin Tarantino (Pulp Fiction, Reservoir Dogs), Robert Rodriguez (Desperado, El Mariachi), Alison Anders (Mi Vida Loca) og Alexandra Rockwell (In the soup). Meðal leikara eru: Tim Roth, Antonio Banderas, Marisa Tomei, Quentin Tarantino, Madonna og fleiri. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. Tónlistin úr myndinni er fáanleg i Skífuverslunum með 10% afslætti gegn framvísun aðgöngumiða. Tite Scarlet Letter //WALK- /^CLOUDS GITYHALL H SDDS — L J O O Háskólabíó frumsýnir myndina Casino Kvikmyndin Óþelló sýnd í Háskólabíói á borð við Jean Cocteau, rökkuð niður af flestum öðrum. Welles gerði strax aðra tilraun, í þetta sinn með meira fé milli handanna en hann lagði öll laun sín fyrir Þriðja manninn í verkið og taldi að eina leiðin fyrir sig til að geta ráðið yfir eigin myndum væri að kosta þær sjálfur. Hann þurfti þó að bíða í þijú ár eftir að geta lokið verkinu. Glæsilega tókst hinsvegar til og Óþelló sigraði á kvikmyndahátíðinni í Cannes 1952. Leikur Welles í hlutverki Óþellós þykir ákaflega magnaður og eins og alltaf tekst honum að gera myndina sína eigin; hér er Welles í öllu sínu veldi, íturvaxinn, ofsa- ATRIÐI úr Óþelló. fenginn og yfírgnæfandi. Hann nostraði við tæknihlutann og mynd- gerði söguna svo að hún er jafnmik- ið Welles og Shakespeare, ef ekki meira.“ Evrópska smekkleysan (Eurotrash). Ööruvísi þáttur um ööruvísi fólk. í kvöld kl. 22:30. HÁSKÓLABÍÓ hefur hafíð sýningar á kvikmyndinni Casino eftir Martin Scorsese. í Casino starfar hann með gömlum félögum, Robert De Niro og Joe Pesci, en að auki skartar myndin Sharon Stone sem hér fær mun bitastæðara hlutverk en oft áður og hefur hún hlotið mikið lof fyrir leik sinn, var á dögunum veitt Golden Globe verðlaunin sem besta leikkona í aðalhlutverki og er einnig tilnefnd til Óskarsverðlauna. Casino fjallar um ris og fall maf- íunnar í spilaborginni Las Vegas en um leið er myndin um breytingar á gildismati í Bandaríkjunum á síðustu áratugum. Starfshættir bófanna hafa breyst og gildismatið þar af leiðandi, í stað gömlu augljósu mafí- ósanna eru komin lögleg stórfyrir- tæki en spurningin er hvort það breytir í sjálfu sér nokkru. Robert De Niro leikur Ace Roth- stein, fjárhættuspilara af guðs náð, sem er dubbaður upp í að verða yfír- maður spilavíta mafíunnar í Las Vegas. Hann umbyltir starfseminni °g margfaldar hagnaðinn af starf- IMýtt í kvikmyndahúsunum seminni. Hann hefur allt undir stjórn nema Ginger (Sharon Stone) sem hann verður ástfanginn af. Töfrar hennar heiila aila en ást Ace á henni verður að þráhyggju á sama tíma og hún verður brennivíni og eiturlyfj- um að bráð. Nicky (Joe Pesci) er þriðji maðurinn í þessum þríhyrningi ofsafenginnar tortryggni og losta, besti vinur Ace af götunum, snaróður hreinsunar- meistari mafíunnar._________________________ Saman reka þeir hina fullkomnu starfsemi, Ace er við stjórnvölinn og Nicky sér um að taka til. En um leið og Nicky fer að færast fullmikið í fang fer líf þeirra að einkennast af skapofsa, peningagræðgi og svikum í ástum. Hin risavaxna vél sem þeir hafa búið til verður gjörsamlega stjórnlaus og endalokin nálgast. Líf þeirra breytist gjörsamlega og um leið öll borgin Las Vegas. Stórfyrirtækin taka yfir reksturinn og hin glamúr- kenndu spilavíti breytast í ijölskyldu- skemmtistaði. SHARON Stone og Robert De Niro í hlutverkum sínum. HÁSKÓLABÍÓ í samvinnu við Hreyfimyndafélagið hefur hafíð sýningar á kvikmyndinni Óþelló eftir Orson Welles en hún þykir einhver magnaðasta og skemmti- legasta kvikmyndauppfærsla á verki eftir Shakespeare. í fréttatilkynningu segir: „Eins og alla mikla leikhúsmenn sem hefja gerð kvikmynda, dreymdi Orson Wel- les um að _____________________ festa verk Shakespe- ares á filmu. Árið 1948 gerði hann tilraunakennda útgáfu af Macbeth sem vakti misjafna hrifningu, var hafin til skýjana af menningarvitum Snoop Doggy Dogg sýknaður KVIÐDÓMUR sýknaði rapparann Snoop Doggy Dogg af morðákæru á þriðjudaginn. Hins vegar náðist ekki niðurstaða um hvort sakfella ætti Snoop og félaga hans fyrir mann- dráp. „Eg vil þakka einstaklingum um víða veröld sem báðu fyrir okkur,“ sagði Snoop, sigur- reifur, eftir upp- kvaðningu dómsins. Dofíg Snoop, sem er 24 ára og heitir réttu nafni Calvin Broadus, var sýkn- aður af þremur ákæruatriðum, sem voru morð af fyrstu gráðu, morð af annarri gráðu og samsæri um lík- amsárás. Lífvörður hans, McKinley Lee, var sýknaður af sömu ákæruat- riðum. Kviðdómurinn íhugar nú hvort Dogg 0g Lee eigi að verða sakfelldir fyrir manndráp. MÁTTUIIWH * DÝWH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.