Morgunblaðið - 24.02.1996, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 24.02.1996, Blaðsíða 32
32 LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURIIMN FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 23. febrúar 1996 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- ALLIR MARKAÐIR verð verð verð (kíló) verð(kr.) Annar afli 65 65 65 486 31.590 Annarflatfiskur 48 48 48 34 1.632 Blandaðurafli 30 30 30 42 1.260 Blálanga 63 63 63 909 57.267 Gellur 300 300 300 27 8.100 Grásleppa 70 70 70 22 1.540 Hlýri 91 91 91 166 15.106 Hrogn 220 215 215 281 60.460 Karfi 119 30 96 7.009 673.666 Keila 56 30 45 1.865 83.438 Langa 100 65 76 1.880 142.406 Langlúra 109 106 108 131 14.105 Loðna 7 7 7 17.441 127.319 Lúða 550 293 379 233 88.262 Lýsa 42 34 40 102 4.124 Rauðmagi 136 136 136 24 3.264 Sandkoli 71 64 69 463 31.909 Skarkoli 144 100 117 559 65.564 Skata 160 150 155 28 4.330 Skrápflúra 48 45 47 16.523 773.154 Skötuselur 201 184 198 561 111.189 Steinbítur 126 76 82 3.405 278.049 Stórkjafta 70 60 62 109 6.760 Sólkoli 155 100 . 122 112 13.708 Tindaskata 7 5 6 482 2.858 Ufsi 76 34 65 25.456 1.645.477 Undirmálsfiskur 62 41 54 789 42.283 Ýsa 177 44 148 7.517 1.111.628 Þorskur 131 55 117 22.256 2.610.021 Samtals 74 108.912 8.010.471 FAXAMARKAÐURINN Karfi 84 84 84 160 13.440 Ýsa 113 113 113 52 5.876 Samtals 91 212 19.316 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Keila 34 34 34 66 2.244 Sandkoli 64 64 64 122 7.808 Skarkoli 116 105 106 229 24.178 Steinbítur 95 86 88 167 14.731 Tindaskata 5 5 5 237 1.185 Undirmálsfiskur 56 41 49 286 13.931 Þorskur 112 84 106 3.158 334.274 Samtals 93 4.265 398.351 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Gellur 300 300 300 27 8.100 Hrogn 220 215 215 281 60.460 Keila 30 30 30 15 450 Langlúra 106 106 106 58 6.148 Lúða 400 400 400 3 1.200 Sandkoli 69 69 69 55 3.795 Skarkoli 120 100 109 45 4.900 Steinbítur 84 84 84 2 168, Sólkoli 130 130 130 28 3.640 Undirmálsfiskur 48 48 48 91 4.368 Ýsa 167 90 155 450 69.606 Samtals 154 1.055 162.835 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 65 65 65 486 31.590 Blandaður afli 30 30 30 42 1.260 Annarflatfiskur 48 48 48 34 1.632 Grásleppa 70 70 70 22 1.540 Karfi 119 30 103 ’ 4.872 503.472 Keila 56 56 56 600 33.600 Langa 100 70 77 480 36.749 Langlúra 109 109 109 73 7.957 Loðna 7 7 7 17.441 127.319 Lúða 340 340 340 35 11.900 Lýsa 34 34 34 20 680 Rauömagi 136 136 136 24 3.264 Sandkoli 71 71 71 286 20.306 Skarkoli ‘ 133 112 123 187 23.022 Skata 160 150 155 28 4.330 Steinbítur 126 76 80 ' 3.001 240.590 Stórkjafta 70 70 70 22 1.540 Sólkoli 155 100 124 28 3.460 Tindaskata 5 5 5 21 105 Ufsi 76 45 71 11.743 833.401 Undirmálsfiskur 62 62 62 100 6.200 Ýsa 167 115 151 4.818 728.963 Þorskur 127 120 123 15.500 1.908.050 Samtals ' 76 59.863 4.530.930 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Hlýri 91 91 91 166 15.106 Karfi 64 64 64 52 3.328 Keila 39 39 39 1.028 40.092 Langa 65 65 65 109 7.085 Undirmálsfiskur 53 53 53 156 8.268 Ýsa 173 152 162 988 160.461 Samtals 94 2.499 234.340 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 85 75 76 886 67.433 Keila 39 39 39 68 2.652 Langa 91 74 , 82 434 35.532 Lúða 520 302 396 75 29.722 Skrápflúra 45 45 45 6.650 299.250 Skötuselur 197 184 197 275 54.051 Ufsi 69 34 68 761 51.406 Ýsa 143 44 106 328 34.656 Þorskur 131 99 114 , 1.683 192.047 Samtals 69 11.160 766.749 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 90 84 84 644 54.392 Langa 67 65 66 204 13.413 Lúða 550 293 379 120 45.440 Lýsa 42 42 42 82 3.444 Skarkoli 144 135 137 