Morgunblaðið - 22.02.1996, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.02.1996, Blaðsíða 6
6 D FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ BÖRN OG UNGLINGAR Telpnamet hjá UMFA TELPNASVEIT Aftureldingar í sundi setti á dögununi íslands- met í sinum aldursflokki 13-14 ára í 4x100 metra bringusundi á innanfélagsmóti í Varmárlaug í Mosfellsbæ, synti á 5.52,86 mínút- um. Sveitina skipuðu þær Arndís Sverrisdóttir, Gígja Hrönn Árna- dóttir, Katla Jörundardóttir og Ragnheiður Sigurðardóttir. Þetta er annað metið sem telpnasveit félagsins bætir í vetur. Austfirsk æska í æfingabúdum í Hlíðarfjalli Um tuttugu ungmenni á aldrin- um 13-16 ára frá Eskifirði og Neskaupstað komu til Akur- eyrar nýlega í æfinga- og keppnis- ferð á skíðum. Ástæða þess að ungmenin komu til æfinga í Hlíðarfjall var m.a. vegna snjóleysis á heimaslóðum en einnig tóku nokkur þeirra þátt í bikarmóti Skíðasambands ís- lands, í svigi og stórsvigi í flokki 13-14 ára. Guðmundur Gunnlaugsson, skíðaþjálfari Þróttar í Neskaups- stað, fór fyrir hópnum ásamt Veg- ard Andersen, þjálfara Eskfirð- inga. Guðmundur sagði í samtali við Morgunblaðið að erfítt hafi verið að stunda skíðaæfingar á Austurlandi í vetur vegna snjóleys- is og því hafi verið ákveðið að halda til Akureyrar í æfingaferð. „Það er gífurlegur áhugi á skíðaíþróttinni fyrir austan en um 60 böm og unglingar stunda skíðaæfmgar á Eskifirði og um 75 í Neskaupstað. Við höfum þó aðeins komist fjórum sinnum á skíði heima í vetur og einn daginn fórum við til æfínga á Seyðisfirði." Guðmundur sagði að Oddsskarð væri eitt af þremur bestu skíða- svæðum landsins en einnig væri frábært að æfa í Hlíðarfjalli. „Þótt ekki sé mikill snjór á Akureyri er þetta samt það mesta sem við höfum séð í vetur. Okkur hefur verið mjög vel tekið hér og ívar [Sigmundsson] og hans fólk hefur allt viljað fyrir okkur gera. Við erum mjög þakkalát fyrir þær aðstæður sem okkur bjóðast í Hlíð- arfjalli og ekki skemmir veðrið,“ sagði Guðmundur. Austfirsku ungmennin vora mjög kát með að komast loks á skíði en hópurinn dvaldi á Akur- eyri í fjóra daga. Einnig var von á ungmennum frá Seyðisfirði til Akureyrar, svo og frá Siglufirði. ÚRSLIT Handknattleikur Úrlsitaleikimir í bikarkeppni HSÍ í yngri flokkunum fórum fram um helgina og urðu úrslit sem hér segin 4. flokkur kvenna ÍR-Grótta.......................15:10 Mörk ÍR: Guðrún Drífa Hólmgerisdóttir 5, Guðný B. Atladóttir 3, Drífa Skúladóttir 3, Pagný Skúladóttir 2, Þórdís Brynjólfs- dóttir 1, Margrét Ragnarsdóttir 1. Mörk Gróttu: Þóra Þorsteinsdóttir 6, Eva Þórðardóttir 3, Guðrún Guðmundsdóttir 1. 4. flokkur karla ÍR-FH...........................17:20 Mörk ÍR: Ingimundur Ingimundarson 6, Bjami Fritzon 6, Hannes Jónssol4:16n 3, Bjami Sveinsson 1, Sturla Ásgrímsson 1. Mörk FH: Ásgeir Ásgeirsson 5, Pálmi Hlöð- versson 5, Kjartan Jónsson 3, Sigursteinn Amdal 4, Úldur Erlingsson 1, Hermann Valgarðsson 1, Jóhann Sveinsson 1. 3. flokkur kvenna KR-Víkingur.....................15:13 Mö'rk KR: Helga Ormsdóttir 6. Edda Krist- insdóttir 5, Sæunn Stefánsdóttir 2, Ólöf Indriðadóttir 2. Mörk Víkings: Kristín Guðnadóttir 4, Eva Halldórsdóttir 2, íris Andrésdóttir 2, Magnea Ingólfsdóttir 1, Steinunn Bjamason 1, Asdís Kristjánsdóttir 1, Sigrún Sigurðar- dóttir 1. 3. flokkur karla Víkingur-FH.....................21:16 Mörk Víkings: Hjalti Gylfason 6, Amar Reynisson 5, Benedikt Jónsson 4, Kjartan Jónsson 3, Elmar Vemhaðsson 2, Karl Gröndvold 1. Mörk FH: Amar Viðarsson 4, Sigurgeir Ægisson 3, Jóhann Pálsson 3, Sverrir Þórð- arson 2, Kjartan kristinsson 2, Kjartan Helgason 2. 