Morgunblaðið - 25.02.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 25.02.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. FEBRÚAR 1996 45 I DAG Arnað heilla (|/\ÁRA afmæli. í dag, i/ sunnudaginn 25. febrúar, er níræður Þórður Elísson, frá Vatnabúðum í Eyrarsveit, fyrrurn sjó- maður og útgerðarmað- ur, nú til heimilis að Þóru- stíg 9, Njarðvík. Afmælis- barnið tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar, Kristínar, að Grundarvegi 13, Njarðvík, kl. 15-17. O AÁRA afmæli. Á Ov/morgun, mánudag- inn 26. febrúar, verður átt- ræður Gestur Guðjóns- son, frá Bæ í Lóni, nú til heimilis í Stangarholti 3, Reykjavík. Kona hans er Svava Hannesdóttir, frá Keflavík. Gestur verður að heiman á afmælisdaginn. pf /VÁRA afmæli. Á morgun mánudaginn 26. febrúar, tlv/verða Sigfríður Þorsteinsdóttir, forseti bæj- arstjórnar Akureyrar og Þorsteinn Þorsteinsson, um- dæmisstjóri hjá Siglingamálastofnun ríkisins, fimmtíu ára. í tilefni afmælisins taka þau á móti gestum í Odd- fellowhúsinu við Sjafnarstíg á Akureyri laugardaginn 2. mars nk. kl. 20.30. COSPER ÉG borðaði lqötbollur í gærkvöldi. En er nokkuð nýtt af þér að frétta? IVIeð morgunkaffinu F7 ÁRA afmæli. í dag, • V/sunnudaginn 25. febrúar, er sjötug Guðrún Eyjólfsdóttir, Skaftahlíð 20, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Karl Gunnars- son. Þau hjónin hafa opið hús og taka á móti gestum á afmælisdaginn í Drang- ey, Stakkahlíð 17, (húsi Skagfirðingafélagsins), milli kl. 15 og 18. BRIDS Umsjön Guðmundur Páll Arnarson TÍGULLINN er ÁKxxx á jnóti GlOx. Til að taka tólf slagi í hjartasamningi þarf að fella drottningu aðra fyrir aftan ÁK. Samkvæmt líkindafræðinni er það kol- röng litaríferð, en samt gengu 12 sagnhafar á Bridshátíð gegn bókstafn- um og toppuðu litinn. Hvers vegna? Norður gefur; NS á hættu. Norður ♦ KG4 ¥ G9853 ♦ G102 ♦ 72 Vestur ♦ 1)1063 ¥ 1062 ♦ D9 + DG106 Austur ♦ 987 ¥ Á7 ♦ 654 ♦ 98543 Suður ♦ Á52 ¥ KD4 ♦ ÁK873 ♦ ÁK Vestar Austar Pass Pass Pass Suður 2 lauf 2 pönd 3 hjörtu 4 hjörtu Norður ■ Pass Pass 2 tíglar Pass 3 tíglar* Pass 3 grönd Pass Pass •Ygrfærsla i hjarta. Útspil: Laufdrottning. Spilamennskan gekk yfir- leitt hratt fyrir sig í byijun. Suður drap á laufás og spilaði hjartakóng, sem austur tók strax og skipti snarlega yfir í tígulsexu. Ásinn upp og nían frá austri. Það er nefnilega það. Eitt er nokkuð ljóst frá bæjardyrum sagnhafa: Tígulnían er ekki blönk, því þá'hefði vestur kom- ið þar út í byijun. En vissulega getur snjall vamarspilari látið níuna undir ásinn frá 9x. Ekki má þó gleyma tígulsexu aust- urs: Hefði hann spilað henni frá D6x? Já, kannski góður spilari í banastuði. En eru þeir báðir að blekkja? Varla. Þess vegna ber að sniðganga lík- indafræðina og toppa tíuglinn. SJÁÐU hvað þetta ungnaut er ögrandi á svip, með engan hring í nefinu ÉG segi þcnnan fund um öryggi og forvarnir hér með settan Ást er... jSÓMTÖk. 4-13 Tveggja manna aðdáendaklúbbur. 4 Los Angeles Twtwí Synd«alc STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Málsnilld er þér gott veganesti bæði í starfi og einkalífi. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Þótt þú hafir ákveðnar skoð- anir, ættir þú ekki að reyna að þröngva þeim upp á aðra. Reyndu að sýna umburðar- lyndi. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ættir að bíða með að skýra frá hugmyndum þínum varð- andi viðskipti þar til þær eru fullmótaðar. Einhver gæti misnotað sér þær. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Mikið er um að vera í félags- lífinu í dag, og þú gætir tek- ið að þér starf á vegum fé- lagasamtaka, sem henta þér vel. