Morgunblaðið - 25.02.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 25.02.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 25. FEBRÚAR 1996 55 VEÐUR 25. FEB. Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.34 1,1 10.48 3,4 16.55 1,2 23.16 3,4 8.50 13.39 18.30 19.07 ISAFJÖRÐUR 12.54 1,7 19.10 0,6 0.31 1,9 6.48 3,6 9.07 13.46 18.26 18.25 SIGLUFJÖRÐUR 2.54 iL 9.03 0,3 15.29 1,1 21.21 0,4 8.45 13.07 18.11 18.55 DJÚPIVOGUR 1.48 0,4 7.43 L6 13.59 0.4 20.15 8.21 13.10 17.59 18.36 Siávarhœð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðiö/Sjómœlingar íslands) Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning r % %% % Slydda % % '? Snjókoma 7 Skúrir r? Slydduél VÉI Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonnsynirvind- ___ stefnu og fjöðrin sss vindstyrk, heil fjöður * $ er 2 vindstig. * Þoka Súld Kuldaskil Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 400 km suðaustur af landinu er 975 mb lægð sem grynnist og frá henni lægðar- drag fyrir norðaustan land. Yfir V-Grænlandi er 1.026 mb hæð. Spá: Norðan kaldi eða stinningskaldi og él við norðausturströndina, annars norðan gola eða kaldi og léttskýjað um sunnan- og vestanvert landið. Frost 4 til 12 stig. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12,16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 902 0600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 800 6315 (grænt númer) og 563 1500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri -7 snjókoma Glasgow 3 skúr Reykjavík -7 snjóél Hamborg -9 þokumóða Bergen 2 rigning London 8 rigning Helsinkl -5 kornsnjór Los Angeles vantar Kaupmannahöfn -5 þokumóða Lúxemborg -4 skýjað Narssarssuaq -9 heiðskírt Madríd -2 heiðskírt Nuuk -8 heiðskírt Malaga 3 léttskýjað Ósló -6 snjókoma Maliorca 0 léttskýjað Stokkhólmur -11 hrímþoka Montreal 2 vantar Þórshöfn 2 snjóél á síð.klst NewYork 7 þokumóða Algarve 5 heiðskírt Orlando 19 heiðskírt Amsterdam 0 rign. á síð. klst. París 2 súld Barcelona 4 lóttskýjað Madeira 12 skýjað Berlín vantar Róm 4 skýjað Chicago 3 heiðskírt Vín -5 snjókoma Feneyjar -1 skýjað Washington 11 þokumóða Frankfurt -12 skýjað Winnipeg -5 skýjað Spá Heimild: Veðurstofa (slands Yfirlit RI. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Horfur á mánudag og þriðjudag: Hæg þreytileg átt og léttskýjað. Horfur á miðvikudag: All- hvass eða hvass sunnan og suðvestan. Snjó- koma eða slydda um norðanvert landið, en súld eða rigning syðra. Horfur á fimmtudag: Vestan kaldi. Él um vestanvert landið, en ann- ars þurrt. Horfur á föstudag: Norðvestan gola eða kaldi, él norðanlands, en léttskýjað sunnanlands og vestan. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin við norðaustur hom landsins fer til norðurs og grynnist, en hæðin yfir Grænlandi hreyfist litið. Krossgátan LÁRÉTT: I klettur, 4 vitrunin, 7 yrkja, 8 svardagi, 9 haf, II forar, 13 spilum, 14 sálir, 15 maður, 17 slæmt, 20 ósoðin, 22 hænur, 23 góðri skipan, 24 rödd, 25 kasta. LÓÐRÉTT: 1 dagsljós, 2 ílát, 3 staup, 4 digur, 5 kyrrð- ar, 6 líffærum, 10 gubb- aðir, 12 andi, 13 drýsill, 15 málmur, 16 sönnu, 18 laghent, 19 muldra, 20 karldýr, 21 atlaga. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 heilsutæp, 8 ískur, 9 iglan, 10 inn, 11 arrar, 13 norpi, 15 vagns, 18 atast, 21 van, 22 fræða, 23 geddu, 24 liðsinnir. Lóðrétt: - 2 eykur, 3 lúrir, 4 urinn, 5 ætlar, 6 víma, 7 enni, 12 ann, 14 oft, 15 vofa, 16 græði, 17 svans, 18 angan, 19 aldni, 20 taut. í dag er sunnudagur 25. febrúar, 56. dagur ársins 1996.1 sd. í föstu. Konudagur, Orð dagsins er; Verðið heldur sjálfir heilagir í allri hegðun, eins og sá er heil- agur, sem yður hefur kallað. Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag eru Altona og Lax- foss væntaniegir til hafnar. Fréttir Dýravinir eru með flóa- markað í Hafnarstræti 17, kjallara, mánudaga til miðvikudaga frá kl. 14-18. Gjöfum er veitt móttaka á sama stað og sóttar ef óskað er. Mæðrastyrksnefnd. Lögfræðingur Mæðra- styrksnefndar er til við- tals á mánudögum milli kl. 10 og 12. Mannamót Vesturgata 7. Dömu- kvöld verður haldið fimmtudaginn 7. mars. Húsið opnað kl. 19. Nánari upplýsingar og skráning í s. 562-7077. (lPt 1, 15) þriðjudaginn 27. febrúar kl. 16. Miðasala í Gjá- bakka. Kiwaniskiúbburinn Góa í Kópavogi heldur fund á morgun mánu- dag kl. 20.30 í Kiwanis- húsinu, Smiðjuvegi 13A. Hið íslenska náttúru- fræðifélag heldur fræðslufund á morgun mánudag kl. 20.30 í stofu 101 í Odda. Hall- gerður Gísladóttir, sagn- fræðingur á Þjóðminja- safni íslands, flytur fræðsluerindi sem hún nefnir: „Eldun, matur, náttúra“. Allir eru vei- komnir. Skaftfellingafélagið í Reykjavík verður með félagsvist í dag kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Aflagrandi 40. Félags- vist á morgun kl. 14. Gerðuberg, félagsstarf aldraðra. Á morgun, mánudag, kl. 13 flytur Unnur Alfreðsdóttir, iðjuþjálfi erindið: „Er hægt að stjóma gigt- inni?“. Dalbraut 18-20. Kl. 9 myndlist, myndvefnað- ur. KI. 13 frjáls spila- mennska. Kl. 14.15 sjúkrabað. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Félags- fundur verður í dag kl. 15 á Strandgötu 30 (gamla Hafnarfjarðar- bíói). Þjóðdansaflokkur Félags eldri borgara á Dalvík kemur í heim- sókn. Söngflokkur F.E.B. í hafnarfirði syngur. Kaffiveitingar og fleiri skemmtiatriði. ÍAK - íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Á morgun, mánudag, verður púttað í Sund- laug Kópavogs kl. 10-11. Seniordans kl. 16 í safnaðarheimili Digra- neskirkju. Hana-Nú, Kópavogi. Kleinukvöld verður í Gjábakka á morgun mánudag kl. 20. Farið verður að sjá sýningu hjá Snúð og Snældu Kvenfélag Hreyfils heldur bingó í Hreyfils- húsinu þriðjudaginn 27. febrúar kl. 20. ITC-deildin Kvistur heldur fund í Litlu- Brekku (Lækjarbrekku), Bankastræti 2 á morgun mánudag kl. 20 stund- víslega. Fundurinn er öll- um opinn og gefur Krist- ín uppl. í s. 587-2155. Kirkjulundur, Kefla- vík. Fundur Bjarma um sorg og sorgarviðbrögð verður í efri sal Kirkju- lundar á morgun mánu- dag kl. 20.30. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa mánu- dag kl. 14-17. Fundur í æskulýðsfélagi Áskirkju mánudagskvöld kl. 20 í safnaðarheimilinu. Dómkirkjan. Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun. Léttur máls- verður í gamla félags- heimilirtu á eftir. Grensáskirkja. Bæna- stund á morgun mánu- dag kl. 18. Ritningalest- ur, íhugun, bænir, sam- verustund. Koma má fyr- irbænaefnum til kirkj- unnar í s. 553-2950. Hallgrímskirkja. Fund- ur í æskulýðsfélaginu Örk kl. 20. Kyrrðarstund með lestri Passíusálma mánudag kl. 12.15. Háteigskirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20. Trú og streita. Fræðslu- og samfélags- kvöld mánudag kl. 20. Langholtskirkja. Ung- bamamorgunn mánu- dag kl. 10-12. Fræðsla: Mataræði. Hjördís Guð- björnsdóttir, hjúkr.fr. Aftansöngur mánudag kl. 18. Lestur Passíu- sálma fram að páskum. Laugameskirlga. Helgistund mánudag kl. 14 á Öldrunarlækninga- deild Landspítalans, Há- túni 10B. Ólafur Jó- hannsson. Neskirkja. Starf fyrir 10-12 ára mánudag kl. 17. Fundur í æskulýðs- félaginu mánudags- kvöld kl. 20. Foreldra- morgunn þriðjudag kl. 10-12. Kaffi og spjall. Seltjarnarneskirkja. Fundur í æskulýðsfélag- inu í kvöld kl. 20.30. Árbæjarkirkja. Æsku- lýðsfundur sunnudags- kvöld kl. 20. Félagstarf aldraðra. Opið hús mánudag kl. 13-15.30. Handavinna og spil. Fót- snyrting, uppl. í s. 557-4521. Fundur fyrir 9-10 ára mánudaga kl. 17-18. Foreldramorgnar í safnaðarheimili þriðju- daga kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja.' Bænastund og fyrir- bænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefn- um í kirkjunni. Æsku- lýðsfundur mánudags- kvöld kl. 20. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur eldri deild kl. 20.30. Hjallakirkja. Fundur æskulýðsfélagsins á morgun mánudag kl. 20.30. Prédikunar- klúbbur presta þriðjudag kl. 9.15-10.30 í umsjá dr. Sigurjóns Áma Ey- jólfssonar, héraðsprests. Seljakirkja. Fundur í vinadeild KFUK mánu- dag kt. 17, yngri deild kl. 18. Færeyska sjómanna- heimilið. Samkoma í dag kl. 17. Hirðirinn, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma í kvöld kl. 20 og eru allir velkomnir. MOHGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, [þróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.