Morgunblaðið - 25.02.1996, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.02.1996, Blaðsíða 24
24 B SUNNUDAGUR 25. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGl YSINGAR Laus störf Apótek á stór-Reykjavíkursvæðinu óskar eftir að ráða lyfjatækni og afgreiðslumann. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 4. mars nk. Framtíðarstarf. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir, ásamt mynd til Ráðningarþjónustu Hag- vangs hf. á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu merkt „125“. Hagva ngurhf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 581 3666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Vélfræðingur Útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki Sigurðar Ágústssonar ehf., Stykkishólmi, óskar að ráða vélfræðing til framtíðarstarfa. Starfið er laust samkvæmt nánara samkomu- lagi. Viðkomandi hefur umsjón með vélum og búnaði í bátum og frystihúsi fyrirtækisins. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Guðna Jónssonar, Háteigs- vegi 7, og skal umsóknum skilað á sama stað. Umsóknarfrestur er til 29. febrúar nk. Guðni Tónsson RÁÐGIÖF & RÁÐNINCARÞIÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI5-62 13 22 O >3 t*3 & % s # Orðsending frá Kirkjugörðum Reykjavíkur- prófastsdæma vegna sumarvinnu. Þeir, sem hug hafa á að sækja um sumar- vinnu hjá kirkjugörðunum, athugi eftirfarandi skilyrði fyrir ráðningu: ★ Umsækjandi sé fæddur árið 1979 eða fyrr. ★ Umsækjandi eigi lögheimili í Reykjavík, Kópavogi eða á Seltjarnarnesi. ★ Skrifleg umsókn berist skrifstofu kirkju- garðanna í Fossvogi fyrir 15. mars 1996. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu kirkjugarðanna í Fossvogi. Þar er hægt að fá nánari upplýsingar eða í síma 551 8166. SÓLVANGUR SJÚKRAHÚS HAFNARFIRÐI Ágætu hjúkrunarfræðingar Sjúkarhúsið Sólvang í Hafnarfirði bráðvantar hjúkrunarfræðinga til starfa, sérstaklega á næturvaktir. Á undanförnum árum hafa orðið miklar breyt- ingar á Sólvangi hvað alla starfsaðstöðu varðar og hjúkrunarskráning er á deildum. Það starfar einvala lið við öldrunarhjúkrun. Væri ekki tilvalið að koma og kynna sér starf- semina og slást í hópinn. Allar nánari upplýsingar veita Sigþrúður Ingi- mundardóttir hjúkrunarforstjóri og Erla M. Helgadóttir hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 555 0281. <Ö>NÝHERJI Vegna aukinna umsvifa í sölu og þjónustu öryggiskerfa óskar Nýherji Radíóstofan eftir ad ráða markaðsfulltrúa öryggisbúnaðar ► MARKAÐSFULLTRUI öryggisbúnaðar Krefjandi starf við ráðgjöf og sölu á öryggisbúnaði, öryggiskerfum og öðrum búnaði og þjónustu sem tengist öryggismálum. Starfssvið: •- Ráðgjöf, tilboðsgerð og sala á öryggisbúnaði. »- Tæknivinna og tæknileg ráðgjöf til viðskiptavina. »- Pantanagerð og samskipti við innlenda og erlenda birgja. »- Þátttaka í sýningum, kynningum og öðrum markaðsverkefnum. Viö leitum að starfsmanni meó góða tækniþekkingu og áhuga á sölu- og markaðsstörfum. Nauðsynlegt að viókomandi hafi samskiptahæfiléika, þjónustulund og metnað til að leggja sig fram í starfi hjá öflug'u þjón- ustufyrirtæki í örum vexti. Nánari upplýsingar aðeins veittar hjá Ábendi. