Morgunblaðið - 25.02.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.02.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. FEBRÚAR 1996 B 25 ATVINNU AUGLYSINGAR Bílasali óskast Leitum eftir áhugasömum aðila til starfa á bílasölu. Þarf að geta unnið sjálfstætt og hafa góða framkomu. Gott starf fyrir réttan aðila. Upplýsingar í síma 471 1696. Lyfjaverksmiðja Starfskraftur óskast til starfa við þrif (áhöld, tæki, vinnsluhúsnæði) í verksmiðju okkar í Hafnarfirði. Um framtíðarstarf er að ræða. Reyklaus vinnustaður. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- unni. Umsóknarfrestur er til 5. mars nk. Öllum umsóknum verður svarað. Delta ht, Reykjavíkurvegi 78, Hafnarfirði, sími 555 3044. Snyrtivöruverslun Glæsileg snyrtivöruverslun í hjarta borgar- innar óskar að ráða sölumann til starfa. Um er að ræða 60% starf. Við leitum að jákvæðri og glaðlegri mann- eskju með ríka þjónustulund og söluhæfi- leika, 30 ára eða eldri. Mikilvægt er að viðkomandi hafi þekkingu og áhuga á snyrtivörum. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fyrir 1. mars nk. til afgreiðslu Mbl., merktar: „Sölustarf - 1123“. r-/ / " K I P U I. A G R (SISINS Lögfræðingur Skipulag ríkisins auglýsir eftir fögfræðingi til afleysingastarfa í a.m.k. 6 mánuði frá og með 1. apríl nk. Verkefni varða m.a. skipulags- og byggingar- mál, lög um mat á umhverfisáhrifum og stjórnsýslurétt. Umsóknarfrestur er til 18. mars 1996. Nánari upplýsingar veitir Elín Smáradóttir. Skipulag ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavfk, sími 562 4100, græn lína 800 6100, myndsími 562 4165. tölvupóstur: elin@islag.is Málmiðnaðarmaður Traust og þekkt þjónustufyrirtæki óskar að ráða vélvirkja, plötusmið eða einstakling með sambærilega menntun. Starfið felst í afgreiðslu og þjónustu við viðskiptavini. Við leitum að fagmanni með góða þekkingu á rafsuðu og logsuðuvörum, sem hefur áhuga á að veita fyrsta flokks þjónustu. Æskilegur aldur 25-45 ára. Tilvalið fyrir þann sem vill breyta til og vinna í snyrtilegu umhverfi. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs, á eyðublöðum er þar liggja frammi, merktar: „Málmiðnaðarmaður“ fyrir 2. mars nk. RÁEK3ARÐUR lif STfÓRNUNAROG REKSTRARRAÐGJÖF FURUGERÐI5 108 REYKJAVÍK ‘S 533 1800 Fjármálastjóri Óskum eftir að ráða í stöðu fjármálastjóra viðskiptafræðing eða mjög reyndan bók- haldsmann hjá traustu, litlu fyrirtæki. Umsóknir skulu berast afgreiðslu Mbl. fyrir 1. mars merktar: „Fjármálastjóri - 4016“. Við viljum ná sambandi við þigl! Sölumennska er krefjandi starf. Við erum vel undirbúin, skipulögð, jákvæð og náum árangri. Við seljum vinsælar bækur sem landsmenn þekkja vel. Nú eru að hefjast undirbúningsnámskeið fyrir nýliða. Þetta gæti borgað sig að kanna betur. Hafðu samband við Daníel í síma 562 5407 í dag milli kl. 14.00 og 17.00 og fyrir hádegi næstu daga. Fyllsta trúnaði heitið. Ráðskona Ráðskona óskast í sveit strax eða með vorinu. Má hafa með sér börn. Upplýsingar í símum 557 5190 eða 421 4620. >s< NO NAME .