98 13.464 Skrápflúra 48 48 48 9.873 473.904 Skötuselur 201 201 201 228 45.828 Stórkjafta 60 60 60 87 5.220 Sólkoli 118 118 118 56 6.608 Tindaskata 7 7 7 224 1.568 Ufsi 60 58 59 12.952 760.671 Ýsa 177 114 146 505 73.826 Þorskur 100 55 90 1.620 146.480 Samtals 62 26.693 1.644.259 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Blálanga 63 63 63 909 57.267. Karfi 80 80 80 , 395 31.600 Keila 50 50 50 88 4.400 Skötuselur 195 195 195 58 11.310 Ýsa 134 90 102 376 38.239 Þorskur 99 98 99 295 29.170 Samtals 81 " 2.121 17.1.986 SKAGAMARKAÐURINN Langa 76 76 76 653 49.628 Steinbítur 96 96 96 235 22.560 Undirmálsfiskur 61 61 61 156 9.516 Samtals 78 1.044 81.704 Ríkari réttur og þrengri takmarkanir en í fyrri frumvörpum megi ekki vera fastráðnir starfs- menn stjórnarráðsins. í frumvarpinu er áhersla lögð á að nefndin fjalli um mál innan skamms tíma en niðurstöðu hennar er síðan hægt að skjóta til dómstóla þar sem óskað skal eftir að mál fái flýtimeðferð. Skráningarskylda Ekki er hægt að skjóta til nefndar- innar ágreiningi um annað en efnis- lega niðurstöðu stjórnvaldsins. Þannig virðist t.d. ekki um það að ræða að nefndinni sé ætlað að hafa eftirlit með því að afgreiðsla beiðna um upplýsingar dragist ekki úr hófi fram yfír þann 7 daga almenna frest sem fyrr var nefndur. Einn kafli frumvarpsins snýst um skyldu stjórnvalda til að skrá mál, sem koma til meðferðar hjá þeim, á kerfísbundinn hátt og varðveita málsgögn þannig að þau séu að- gengileg.' Allar upplýsingar sem stjórnvaldi berast munnlega og hafa þýðingu fyrir úrslit máls ber að skjal- festa. Fram kemur að réttur almennings til aðgangs að gögnum skuli einnig ná til dagbókarfærslna um skjöl máls og til þess að fá aðgang að lista yfir gögn sem varða tiltekið mál. Fjórða frumvarpið Þetta er fjórða frumvarpið um rétt almennings til upplýsinga úr stjórnsýslunni sem lagt er fyrir Al- þingi frá árinu 1972 og virðist það ganga lengra en nokkur fyrirrennar- anna í þá átt að opna fyrir aðgang HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRAÐ HLUTABRÉF Verð m.virði A/V Jöfn.<#> Síðasti viðsk.dagur Hagst. tilboð Hlutafólag lœgst h«8t •1000 hlutf. V/H Q.hlf. af nv. Dags. 1000 lokav. kaup Eimskip 6,00 6,65 10.736.61- 1,52 19.27 2,08 20 21.02.96 828 6,60 0,10 6,53 6,63 2.26 2.41 4.771.173 3,02 7.65 1,03 23.02.96 964 2,32 -0.01 2,32 2.35 2,40 2,78 3 320.710 2,88 19,91 1,90 22.02.96 407 2,78 0,03 1,38 1,68 5.701.645 2,72 30,90 1,23 22.02.96 819 1,47 -0,03 3,80 2.479.000 2,70 24,33 1,32 13.02.96 1654 3,70 0,20 6,05 6,70 4.624.367 1,49 19.27 1,30 10 13.02.96 5830 6,70 0,06 6,70 6,85 3,70 4,10 2.283.167 2.47 18.28 0,92 10 23.02.96 10(3 4.05 4,15 Útgerðarfélag Ak hf. 3,15 3,60 2.741.013 2,78 17,65 1,40 20 08.02.96 200 3,60 0,30 3,40 215.160 15,40 1,28 29.12.95 22487 1,32 1,49 1,50 655.438 2,67 36,63 1,21 20.02.96 1054 1,50 0,01 1,46 1.43 1.62 615.624 3.29 29,04 1,23 13.02.90 228 1,52 0,09 1,47 933.030 5,14 0,97 15.02.96 3324 1,33 -0,08 1,35 2,45 2,68 632.480 2,99 56,99 1,39 13.02.96 1334 2,68 0,08 2,47 Hampiðjan hf. 3,60 4,10 1.331.422 2,44 14,75 1.73 23.02.96 380 4.10 3,99 4.20 2,50 3,20 1.440.000 1,88 12,43 1,83 23.02.96 Hlbrsj Norðurl. hf. 1.60 1,60 194.196 1,25 69,37 1,30 14.02.96 248 1,60 Hlutabréfasj hf. 1,99 2,02 1.299.963 4,02 11,49 1,30 30.01.96 1191 1,99 -0,03 213.294 4,76 2,10 23.11.95 148 2,10 2,60 2,69 807.000 1,49 50,01 1.88 09.02.96 350 2,69 0,09 5,50 7,95 873119 0,75 58,94 5,25 20.02.96 590 7,95 4,55 1456000 1,32 10,09 2.02 20 23.02.96 910 4,55 0,40 4,35 Skagstrendingur hf. 4.00 5,00 713652 -8,71 3,03 15.02.96 315 