Morgunblaðið - 25.02.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 25.02.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. FEBRÚAR 1996 43 BREF TIL BLAÐSINS Deilurnar í Langholtskirkju Frá Guðbirni Jónssyni: ÉG, EINS og margir aðrir, hef fylgst með þessum deilum og beðið þess að eitthvað kæmi fram er gæti varpað ljósi á hinar raunveru- legu ástæður deilnanna. Mér, eins og trúlega mörgum fleiri, finnst að presturinn eigi að vera kristilegur leiðtogi safnaðarins, enda fyrst og fremst kosinn af söfnuðinum til þess að vea það. Af þeirri ástæðu liggur ljóst fyrir að presturinn á að vera leiðandi afl í kristilegu starfi safnaðarins, en ekki eins og að- skotahlutur, eða aukanúmer. í Morgunblaðinu 15. febrúar sl. er fyrsta ítarlega umíjöllunin um þessi málefni, þar sem dregnir er saman efnislegir þættir þessarar deilu. Þökk sé Morgunblaðinu fyrir það. Þar má greinilega lesa að deilurn- ar snúast ekki um persónu prests- ins, því þær voru fyrir hendi í söfn- uðinum áður en hann kom til starfa og höfðu þá þegar kostað einn mann starf sitt, vegna ágreinings við organistann. Af ýmsum ummæl- um annarra aðila en prestsins, í framangreindri umfjöllun Mbl., má greinilega merkja að aldrei hafi staðið til að leyfa prestinum að ráða neinu í starfi safnaðarins, eða nýt- ingu safnaðarins á kirkjuhúsinu. Greinilega kemur fram að honum var ekki ætlaður sami sess og for- vera hans, því ekki var hann látinn taka við sæti sóknarprests í orgel- sjóði, eða hafður með í ráðum við skipulagningu tónleikahalds í kirkj- unni, til söfnunar fyrir orgelsjóðinn. Þegar ljóst er orðið að það er geng- ið yfir hann varðandi þá kirkju sem hann er æðstráðandi í, kallar hann til kirkjulistanefnd, til að leita álits á því hvort hugmyndir hans séu rangar eða ekki. í aðalatriðum er kirkjulistanefnd presti sammála í greinargerð sinni. Báðir eru þeir sammála, prestur og organisti, um að við fund kirkjulistanefndar og greinargerð hennar, hafi orðið straumhvörf í samskiptum þeirra. mörg þessi skip hafa verið lengd oftar en einu sinni. Ég byijaði til sjós 1950, var kokkur og vélstjóri í nokkur ár, skipstjóri í 32 ár og útgerðarmað- ur í 25 ár. Maður hefur alltaf fagn- að allri framþróun í björgunar- og öryggismálum sjómanna og reynt að fylgja þeim eftir. Það eru allir hlutir keyptir í þessa báta, nú síð- ast var skyldað að hafa sjálfvirkan veðurspárita á ensku, en fyrir var veðurkortaritari, einnig „standard C“ tölva sem sendir á ensku veður héðan og utan úr heimi. Við getum nú fengið veðurlýsingar á sex vegu hér um borð, þannig að ekkert er til sparað. Og reyndar ekkert til sparað við útgerð skipsins að öðru leyti. Við breytum ekki veðrinu þó við fáum upplýsingar um það á sex vegu. Samkvæmt tillögum Guðfinns og LÍÚ þá á það sem sagt ekki að vera skylda að hafa sleppibúnað í bátum lengri en 45 m og því verður örugglega