Morgunblaðið - 22.02.1996, Side 1

Morgunblaðið - 22.02.1996, Side 1
 ÍPRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR1996 BLAÐ \fyrsti íslendingurinn sem fékkst I einvöröungu við að teikna hús. Árið 1904 varð hann ráðu- \nautur land-stjórnarinnar um opinberar byggingar, og þar með fyrstur til að gegna því starfi, sem síðar varð embœtti húsameistara ríkisins. Rögnvaldur lést úr berklum árið 1917, I aðeins 43 ára að aldri. Þrátt fyrir að starfsœvi Rögnvaldar lyrði ekki löng, aðeins 14 ár, liggja eftir hann nœr 100 bygg- ingar um allt land, margar meðal þess fegursta sem til er í íslenskri húsagerð frá fyrri hluta aldarinnar, bœði úr timbri og steinsteypu. Má þar neftia Húsavíkurkirkju og mörg hús \við Tjörnina í Reykjavík, ennfremur Hafriarfiarðarkirkju, Vífilsstaðaspítala og Pósthúsið í Reykjavík. ► 1 j

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.