Morgunblaðið - 22.02.1996, Page 1

Morgunblaðið - 22.02.1996, Page 1
ALNETIÐ Ný tækifæri i viðskiptum /8-9 SAMKEPPNI Hart deilt á mjólkuriðnað /6 GREIDSLUKORT Ný kynslóð korta á markað /4 Kringlan Rösklega fjórar milljónir manna komu í Kringluna á síðasta ári og er það 1,7% aukning frá árinu 1994. Er þá stuðst við tölur frá sérstökum talningarbúnaði við bílastæði hússins að vestanverðu. Aðeins vantar 2000 manns upp á að aðsóknin jafngildi metaðsókn ársins 1992.1 janúar sl. komu 326 þúsupd manns í húsið sem er 5,3% aukning frá sama mánuði í fyrra. Húsbréf Ávöxtunarkrafa húsbréfa hefur haldið áfram að lækka í þessari viku. Kauptilboð verðbréfafyrir- tækjanna eru nú á bilinu 5,79- 5,80% og hafa lækkað úr 5,82- 5,83% frá því í lok síðustu viku. Búist er við frekari lækkunum. Lánasýslan Talsverð lækkun varð á meðal- ávöxtun 3ja og 5 ára ríkisbréfa í útboði lánasýslunnar í gær. Meðal- ávöxtun 3ja ára bréfa var 9,13% samanborið við 9,45% í síðasta útboði og var tekið t.ilboðum að fjárhæð 332 milljónir króna. Alls var tekið tilboðum að fjárhæð 296 milljónir króna i 5 ára ríkisbréf og var meðalávöxtun þeirra 10,34% samanborið við 10,57% í siðasta útboði. SÖLUGENGI DOLLARS Kr. Síðustu fjórar vikur 69,00■ ■ ■....■■■■ ......- 68.50 ---1---------1------------------ 68,00--------------------------------- 67.50 ——:— 66,00----------------------------- 66,06 65.50 -------------------------------- 65,00--------------------------------- 64.50 ---------------------:---------- 64,001------1—-------1-------1—;-----1 24.jan. 31. 7.feb. 14. 21. 5000 Greiðslujöfnuður við útlönd 1994 og 1995 m £ I Vöruskiptajöfnuður II Útfluttar vörur f.o.b. III Sjávarafurðir 112 Ál og kísiljárn 113 Annað 12 Innfluttar vörurf.o.b. 121 Sérstakur innflutningur 1211 Sérst. fjárfestingarvörur 1212 Rekstrarvörur stóriðju 122 Almennur innflutningur 1221 Olía 1222 Annað íl|l||r 1994 jan.-des. millj. kr. 19.662 112.654 84.838 13.522 14.294 -92.992 -9.440 -4.192 -5.248 -83.552 -7.237 -76.315 2 Þjónustujöfnuður 21 Þjónustujöfnuður án vaxta 211 Útflutt þjónusta án vaxta 2111 Tekjur af erl. ferðamönnum 2112 Tekjur af samgöngum 2113 Tekjur af varnarliðinu 2114 Ýmsartekjur 212 Innflutt þjónusta án vaxta 2121 Ferða- og dvalarkostnaður 2122 Útgjöld vegna samgangna 2124 Ýmiss útgjöld 22 Vaxtajöfnuður 221 Vaxtatekjur og arður 222 Vaxtagjöld og arðgreiðslur 3 Viðskiptajöfnuður 31 Útflutn. vöru og þjónustu 32 Innflutn. vöru og þjónusti 4 Framlög án endurgjalds 10.601 4.670 46.827 9.637 16.998 9.547 10.645 -42.157 -17.514 -13.717 -10.926 -15.271 2.671 17.942 9.061 162.152 -153.091 -919 1995 jan.-des. 13.586 116.612 83.873 15.514 17.225 -103.026 -9.987 -3.324 -6.663 -93.039 -6.949 -86.090 -9.655 4.779 46.515 10.773 17.136 8.880 9.726 -41.736 -17.839 -15.606 -8.291 -14.434 2.598 -17.032 3.931 165.725 -161.794 -444 Breyting 3,6% -1,0% 14,8% 20,6% 10,9% 5,9% -20,6% 27,1% 11,5% -3,9% 12,9% -0,6% 11,9% 0,9% -6,9% -8,6% -0,9% 1,9% 13,9% -24,0% -2,6% -5,0% 2,3% 5,8% 5 Fjármagnsjöfnuður -22.320 967 51 Bein fjárfesting, nettó Q -216 -121 52 Verðbréfaviðskipti, nettó [SfA -7.549 -3.366 ■8 53 Langar lántökur, nettó œmp -5.874 -1.481 -S 531 Innkomin löna lán 33.815 30.527 532 Afborganir -39.689 -32.008 CtJ 54 Stuttar fjármagnshreyfingar ymp -8.681 5.935 Á5 rtD 541 Opinberir aðilar -110 21 co 542 