fylgt eftir ef LÍÚ og Halldór samgönguráðherra fá að ráða, þeim virðist vera sama þó björgunarbátarnir fengju að sökkva með skipinu ef til þess kæmi að slys yrði. Þeir hlusta ekki á sjómenn né fulltrúa þeirra. Eitt veit ég að samviska mín, sem útgerðarmanns, væri ekki góð, ef báturinn minn færist með manni og mús vegna þess að mennirnir höfðu ekki tíma til að losa niðurreyrða björgunarbátana. Með kveðju til LIÚ og sam- gönguráðherra. GÍSLI M. SIGURÐSSON, stýrimaður á Gígju VE 340. Af því má ljóst vera að organisti og safnaðarstjórn voru ekki tilbúin að veita kirkjulegum sjónarmiðum prestsins neitt brautargengi í söfn- uðinum. Það kemur einnig víða fram í þessari umfjöllum Mbl. að sóknarnefndin virðist aldrei hafa látið sér detta í hug að virða hinn nýja prest sinn sem yfirmann kirkjulegs starfs í sókninni. Kemur það fram á svo mörgum sviðum að það verður ekki endurupptalið hér. Af allri þessari deilu virðist ljóst að höfuðþættir hennar snúast um það að presturinn vill fá að ráða því sem hann er skipaður til að ráða, en sóknarnefndin og organist- inn eru ekki tiibúin til þess að líta Langholtskirkju sem Kirkju, heidur fyrst og fremst sem tónlistarhús. Til þess að ná því markmiði sínu, virðast þessir aðilar vera tilbúnir til þess að beita ókristilegum að- ferðum. Ég tel að það væri afar þroskandi fyrir þessa aðila, að reyna að upplifa sig sjálfa í aðstöðu prestsins. Einnig tel ég líka sjálf- sagt fyrir þetta fólk að gera sér grein fyrir því, að allir þeirra leyni- fundir og öll þau orð sem sögð hafa verið, eru skráð í lífsbók þeirra hjá Guði. Og, þegar þau koma yfir, verða þau að horfast í augu við Brigitte korselett (Ivory) úr bómull og microfiber (náttúruefni). Stærðir 75-100 B, C, D og E Verð kr. 8.250 Laugavegi 4, sími 551 4473 hvert sitt orð og hveija sína gjörð, því þar er ekkert hulið. Því miður iðrast menn oftast misjörða sinna hér á jörðu það seint að þeim gefst ekki tóm til þess að bæta fyrir þær. Ástæður þess eru oftast hroki eða græðgi, sem eru helstu hindran- ir mannsins til andlegs þroska. Ég bið öllum deiluaðilum Guðs blessun- ar og vona að þeir öðlist kjark og mátt fyrirgefninarinnar,' svo Lang- holtskirkjusöfnuður geti fengið að njóta kristilegrar leiðsagnar í Guðs- húsi, en ekki hljómleikahúsi. Og kórinn geri sér grein fyrir að þeir fá, með góðfúslegu leyfi sóknar- prests, að nota Guðshús safnaðarins til hljómleikahalds. Afar brýnt er, fyrir alla aðila, að vera með skýrar línur um hvar stjórnandinn er á hveiju sviði. Skipshöfn, sem virðir ekki skipstjóra sinn, getur vart orð- ið farsæl. Her, sem virðir ekki her- sjöfðingja sinn, sigrar engar or- ustur. Söfnuður, sem virðir ekki prest sinn, er röngum megin við borðið við ákvörðunartöku um hvort eigi að krossfesta Jesú. Munið hvað Jesú gerði við höndlarana sem sett- ust að í musterinu forðum. Lét hann ekki henda þeim út? GUÐBJÖRN JÓNSSON, Hjarðarhaga 26, Reykjavík. hÓLl FASTEIGN ASALA Eikjuvogur - sérhæð Bráðhugguleg 110 fm sérhæð í virðulegu þríbhúsi ásamt bílsk- rétti. Eignin skartar skemmti- legri stofu með útbyggðum glugga. 