Morgunblaðið - 28.02.1996, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 28.02.1996, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ 32 MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1996 ------------------------------- MINNINGAR t Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, ÓLÖF BERNHARÐSDÓTTIR frá Grafargili, Vogatungu 11, Kópavogi, verður jarðsungin í dag, miðvikudag, frá Digraneskirkju kl. 15.00. Guðmundur Hallgrimsson, Hallgrímur A. Guðmundsson, Erla Friðleifsdóttir, Garðar H. Guðmundsson, Gun Guðmundsson, Aðalsteinn Snævar Guðmundsson, Hrönn Kristjánsdóttir, Kristín Salóme Guðmundsdóttir, Magnús Harðarson og barnabörn. t Sambýlismaður minn, faðir okkar, tegndafaðir, afi og langafi, KARL SÆMUNDARSON frá Krakavöllum í Fljótum, verður jarðsunginn frá Hjallakirkju í Kópavogi fimmtudaginn 29. febrúar kl. 10.30. Jarðsett verður í Kotstrandarkirkju- garði. Irma Geirsson, María Valgerður Karlsdóttir, Hersteinn Þráinn Karlsson, Ragna Freyja Karlsdóttir, Gísli Ólafur Pétursson, Fanney Magna Karlsdóttir, Særún Æsa Karlsdóttir, Jón Óttarr Karlsson, Ingigerður Torfadóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Eiginmaður minn, faðir okkar, tengda- faðir, afi og langafi, SIGURGEIR FRIÐRIKSSON bifreiðasmiður, Holtagerði 52, sem andaðist á heimili sínu 15. febr- úar, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 29. febrúar kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hans er bent á hjúkrunarþjónustu Karitas (sími 551-5606). Lilja Vigfúsdóttir, Steinunn Sigurgeirsdóttir, Dröfn Sigurgeirsdóttir, Bryndis Sigurgeirsdóttir, Geir Hafsteinn Sigurgeirsson, Hreinn Sigurgeirsson, Rut Sigurgeirsdóttir, Jón Björn Sigurgeirsson, barnabörn og barnabarnabörn. Sigurberg Einarsson, Helgi Ólafsson, Hrafnkell H. Kristjánsson, Gunnhildur Ólafsdóttir, Sesselja Jónsdóttir, Jens Arason, Guðmunda Sigfúsdóttir, + Þökkum innilega samúð og vinarhug við fráfall mannsins míns, föður okkar, tengdaföður, stjúpföður og afa, ÓLAFS JÓHANNSSONAR læknis. Sigurlaug Jóhannsdóttir, Jóhann Þ. Ólafsson, Sigrún Löve, Ragnar Ólafsson, Anna Jónsdóttir, Leifur N. Dungal, Anna Harðardóttir, Jóhann Scheither og barnabörn. + Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð, stuðning og vináttu í þungri sorg við andlát og útför, BJARNA SVEINBJARNARSONAR framkvæmdastjóra, Dalsbyggð 1, Garðabæ. Guð blessi ykkur öll. Jí María Tómasdóttir, Tómas Bjarnason, Guðný Björk Eydal, Bjarni Gautur Tómasson, Sigurður Jökull Tómasson, Arnar Orri Bjarnason, Unnar Snær Bjarnason, Sveinbjörn Jónsson, Elínborg Ólafsdóttir, Haukur Sveinbjarnarson, Sigri'ður Sveinbjarnardóttir, Erna Sveinbjarnardóttir. KRISTÍN S. HELGADÓTTIR + Kristín Svanhildur Helga- dóttir fæddist á Skarði í Skötufirði við ísafjarðardjúp 9. janúar 1904. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 10. febrúar síðastliðinn og fór út- för hennar fram frá Garða- kirkju á Álftanesi 15. febrúar. SÍÐASTLIÐINN fimmtudag var til moldar borin frá Garðakirkju Kristín S. Helgadóttir, 92 ára að aldri, og langar mig til að minnast hennar nokkrum orðum. í árdaga mannsævinnar fer best á því að hver hlutur sé á sínum stað og skorðaður við kennileiti á jörðu og himni. Einn slíkur horn- steinn tilverunnar í frumbernsku minni var útvegsbýlið Oddi í Ögur- vík, heimili Þórðar móðurbróður míns, Kristínar konu hans og barna þeirra fjögurra, Sigga fóstursonar, auk háseta og beitningarmanna, sem að sjálfsögðu voru inni á heim- ilinu. Frammi á víkinni lá Sleipnir við legufæri og maðkaflugan suð- aði kringum fiskspyrðurnar, sem hengdar höfðu verið upp til að síga. Húsið var ekki stórt að fermetra- fjölda dagsins í dag, en í minning- unni er það ótrúlega háreist og rúmgott að innan. Þarna var fyrsti áfangi á leið í sveitina til Guðríðar ömmu á Strandseljum, dvalist lengur eða skemur eftir atvikum að leik með Helga, Gunnu, Sillu og Tótu, meðan beðið var eftir Árna móðurbróður að sækja snáð- ann. Þessi heimur sundraðist, þegar húsið í Odda brann vorið 1943. Ein af annarri tíndust fjölskyldurn- ar suður, en sá frændgarður, sem gaf ungum sveini skjól og öryggi, hefur staðið óhaggaður síðan. Þótt