4,50 -0,10 4,55 5,00 3,00 3.40 206514 2.94 2,12 1,37 26.01.96 306 3,40 SR-Mjöl hf. 2,00 2,43 1495000 4,35 11,00 1,06 22.02.96 6900 2,30 0,01 2,22 2,31 4,00 4,15 384112 2,41 37,88 1.50 10 12.01.96 136 4,15 4,02 1,00 1,28 719881 -7,81 2.27 23.02.96 160 1,28 Þormóður rammi hf. 3,64 4,50 1879200 2.22 14,86 2,73 20 23.02.96 450 4,50 0,20 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF Síðasti viðskiptadagur Hagstasðustu tilboð Hlutafélag Dags 1000 Lokaverð Breyting Kaup 27.12.95 1100 1,10 0,85 1,05 22.03.95 360 0,90 Hraöfrystihús Eskifjaröar hf 16.02.96 152 2,80 2,80 2,90 islenskar sjðvarafuröir hf. 20.02.96 islenska útvarptsfélagiö hf. 11.09.95 213 21.02.96 311 2,07 Pharmaco hf. 23.02.96 4900 9,80 0,55 24.08.95 850 0,85 0,10 Samvinnusjóður Islands hf. 23.01.96 1 5001 1,40 0,12 30.01.96 146 8,50 10.01.96 370 2,18 0,03 Sjóvá-Almennar hf. 22.12.95 1756 7,50 0,65 26.01.96 200 Tollvörugeymslan hf 27.12.95 203 1,11 -0,04 20.02.96 245 Tölvusamskipti hf. 13.09.95 273 2,20 -0,05 Þróunartélag (slands hf. 09.02.96 228 1,40 Uppheeð allra viðskipta síðasta viðskiptadags er gefin ( dólk *100i , verð er margfoldl af 1 kr nafnverðs. Verðbrófaþing Islands annast rekstur Opna tilboðsmarkaðarins fyrir þlngaðlla en setur engar reglur um markaðinn eða hefur afsklptl af honum að oðru leyti. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 2. febrúar 1996 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ................... 13.373 ’/z hjónalífeyrir ...................................... 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega ..................... 24.605 Fulltekjutryggingörorkulífeyrisþega ..................... 25.294 Heimilisuppbót ............................................8.364 Sérstök heimilisuppbót ................................... 5.754 Bensínstyrkur ........................................... 4.317 Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 10.794 Meðlag v/1 barns ........................................ 10.794 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna .......................... 3.144 Maeðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri .............. 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða .......................... 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ........................ 12.139 Fullur ekkjulífeyrir .................................... 13.373 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................. 16.190 Fæðingarstyrkur ......................................... 27.214 Vasapeningarvistmanna ................................... 10.658 Vasapeningar v/sjúkratrygginga .......................... 10.658 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................. 1.142,00 Sjúkradagpeningareinstaklings ........................... 571,00 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarn áframfæri ............... 155,00 Slysadagpeningareinstaklings ............................ 698,00 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................. 150,00 Upphæðir ellilífeyris, örorkulífeyris, endurhaefingarlífeyris, tekjutryggingar, heimilis- uppbótar, sérstakrar heimilisuppbótar, ekkjulífeyris, sjúkradagpeninga, fæðingar- styrks og fæðingardagpeninga hækka um 3,5% frá 1. janúar 1996. Hækkunin kemur til greiðslu 20. janúar nk. Frá 1. janúar 1996 lækka mæðra- og feðralaun um 1,048 kr. á mánuði, fyrir hvert barn, mæðra- og feðralaun með einu barni falla niður svo og ekkjulífeyrir. Þær ekkjur sem þegar eru með ekkjulífeyri fá hann áfram til 67 ára aldurs. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 13. desember til 21. febrúar 1996 almennings að gögnum úr stjórn- kerfinu. í hinni margtilvitnuðu greinargerð segir að stefnt hafí verið að því að hafa undanþágur frá upplýsingarétti almennings sem fæstar og hafí þeim verið fækkað nokkuð frá eldri frum- vörpum. Það á einkum við um undan- þágur sem byggjast á túlkun á hug- takinu „mikilvægir almannahags- munir“ en í þessu frumvarpi er.u slík- ar undanþágur færri og afmarkaðri en í fyrri frumvörpum auk þess sem í því er ekki að fínna reglugerðar- heimildir til ráðherra varðandi upp- lýsingaréttinn eins og jafnan var í einhvetjum mæli í fyrri frumvörpum sem lögð hafa verið fyrir Alþingi án þess að fá þar afgreiðslu. Frumvarpið er samið af nefnd sem skipuð var í samræmi við ákvæði stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinn- ar. í nefndinni sátu lögfræðingamir Eiríkur Tómasson prófessor, Gunnar Jóhann Birgisson, hæstaréttarlög- maður, og Páll Hreinsson, aðstoðar- maður Umboðsmanns Alþingis. Sama nefnd samdi frumvarp til stjórnsýslulaga í tíð síðustu ríkis- stjómar. Forvarnar- dagar í Fellunum FORVARNARDAGAR í samvinnu Fellaskóla og Fellahellis verða dag- ana 26.-29. febrúar. Þessa daga fellur hefðbundin stundaskrá úr gildi og nemendur sinna öðrum verkefnum undir leiðsögn kennara og starfsfólks Fellahellis. Reiknað er með að flestir verði í skólanum frá kl. 9-14 þessa daga auk þess sem dagskrá er að kvöldi til í Fella- helli. Við undirbúning forvarnarvik- unnar var leitað eftir hugmyndum frá nemendum sjálfum og dagskrá- in unnin út frá þeirp. Á mánudag og þriðjudag verða 14 smiðjur í gangi þar sem tekin verða fyrir verkefni sem tengjast á einn eða annan hátt forvörnum. Miðviku- daginn verður fræðsludagur þar sem boðin verður fræðsla er teng- ist forvörnum af ýmsu tagi. Fimmtudagurinn verður skemmti- dagur. Afrakstur vikunnar verður síðan til sýnis á föstudeginum. --------♦ *---- Aðalfundur CCU-sam- takanna AÐALFUNDUR Crohn’s og Colitis Ulcerosa-samtakanna verður hald- inn þriðjudagskvöldið 27. febrúar kl. 20.30 í Félagsmiðstöðinni Frostaskjóli á 2. hæð í KR-húsinu. Samtökin eru hópur fólks með Crohn’s og Colitis Ulcerosa-sjúk- dóma sem eru langvinnir bólgu- sjúkdómar í meltingarvegi. Sam- tökin voru stofnuð á sl. ári og eru meðlimir um 80. Talið er að um þessar mundir séu 500-600 ís- lendingar með þessa sjúkdóma og að árlega greinist um 25-35 sjúkl- ingar. Að lokinni aðalfundardagskrá mun Snorri Ingimarsson, geðlækn- ir, halda erindi sem ijallar um „Að vera haldinn langvinnum sjúk- dómi“. GENGISSKRÁNING Nr. 38 23. februar 1996 Kr. Kr. Toll- Ein. kl. 9.15 Dollari Kaup 65,74000 Sala 66,10000 Gengi 67,30000 Sterlp. 101,12000 101,66000 101,15000 Kan. dollari 47,81000 48,11000 48.82000 Dönsk kr. 11,67500 11,74100 11,68300 ' Norsk kr. 10,33800 10,39800 10,31500 Sænsk kr. 9,72300 9,78100 9,59800 Finn. mark 14,53000 14,61600 14,78300 Fr. franki 13,13600 13,21400 13,13900 Belg.franki 2,19320 2,20720 2,19850 Sv. franki 55,50000 55,80000 55,50000 Holl. gyllini 40,31000 40,55000 40,35000 Þýskt mark 45,14000 45,38000 45,19000 It. lýra 0,04186 0,04214 0,04194 Austurr. sch. 6,41700 6,45700 6,42900 Port. escudo 0,43420 0.43720 0,43430 Sp. peseti 0,53590 0,53930 0,53280 Jap. jen 0,62500 0,62900 0,63150 frskt pund 104,02000 104,68000 104,99000 SDR .(Sérst.) 96,66000 97,26000 97,83000 ECU, evr.m 82,93000 83,45000 82,63000 Tollgengi fyrir febrúar er sölugengi 29. janúar. Sjálfvirk- ur símsvari gengisskráningar er 5623270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.