2. flokkur kvenna Vikingur - Haukar................9:12 Mörk Vikings: Kristín Guðmundsdóttjr 3, Guðmunda Kristjánsdóttir 2, Steinunn Þor- steinsdóttir 1, Anna Kristfn Ámadóttir 1, Margrét Egilsdóttir 1, Ásdís Kristjánsdóttir 1. Mörk Hauka: Hanna Stefánsdóttir 4, Ás- laug Geirsdótttir 3, Rúna Þráinsdóttir 2, Kristjana Jónsdóttir 1, Unnur Guðmunds- dóttir 1, Hildigunnur Guðfinnsdóttir 1. 2. flokkur karla Valur-ÍBV.......................14:16 Mörk Vals: Kári M. Guðmundsson 6, Bjarki Hvannberg 3, Freyr Brynjarsson 2, Einar Öm Jónsson 2, Kjartan Ásmundsson 1. Varin skot: Svanur Baldursson 5 (þaraf 2 til mótheija), Sigurgeir Höskuldsson 2 (þar- af 1 til mótheija). Utan vallar: 8 mínútur. Mörk ÍBV: Amar Pétursson 8, Sigurður Bragason 2, Ingólfur Jóhannesson 2, Valdi- mar Pétursson 2, Gunnar B. Viktorsson 2. Varin skot: Birkir 1. Guðmundsson 5/1. Utan vallar: 2 mínútur. Knattspyrna íslandsmótið í innanhússknattspyrnu: Úrslitakeppni: 2. flokkur kvenna: 5. sæti: BÍ - Sindri.................3:6 3. sæti: KR - Valur..................5:2 1. sæti: ÍA - Breiðabiik............4:0 íslandsmeistari: 1A. 3. flokkur kvenna: 5. sæti: Fylkir- Sindri....:........6:2 3. sæti: Stjarnan - Breiðablik......1:2 1. sæti: Dalvík - Valur.............2:3 íslandsmeistari: Valur. 4 .flokkur kvenna: 5. sæti: Haukar - Víðir.............1:2 3. sæti: Valur-Þór..................1:2 1. sæti: Fjölnir - KR...............4:1 Islandsmeistari: Fjölnir 4. flokkur karla: 7. sæti: Fram - UMFB................5:4 5. sæti: Huginn - KA................1:4 3. sæti: Fylkir - ÍA................4:3 1. sæti: ÍBV - Keflavfk.............0:6 ísiandsmeistari: Keflavík 5. flokkur karla: 7. sæti: Huginn - UMFB..............6.3 5. sæti: Grótta - KA................4:0 3. sæti: Njarðvík - lR..............2:5 1. sæti: Fram - FH..................2:6 íslandsmeistari: FH. Skíðaganga Minningarmót Drengir 8 ára og yngri:............mín. BirkirF. Gunnlaugsson, Sigluf......4,14 Brynjar Leó Kristinsson, Ólafsf....4,47 Sigmundur Jónsson, Ólafsf..........5,07 Drengir 9-10 ára:..................mín. Hjörvar Marinósson, Ólafsf.........3,43 Hjalti M. Hauksson, Ólafsf.........4,03 Haukur G. Jóhannsson, Ak...........5,16 Drengir ll-12ára:..................mín. Ámi T. Steingrímsson, Sigluf.......6,21 Freyr S. Gunnlaugsson, Sigiuf......6,35 Andri Steindóreson, Ak..............7,03 Drengir 13-14 ára:.................mfn. Rögnvaldur Bjömsson, Ak...........20,04 Geir Egilsson, Ak..................20,42 Steinþór Þorsteinsson, Ólafsf.....21,37 Stúlkur 9-10 ára:...................mín. Elsa G: Jónsdóttir, Ólafsf.........4,45 Anna L. Svansdóttir, Ólafsf........5,23 Kristin I. Þrastardóttir, Sigluf...5,33 Stúlkur 11-12 ára:.................mín. Edda Ó. Gottlíebsdóttir, Ólafsf....8,01 Elín M. Kjartansdóttir, Sigluf.....8,06 Brynja V. Guðmundsdóttir, Ak.......8,21 Morgunblaðið/ívar Bikarmeistarar Hauka í 2. fl. kvenna AFTARI röð f.v.: Tlnna Magnúsdóttir, Ragnheiður Berg, Ásbjörg Gestsdóttir, Unnur María Guðmundsdóttir, Hildigunnur Guðfinnsdóttir, Kristjána Ósk Jónsdóttir, Aron Kristjánsson, þjálfari. Fremri röð f.v.: Marínella R. Haraldsdóttir, Krlstín Llndal karlsdóttir, Rúna Lísa Þrálns- dóttir, fyrirliði, Alma Hallgrímsdóttlr, Hanna G. Stefánsdóttir, Sigríður G. Sigfúsdóttir. Bikarínn til Hauka þnðga anð i röð Bikarmeistarar ÍR í 4. fl. kvenna AFTARI röð f.v.: Edda Garðarsdóttir, Drífa