Lánastofnanir -7.530 7.081 543 Einkaaðilar -1.041 -1.167 7 Skekkjur og vantalið 193 -5.500 8 Heildargreiðslujöfnuður -13.985 -1.046 sjá Viðskiptajöfnuð / B2 Sölu Globus- hússins nær lokið GLOBUS hf. hefur nú tekist að selja stærstan hluta af húsnæði sínu við Lágmúla. Þannig hafa verið seldar þijár hæðir í Lágmúla 5 og þreifing- ar eru í gangi um sölu á bakhúsi. Hins vegar hefur Globus-vélaver hf. haft á leigu bakhús að Lágmúla 7. Globus hf. var klofið upp í tvö sjálfstæð hlutafélög í byijun árs 1995 og tók Globus-vélaver, við rekstri véladeildar en heildsöludeildin var áfram hjá gamla félaginu. Þrír hópar íjárfesta gengu þá til liðs við hið nýja fyrirtækj en Globus hf. eignað- ist 25% hlut. í kjölfarið var stærstur hluti af húsnæðinu boðinn til sölu. Undir lok síðasta árs seldi Globus þriðju hæðina í Lágmúla 5 til At- hygli ehf. og Sigurðar Guðmundsson- ar, löggilts endurskoðenda. Skömmu áður hafði hið nýja lyfsölufyrirtæki Lyfja hf. keypt hluta af jarðhæðinni undir apótek. Að sögn Gests Árnasonar hjá Globus eru samningar nú á lokastigi um sölu á annarri hæð hússins og hluta af jarðhæðinni til nokkurra lækna sem hyggjast opna þar stof- ur. Þreifingar eru síðan í gangi með sölu á bakhúsinu, sem áður hýsti bifreiðaverkstæði Globus, til sömu aðila og hafa læknarnir sýnt áhuga á því rými undir heilsurækt. Gestur segir að sala hússins létti mikið á skuldum, en bæði félögin séu í ágætum rekstri. Globus hafi setið uppi með alltof stórt húsnæðþ eftir að fyrirtækið lét frá sér bílaurnboðin á sl. ári. Heildsölulagerinn sé nú á efri hæð bakhússins en fyrirtækið leiti að hentugra húsnæði. Globus hefur umboð fyrir fyrir Johnson & Johnson, Gillette og fleiri þekkt vörumerki ásamt mörgum teg- undum af áfengi og tóbaki. Globus- vélaver hefur aftur á móti umboð fyrir Zetor, Ford og Fiat-dráttarvél- ar, JCB vinnuvélar o.fl. Valfells-ættin seldi 3% í íslandsbanka Hlutahréfasjóðir keyptu helming HLUTABRÉFASJÓÐIR keyptu rúman helming af þeim 3% hlut í íslandsbanka hf. sem seldur var í einu lagi á hlutabréfamarkaði þann 26. janúar sl. Seljandi bréfanna, sem voru samtals að nafnvirði 115 millj- ónir, var Valfells-flölskyldan en hún átti fyrir alls um 5,9% hlutafjár í bankanum eða tæplega 230 milljónir að nafnvirði, samkvæmt upplýsing- um Morgunblaðsins. Meðal stærstu kaupenda bréfanna var Hlutabréfasjóðurinn hf. sem rek- inn er af Verðbréfamarkaði íslands- banka hf. Keypti sjóðurinn bréf að nafnvirði 35 milljónir á genginu 1,55 eða fyrir röskar 54 milljónir. Hins vegar hefur gengi bréfanna lækkað frá þeim tíma. Annar hlutabréfasjóður, Auðlind hf., sem rekinn er af Kaupþingi hf. keypti einnig hlutabréf í íslands- banka á þessum tíma og jók hlut sinn í bankanum um 20 milljónir að nafnvirði í janúarmánuði. ALVlB: Eini séreignarsjóðurinn sem tryggir lífeyri til æviloka Nú er kominn út nýr bæklingur um ALVÍB með góðum frétturn um lífeyrismáL í honum er að fínna upplýsingar um hvernig tryggja má fjárhagsfegt öryggi alla ævina með því að greiða í ALVÍB. Bæklingurinn líggur frammí í afgreiðslum VÍB, Try'ggingamiðstöðvarinnar og Sjóvá-Almennra. FORYSTA í FJÁRMÁLUM! VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ISLANDSBANKA HF. • Aðili ad Verdbréfaþingi íslands • Kirkjusandi, 155 Reykjavik. Simi 560-8900.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.