Morgunblaðið - 27.02.1996, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 27.02.1996, Blaðsíða 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ RADA UGL YSINGAR TILSÖLU Glæsilegur söluturn til sölu! Einn glæsilegasti söluturn landsins er til sölu. Allar innréttingar og búnaður eins og best gerist, mjög góð staðsetning miðsvæð- is í Reykjavík. Góð íssala og mikið að gera í myndbandaleigu. Eigin framleiðsla á sam- lokum og slíku. Frábært fyrirtæki fyrir sam- henta fjölskyldu. FYRIRTÆKJASALA REYKJAVÍKUR Selmúla 6, sími 588 5160. Málverkauppboð Vantar málverk í sölu. Höfum hafið móttöku á verkum fyrir næsta listmunauppboð. Opið virka daga kl. 12 til 18. BÖRG v/lngólfstorg, sími 552 4211. Matreiðslumenn Almennur félagsfundur verður haldinn í Þara- bakka 3 þriðjudaginn 27. febrúar kl. 15.00. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á stofnþing Matvæla- og veitingasamþands íslands. 2. Kynning á drögum að reglugerðum sjúkra- og orlofsheimilasjóðs sambandsins. 3. Sameining lífeyrissjóða. 4. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Vertu í öruggum höndum þegar... ..fermíngin, árshátíðin, afmælið, brúðkaupið, ráðstefnan, fundurinn, þorrablótið og annað mikið stendurtil! Alhliða veisluþjónusta fyrir einstaklinga og fyrirtæki Veislu- og ráðstefnusalir FELAGSHEIMILIÐ SELTJARNARNESI • SIMI561-6030 - fyrir mikilvægar stundir! KVENNADEILD REYKJAVÍKURDEILDAR RAUÐA KROSS ÍSLANDS Hádegisverðarfundurinn verður í Listacafé í Listhúsinu við Engjateig fimmtudaginn 29. febrúar kl. 12. Gestur fundarins verður Þóra Másdóttir, tal- meinafræðingur. Hádegisverðarhlaðborð. Félagskonur tilkynnið þátttöku í síma 568 8188. Nýir sjálfboðaliðar velkomnir. Félagsmálanefnd. H F . KÆLISMIÐJAN ■FROST Aðaifundur Aðalfundur Kælismiðjunnar Frosts hf. verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík laugardag- inn 2. mars 1996 og hefst kl. 13.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við ákvæði greinar 4.06 í samþykktum félagsins. 2. Tillaga um heimild til handa félagsstjórn til kaupa á eigin hlutabréfum í félaginu. 3. Tillaga stjórnar um breytingar á sam- þykktum félagsins þess efnis að gefa stjórn þess heimild til að hækka hlutafé með sölu nýrra hluta. 4. Önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir, hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra, á skrifstofu félagsins, Fiskislóð 125 í Reykja- vík, dagana 26. feþrúar til 1. mars nk. milli kl. 9 og 15 og á fundarstað. Tillögur, sem hluthafar vilja leggja fyrir fund- inn, þurfa að hafa borist stjórn félagsins skriflega í síðasta lagi 26. febrúar 1996. Ársreikningur félagsins fyrir árið 1995, ásamt tillögum þeim, sem fyrir fundinum liggja, verða hluthöfum til sýnis á sama stað frá 27. febrúar. Reykjavík, 23. febrúar 1996. Stjórn Kælismiðjunnar Frosts hf. M R Orðsending til félagsmanna Mjólkurfélags Reykjavíkur Aðalfundir félagsdeilda M.R. fyrir árið 1995 verða haldnir sem hér segir: Mosfells-, Kjalarness- og Kjósardeildir. Föstudaginn 1. mars kl. 14.00 í Félagsheimil- inu Fólkvangi, Kjalarnesi. Suðurlandsdeild. Laugardaginn 2. mars kl. 14.00 íVeitingahús- inu Inghóli, Selfossi. Innri-Akraness-, Skilmanna-, Hvalfjarðar- strandar-, Leirár- og Melasveitardeildir. Föstudaginn 8. mars kl. 14.00 í Félagsheimil- ínu Fannahlíð. Reykjavíkur-, Bessastaða-, Garða-, Hafnar- fjarðar-, Miðnes-, Gerða- og