Morgunblaðið - 27.02.1996, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 27.02.1996, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. ekkert við... FEUXVER^LAUNIN: ; BESTA MYND F>tóPU 1995 ■hreyfimynda- jjpfelagið loach S Pl LAVITIÐ ^nyte/fg „VEl bEIKIN, STERKn OGWIERK" ★★★ Ó.H.T. Rás 2. LANDOG FRELSI Hándel barðist á móti en Broschi bræðurnir sigruðu heiminn og konurnar sem þeir deildu sérkennilega. Stórkostleg mynd sem tilnefnd var til Óskarsverðaluna sem besta erlenda myndin á síðasata ári. Tónlistin áhrifamikla fæst í verslunum Japis og veitir miðinn 500 kr. afslátt. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. MYND EFTIR MARTIN SCORSESE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 16 ára. Meistaraverk Orson Welles. FOLK Kátt fólk heiðrað ► FÓLK Á öllum aldri hefur skemmt sér í 47 ár í félags- skapnum Kátt fólk. Ekkert áfengi er haft um hönd á skemmtunum hópsins, en félag- ar koma saman fimm sinnum á ári til að dansa og skemmta sér. Á skemmtunum gilda ákveðnar reglur um klæðaburð og mæta dömurnar í síðkjólum en herrarnir í svörtum smóking með þverslaufu eða kjólfötum. Klæðnaður er frjáls á sumar- skemmtunum félagsins. I Breið- firðingabúð var 172. skemmtun félagsins haldin nýlega. Hjónin Hörður Stefánsson og frú Hall- dóra Haraldsdóttir, sem hafa verið í Kátu fólki í 35 ár, voru heiðruð með gullpeningi og blómum. Gísli Guðmundsson og frú Hulda Ragnarsdóttir fengu einnig blóm. GUÐMUNDUR Erlendsson varaformaður Káts fólks, Gísli Guð- mundsson, frú Hulda Ragnarsdóttir, Hörður Stefánsson, frú Hall- dóra Haraldsdóttir og Boði Björnsson formaður Káts fólks. KÁTT FÓLK skemmtir sér við heimatilbúin skemmtiatriði. LflGERSflLfl Rýmum fyrir vorvörum og seljum því vörur af eldri lager ásamt BARNAFATNAÐI meö miklum afslætti HJREYSTI VERSLANIR SKEIFUNNI 19-S.568-1717 LAUGAVEGI51 - S. 551-7717 Nýtt í kvikmyndahúsunum \ wPSi Kvikmyndin Háðfugl- arnir í Sambíóunum Á GULLMOLANUM, kvikmynda- hátíð Sambíóanna, hefur verið tekin til sýninga kvikmyndin Háðfuglarn- ir, eða „Funny Bones“. Með aðal- hlutverk fara Ian McNeice, Richard Griffiths og Oliver Reeds. Menn eru annaðhvort fyndnir eða ekki. Hinir sönnu grínistar eru bein- línis fyndnir á meðan hinir reyna að segja eitthvað fyndið. Það fer eftir brandaranum hvort þú hlærð en að fæddum grínistum ertu byrj- aður að hlæja jafnvel áður en þeir opna munninn. Tommy Hawkes, aðalpersóna myndarinnar, er hvor- ugt. Og það er ekkert sérstaklega heppilegt þegar haft er í huga að hanri iðkar uppistand og reynir að draga fram lífið á afrakstri þess. Leikstjóri myndarinnar, Pether Chelsom, hlaut í janúar viðurkenn- ingu á Alþjóðlegu kvikmyndahátíð- inni í Brussel sem besti leikstjórinn árið 1995 og á sömu hátíð varð kvikmyndin um Háðfuglana fyrir valinu sem besta kvikmyndin. Gin ljónsins ► MICHAEL Jackson minnir óneitanlega á öskrandi ljón á þessari mynd, sem tekin var af honum í Salvador í Brasil- íu fyrir skemmstu. Lögreglu- maðurinn lét sem hann tæki ekki eftir neinu, en vissulega hlýtur hann að hafa tekið eftir nálægð þessa heims- fræga og umdeilda lista- manns. Myndin var tekin við tökur á nýjasta myndbandi Jacksons, við lagið „They Don’t Care About Us“. istar yfir rör Vinna - efni - ráðgjöf Einar Guðmundsson KÚP. pípulagningameistari LAUFBREKKU 20 / DALBREKKU MEGIN - 3lMI 554 5633 - BRÉFSlMI 554 0356
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.