Skúladóttir, Katr- ín Guðmundsdóttlr, Margrét Ragnarsdóttir, Monlka Hjálm- týsdóttir, Dagný Skúladóttir, Hulda Björgúlfsdóttir. Fremri röð f.v.: Þórdís Brynjólfsdóttir, Kristín Jónsdóttir, Nancy Lyn Kristlnsson, Guðrún Hólmgeirsdóttir, Guðný B. Atladóttir, Karl Erlingsson, þjálfari. ÚRSLITALEIKIR bikarkeppni HSÍ fóru fram í Laugardalshöll og íVestmannaeyjum um síð- ustu helgi. Var þar um jafna og skemmtilega leiki að ræða. ÍR sigraði í 4. flokki kvenna og FH í sama aldursflokki drengja. í 3. flokki kvenna náðu KR- stúlkur að verja titil sinn en liðsmenn Víkings sigruðu hjá drengjunum. Haukar hömpuðu bikarnum þriðja árið í röð í 2. flokki kvenna en hjá piltunum voru það leikmenn ÍBV er fögn- uðu sigri. etta var erfiður leikur. Við vöknuðum í síðari hálfleik eft- ir að hafa verið í basli í fyrri hálf- leik,“ sagði Guðrún jvar Hólmgeirsdóttir, Benediktsson fyrirliði 4. flokks ÍR, skrilar eftir sigur á Gróttu 15:10. IR leiddi með einu marki í hálfleik, 5:6. jafnt var á nær öllum tölum í fyrri hálfleik og talsvert var um mistök, enda spenna greinileg. ÍR-ingar tóku öll völd í upphafi síðari hálfleiks og Grótta átti engin svör. „Nú þegar komið er að úrslitakeppni um ís- landsmeistaratitilinn erum við efst- ar og stefnum á að hampa titlinum í vor,“ bætti Guðrún við. KR-ingar bitu frá sér í þriðja flokki kvenna áttust við KR og Víkingur, en KR hafði titil að veija. Víkingsstúlkur voru sterk- ari framan af og voru tveimur mörkum yfír í hálfleik, 8:6. KR- stúlkur fóru illa með færi sín í fyrri hálfleik, misnotuðu m.a. tvö dauða- færi og eitt vítakast. Strax í upp- hafi síðari hálfleiks jöfnuðu KR-ing- ar og náðu síðan forystunni þegar fimm mínútur voru liðnar af leik- hlutanum, 10:9. Þá forystu gáfu þær aldrei eftir. Lokatölur 15:13. - „Við lékum illa í fyrri hálfleik bæði í vörn og sókn, vorum ekki nógu vel einbeittar. I byrjun síðari hálfleiks small allt saman hjá okk- ur, sérstaklega í vörninni," sagði Sæunn Sigurðardóttir, fyrirliði KR. „Okkur tókst að hefna“ Víkingur og Haukar áttust við í hörkuleik í 2. flokki kvenna, en bæði lið skarta leikmönnum úr 1. deildarliðum félaganna. Hauka- stúlkur skoruðu tvö fyrstu mörkin en Víkingar svöruðu með fjórum mörkum í röð og virtust vera að ná tökum á leiknum. En óvandaður sóknarleikur Víkings hleypti Hauk- um að nýju inn í leikinn og í hálf- leik var jafnt, 5:5. Haukar skoruðu fyrstu þrjú mörk síðari hálfleiks á sama tíma og Víkingi gekk illa að finna smugur á vöm þeirra. Það vora liðnar tólf mínútur af leikhlut- anum er Víkingur skoraði sitt fyrsta mark en Haukar svöraðu að bragði. Þrátt fyrir nokkum darraðardans á lokakaflanum tókst Haukum að halda forystu sinni og sigra 12:9. „Okkur tókst að hefna fyrir tapið í meistaraflokki," sagði Rúna L. Þráinsdóttir, fyrirliði Hauka, og brosti breitt. „Þetta var bara þokka- lega erfitt. Okkur hefur ekki geng- ið neitt sérstaklega vel í vetur og vorum að vinna okkur upp í fyrstu deild í öðrum flokki og fáir áttu von á að við kæmust þetta langt. En við erum á toppnum á réttum tíma. Kom ekki á óvart „Sigurinn kom okkur ekkert á óvart, þó það hafi gengið upp og ofan í vetur,“ sagði Úlfar Erlings- son, fyrirliði FH, eftir að sigurinn var í höfn hjá þeim í 4. flokki. Þeir lögðu ÍR að velli, 20:17, en ýmsir höfðu álitið ÍR-ingana sterkari fyr- irfram. Leikmenn ÍR voru betri framan af og leiddu með einu marki í hálfleik, 9:8. Þeir bytjuðu síðari hálfleikinn vei og náðu tveggja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.