Morgunblaðið - 25.02.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.02.1996, Blaðsíða 1
VELBÚINNOGIJPUR OPEL OMEGA - SENUÞJOFURISYNINGAR- SÖL UM - HJÓLBARÐAR SKIPTA MÁLI - BLAZER SMÍÐAÐUR ÍRÚSSLANDI- VIPERER TRYGGINGAFÉLÖGUM DÝR Aðeins kr. 849.000,- Tryggðu þér nýjan fjölskyldubíl núna. Þýsk gæði á ótrúlega lágu verði. i|jy# Nýbýlavegur 2 Sfml: SS4 2600 3M**gffnH*Mtt 4Bt> SUNNUDAGUR 25. FEBRUAR 1996 BLAÐ D Hfrnrn Sölumenn ^L. bifreiðaumboðanna annást útvegun lánsins á 15 mínútum GHtiiirh DÓTTURFYRIRTÆKl fSLANDSBANKA Ford Adrenalin PALLBÍLAR eru líklega hvergi vinsælli ökutæki en í Banda- ríkjunum. Þar leggja menn metn- að í að eiga fallega pallbíla sem er reyndar breytt á ýmsa lund en sjaldnast á þann veg sem íslend- ingar þekkja helst, þ.e. að smíða pallhús á þá, hækka þá upp og bæta jafnvel í þá forþjöppu og millikæli til þess að auka aflið. Mun vinsælla er vestra að lækka pallbíla niður með þar til þess gerðum settum og láta undir þá á breiðari hjólbarða. Mikilsalaápallbílum Aðeins í janúarmánuði seldust í Bandaríkjunum um 183 þúsund pallbílar, þar af 28 þúsund Dodge Ram, 22 þúsund Ford Ranger, Samanburður á nýskráningum jeppategunda 1995 (Pallbílar eru ekkl með í samantektinni) Tegundjeppa Fjöldi MitSUbishi Pajero Missan Terrano + II Jeep Cherokee Suzuki Vitara Suzuki Sidekick Kia Sportage Nissan Patrol Toyota Landcruiser Toyota 4Runner Lada Sport Mitsubishi L300 Aðrar tegundir Hlutfall 20,65% 15,02% 14,77% 9,64% 7,38% 7,01% 6,63% 4,38% 3,63% 3,25% 2,38% 5,26% SAMTALS: 799 100,00% 51 þúsund bíll af Ford F-línunni, 12 þúsund Chevrolet S10, 45 þús- und Chevrolet C/K pallbílar, 12 þúsund GM Sierra, 530 Isuzu, 3.000 Mazda pallbílar, 260 Mitsubishi pallbílar og 9 þúsund Toyota pallbílar. NýV-10vél frá Ford Á bílasýningunni í Chicago í byrjun febrúar sýndi Ford nýjan hugmyndabíl sem byggður er að verulegu leyti á Ford Ranger pall- bílnum. Hugmyndabíllinn kallast Adrenalin og er fernra dyra og kraftalegur útlits. Með öllu er óvíst hvort bíllinn verði framleidd- ur en nýstárlegur er hann í útliti. Auk þess kynnti Ford á sýning- unni nýja V-10 vél sem verður í stærstu útfærslum Econoline og F-línu pallbílunum sem þá verða samkeppnishæfari við V-10 Dodge Ram með átta lítra vél- inni. Nýja V-10 vélin er reyndar „aðeins" með 6,8 lítra slagrými og skilar 265 hestöflum við 4.000 snúninga á mínútu, sem er 20 hestöflum meira en V-8 vélin sem er sú stærsta í Econoline línunni núna. Auk þess dregst eldsneyti- seyðslan saman. ¦ Meðaltal dæmínga til endurskoðunar með endurkomu hjá hifreiöa- skoðunarfyrirtækjunum Janúar- september 1995 40 % 35 30 25 20 15 10 5 0 n iii ¦ ¦¦ iii HJá Blfreiðaí koðun íslands Hjé AðalskoðM Hjá Athugun (Aaríl- sept. '95) MUN færri bílar voru dæmdir til endurskoðunar með endurkomu hjá Aðalskoðun hf. en Bifreiðaskoðun íslands og Athugun á tímabilinu jan- úar til september 1995. ¦ Ólíkar/D-2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.