Morgunblaðið - 25.02.1996, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.02.1996, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SKOÐUN sjálfri sér. Á hverju andartaki. En það nægir ekki að þjóðin viti að hún er þjóð og vilji vera það áfram. Meira þarf að koma til. Tunga og menning leika þar lykilhlutverk og eru sá grundvöllur sem byggja verður á. Þegar öllu er á botninn hvolft eru sjálfstæði, tunga og menning ein og sama andráin. Tungan hefur varðveitt þjóðemi okkar, siði og menningu og með henni hefur vitundin um sérstöðu landsins gagnvart öðrum þjóðum ávallt lifað með okkur. Sérstök tunga og menning gefur okkur þannig sögulegan sess og ákveðinn rétt til sjálfstæðis. Þennan rétt verður í senn að sækja, varðveita og rækta. Hversu ólíkir sem við íslendingar kunnum að vera inn- byrðis - og á stundum sundurþykk- ir - þá geymir og miðlar menning okkar og saga sameiginlegri reynslu, sem kemur fram í því að við hugsum og breytum í grund- vallaratriðum á sama veg. Þess vegna er okkur einmitt kleift að vita af okkur sem einni heild, sem þjóðarvitund. Við skynjum og skilj- um einingu okkar vegna þess að við höfum sameiginlegar hug- myndir um okkur og heiminn - og tungan heldur saman og miðlar þeim myndum sem við höfum af okkur sem þjóð; geymir sameigin- legt lífsviðhorf okkar, menning- una. Vilji okkar, þjóðarviljinn, kemur fram í áformum okkar, hugmyndum og hugsjónum um okkur sem þjóð í framtíðinni; hvernig við viljum skipuleggja líf okkar í landinu. Vandi okkar og helsta verkefni er þess vegna að tengja saman og samhæfa vitund- ina og viljann, skilning og áform, bókvit og verksvit. Á því grundvall- ast sjálfstæði okkar. Farsæld og gæfa. Helsta vérkefni forsetans? Saga okkar og menning sýna, að við þurfum og viljum vera frjáls og örugg í fijálsu fullvalda ríki, en til þess að svo megi verða áfram verðum við sífellt að halda vöku okkar. Gæfa okkar er undir því komin. Raunverulegt sjálfstæði okkar hlýtur ávallt að ráðast af því hvort og hvernig við sjálf vinn- um að því að vekja, rækta og sam- hæfa þjóðarvitundina og þjóðarvilj- ann. Þar getur forsetinn gegnt býsna mikilvægu hlutverki - og kannske er það hans mikilvægasta verk- efni. Kannske er hann einmitt til þess kjörinn. Þessari hugsun má fleyta lengra fram og fullyrða að það sé jafnvel helsta skylda forset- ans, sem sameiningartákns þjóðar- innar og fulltrúa hennar allrar, fijálsrar og fullvalda, að vekja, rækta og samhæfa þjóðarvitundina og þjóðarviljann, vitund þjóðarinn- ar um sjálfa sig sem eina heild og vilja hennar til að stjórna sér sjálf - bera ábyrgð á sér sjálfri. Þórður Kristinsson erfram- kvæmdastíóri kennslusviðs Háskóln íslands. SUNNUDAGUR 25. FEBRÚAR 1996 3\ r TrvTTu! /I b PHlHPí Wúá Windovls HAGÆÐAIÖL Vegna mikillar sölu, höfum viö nú einnig fengiö CMC Pentium- tölvur á frábœru kynningarverði. Ath. Takmarkaö magn SfSIit 159.900,• Orn Kjærnested framkvæmdastjóri Alftáróss ehf.: „Þegar við kaupum tœkjabúnað til daglegra nota, finnst okkur skipta máli að búnaðurinn sé afbestu gerð. Mínir sérfrœðingar völdu CMC-tölvur, bœði verðsins og gœðanna vegna. Þœr komu best út!" BONUS: ■ OmniPen-teiknitafla 6'x 6’ ásamt teiknipenna, fylgir mei CMC- margmiölunartölvununy Andvirbi hennar er \ JI9.9C Margmiðlunartölvan CMC-Pentium/100 MHz meb 256 KB flýtiminni (stœkkanlegt í2 MB), 8 MB vinnslu- minni (stœkkanleqt í 128 MB), 540 MB harbdiski E-IDE (tvöföld stýring á móburborbi), S3 TRIO PCI skjákort 1 MB (stœkkanlegt í 2 MB), 14" Full-screen S-VCA lágútgeislunarlitaskjár MPRII, innbvggt 4 hraba geislaarif CD-ROM, 16 bita SoundBlaster- samhæft víbóma hljóbkort, 2 lausir MS-305 hátalamr 40W, hnappaboro meb innbrenndum íslenskum stöfum, 3.5” 1.44 MB disklingadrif, tengiraufar4 PCI og4 ISA,2 rabtengi, 1 hlibtengi, 1 leikjatengi (MIDI), straumlínulaga mús, músamotta, Windows '95 standard uppsett á vél, handbók ásamt Windows 5 geisladiski fylgja og 6 geisladiskar ab auki: Compton's New Century Encyclopedia, Spectre VR, '95 geisladiski fylgja og 6 geisladiskar ab auki: Compton's New Century Encyclopedia, Spectre Sports lllustrated 94, The Family Doctor/Dinosaur Safari, USA Today og CD Deluxe meb US Atlas, WorldAtlas, Mavis Beacpn Teaches Typing og Chess- master 4000. Einnig: BÓNUS ab andvirbi 19.900,- kr. TIL ALLT AO 36 MA ós« j^iiiS222E3 77JL S-a MANAÐA : »gí 11 Sími: 5 886 886 Fctx: 5 886 888 * Einnig afsláttur af: Emile Henry leirvörum (20%) Brabantia eldhúsvörum, strauborS ofl. (20%) Ismet heimilistæki allt að 30% 1 niile llenrv i íbbrabantiá ismet H HMMÍBBWBB . . Hj Afsláttur af öllum AEG vörum í verslun okkar í 10 daqa! Vt2f9{|nL s* qijmiJYEG l A6L2|flu o^sl i jq qscray
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.