3 svefnherb. Já, er þetta ekki einmitt rétti staðurinn. Verð 9,9 millj. 7983. ný tækni - aukin þjónusta! TSr5510090 Hrafnhólar - bflskúr Rúmgóð og mjög skemmtil. 108 fm 4ra-5 herb. íbúð á 1. hæð í fallegu fjölb. Hér er góð aðstaða fyrir börnin, leikvöllur, lokaður garður o.fl. Bílskúr fylgir. Verð 7,5 millj. 4909. Safamýri - einbýii Vorum að fá í sölu gullfallegt 291 fm einb. á þremur hæð- um sem skiptist m.a. í 6 herb., stofu, borðstofu og sól- stofu. Sérinng. í kjallara. Falleg ræktuð lóð með verönd prýðir slotið. Fráb. staðsetn. Ekkert áhv. 5020. Opið hús í dag frá kl. 14-17 IMýlendugata 19b - ris Vorum að fá í sölu skemmtil. og vel skipulagða risíb. Nýjar raflagnir, Danfoss og nýslípuö gólf (gólffjalir). Áhv. 1,8 millj. húsbr. og byggsj. Verð 3,9 millj. Nú er bara að bretta upp ermarnar og skoða strax. Edda og Halldór sýna ykkur herleg- heitin milli kl. ,14 og 17 í dag. 3047. Frostafold 36 - 3. hæðt.h. Falleg 4ra herb. endaíb. á 3. hæð í litlu fjölb. Góður bílsk. Fallegar innr. Parket. Flísar. Sérþvhús í íb. Áhv. 5 milij. byggsjlán. Verð 9,6 millj. Iðunn og Einar bjóða ykkur velkomin í dag frá kl. 14-17. 4631. Vesturberg 78 - 2. hæð Falleg 65 fm 2ja herb” íb. á 2. hæð í nýviðgerðu og máluðu lyftu- húsi. Sameign nýstandsett. Húsvörður sér um öll þrif. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 1,9 millj. byggsj. Verð 5,2 millj. Guðmar og Elín verða í opnu húsi í dag frá kl. 14-17. jaOlx Skipholti 50B, 2. hæð t.v. 511-1600 Fax 5622330 Guðlaugur, Fanney, Vlðar. EIGULISTINN LEIGUMIÐLUN Opið í dag kl. 13-16 ATVINNUHÚSNÆÐI Til sölu Þú stenst það bara ekki. Iðnaðar- og skrifsthúsn. á tveimur haeð- um. Hvor hæð er ca 354 fm. Á neðri hæðinni eru tvennar stórar innkdyr 4x6 m hvor og niðurföll v. báðar hurðar. Einn- ig er um að ræða lítið verslrými sem hægt er að stækka. Efri hæðin er eitt opið rými m. glugga á þrjá vegu. Mögu- leiki á millilofti. Gert er ráð fyrir lyftu í húsinu. 6000 fm malbikað bílaplan. Bfldshöfði. Mjög gott og snyrtilegt ca 300 fm iðnaðarhúsn. m. tvennum innkdyrum. Nýmálað. Góð kjör í boði. Smiðjuvegur - Kóp. Gott og snyrtilegt 190 fm iðnaðarhúsnæði sem er eitt opið rými, eitt afstúkaö herb. og salerni. Lökkuð gólf, einar innkeyrsludyr. Öryggiskerfi. Malbikað bílaplan. Faxafen - kaup/leiga. Ca 280 fm geymslu- og lagerhúsnæði í kjallara m. sameiginlegum innkeyrsludyrum. Verð 7,5 millj. Bíldshöfði. Snyrtil. og vel umgengið 300 fm lager- og skrifstofuhúsn. á tveim- ur hæöum sem hentar vel fyrir heild- verslanir eða léttan iðnað. Malbikað úti- svæði og snyrtilegt umhverfi. Langtima- leigusamn. getur fylgt. Verslunarhúsnæði - Mos- fellsbæ. Lítið og snoturt 