Morgunblaðið - 25.02.1996, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 25.02.1996, Blaðsíða 32
32 B SUNNUDAGUR 25. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi46E v/Reykjanesbraut Kopavogi, simi 567-1800 ^ Löggild bílasala Opið laugard. kl. 10-17 sunnudaga kl. 13-18 Toyota Corolla XLi Secial Series '95, 5 dyra, blár, 5 g.f ek. 15 þ. km., geislasp. o.fl. V. 1.180 þús. GMC Tracker 4x4 (Suzuki Sidekick) ’90, hvítur, 5 g., ek. 83 þ. km. V. 980 þús. Toyota Corolla Hatsback XLi ’94, grá- sans., 5 g., ek. 47 þ. km. V. 1.030 þús. Dodge Grand Caravan LE 4x4, 7 manna, '91, 4 captain stólar og bekkur, ABS bremsur og loftpúði í stýri, rafm. í öllu, samlæsingar, ek. 96 þ. km. V. 1.980 þús. MMC L-200 D.cap díesil ’91, grár, 5 g., ek. 98 þ. km. lengd skúffa, 32" dekk, ál- felgur, m/spili, kastarar o.fl. V. 1.350 þús. MMC Pajero diesil Turbo (langur) ’88, blár, 5 g., ek. 126 þ. km, rafm. í rúðum o.fl., ný coupling, tímareim, bremsur o.fl. Nýskoðaður. V. 1.090 þús. Nissan Terrano SE V-6 ’90, 5 dyra, sjálfsk., ek. 85 þ. km., álfelgur, sóllúga, rafm. í rúðum, hiti í sætum o.fl. Einn eig- andi. V. 1.950 þús. Suzuki Fox 413 langur ’85, 33" dekk, 5 g., rauður og svartur, allur yfirfarinn. Bíll í toppstandi. Tilboðsverð aðeins 400 þús. Sk. ód. Hyundai Elantra GT 1.8 Sedan ’94, 5 g., ek. 23 þ. km. V. 1.180 þús. Mercedes Benz 230 E '91, sjálfsk., ek. 135 þ. km., sóllúga, ABS o.fl. V. 2,3 miílj. MMC Lancer GLX hlaðbakur '91, sjálfsk., ek. 86 þ. km. Gott eintak. V. 780 þús. Tilboðsv. 670 þús. Ford Escort 1400 CL 5 dyra ’87, hvítur, 5 g., ek. aðeins 85 þ. km. Gott eintak. V. 350 þús. Nissan Patrol diesel Turbo Hi Roof (lang- ur) ’86, 5 g., ek. 220 þ. km. 36" dekk, spil o.fl. Mikið endurnýjaður. V. 1.550 þús. V.W. Golf 1.4 cl station ’94, blár, 5 g., ek. 32 þ. km., rafm. í rúðum, dráttarkúla o.fl. V. 1.150 þús. Grand Cherokee Limited V-8 ’94, ek. 15 þ. km., grænsans., einn með öllu, gullfal- legur bíll. V. 3.950 þús. Cherokee Laredo 4.0L ’92, ek1. 46 þ. km., grænn, rafm. í rúðum, samlæsingar, flöskugrænn o.fl. Sem nýr. V. 2.280 þús. V.W. Golf CL 1800i ’92, 5 dyra, sjálfsk., ek. 52 þ. km., geislasp. o.fl. V. 960 þús. Toyota Corolla XL '91, 5 dyra, sjálfsk., ek. 52 þ. km. V. 730 þús. Toyota Hilux D.cap bensín SR-5 ’92, 5 g., ek. aðeins 45 þ. km. V. 1.550 þús. V.W. Polo „Fox“ ’95, 5 g., ek., ek. 15 þ. km. V. 870 þús. M. Benz 280 SEL ’82, sjálfsk., ek. 177 þ. km., rafm. í öllu, 2 dekkjagangar. Óvenju gott eintak. V. 1.250 þús. MMC L-300 Minibus 4x4 ’88, grásans., 5 g., ek. 120 þ.km., vól yfirfarin (tímareim o.fl. Nótur fylgja). V. 990 þús. Mjög góð lánakjör. Willys Koranda 2.3 diesil (langur) ’88, 5 g., ek. aðeins 30 þ. km. V. 980 þús. Nissan Micra 1.3 LX ’94, 5 dyra, 5 g., ek. 30 þ. km. V. 820 þús. Toyota 4Runner V-6 ’91, sjálfsk., ek. að- eins 43 þ. km. V. 2.150 þús. MMC Lancer GLXi 4x4 station ’92, blár, 5 g., ek. aðeins 28 þ. km., dráttarkúla, samlæsingar o.fl. V. 1.170 þús. Snjósleðapakki: Ski Formula ’91, ek. 3.300 km., 70 hö, hvítur. Falleg- ur sleði. V. 380 þús. Ski Doo Safari '90, ek. 5 þ. km., 60 hö, rauður. Ferðasleöi. Loran C. V. 420 þús. og 2ja sleða