Morgunblaðið - 25.02.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 25.02.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. FEBRÚAR 1996 B 23 ATVINNU Bóksölumenn - kvöldvinna Vegna mikillar sölu viljum við bæta við sölu- mönnum í símasöludeild okkar. Góð sölulaun. Vinnutími er frá kl. 17 virka daga og frá kl. 13 um helgar. Upplýsingar veitir Egill Örn Jóhannsson í síma 588 7611 milli klukkan 15 og 17 í dag (sunnudag) og á mánudag og þriðjudag á skrifstofutíma. Mál og menning <> FORLAGIÐ Varnarliðið - laust starf Framkvæmdastjóri Sofnun verklegra framkvæmda, Flotastöð varnarliðsins. (Director of Fiscal/Personnel Division of Public Works Department). Um er að ræða starf, er hentar vel einstakl- ingi sem er tilbúinn að takast á við krefjandi og síbreytilegt verkefni, getur unnið sjálf- stætt og á gott með að umgangast aðra. Starfið felst m.a. í að vera til ráðgjafar for- stjóra stofnunarinnar, auk þess að gera fjár- málaáætlanir og samninga við innlenda og erlenda aðila og hafi umsjón með skiptingu fjármagns og mannafla milli hinna ýmsu ■ deilda stofnunarinnar. Unnið er eftir bandarískum og íslenskum reglum eftir því sem við á. Hæfniskröfur: Staðgóð starfsreynsla við fjármálastjórn eða rekstur. Háskólapróf er æskilegt, t.d. í við- skiptafræði. Krafist er mjög góðrar munn- legrar og skriflegrar kunnáttu í ensku. Skriflegar umsóknir á ensku þerist til Varnar- málaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, ráðn- ingardeild, Brekkustíg 39, 260 Reykjanesbæ, eigi síðar en 5. mars 1996. Starfslýsing liggur frammi á sama stað og er mjög nauðsynlegt að væntanlegir um- sækjendur lesi hana áður en þeir sækja um, þar sem að ofan er aðeins stiklað á stóru um eðli og ábyrgð starfsins. LANDSPITALINN .../' þágu mannúðar og vísinda... ENDURHÆFINGAR- OG HÆFING- ARDEILD LANDSPÍTALANS Löggiltur talmeinafræðingur Staða löggilts talmeinafræðings við endur- hæfingar- og hæfingardeild Landspítalans er laus til umsóknar. Um er að ræða 100% stöðu. Skilyrði er að umsækjandi sé löggiltur talmeinafræðingur, hafi víðtæka starfs- reynslu og reynslu af rannsóknarvinnu innan greinarinnar. Umsóknarfrestur er til 31. mars 1996. Umsóknir berist til Gísla Einarssonar, yfir- læknis, endurhæfingar- og hæfingardeild, Landspítala, 101 Reykjavík sem einnig veitir nánari upplýsingar í síma 560 1430 eða ann- að það sem máli skiptir vegna umsóknarinnar. BLOÐBANKINN Hjúkrunarfræðingur Hjúkrunarfræðingur óskast í Blóðbankann frá 1. apríl 1996. Um er að ræða 80% starf í blóðsöfnunardeild. Starfið felur í sér blóð- töku, söfnunarferðir, blóðhlutavinnslu og gæsluvaktir. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 560 2040. Viðgerðarmaður Opinbert fyrirtæki óskar eftir að ráða við- gerðarmann á verkstæði fyrirtækisins. Starfið felst í viðgerðum á áhöldum og tækjum. Leitað er að laghentum manni á aldrinum 25-50 ára. Um er að ræða starf fram að hausti, sem hugsanlega gæti orðið framtíðarstarf. Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofu Liðsauka, sem opin er frá kl. 9-14. Lidsauki Skólavörðustíg 1a -101 Reykjavík - Sími: 562 1355 Fax: 562 1311 - Kt. 600182-0729 KENNARA- HÁSKÓU ÍSLANDS Laust starf Kennaraháskóli íslands óskar að ráða verk- efnisstjóra (sérfræðing) í hálft starf við Rann- sóknarstofnun skólans til eins árs. Starfs- hlutfall og ráðningartími geta breyst þegar fram í sækir. Starf verkefnisstjórans felst einkum í því að vinna við rannsóknir á vegum Rannsóknar- stofnunarinnar, veita kennurum og nemend- um skólans aðferða- og tölfræðilega ráð- gjöf, aðstoða við gerð umsóknar í innlenda og erlenda rannsóknarsjóði og hafa umsjón og eftirlit með styrkjum úr rannsóknarsjóði skólans. Verkefnisstjórinn skal hafa reynslu af rann- sóknum, hafa víðtæka þekkingu á aðferða- og tölfræði og hafa unnið með helstu töl- fræðiforrit sem notuð eru við rannsóknir í félagsvísindum. í umsókn skal tilgreina menntun og fyrri störf. Umsóknum ber að skila á skrifstofu Kennaraháskóla íslands fyrir 20. mars nk. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík- isins. Rektor Framkvæmdastjóri Grafískur hönnuður Við leitum eftir góðu starfsfólki til að takast á við vandasöm og skemmtileg verk. Framkvæmdastjóri. Okkur bráðvantar kraftmikinn starfskraft til að takast á við fjölbreytt verkefni sem falla undir framkvæmdastjórn, bókhald, verkefnastjórn og fleira. Grafiskur hönnuður. Við viljum ráða hugmyndaríkan og þrælflínkan hönnuð sem hefur frumkvæði og getur unnið sjálfstætt. Sendið inn umsókn með tilheyrandi gögnum til Myndasmiðju Austurbæjar ehf. Ingólfsstræti 8, 101 Reykjavík.fyrir 2. mars. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. M Y N D A S M I Ð J A A U S T U R B Æ J A R J Yfirvélstjóri á skuttogara Yfirvélstjóra vantar á skuttogarann Hoffell SU-80, sem gerður er út frá Fáskrúðsfirði. Vélarstærð 2.300 hö. Skriflegar umsóknir sendist til: Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga, c/o útgerðarstjóri, Skólavegi 59, 750 Fáskrúðsfirði. Forstöðumaður Skólaskrifstofu Vesturlands Stjórn Byggðasamlags um Skólaskrifstofu Vesturlands auglýsir lausa til umsóknar stöðu forstöðumanns fyrir skólaskrifstofu, sem sveitarfélög á Vesturlandi utan Akra- ness munu stofna vegna yfirfærslu grunn- skólans til sveitarfélaga 1. ágúst nk. Verkefni skrifstofunnar verða að annast þá þjónustu við skóla sem flyst frá fræðsluskrif- stofu til sveitarfélaga. Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun og reynslu á sviði skólamála. Umsóknarfrestur ertil 18. mars nk. og skulu umsóknir berast til skrifstofu Samtaka sveit- arfélaga í Vesturlandskjördæmi, Bjarnar- braut 8, 310 Borgarnesi. Nánari upplýsingar veita Þórir Jónsson, sími 435 1125 og Guðjón Ingvi Stefánsson, sími 437 1318. Stjórn Skólaskrifstofu Vesturlands. DUX GEGNUM GLEMÐ DUX & Gegnum glerið er verslun, sem býður vandaðar vörur, húsgögn, húsbúnað og ýmsar gjafavörur. Verslunin hefur einkaumboð á Islandi fyrir hinar vönduðu sœnsku DUX dýnur. Er þjónusta þitt fag ? Ofangreind verslun óskar eftir að ráða starfsmann til að hafa umsjón með gjafavöru og húsbúnaði, ráðgjöf við val á húsgögnum og frágangi sölu auk uppstillingar í verslun. Leitað er að listrænum og frumlegum einstaklingi með haldbæra reynslu af framsetningu og uppstillingu vöru í verslun. Áhersla er lögð á að viðskiptavinir fái umfram allt góða þjónustu. Umsóknarfrestur er til og nieð 1. mars n.k. Ráðning verður sem allra fyrst. Hlutastarf kemur til greina. Vinsamlega athugið að umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru eingöngu veittar hjá STRÁ Starfsráðningum. Skrifstofan er opin frá kl.10-16, viðtalstímar frá kl.10-13. .\ ST RA Starfsrádningar ehf Mörkinni 3-108 Reykjavik Sími: 588 3031 ■ Fax: 588 3044 Guðný Harðardóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.