120 fm versl- unarhúsn. við Þverholt. Húsnæðið er með góðum verslunargluggum og næg- um bílastæðum og sést frá einni aðal umferðaræð Mosfellsbæjar. Smiðjuvegur. Mjög snyrtil. ca 450 fm iðnaðarhúsnæði sem skiptist í 310 fm lager- eða vinnusal og um 140 fm nýl. innr. skrifstofurými. Einar innkdyr eru inn í húsnæðið 3 x 3 m en lofthæð er ca 4,5 m. Húsnæði sem hentar vel undir heildverslun eða léttan iðnað. Verð 17,9 m. Áhv. 9,2 m. Verslun - íbúð. Ca 188 fm versl- húsn. í fjölbhúsi við Laugarnesveg. Eign- in skiptist í 135 fm jarðhæð og ca 53 fm í kj. Þessari eign er hentugt að breyta í íbúð eða t.d. vinnustofu listamanna. Sérinng. og gengið út í garð úr kjallara. Ekkert áhv. Skútuvogur - heild III Gerðuberg. Höfum fengið í sölu ca 600 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði. Um er að ræða verslunar-/skrifstofuqin- ingar frá 70 upp í 170 fm. Húsnæðið stendur við verslunartorg þar sem m.a. er að finna bókasafn, heilsugæslu, apó- tek og ýmsa aðra þjónustu. Gott hús- næði á góðu verði. Viðarhöfði. Óinnr. 340 fm súlulaust skrifstofuhúsn. á 3. hæð með um 170 fm svölum og fráb. útsýni yfir borgina. Raf- og hitalögn er til staðar. Hægt er að skila húsnæðinu lengra komnu ef vill. Ýmis skipti. Mikið áhv. Leiga kemur einnig til greina. Bygggarðar Gott 645 fm atvinnuhúsnæði m. mögul. á milliofti. Hægt að skipta í tvennt ef vill. Tilvalið undir heildversl. eða léttan iðnað. Lager með ca 5,5 metra lofthæð og tveimur stórum rafdrifnum inn- keyrsludyrum. Mjög góð útiaðstaða. Gámastæði og næg bílastæði. Eitt með öllu Sérlega vandað og fallegt 341 fm skrif- stofuhúsnæði í risi í Skipholti 50B. Lyftu- hús. Parket og dúkar á gólfum. Loft eru viðarklædd. Massífar hurðir o.fl. Hús- næðið afh. með mótttökuborði, fundar- borði, lömpum, gardínum og veggskil- rúmum. Meö öðrum orðum, hægt að flytja beint inn. Skipti á öðrum atvinnu- húsnæðum. Leiga kemur einnig til greina. Um 700 fm iðnaðarhúsn. á Seltjarnar- nesi á tveimur hæðum í botnlanga. Til- valið fyrir þá sem þurfa að þjónusta Reykjavíkurhöfn. Efri hæðin er um 500 fm, þar af eru 100 fm skrifsthúsn. með sérinng. Neðri hæðin er um 200 fm með innkdyrum. Ekkert áhv. Til leigu Skeifan. Björt ca 260 fm skrifsthæð í þekktu húsi. 8 rúmgóð skrifstherb., móttaka, snyrting, ræstiherb., teppi á gólfum, lagnastokkar. Góð staðsetn. Mánaðarleiga 130 þús. Bankastræti. Ágætt ca 185 fm skrifsthúsn. í hjarta borgarinnar. 5 skrifstherb., eldhúsaðstaða. Snyrting í sameign. Mánaðarleiga 70 þús. Brautarholt. Ágætt ca 210 fm lag- er- og iðnaðarhúsnæði m. einum inn- keyrsludyrum. 3fasa rafmagn. Góð stað- setning. Mánaðarieiga 90 þús. Grensásvegur. opið skrifstofurými undir súð með eldhúskróki, snyrtingu og svölum. Parket. Lyfta í sameign. Mánaðarleiga kr. 38 þús. kjarni málsins! Hringdu núna - við skoðum strax!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.