Morgunblaðið - 23.02.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 23.02.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1996 51 DAGBÓK VEÐUR 23. FEB. Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.10 0,4 9.23 4,1 15.31 0,5 21.43 3,9 8.57 13.40 18.24 17.30 ÍSAFJÖRÐUR 5.17 0,2 11.21 2,1 17.42 0,2 23.43 2,0 9.10 13.46 18.22 17.37 SIGLUFJÖRÐUR 1.32 1,2 7.28 0,1 13.53 1,3 19.51 0,2 8.53 13.28 18.04 17.18 DJÚPIVOGUR 0.20 0,1 6.26 2,0 12.36 0,2 18.42 2,0 8.28 13.10 17.53 17.00 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Heimild: Veðurstofa Islands A y * Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * Y* Ri9nin9 YYYYs|vdda %%%% Snjókonna 'ý Él . Skúrir | ý Slydduél I Sunnan-Zvindstig. 10 Hitastig Vindonn symr vind- ___ stefnu og fjöðrin s=s Þoka vindstyrk, heil fjöður ^ 4 er 2 vindstig. 4 Súld H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Á Grænlandssundi er minnkandi 980 mb lægð en vaxandi lægð um 400 km suður af Reykjanesi mun hreyfast norðaustur og verða yfir austanverðu landinu á morgun. Spá: Veðurhorfur í dag, föstudag: Norðaustan hvassviðri eða stormur. Snjókoma um allt norðanvert landið, víðast þurrt en skafrenning- ur sunnan fjalla. Frost um allt land. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Horfur á laugardag og sunnudag: Norðaustan stinningskaldi, éljagangur um norðanvert land- ið, en þurrt syðra. Á mánudag: Hæg breytileg átt. Smáél á stöku stað, en annars þurrt. A þriðjudag og miðvikudag: Gengur í austan og norðaustan stinningskalda, en allhvasst norð- vestanlands með snjókomu víða um land I/eðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6,8,12,16,19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 563-1500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllun4! þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin við suðurströndina hreyfist til norðausturs, og verður skammt austur af landinu á morgun. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri -2 alskýjað Glasgow 5 skýjað Reykjavík -3 snjókoma Hamborg -6 snjókoma Bergen -1 snjók. á síð.klst. London 2 rigning og súld Helsinki -9 snjókoma Los Angeles 12 skýjað Kaupmannahöfn -6 snjók. á síð. klst. Lúxemborg -3 hálfskýjað Narssarssuaq -9 léttskýjað Madríd 5 léttskýjað Nuuk -9 úrk. í grennd Malaga 11 léttskýjað Óslð -9 skýjað Mallorca 9 hólfskýjað Stokkhólmur -7 þokumóða Montreal vantar Þórshöfn 5 skýjað New York 8 þokumóða Algarve 11 heiðskírt Oriando 18 þokumóða Amsterdam 2 léttskýjað París 1 skýjað Barcelona 9 heiðskírt Madeira 13 skýjað Berlín vantar Róm 5 rign. á s(ð. klst. Chicago 0 þokumóða Vín -2 skýjað Feneyjar 6 léttskýjað Washington 9 súld Frankfurt -2 léttskýjað Winnipeg vantar Yfirllt Krossgátan LÁRÉTT: I hola, 4 sól, 7 mánað- ar, 8 Akveð, 9 ótta, 11 hey, 13 fyrr, 14 þrætu, 15 þunn grastorfa, 17 mjög, 20 töf, 22 verð- leiki, 23 gjafmild, 24 þátttaka, 25 glymur. LÓÐRÉTT: 1 steinar, 2 döpur, 3 sleifar, 4 snúra, 5 líf- færið, 6 tómur, 10 ómerkileg manneskja, 12 keyra, 13 hæða, 15 verða hljóður, 16 hrópi, 18 stygg, 19 upptök, 20 hjartarkolla, 21 svöl. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 heilræðið, 8 lánið, 9 iðnað, 10 inn, 11 nösin, 13 gunga, 15 stóll, 18 salli, 21 eik, 22 trauð, 23 auðna, 24 haganlegt. Lóðrétt: - 2 efnis, 3 loðin, 4 æfing, 5 innan, 6 slen, 7 eðja, 12 ill, 14 una, 15 satt, 16 óðara, 17 leðja, 18 skafl, 19 liðug, 20 iðan. í dag er föstudagur 23. febrúar, 54. dagur ársins 1996. Orð dags- ins er: Sá sem vill elska lífið og sjá góða daga, haldi tungu sinni frá vondu og vörum sínum frá að mæla svik. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærmorgun fór Slétt- bakur. Bakkafoss var væntanlegur og Green- land Saga fór í gær- kvöldi. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrakvöld fór Sólbakur á veiðar. í gærmorgun fóru Boodes og Auriga. Lagarfoss fór í gær. Þá kom Sólberg og fór samdægurs. Fréttir Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6. Síðasti dagur útsölunnar er i dag kl. 13-18, þar sem allt er selt á 100 krónur. Mæðrastyrksnefnd. Lögfræðingur Mæðra- styrksnefndar er til við- tals á mánudögum milli kl. 10 og 12. Skrifstofan að Njálsgötu 3 er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 14-16. Fataút- hlutun og fatamóttaka fer fram að Sólvallagötu 48, miðvikudaga milli kl. 16 og 18. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Félagsvist i Ris- inu kl. 14 í dag. Allt félagsstarf fellur niður í Risinu á sunnudag vegna aðalfundar fé- lagsins á Hótel Sögu kl. 13.30. Kvöldskemmtun með borðhaldi og dansi verður í Risinu í kvöld kl. 19. Gestir koma frá Félagi eldri borgara á Dalvík. Aliir eldri borg- arar eru velkomnir. Uppl. og skráning á skrifstofu í s. 552-8812. Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Samsöngur með Fjólu, Árelíu og Hans kl. 15.30. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-17 hárgreiðsla, 9-16.30 vinnustofa kl. 9-16.30 perlusaumur/hannyrðir, 9.30 gönguhópur, 11.30 hádegismatur.kl. 14 brids (nema síðasta (lPt. 3, 10.) föstudag hvers mánað- ar) en þá er eftirmið- dagsskemmtun. Kl. 15 er eftirmiðdagskaffi. Vitatorg. í dag er leik- fími kl. 10 og bingó kl. 14. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist og dansað í Hamraborg 1 (Sjálf- stæðishúsi), í kvöld kl. 20.30. Þöll og félagar spila fyrir dansi. Húsið er öllum opið. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í dag kl. 13.15 í Fann- borg 8, Gjábakka. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffí. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Félags- fundurinn sem átti að verða 28. febrúar i sam- komusal Víðistaðakirkju verður sunnudaginn 25. febrúar kl. 15 á Strand- götu 30 (gamla Hafnar- fjarðarbíó). Þjóðdansa- flokkur Félags eldri borgara á Dalvík kemur í heimsókn og sýnir þjóðdansa. Söngfiokkur FEB í Hafnarfirði syng- ur. Kaffiveitingar og fleiri skemmtiatriði. Esperantistafélagið Auroro heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 20.30 á Skólavörðustíg 6B. Flutt verður minningar- ljóð, afhent 2. próförk af Esperanto-íslenskri orðabók, skýrt frá ráð- stefnu ungra esperant- ista um umhverfismal, sem haldin verður á ír- landi í mars og minnt á Alþjóðlegu vináttuvik- una. Múlsveitungar halda skemmtikvöld í safnað- arheimili Árbæjarkirkju á morgun laugardag kl. 19. Þorramatur verður á boðstólum og eru allir velkomnir. Borgfirðingafélagið í Reykjavík. Félagsvist spiluð á morgun laugar- dag kl. 14 á Haliveigar- stöðum. Aðalfundur fé- lagsins verður að lokinni félagsvistinni. Kirkjustarf Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund með lestri Passíusálma kl. 12.15. Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Lestur Passíusálma fram að páskum. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Árni Einarsson, uppeldisfræðingur frá Fræðslumiðstöð í ’vímu- efnavörnum flytur fýrir- lestur um forvarnir í fíkniefnamálum. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra. Á morgun laugardag verður Breið- holtskirkja heimsótt. Kaffiveitingar. Farið frá Neskirkju kl. 15. Þátt- töku þarf að tiikynna kirkjuverði í síma 551-6783 í dag ki. 16-18. Frank M. Hall- dórsson. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19. Biblíurannsókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Umsjón Þor- steinn Ólafsson. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjón- usta kl. 10. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Umsjón Ólafur Kristinsson og Jón Karlsson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Eric Guð- mundsson. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Loftsaln- um, Hólshrauni 3. Bibl- íufræðsla kl. 11. Ræðu- maður Steinþór Þórðar- son. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþrðttir 569 1156, sérblöð 569 1222, augiýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Þrír ævintýradagar í miðri viku í mars meðan húsrúm leyfír. I jölhrovU skcmmtidagskrá Verð kr. 4.950 Innifalið: Gisting í 3 nætur og morgunverður af hlaðborði alla dagana, dagleg skemmtidagskrá og einn þríréttaður kvöldverður. Upplýsingar og bókanir á Hótel Örk, Hveragerði. Fyrstur kemur - fyrstur fœr. HÓTEL ÖDK HVERAGERÐI Sími 483 4700. Bréfsími 483 4775 LjflcflIIinti uð íslenskri gestrisni j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.