Morgunblaðið - 27.02.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 27.02.1996, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Sími Sími Þér á eftir að líða eins og þú sért í rússíbana þegar þú fylgir Robin Williams (Hook, Mrs. Doubtfire), Kirsten Dunst (Interview with a Vampire, Little Women) og Bonnie Hunt (Only You, Beethoven) í geg- num frumskóginn, þar sem eingöngu er að finna spennu, grín, hraða og bandóð dýr, sem hafa dýrslega lyst vegna þess að þú ert veiðibráðin. „JUMANJI" býður upp á allt þetta og meira til, því lygi- legar og stórfenglegar tæknibrellur opna þér nýjan heim sem þú hefur ekki séð áður. Skelltu þér með til að vera með. TENINGURINN LIGGUR ÞÍN MEGIN! SNORRABRAUT 37 552 5211 OG 551 1384 mm Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í SDDS og THX. B.i. 10 ára Sýnd kl. 9 í THX DIGITAL. B. i. 16 ára TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Besti leikari í aukahlutverki, Kevin Spacey. Besta handrit. Hamingjan blómstrar JIM Carrey, gamanleikarinn ryssulegi, er um þess- ar mundir önnum kafinn við tökur á myndinni „The Cable Guy“, sem frumsýnd verður vestanhafs í júní. Hann gaf sér þó tíma til að fara ásamt kærustu sinni, Lauren Holly, á frumsýningu nýjustu myndar hennar, „Beautiful Girls“, í Los Angeles fyrir skömmu. Ekki er annað að sjá en þau séu yfir sig hamingjusöm, þar sem þau mæta til sýningarinnar. TILNEFNING TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Besta leikkonan Meryl Streep MeryJ Streep Clint Eastwood The BRIDGES of MADISON; COUNJSÍ/ Athugiö að sýningafjöldi er takmarkaöur. Ekki missa af einstöku tækifæri til að sjá margar af bestu myndum síðasta árs á breiðtjaldi við bestu aðstæður. SAM Bl NICK NOT SAMWÍtOl FRUMSYNING: JUMANJI : :W ¥í: ' ; ■ -- ■ Gagnrýnendur^ eru á einu máli - IEAT- slærígegn! BIOLINAN Spennandi JUMANJI kvikmynda- getraun. Sími 904-1065. KORFUBOLTA DAGBÆKURNAR BENJAMIN DUFA IHX DIGITAL Ath.: Nýtt sýningareintak Síðustu sýninqar. IS A B E1.1. A D J A N! Unstrung Heroes MISERABI.ES La Reine Margot - Margot drottning Eitt mesta stórvikri ailra tíma í evrópskri kvikmyndagerð. Isabelle Adjani er Margot drottning Frakklands. Stórkos.tlegt sjónarspil og mögnuð átök í ógleymanlegri mynd. íslendingum gefst kostur á að sjá þessa mögnuðu mynd á breiðtjaldi. Valin besta erlenda mynd ársins á Golden Globe hátíðinni. Leikstjóri: Claudi Lelouch. Jefferson in Paris - Jefferson í París Nýjasta gæðamyndin frá Merchant og Ivory (Howard's End, Dreggjar dagsins), Nick Nolte fer á kostum sem Thomas Jefferson, maðurinn sem síðar varð forseti Bandaríkjanna. Unstrung Heroes - Óvæntar hetjur Andie McDowell og John Torturro leika aðalhlutverk í fyrstu mynd Diane Keaton sem leikstjóra. Frábær skemmtun, öðruvísi og spennandi. jMSI ' Hitt- ■ ifjt fijyi ■jjifi jj-i iJ MC=W
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.