- COSMETICS .... Okkur vantar starfskraft til að annast sölu og kynningarstarfsemi hjá fyrirtækinu. Förð- unar og/eða snyrtisérfræðingur er kostur. Þarf að geta unnið sjálfstætt og um framtíðar- starf er að ræða. Hálfsdags- eða heilsdags vinna kemur til greina. Ath. að upplýsingar eru ekki gefnar á skrifstofu okkar né í síma. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 4. mars merkt: „No name“. Verðbréfaviðskipti - fjarmalaraðgjof Kaupþing Norðurlands hf. óskar eftir að ráða starfsmann til að sinna verðbréfaviðskiptum og fjármálaráðgjöf. Við leitum að starfsmanni með háskólapróf, sem getur unnið sjálfstætt og er tilbúinn til að takast á við krefjandi verkefni. Æskilegt er að viðkomandi hafi framhalds- menntun á sviði fjármála og/eða starfs- reynslu af fjármagnsmarkaði. Umsóknir skulu sendar til Jóns Halls Péturs- sonar, sem jafnframt veitir nánari upplýs- ingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar 1996. rfrff KAUPÞING NORÐURLANDS HF Kaupvangsstræti 4, 600 Akureyri, sími 462 4 700, fax461 1235. Leikskólastjóri óskast Sauðárkróksbær auglýsir eftirfarandi stöður lausar: • Staða leikskólastjóra á leikskólann Furukot. • Staða aðstoðarleikskólastjóra á leikskól- ann Furukot. Afleysing fram til 1. janúar 1997. • Stöður leikskólakennara við leikskólana Furukot og Glaðheima. Nánari upplýsingar um stöður leikskólakenn- ara veita leikskólastjórar í símum 453 5945 og 453 5496. Félagsmálastjóri veitir nánari upplýsingar um stöðu leikskólastjóra í síma 453 6174. Umsóknir sendist til félagsmálastjóra, Stjórnsýsluhúsinu, 550 Sauðárkróki fyrir 15. mars nk. Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Forfallakennsla Vegna forfalla vantar kennara í sérkennslu í Setbergsskóla frá og með 11. mars nk. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 565 1011. Skólafulltrúinn íHafnarfirði. Saumastörf Vegna mikillar eftirspurnar eftir MAX vinnu- og útivistarfatnaði óskum við eftir að ráða starfsfólk til saumastarfa í framleiðsludeild okkar í Skeifunni 15. Nánari uppiýsingar veitir Ingibjörg Eggerts- dóttir, verkstjóri. MAX Skeifunni 15, sími588 7000. Fiskeldismaður óskast Norðurlax hf. óskar eftir vönum fiskeldis- manni og/eða fiskeldisfræðingi til starfa sem allra fyrst. Viðkomandi þarf að vera samviskusamur og duglegur. Upplýsingar gefur Jón Benediktsson í síma 464 3208. Umsóknarfrestur er til 2. mars. Umsóknir sendist til Norðurlax hf., Laxamýri, 641 Húsavík. Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á sjúkra- húsið Vog ífullt starf og til sumarafleysinga. Á Vogi starfa 9 hjúkrunarfræðingar að áfeng- is- og vímuefnahjúkrun. Góður aðlögunartími og mikil fræðsla. Upplýsingar gefur Þóra Björnsdóttir, hjúkrun- arforstjóri, í símum 587 1615/567 6633. Reykjavík Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast á næturvaktir á vistheimilið (grunnröðun Ifl. 213). Einnig eru lausar kvöld- og helgarvaktir. Möguleiki er að ráða hjúkrunarfræðinema, sem lokið hafa þriggja ára námi, á kvöld- og helgarvaktir og til sumarafleysinga. Höfum leikskólapláss. Upplýsingar veita ída Atladóttir, hjúkrunar- forstjóri, og Þórunn A. Sveinbjarnar, hjúkrun- arframkvæmdastjóri, í símum 553 5262 og 568 9500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.