Morgunblaðið - 22.02.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 22.02.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1996 51 DAGBÓK VEÐUR íslands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað 4 * é * Rigning % %% % Slydda :i= ❖ =7 3§S S§5 y Skúrir y , Slydduél Snjókoma XJ Él Sunnan, 2vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vind- stefnu og fjððrin SS Þoka vindstyrk, heil fjöður \ 4 er 2 vindstig. * Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Á Grænlandssundi er skarpt en minnk- andi lægðardrag. Skammt vestur af suðurodda Grænlands er vaxandi 998 mb lægð sem hreyf- ist austnorðaustur í áttina til landsins. Spá: Veðurhorfur á morgun, fimmtudag: Snýst í suðaustan og sunnanátt, víða verður stinning- skaldi. Fer að snjóa, fyrst suðvestanlands. Um og upp úr miðjum degi verður snjókoma víða um land, síst þó norðaustantil. Þó verður slydda á Suðausturlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Horfur á föstudag til mánudags: Norðaustan átt um allt land, sennilega hvassviðri eða stormur norðvestantil en annars talsvert hæg- ari. Snjókoma eða éljagangur um norðan- og austanvert landið en þurrt að mestu um sunn- an- og suðvestanvert landið. Frost 2 til 8 stig, kaldast norðvestantil. Á þriðjudag: Austan og norðaustan strekkingur og snjókoma um aust- anvert landið, él norðan til en annars þurrt að mestu. Frost 0 til 5 stig. Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin yfir Austur-Grænlandi eyðist, en lægðin vestur af Hvarfi hreyfist i áttina til landsins. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 902 0600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Ófært er um Óseyrarbrú vegna veðurs, einnig er ófært um Mýrdalssand vegna sandbyls. A Vesturlandi er Brattabrekka ófær. Á norður- leiðinni er þungfært um Öxnadalsheiði. Á Vest- fjörðum er þungfært um ísafjarðardjúp og ófært um Steingrímsfjarðarheiði. Ófært er um Mývatns- og Möðrudalsöræfi. Töluverð hálka er víða vestanlands. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri -3 snjóél Glasgow 0 snjókoma Reykjavik -3 snjóél Hamborg -4 snjókoma Bergen vantar London 2 snjóél Helsinki vantar Los Angeles 15 rigning Kaupmannahöfn -6 snjókoma Lúxemborg -5 skýjijð Narssarssuaq -8 snjókoma Madríd 6 léttskýjað Nuuk -5 kornsnjór Malaga 11 léttskýjað Ósió -4 léttskýjað Mallorca 7 skýjað Stokkhólmur -6 léttskýjað Montreal vantar Þórshöfn 6 rigning NewYork 8 skúr Algarve vantar Orlando 16 þokumóða Amsterdam -1 léttskýjað París -3 skýjað Barcelona 7 léttskýjað Madeira 13 alskýjað Berlín vantar Róm 10 rokur Chicago -7 þokumóða Vín -1 skýjað Feneyjar 7 skýjað Washington 9 súld Frankfurt -3 skýjað Winnipeg -11 heiðskírt 22. FEB. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.30 0,2 8.43 4,3 14.53 0,2 21.03 4,3 9.00 13.40 18.21 16.41 ÍSAFJÖRÐUR 4.35 0,1 10.38 2,3 17.02 0,1 22.59 2,1 9.14 13.46 18.19 16.47 SIGLUFJÖRÐUR 0.52 JLÍL 6.45 M 13.09 1,4 19.10 0,0 8.56 13.28 18.00 16.29 DJÚPIVOGUR 5.49 2,1 11.58 oll 18.02 2,1 8.32 13.10 17.50 16.11 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morqunblaðið/Sjómælinaar íslands) í dag er fimmtudagur 22. febr- úar, 53. dagur ársins 1996. Pét- ursmessa. Orð dagsins er: Fagnið því, þótt þér nú um skamma stund hafið orðið að lesnir og skýrðir. Árni bergur Sigurbjörnsson. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bænastund, kaffiveit- ingar. Sr. Halldór S. Gröndal. hryggjast í margs konar raunum. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærmorgun kom Slétta- nesið og Málmey kom til löndunar. Víðir EA og Bakkafoss voru væntanlegir í gær og Brúarfoss fór út í gær- kvöldi. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrinótt komu Sóibak- ur og Oskar Halldórs- son. Hofsjökull fór út. Fréttir Pétursmessa „postula á langaföstu eða á vetri í minningu þess að Pétur varð fyrsti biskup í Antí- okkíu. Aðalmessa Pét- urs er 29. júní (ásamt Páli) og þriðji messu- dagur hans er banda- dagur 1. ágúst. Af Pétri postula eru til sex ís- lenskar sögugerðir, sú elsta líklega frá 12. öld. Hann var höfuðdýrling- ur a.m.k. 45 kirkna á íslandi og aukadýrling- ur í mörgum öðrum,“ segir m.a. í Sögu Dag- anna. Mannamót Furugerði 1. Leikfimi með Sólveigu á mánu- dögum og miðvikudög- um kl. 13. Bókband á mánudögum, þriðjudög- um og miðvikudögum frá kl. 9. Smíðar, og útskurður fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9. Leirmunagerð fimmtu- daga frá kl. 10. Pijón, leður- og skinnagerð frá kl. 13 á fimmtudögum. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alia föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Félagsstarf aldraðra, Gerðubergi. Föstudag- inn 1. mars verður leik- húsferð í Borgarleikhús, „Bar par“. Upplýsingar og skráning í síma 557-9020. Hraunbær 105. Félags- vist í dag kl. 14. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9 böð- un, kl. 9-16.30 vinnu- . (lPt. 1, 6.) stofa, f.h. útskurður, e.Ti. bútasaumur, ki. 9-17 hárgreiðsla, 9.30 leikfimi, 10.15 leiklist og upplestur, kl. 11.30 ■ hádegismatur, kl. 11.30-14.30 bókabíll, kl. 14 danskennsla, kl. 15 eftii-miðdagskaffi. Vesturgata 7. Á morg- un fóstudag kl. 13.30 er sungið við píanóið og kl. 14.15 kemur leikhóp- urinn á Vesturgötu und- ir stjórn Arnhildar Jóns- dóttur, leikkonu, og leik- les „Afmæli í kirkju- garðinum", eftir Jökul Jakobsson. Kl. 14.30 verður dansað í kaffi- tímanum í aðalsal. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ og Bessa- staðahreppi. Spiia- kvöld á Álftanesi í kvöld kl. 20 í boði Kvenfélags Bessastaðahrepps. Félagsstarf aldraðra í Hafnarfirði. Opið hús í dag kl. 14 í íþróttahús- inu við Strandgötu. Dagskrá og veitingar í boði Sjálfstæðisfélag- anna í Hafnarfirði. ÍAK - íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Leikfimi kl. 11.20 í íþróttasal Kópavogs- skóla. Félag nýrra ísiend- inga. Samverustund foreldra og barna verður í dag kl. 14-16 í menn- ingarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12. Félag frímerkjasafn- ara er með fund í kvöld kl. 20.30 í Síðumúla 17. Alla laugardaga er opið hús í Síðumúla 17 kl. 14-17 og eru allir vei- komnir. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitis- braut 58. Bænastund í dag kl. 17. Aðalfundur félagsins verður haldinn 29. febrúar nk. kl. 16. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Davíðssálmar Ilallgrímskirkja. Kyrrðarstund með lestri Passíusálma kl. 12.15. Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Kvöldsöngur með Taizé- tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endumæring. Allir velkomnir. Langholtskirkja. Vina- fundur kl. 14. Samvera þar sem aldraðir ræða trú og líf. Aftansöngur kl. 18. Lesið úr Passíu- sálmunum fram að páskum. Fræðsluerindi um hjónabandið á veg- um foreldramorgna í kvöld kl. 20 í safnaðar- heimilinu og eru allir velkomnir. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður á eftir i safnaðarheimiiinu. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.30. Seltjarnarneskirkja. Starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17.30. Breiðholtskirkja. TTT starf í dag kl. 17. Mömmumorgunn föstu- dag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Starf 11-12 ára barna kl. 17. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur, yngri deild kl. 20.30. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu Borg- um í dag kl. 14-16.30. Starf með 8-9 ára börn- um í dag kl. 16.45-18 í Borgum. TTT starf á sama stað kl. 18. Seljakirkja. KFUM fundur I dag kl.17. Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn frá kl. 10-12. Útskálakirkja. Kyrrð- ar- og bænastundir í ' kirkjunni alla fimmtu- daga kl. 20.30. Landakirlga. Kyrrðar- stund á Hraunbúðum kl. 11. TTT-fundur fyrir 10-12 ára böm kl. 17. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 hollráðið, 8 happið, 9 atvinnugrein, 10 grein- ir, 11 nefið, 13 kveif, 15 sæti, 18 moð, 21 tré, 22 treg, 23 hamingja, 24 hagkvæmt. LÓÐRÉTT: 2 inntaks, 3 hánig, 4 þjálfun, 5 út, 6 drungi, 7 for, 12 vond, 14 dvelj- ast, 15 rétt, 16 án fyrir- vara, 17 aur, 18 brot- sjór, 19 fim, 20 svelgurinn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 skáld, 4 þrúga, 7 urtan, 8 ökrum, 9 nem, 11 dúða, 13 ásar, 14 gumar, 15 farg, 17 asni, 20 gró, 22 logar, 23 nauða, 24 runni, 25 tuddi. Lóðrétt: - 1 skuld, 2 ástúð, 3 dúnn, 4 þröm, 5 útrás, 6 aumur, 10 eimur, 12 agg, 13 ára, 15 fúlar, 16 rag- an, 18 stund, 19 iðaði, 20 grói, 21 ónýt. Síðustu dagar útsölunnar Gardínuefni frá kr. 200 metrinn Bútar á kr. 100 metrinn Úrval efna méb 50% afslætti Síðumúla 32, Reykjavík og Tjarnargötu 17, Keflavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.