Vatnsleysu- strandardeildir. Laugardaginn 9. mars kl. 14.00 í skrifstofu félagsins, Korngörðum 5. Aðalfundur félagsráðs verður haldinn laugardaginn 23. mars í skrif- stofu félagsins, Korngörðum 5, og hefst kl. 12.00 á hádegi. Stjórn Mjólkurfélags Reykjavíkur. Kópavogur - Kópavogur Opinn fundur um vímuefnanotkun Sjálfstæðiskvennafélagið Edda heldur fund um vímuefnanotkun ung- menna og hvað sé til ráða, fimmtudaginn 29. febrúar kl. 20.30 í Hamraborg 1, 3. hæð. Framsögu flytja: Kristján Ingi Kristjánsson, rannsóknarlögreglumað- ur, Gunnar Klængur Gunnarsson frá Félagsmálastofnun Kópavogs og Björgmundur Guðmundsson frá Félagi framhaldsskólanema sem segir frá jafningjafræðslu. Fundarstjóri verður Sigurrós Þorgrímsdóttir. Stjórnin. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarbraut 36, Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Akurey SF-52, krókabátur, Tvistur GK-268, sk.nr. 7177, þingl. eig. Jón Haukur Hauksson, gerðarbeiðandi Landsbanki islands, 4. mars 1996 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Höfn, 26. febrúar 1996. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Háarif 59a, Snæfellsbæ, þingl. eig. Snæfellsþær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, föstudaginn 1. mars 1996, kl. 14.00. Hellisbraut 2, Snæfellsbæ, þingl. eig. Harpa Björk Viðarsdóttir, gerð- arþeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Snæfellsþær, föstudaginn 1. mars 1996 kl. 13.00. Snæfellsás 13, Snæfellsbæ, þingl. eig. Anna B. Sigurþjörnsdóttir og Björn Halldórsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Skarð hf., v/bókaútg. Þjóðsaga, föstudaginn 1. mars 1996 kl. 13.30. Sæból 13, Grundarfirði, þingl. eig. Aðalheiður Friðfinnsdóttir, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki (slands, Byggingarsjóður ríkisins og Olíu- verslun islands hf., föstudaginn 1. mars 1996 kl. 11.00. Sýslumaðurinn i Stykkishólmi, 23. febrúar 1996. auglýsingor Helgarnámskeið í góðu líkamsnuddi byrjar helg- inga 2.-3. mars. Upplýsingar og innritun á Heilsu- setri Þórgunnu, sími 562 4745 eða milli kl. 9.30 og 10.30 í síma 552 1850. □ FJÖLNIR 5996022719 III 1 FRL. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Okkur er sönn ánægja að til- kynna að miðillinn og heilarinn Sim- on Bacon hefur hafið störf á ný. Upplýsingar og bókanir í síma 551-8130 milli kl. 10 og 12, og milli kl. 14 og 16 alla virka daga. □ HLÍN 5996022719 Vl° 1 Frl. □ EDDA 5996022719 I 1 Frl. ' AD KFUK, Holtavegi Fundur í kvöld kl. 20.30. Fyrirgefningin. Gunnar Jóhann- es Gunnarsson sér um efni fund- arins. Allar konur velkomnar. Hallveigarstíg 1 *sími 614330 Dagsferðir sunnud. 3. mars Kl. 10.30 Landnámsleiðin. 4. áfangi, Kúagerði - Hafnar- fjörður. Kl. 10.30 Skíðagönguferð, Sveifluháls - Móhálsadalur. Helgarferð 2.-3. mars Kl. 10.00 austan Hengils, skíða- gönguferð. Gengið frá Hveradöl- um um Fremstadal og gist á Nesjavöllum. Matur innifalinn. Verð 5.000/5.500. Útivist. Austurvegur ehf. Leiga á sal fyrir andlega starfsemi Leigum út 30 fm sal að Sjávar- götu 28, Bessast.hreppi, 10 mín. akstur frá Rvík sem er eingöngui ætlaður fyrir andlega starfsemii - hugleiðslur - miðlun eða þess háttar vinnu. 4 nudd/heilunar- bekkir á staðnum, fallegt og ró- legt umhverfi. Uppl. í síma 565 2309 (Rafn/Guðrún) alla daga eftir kl. 13 á daginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.