Morgunblaðið - 24.02.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 24.02.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1996 59 VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Skammt suðaustur og austur af landinu er víðáttumikið 965 mb lægðarsvæði sem þokast suðaustur. Við vesturströnd Græn- lands er minnkandi 1032 mb háþrýstisvæði. Spá: í dag verður allhvöss eða hvöss norðan- átt með snjókomu á Norður- og Austurlandi og éljagangi á Vestfjörðum og við Breiðafjörð. Sunnanlands léttir víða til. Frost verður á bilinu 0 til 10 stig, mildast suðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Horfur á sunnudag og mánudag: norðaustan gola eða kaldi og smá él um norðanvert land- ið, en léttskýjað syðra. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Hvassviðri og skafrenningur er víðast hvar á öllu landinu og því mjög slæmt ferðaveður. Ófært er um Bröttubrekku, Svínadal, um Gils- fjörð og Steingrímsfjarðarheiði. Á Holtavörðu- heiði og á Norður- og Norðausturlandi er stór- hríðarveður og vegir víða þungfærir. Vegagerð- armenn eru hættir störfum á þessum slóðum en reynt verður að opna norðurleiðina á morgun ef veður leyfir. Á Austfjörðum er ófært um Möðrudalsöræfi, Vopnafjarðarheiði, Breiðdals- heiði og Vatnsskarð eystra og Fagridalur þung- fær. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðasvæðið við suð- austur og austurland mjakast til suðausturs og grynnist. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 gær að ísl. tíma Akureyri -5 snjókoma Glasgow 7 rigning Reykjavík -4 skafrenningur Hamborg -2 þokumóða Bergen 2 skýjaö London 6 skýjað Helsinki -6 komsnjór Los Angeles 8 heiðskírt Kaupmannahöfn •1 skýjað Luxemborg -5 snjók. á síð.klst. Narssarssuaq -9 skafrenningur Madríd 7 léttskýjað Nuuk -11 léttskýjað Malaga 13 léttskýjað Ósló -7 iéttskýjað Mallorca 13 léttskýjað Stokkhólmur -8 skýjað Montreal vantar Þórshöfn 3 snjóél á síð.klst. NewYork 7 þokumóða Algarve 11 léttskýjað Orlando 18 þokumóða Amsterdam 1 hálfskýjað París 2 súld Barcelona 11 léttskýjað Madeira 12 skýjað Berlín vantar Róm 8 heiðskírt Chicago 3 þokumóða Vín -2 skýjað Feneyjar 3 alskýjað Washington 9 súld ó síð. klst. Frankfurt -3 snjókoma Winnipeg 1 snjókoma 24. FEB. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í héd. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.50 0,7 10.03 3,7 16.11 0,8 22.26 3,7 8.53 13.39 18.27 18.19 (SAFJÖRÐUR 6.01 0,4 12.05 1,9 18.24 0,4 9.07 13.46 18.26 18.25 SIGLUFJÖRÐUR 2.12 1?2 8.13 0,2 14.39 LZ 20.34 0,3 8.49 13.27 18.07 18.06 DJÚPIVOGUR 1.03 0,3 7.04 JL8 13.16 0.3 19.25 L9 8.25 13.10 17.56 17.48 Sjávarhæð miöast vlð meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Heimild: Veðurstofa Islands Skúrir Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning ý Slydda ý Slydduél Snjókoma y Él 'J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörinsýnirvind- __ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður j j er 2 vindstig. Súld Krossgátan LÁRÉTT: I óhraust, 8 urg, 9 blóð- sugan, 10 greinir, 11 sigar, 13 hími, 15 kerru, 18 böðlast, 21 of lítið, 22 upplýsa, 23 fisks, 24 aðstoðar. LÓÐRÉTT: 2 bætir við, 3 blundar, 4 eyddur, 5 heldur, 6 ölvun, 7 á höfði, 12 elska, 14 títt, 15 draug- ur, 16 hagnist, 17 álft- ar, 18 ihnur, 19 gamli, 20 muldur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 gjóta, 4 sunna, 7 júlís, 8 afræð, 9 ugg, 11 taða, 13 áður, 14 karps, 15 þaka, 17 afar, 20 hik, 22 gildi, 23 örlát, 24 aðild, 25 dunar. Lóðrétt: - 1 grjót, 2 óglöð, 3 ausu, 4 stag, 5 nýrað, 6 auður, 10 gerpi, 12 aka, 13 ása, 15 þagna, 16 kalli, 18 fælin, 19 rætur, 20 hind, 21 köld. í dag er laugardagur 24. febr- úar, 55. dagurársins 1996. Þorraþræll. Matthíasmessa. Orð dagsins er: Sækist eins og ný- fædd börn eftir hinni andlegu, ósviknu mjólk, til þess að þér af henni getið dafnað til hjálpræðis. (lPt. 2, 2.) Skipin Reykjavíkurhöf n: í fyrradag fóru Stefnir ÍS, Múlaberg og Víðir EA úLÞá komu Bakka- foss, Úranus og Tjald- ur sem landaði. í gær fóru Bakkafoss og Ottó N. Þorláksson. Mæli- fell og Kyndill komu og fóru samdægurs. Fréttir Þorraþræll er í dag. „Því bregður fyrir að heimildamenn kannist við þorraþræl sem viss- an feginsdag, þar sem þá sé harðasti mánuður- inn að baki, jafnvel að þá skuli þorri rekinn á dyr. En þau dæmi eru of fá og stijál til að vert sé að ráða margt af þeim. Hinsvegar er eft- irtektarverð viss gam- ansemi varðandi þorra- þræl og virðist þó bund- in við austanvert landið frá Jökuldal til Öræfa- sveitar. Þar nefna sjö heimildamenn að þorra- þræll sé ýmist tileinkað- ur piparsveinum, mönn- um í óvígðri sambúð, fráskildum mönnum, el- legar þeim sem höfðu átt bam í lausaleik eða tekið framhjá konu sinni“, segir m.a. í Sögu Daganna. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Öll spila- mennska og leikstarf- semi fellur niður í Risinu í dag, vegna aðalfundar á Hótel Sögu kl. 13.30. Uppselt er á leiksýningu 27. febrúar, en miðar eru til á sýningu 29. febrúar. Lögfræðingur félagsins er til viðtals á þriðjudag og þarf að panta viðtal á skrifstofu. Dansað í Goðheimum kl. 20 sunnudagskvöld. Söngvaka verður í Ris- inu mánudagskvöld kl. 20.30. Félag eldri borgara í Kópavogi heldur aðal- fund sinn í Gjábakka kl. 14 í dag. Húnvetningafélagið er með félagsvist í dag kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17 og eru allir velkomn- ir. Skaftfellingafélagið í Reykjavík verður með félagsvist á morgun sunnudag kl. 14 í Skaft- fellingabúð, Laugavegi 178. Safnaðarfélag Hjalla- kirkju, Kópavogi verð- ur með kaffisölu eftir messu kl. 11 á morgun, konudag. Sólstöðuhópurinn gengst fyrir sínum fyrsta fyrirlestri á árinu í Norræna húsinu í dag kl. 13. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina „Að verða ástfanginn og lifa það af“. Fyrirlesarar verða flórir og mun hver og einn flytja stutt erindi um ástina. Gunnar Gunnarsson, organisti, spilar á flygil og Þórar- inn Eldjárn, skáld, les upp eigin ljóð. Þá verða pallborðsumræður og eru allir velkomnir. Félag frímerkjasafn- ara Alla laugardaga er opið hús í Síðumúla 17 kl. 14-17 og eru allir velkomnir. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. Bahá’í samfélagið í Hafnarfirði býður alla velkomna á fyrirlestur Sigurðar Inga Jónsson- ar „Andlegt uppeldi" í Góðtemplarahúsinu v/Suðurgötu, Hafnar- firði kl. 20.30 í kvöld. Kirkjustarf Grensáskirkja. Fundur f æskulýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20. Hallgrímskirkja. Sam- vera fermingarbarna kl. 11. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra. í dag verður Breiðholtskirkja heim- sótt. Kaffiveitingar. Farið frá Neskirkju kl. 15. Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða þriðju- daginn 27. febrúar kl. 11-15. Leikfimi, léttur málsverður. Gestir úr Fella- og Hólakirkju koma í heimsókn kl. 14. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi verður með almenna samkomu í dag kl. 14. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1156, sérbiöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. k mánuði innanlands. 1 lausasölu 126 kr. eintakið. SPURT ER_ IPlútó er minnsta plánetan í sólkerfí okkar, hún er yfir- léitt lengst frá sólu. Stærsta plá- netan er um 1300 sinnum stærri að rúmmáli en jörðin. Hvað heitir hún? 2Repúblikanar í Bandaríkjun- um halda nú prófkjör um framboð flokksins til forsetaemb- ættis í nóvember. Haustið 1980 var demókratinn Jimmy Carter forseti en tapaði fyrir repúblikana í forsetakjörinu. Sigurvegarinn var við völd í átta ár, hvað hét hann? Póseidon var guð sjávarins hjá Grikkjum í fomöld, Afródíte var gyðja ástarinnar. Hver var æðstur guðanna? „Ó þá náð að eiga Jesúm einkavin í hverri þraut!“ Þannig hefst sálmur eftir eitt af þjóðskáldunum og mun yera stæl- ing á amerískum sálmi. Hvað hét skáldið? 5Vinsæl popphljómsveit, The Cardigans, kom til íslands í vikunni og hélt tónleika í Reykjar vík og á Akureyri. Frá hvaða landi er sveitin? 6Jarðhitasvæði í dalkvos milli brattra fjalla uppi á öræfum, fjölsóttur ferðamannastaður á sumrin. Þar eru margar uppsprett- ur, heitar og kaldar er safnast í breiðan og lygnan læk. Á lækjar- bökkunum er gróður en auðnir allt í kring. Hvað heitir staðurinn? 7Konan á myndinni er nunna og heimsþekkt fyrir starf sitt fyrir bágstadda á Indlandi og víð- ar. Hvað heitir hún? 8Pálmatré eru ekki ræktuð á íslandi nema í gróðurhúsum en samt getum við staðið með pálmann í höndunum. Hvað er átt við með orðtakinu? 9Gibraltarsund er aðeins um 15 km að breidd og skilur að Evrópu og Afríku. A litlum skaga norðan við sundið er virki á klettahöfða og borg sem ekki heyr- ir undir Spán. Hveijir ráða þar ríkj- um? SVOR JB1ajS '6 •ums Suigæispuu piuun vjuq ‘u3is bsojh •8 'usajax JiQOH 'L •JvSnBiBuuuuipuiri -9 •p9f(jjAS V'J.í ‘S 'uossiunpoof sBjqnEH 't anjios e ‘ubSboh piBuoy 7 -jaiidnf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.