Morgunblaðið - 23.02.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 23.02.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGÚR 23. FEBRÚAR 1996 43 I DAG BRIDS Umsjón Guómundur Páll Arnarson TÍGULL út heldur sagn- hafa í 11 slögum, en flest- ir völdu tromp. Þar með fékk suður tækifæri til að sýna þekkingu sína í þving- unarfræðum. Vestur gefur; AV á hættu. Norður ♦ Á6 V K532 ♦ 10974 ♦ Á54 Vestur Austur ♦ 97 * 105 V ÁD964 II V 1087 ♦ KG6 ♦ D852 ♦ D92 * 10873 Suður ♦ KDG8432 V G ♦ Á3 ♦ KG6 Arnað Ljósm. Sigþór Markússon BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Fríkirkjunni í Reykjavík 26. desember sl. af sr. Cecil Haraldssyni Sig- urlaug Siguijónsdóttir og Gísli Hólmar Jóhannes- son. Brúðarmey var Dag- mar Lárusdóttir. Brúð- hjónin eru búsett í Seattle, Bandaríkjunum. heilla MORGUNBLAÐIÐ birtir -tilkynningar um afmæli, brúð- kaup, ættarmót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningarnar þurfa að berast með tveggja daga fyrir- vara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir helgar. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt • að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta Pass Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: Spaðanía. Spilið er frá tvímenningi Bridshátíðar og sagnir gengu víðast hvar eins og að ofan er rakið. En hvern- ig myndi lesandinn spila? Sagnhafi getur strax dregið þá ályktun að aust- ur eigi mannspil í tígli, því vestur hefði komið út í litn- um með KDG. Þar með hlýtur vestur að eiga þau háspil sem eftir eru, bæði hjartaás og laufdrottningu. Það er mikilvægt að taka fyrsta slaginn heima og spila strax hjarta að kóngnum. Vestur drepur og gerir best í því að spila trompi áfram. Þá innkomu blinds notar sagnhafi til að henda tígli niður í hjar- takóng og trompa hjarta. Tilgangurinn með því er að tryggja að austur geti ekki valdað hjartað. Síðan er trompunum spilað til enda: „ Norður ♦ - Y 5 ♦ 10 * Á5 Vestnr Austur ♦ - ♦ - V D ♦ - y ■ ♦ D * D92 ♦ 1087 Suður ♦ 2 ▼ - ♦ ♦ KG6 Vestur má ekkert spil missa í síðasta trompið. LEIÐRÉTT Með morgunkaffinu BÖLVAÐUR dallurinn! ÉG ÆTLA að kæra hana fyrir kynferðislega áreitni. f/ ... OG ÞETTA er mynd af fyrrverandi konu minni, í fyrrverandi bíln- um mínum fyrir framan fyrrverandi húsið mitt. HS4 OG HVAÐ ætlar þú að ræða við mig, Guðmundur minn? Sjóflóð á Kjalarnesi í frétt af sjóflóðum í blaðinu í gær sagði að flætt hefði hjá Móum á Kjalarnesi. Hið rétta er að sjór flæddi upp á þjóðveg 1 á Kjalamesi við Mógjlsá og Sjávarhóla. Á báðum stöðum var hægt að beina umferð á gamla vegar- kafla svo hún tepptist ekki vegna flóðsins. Beðist er velvirðingar á þessari-mis- sögn. Kanadamaður en ekki Bandaríkjamaður I frétt á Akureyrarsíðu sl. laugardag var sagt frá íslandsmótinu í íshokki. Þar var Clark MaCormicks sagður vera Bandaríkja- maður en hann er Kanada- niaður. Beðist er velvirð- ingar á mistökunum. HÉR óskar fyrirtæki eftir duglegum og vel gefnum manni, en þú ættir nú samt að geta sótt um. COSPER STJÖRNUSPÁ eftir Franees Drakc FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú virðir gamlar hefðir, en lætur þær ekki koma í veg fyrir umbætur. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Reyndu að einbeita þér við vinnuna í dag og ljúka skyldustörfum snemma, því þín bíður ánægjulegt kvöld í hópi góðra vina. Naut (20. apríl - 20. maí) Itfö Láttu ekki nöldursaman fé- laga spilla góðra vina fundi í dag. Haltu ró þinni og reyndu að njóta þess sem kvöldið hefur að bjóða. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þótt þér finnist þróun mála í vinnunni ekki nógu hag- stæð, átt þú von á kaup- hækkun. Notaðu kvöldið til að yfirfara bókhaldið. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það er óþarfi að rífast þegar unnt er að leysa málin með því að ræða þau í bróðerni og finna lausn sem öllum hentar. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) <et Þú þarft að hafa allt á hreinu í viðskiptum, og ekki ganga að neinu sem vísu. Láttu ekki aðra misnota sér góðvild þína. Meyja (23. ágúst - 22. september) Með sjálfsaga og vinnusemi tekst þér það sem þú ætlaðir þér í dag. Þegar kvöldar trú- ir góður vinur þér fyrir leynd- armáli. vóg Royal silk satin Luxus gæsadúnssæng og koddi Ver úr dúnmjúku silki Verö áður; 25.000«.- (23. sept. - 22. október) Þér gefst loks tími til að ganga frá ýmsum lausum endum, sem beðið hafa af- greiðslu. í kvöld er fjölskyld- an í fyrirrúmi. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Vertu ekki að velta vöngum yfir því sem er búið og gert. Horfðu til_ framtíðar, sem lof- ar góðu. Ástvinur getur gefið góð ráð. Bogmaóur (22. núv. - 21. desember) m Þú metur vini þfna mikils, en einhver þeirra getur vald- ið þér vonbrigðum í dag. Þú ættir að eiga rólegt kvöld heima. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Þróun mála í vinnunni lofar góðu, en þú ættir ekki að taka neina ákvörðun án yfir- vegunar. Slakaðu á með ást- vini í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þótt þú verðir fyrir vonbrjgó- um í vinnunni í dag, rofar fljótíega tilog horfurnor fara batnandi. Þér berst óvænt heimlMð. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !£< Sýndu þínum nánustu um- hyggju í dag, og varstu óhóf- lega gagnrýni sem getur spillt góðri samstöðu innan fjölskyldunnar. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum ■ grunni vísindalegra staðreynda. Ííijjí \\T T.d. tauköifur, ruslakörfur, bakkar' o.fl. allt aö helmingsafsláttur! Lúxusdýna „Serenad“st. 105x200 Innifaliö: Hlífðardýna og bogafœtur 2r*.RQO.- Skeifunni 13 Norðurtanga3 108 Reykjavík 600 Akureyri 568 7499 462 6662 Reykjavíkurvegi 72 .Hoitagörðum 220 Hafnarfjörður v/Holtaveg 565 5560 104 Reykjavík 588 7499

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.