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HS8 Þú átt viðræður í dag við áhrifamenn um mál er varðar vinnuna. Þú nýtur mikils trausts, og þér er falið mikil- vægt verkefni. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Dómgreind þín í peningamál- um er góð, og þú finnur leið til að bæta afkomuna. En láttu ekki tungulipran sölu- mann blekkja þig. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér bjóðast mörg tækifæri til að skemmta þér í dag, og þú ættir ekki að láta gamalt vandamál koma í veg fyrir ánægjulegt kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Ástvinir eru að íhuga ferða- lag, en við skoðun ferðabækl- inga kemur upp ágreiningur um áfangastað. Samkomulag tekst um málamiðlun. Yoganámskeið fyrir ungt fólk Lærðu að stunda þitt yoga sjálf/ur. Yogastöður • Einbeiting Öndun • Slökun Heiðrún Kristjánsdóttir, kripaluyogakennari. Námskelðið liefst 4. mars. Nánari npplýsingar í sima 552-3481. Er jerming j jramundan? [fl MœÍrjur! 'm. SérJtannaÍur Jatnaíur vú cll tœkjceri. Er einniíj mei jYlaría Lovísa tilbúinn Jatnaí. FATAHÖNNUfilfK Skólavörðustíg 10 • Sími 562 6999 Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ættir ekki að blanda sam- an vináttu og viðskiptum. Sú blanda getur valdið vinslitum. Njóttu kvöldsins með fjöl- skyldunni. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Ástvinir láta það eftir sér að fara út að borða saman og njóta frístundanna í dag. Það verður til þess að styrkja sambandið._______________ Steingeit (22. des. - 19.janúar) m Treystu á eigið hugboð varð- andi vinnuna, þvf ráð sem þú færð getur verið varhugavert. Þú ert vel fær um að taka rétta ákvörðun. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú íhugar að bjóða heim starfsfélögum til að fagna árangri liðinnar vinnuviku. Fiskar (19. febrúar-20. mars) £* Þótt þú þurfir að varast óhóf- lega eyðslusemi, er nú full ástæða til að bjóða ástvini út og njóta kvöldsins í skemmtilegu umhverfi. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi kyggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. TILBOÐ A FERMINGARVÖRUM Fermingarkerti - Kertahringir Fermingarservíettur frá 95 kr. pakkinn Sérprentum á servíettur Flóra í bláu húsunum við Faxafen, sími 588 5250 Opið mán.-fos. kl. 12-18 og Lau. kl. 10-14. Hef flutt lækningastofu mína í Læknastöðina hf.f Álfheimum 74. Tímapantanir í síma 568 6311. Þorsteinn Gíslason, læknir. Sérgrein: Þvagfæraskurðlækningar. Frímerki Dagana 1. og 2. marz verður Lars-Tore Eriksson staddur hér á landi á vegum uppboðsfyrirtækis síns í Svíþjóð. Er hann þegar orðinn vel þekktur meðal íslenzkra frímerkjasafnara. Næsta uppboð fyrirtækisins verður í lok maí. Þeir, sem hafa hug á að selja frímerkjasöfn og ekki sízt ísienzk frímerki, stök eða á bréfum, og eins alls konar póststimpla á frímerkjum, geta haft samband við Lars-Tore Eriksson á Hótel Esju, þar sem hann verður til viðtals ofannefnda daga. Tekið skal fram, að gefnu tilefni, að erfitt er að bjóða upp svonefnda „massavöru" og eins er áhugi á fyrstadagsumslögum lítill. OPIÐHUS í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 17 ÁLFTAMÝRI 8, 3JA-4RA HERB. Á 3. HÆÐ 87 fm falleg íb. á 3. hæð í vönduðu fjölbhúsi á þessum eftirsótta stað. 2-3 svefnherb., endurnýjað eldhús, bað- herb., gler o.fl. Bílskúrsréttur. Hiti í stéttum. Verð 7,9 millj. Páll og Sigríður sýna milli kl. 14 og 17 í dag. ÁLFATÚN 13, KÓP. - M/BÍLSKÚR 127 fm falleg íb. á efri hæð í vönduðu fjölbýli á þessum eftirsótta stað. 3 svefnherb., rúmgott eldhús og stofa. Parket og flísar. Innb. bílskúr. Áhv. 4,2 millj. Verð 10,0 millj. Jón og Sigurborg sýna milli kl. 14 og 17 í dag. Húsið - fasteignasala, Suðurlandsbraut 50, sími 533 4300. Opið i dag milli kl. 12 og 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.