Morgunblaðið - 23.02.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.02.1996, Blaðsíða 7
9 6 6 i ivnramisnv vrsiitsvoiuw MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1996 7 í skólann Viltu öðlast meira sjálfstraust og auka starfsréttindi þín og starfsframa? Á morgun er dagur símenntunar. f>á veröur opiö hús í 50 skólum og öðrum fræðslustofnunum um allt land par sem þér er boðið að setiast á skófabekk og taka þátt í tuttugu mínútna kennslustundum, alít frá beinaskurði til stjörnufræðiforrita. Það er aldrei of seint að læra eitthvað nýtt og auka við menntun sína. Menntun er eina fjárfestingin sem aldrei verður frá þér tekin! Þér standa opnar dyr á eftirtöldum stöðum: Bankamannaskólinn - fræöslumiöstöö bankamanna, Snorrabraut 29 Bréfaskólinn, Hlemmur 5 Búnaðarbanki íslands - fjármálanámskeið, Tryggvagata 24 Farskóli Þingeyinga, Framhaldsskólarnir á Húsavík og Laugum Ferðamálaskóli íslands, Höfðabakki 9 Félags- og fræðslumiðstöð iðnaðarins, Hallveigarstígur I Félag íslenskra gullsmiða Félag meistara og sveina í fataiðn Félag pípulagningarmeistara í Reykjavík Fræðsluráð byggingariðnaðarins Fræösluráö málmiðnaðarins Hárgreiðslumeistarafélag íslands Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík Landssamband bakarameistara Ljósmyndarafélag íslands Prenttæknistofnun Samband íslenskra tannsmíðameistara Samstarfsnefnd atvinnulífs og skóla Úrsmiðafélag íslands Félagsmálaskóli UMFÍ, Fellsmúli 26, Hreyfilshúsið Fjölbrautarskólinn við Ármúla, Ármúli 12 Fjölbrautaskóli Suöurlands / Farskóli Suðurlands, Selfoss Framhaldsskóli Vestfjarða / Farskóli Vestfjarða, Torfnesi, ísafjörður Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum, Vestmannaeyjar Fræðslumiðstöð i fíknivörnum, Grensásvegur 16 Fullorðinsfræðslan, Gerðuberg I Háskólinn á Akureyri, Oddfellow-húsið v/Sjafnarstíg, Akureyri Heimilisiðnaðarskólinn, Laufásvegur 2 Hvammshliðarskóli: Fullorðinsfræðsla fatlaðra á Akureyri, Hvammshlíð 6 Iðntæknistofnun - fræðslusvið, Keldnaholt Kvöldskóli Kópavogs, Snælandsskóli v/Furugrund Rannsóknaþjónusta Hóskólans Lífíð er retti tíminn til að læra Leiklistarstúdíó Eddu Björgvins og Gísla Rúnars, Sogavegur 129 Menntaskólinn við Hamrahlíð - Öldungadeild, Hamrahlíð Myndlistaskólinn i Reykjavík, Tryggvagata 15 Námsflokkar Reykjavíkur, Miðbæjarskólinn, Fríkirkjuvegur I Prenttæknistofnun, Hallveigarstígur I Slysavarnaskóli sjómanna: Skólaskipið Sæbjörg v/Grófarbryggju í Reykjavíkurhöfn Starfsþjálfun fatlaðra, Hátún 10 d Stjórntækniskóli Islands, Höfðabakki 9 Stjórnunarfélag Islands, Ánanaust 15 Stjórnunarskólinn, Sogavegur 69 Tölvu- og verkfræðiþjónustan, Grensásvegur 16 Ráðstefna í tilefni af evrópsku ári símenntunar 1996 Tölvuskóli Islands, Höfðabakki 9 Tölvuskóli Reykjavíkur, Borgartún 28 Verkmenntaskólinn á Akureyri Viðskipta- og tölvuskólinn, Ánanaust IS Vitund, Laugavegur 47 Vímulaus æska, Grensásvegur 16 Ökuskólinn í Mjódd, Þarabakki 3 Svo lengi lærir sem lifir - Hverjir bera ábyrgð á simenntun? Hótel Loftleiðum, laugardaginn 24. febrúar 1996 kl 10-12 Setning og opnunarávarp: Menntamálaráðherra Björn Bjarnason ókeypis - Þátttöku skal tilkynna til Rannsóknaþjónustu Háskólans i sima S2S 4900 Evrópskt ár símenntunar 1996

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.