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sækið um á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar sem fyrst, en í síðasta lagi fyrir hádegi 5. mars 1996 a ^ rÁi >1 V.. Hjúkrunarfræðingar Deildarstjóri óskast á 24 rúma þjónustudeild. Laus staða deildarstjóra frá 1. júní nk. á 28 rúma hjúkrunardeild fyrir heilabilaða. Hjúkrunarfræðingur óskast til afleysinga. Sjúkraliðar Vegna veikindaforfalla bráðvantar sjúkraliða til starfa nú þegar á hjúkrunardeild. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 552 6222. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. KÁ, Selfossi Kaupfélag Árnesinga hefur markað þá stefnu að starfa á sviði ferðamála á Suðurlandi, beint og í samstarfi við aðra. I dag rekur félagið eftirtalda starfsemi á þessu sviði: Á Kirkjubæjarklaustri; veitingastað, söluskála og bensínstöð. Á Vik í Mýrdal; hótel, veit- ingastað, söluskála og bensinstöð. Á Selfossi bensínstöð. I Vest- mannaeyjum; söluskála og bensínstöð. Frekari umsvif eru fyrirhug- uð á þessu sviði. Forstöðumaður ferðaþjónustu Kaupfélag Árnesinga (KÁ) óskar að ráða for- stöðumann ferðaþjónustudeildar. Ferða- þjónustudeild er ein af fjórum megin deildum félagsins og heyrirforstöðumaður beint und- ir framkvæmdastjóra KÁ. Starfið • Stefnumótun. • Skipulagning og samhæfing á rekstri þeirra rekstrareininga sem tilheyra þessu sviði. • Markaðs- og kynningarmál. • Arðsemismat o.fl. Hæfniskröfur Leitað er að kraftmiklum einstaklingi sem hefur áræði og dug til að takast á við krefj- andi starf. Um er að ræða áhugavert stjórnunarstarf fyrir þann sem hefur áhuga á rekstri og uppbyggingu ferðaþjónustu og metnað til að ná árangri í starfi. Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon hjá Ráðgarði frá kl. 9-12. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar: „Forstöðumaður ferða- þjónustu KÁ“ fyrir 9. mars nk. RÁÐGAKÐURhf STJÓRNUNAR OG REKSTRARRAÐGJÖF FURUGERÐI 5 108 REYKJAVÍK W 533 1800 & \ / Læknaritari óskast sem fyrst í 50% starf við Heilsugæslu- stöðina og Sjúkrahúsið á Húsavík í a.m.k. eitt ár. Einnig óskað eftir iæknaritara í 100% starf til sumarafleysinga frá 1. júní til 1. sept. nk. Getum útvegað húsnæði ef þörf krefur. Kjörið tækifæri í góðu vinnuumhverfi! Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri eða full- trúi hans í síma 464 0500. Umboðsaðili óskast fyrir barnaföt og undirföt • Við leitum að umboðsmanni, sem getur sett á stofn sölukerfi að heimasölu á fínni kvenundirfötum frá dönskum framleiðanda. • Umboðsmaðurinn þarf einnig að geta stýrt sölu á barnafötum (dönsk fram- leiðsla), sem seld eru eftir nýjum söluhug- myndum er byggja á farandsýningum fyr- ir einkahópa. • Umboðsmaðurinn þarf að fjárfesta í sýningarvörum. Skriflegar fyrirspurnir sendist til: Lingeri HaliAps, Snerlevej 1, 3600 Frederikssund, Danmörku. Sími0045 47384025. Símbréf0045 42317006. Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum að ráða leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk til starfa í neðan- greinda leikskóla: Allan daginn: Drafnarborg v/Drafnarstfg, upplýsingar gefur Sigurhanna Sigurjónsdótt- ir, leikskólastjóri í síma 552 3727. Foldákot v/Logafold, upplýsingar gefur Gyða Þórisdóttir, leikskóla- stjóri í síma 587 3077. í hálft starf: Leikgarður v/Eggertsgötu, upplýsingar gefur Sólveig Sigurjónsdóttir, leikskólastjóri í síma 551 9619. Leikskólar Reykjavíkurborgar eru reyklausir vinnustaðir. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími552 7277.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.