kerra kr. 120 þús. Dagbók Háskóla Islands Mánudagur 26. febrúar. Á vegum málstofu í hjúkrunar- fræði flytur Jóhanna Bernharðsdótt- ir, lektor, fyrirlestur um hjúkrunar- fræðileg viðfangsefni á geðdeildum. í fyrirlestrinum verða kynntar helstu niðurstöður úr innihaldsgreiningu á geðhjúkrunarverkefnum 4. árs nem- enda námsbrautar í hjúkrunarfræði. Eirberg, Eiríksgötu 34, stofa 6, 1. hæð, kl. 12:15. Allir velkomnir. Þriðjudagur 27. febrúar. Dr. Matthew Wheljkon, lektor í ensku við Háskóla Islands, flytur opinberan fyrirlestur á vegum ís- lenska málfræðifélagsins sem nefn- ist: Heading for an Argument: Pur- poseClauses and Predication in Engl- ish. Ámagarður, stofa 423, kl. 17:15. Miðvikudagur 28. febrúar. Á Háskólatónleikum flytja Cam- illa Söderberg, blokkflautur, og Snorri Örn Snorrason, lúta og gítar, verk eftir Ernst Krahmer, Fernando Sor, Mr. Eccles, Mr. Clack Godfrey Finger og John Dowland. A vegum Vísindafélags íslendinga flytur Guðmundur Hálfdanarson, dósent, fyrirlesturinn: Hvað er það sem gerir Islendinga að þjóð? Nokkr- ar hugleiðingar um uppruna og eðli þjóðernis. Norræna húsið, kl. 20:30. Aðgangur er ókeypis og öllum heim- ill. Laugardagur 2. mars. Þorvaldur Sverrissön, M.A. í vís- indaheimspeki, flytur fyrirlestur um upphaf lífeðlisfræðinnar - líffræði og eðlisfræði á 19. öld. Þetta er fjórði fyrirlesturinn í röð fyrirlestra sem Ánima, félag sálfræðinema, heldur um vísindahyggju og vísindatrú. Háskólabíó, salur 3, kl. 14:00. Allir velkomnir. Námskeið á vegum Endur- menntunarstofnunar: í Tæknigarði, 26., 27. og 29. feb., 4. og 5. mars kl. 8:30-12:30. Hlut- bundin forritun í Windows glugga- kerfinu. Leiðbeinandi: Helga Waage, tölvunarfræðingur hjá Hex hugbún- aði_ sf. í Tæknigarði, 26. feb.-l.mars., 9.-13. apríl, 6.-10.maí kl. 8:15-16. Öldrunarfræði - yfirlitsnámskeið (Alls 105 stundir). Leiðbeinendur: Jón Björnsson, sálfræðingur, Björn Þórleifsson, félagsráðgjafi og Jón E. Jónsson læknir. 27. feb. og 5.mars kl. 8:15-13. Gæðastjórnun - stöðugar framfarir með aðferðum altækrar gæðastjórn- unar. Leiðbeinandi: Höskuldur Frí- mannsson, rekstrarráðgjafi og lektor HÍ. Mið. 28.feb.-10.apríl kl. 20:15-22: 00. (7x). Rómantíska stefnan í bók- menntum 19. aldar. Leiðbeinandi: Dr. Guðni Elísson, stundakennari HÍ. 28. feb. kl. 13-17. Réttarreglur um þjónustugjöld. Páll Hreinsson, aðstoðarmaður umboðsmanns Al- þingis. 29. feb. kl. 13:00-18:00 og 1. mars kl. 8:30-12:30. Útboð og samn- ingar. Leiðbeinendur: Jónas Frí- mannsson, verkfræðingur hjá ístaki hf. og Stanley Pálsson, verkfræðing- ur á Verkfræðistofu Stanleys Páls- sonar hf. MITSUBISHI LRNCER 4X4 113 HESTÖFL með mikla vegliæð MITSUBISHI LANCER 4X4 er glæsilegur og ríkulega útbúinn skutbíll. Staðalbúnaður er m.a. vindskeið með hemlaljósi, toppgrindarbogar, rafdrifnar rúðuvindur framan og aftan, rafdrifnir útispeglar, upphituð framsæti, útvarp og segulband. Hann er rúmgóður, kraftmikill, 113 hestöfl, með mikla veghæð, 18,5 cm og þar af leiðandi traustur í baráttunni við ófærðina. MITSUBISHI MOTORS MMC LANCER 4x4 aldrif, tilbúinn á götuna kostar 0 HEKLA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.