við höfum lítt stundað þá iðju að slíta þröskuldum hvert hjá öðru, höfum við jafnan haldið áfram að hittast á hátíðisdögum í stórfjöl- skyldunni og getað tekið upp þráð- inn þar sem frá var horfið síðast, án þess að leiti tímans beri á milli. Meðan þær lifðu allar, runnu HELGA ROSA ING VARSDÓTTIR + Helga Rósa Ingvarsdóttir farið í ferðalag og átt þá yndislega var fædd í Ólafsvík 2. júní daga saman. Kolbrún Björnsdóttir, 1915. Hún lést í Sjúkrahúsi tengdadóttir Helgu, getur þess í Stykkishólms 3. febrúar síðast- minningargrein um hana hvað það liðinn og fór útför hennar hafi verið gaman að heyra hana fram frá Ólafsvíkurkirkju 10. segja frá þessum ferðum. Hún rit- -'febrúar. ar faliega um tengdamóður sína -----— enda á hún gott með að raða sam- MIG LANGAR til að minnast an orðum. Við lestur þeirra eftir- Helgu Rósu með nokkrum orðum mæla sem birst hafa um Helgu sem eldri borgara. Við vorum ein hef ég verið að hugleiða hvað það af þessari „fjölskyldu" sem við hljóti að vera gott að vera jafn köllum svo. Við höfum smám sam- fórnfús og hún var og gera öllum an verið að týna tölunni enda flest gott. fólkið komið yfir sjötugt og hópur- Við eldri borgarar þökkum inn endumýjast lítið. Við spilum Helgu samfylgdina. Hún er þriðja saman einu sinni í viku, ýmist hér konan sem við missum. Við sökn- á Hellissandi eða inni í Ölafsvík. um hennar sárt eins og hinna í þessum hópi voru þau Helga tveggja og vottum Oliver, eftirlif- og Oliver, maður hennar, svo háv- andi manni hennar, dýpstu samúð aðalaus en hlý og góð. Á hveiju okkar. Guð blessi minningu mætr- ári, í ágúst, höfum við eldri borgar- ar og góðrar konu. ar á Snæfellsnesi og í Dalasýslu Ásta Friðbjarnardóttir. + Innilegar þakkir til þeirra sem sýndu okkur samúð, vináttu og hlýhug við andlát og útför elskulegs föður okkar, stjúpa, tengdaföður, afa og langafa, ÓSKARS MARKÚSSONAR, Aðalstræti 120, Patreksfirði. Sérstakar þakkir til alls starfsfólks Sjúkrahúss Patreksfjarðar fyrir hlýlega og góða umönnun og til allra þeirra sem reyndust honum vel. Guð blessi ykkur öll. Ágústa Markrún Óskarsdóttir, Sveinn Haukur Sigvaldason, Guðrfður Óskarsdóttir, Kristján Adolfsson, Eva Elsa Sigurðardóttir, Hreiðar Pálmason, Guðrún Ása Þorsteinsdóttir, Jón G. Guðbjörnsson, barnabörn og barnabarnabarn. + Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður, systur, ömmu og langömmu, INGUNNAR MAGNÚSDÓTTUR TESSNOW, Gullsmára 11. Werner Tessnow, Unnur Tessnow, Baldvin Skúlason, Hulda Björg Baldvinsdóttir, Jóhannes Kristjánsson, Hafdís Erla Baldvinsdóttir, Einar Ragnarsson, Helgi Magnús Baldvinsson, Bára Mjöll Ágústsdóttir, Ragnheiður Magnúsdóttir, Sveinfna Magnúsdóttir og langömmubörn. þær Oddasystur jafnan saman á slíkum stundum og innan skamms heyrðust glaðværir og háværir hlátrar úr horni - og maður vissi að maður var kominn heim í stór- fjölskyldufaðminn. í öðru horni þuldi Helgi sögur af ættingjum og nágrönnum og eftirminnilegum eða skrítnum tilsvörum þeirra við ýmis tækifæri - allt á lágu nótun- um, þar til hlátrarnir gullu einnig þar. Margir ættingjar Kristínar höfðu framast syðra. Hún vissi af því og hafði sjálf notið þess til að öðlast meiri menntun en þá tíðkað- ist um dætur lítt efnum búinna bænda. Hún var og ættfróð vel og hafði yndi af að rifja upp frásagn- ir úr samtíð og fortíð, enda brúaði hún nærfellt tveggja alda bil í minni sínu. Þessi ættvísi hennar var þó ekki sprottin af „snobbi", eins og margir halda nú til dags um þá, sem vita lengra aftur um uppruna sinn en til afa og ömmu. Henni þótti einfaldlega vænt um sitt fólk og það var hluti af sjálf- straustinu að vita að maður átti skylt við sterka stofna, hvati til að hlúa sem best að eigin afkvæm- um og vísbending um að góðs væri að vænta af framtíðarfijóum. Afkomendur Þórðar og Kristínar eru orðnir margir. Flestir hafa þeir haslað sér völl fjarri sjó og mold. En hvar sem þeir hafa borið niður í atvinnugreinum nútímans hafa þeir borið með sér þann manndóm, sem var aðal Oddaheim- ilisins. Og, ekki síst, létt skap og glaðvært lundarfar, sem gerir okk- ur samferðamönnunum lífið auð- veldara og auðugra. Kristín S. Helgadóttir skilaði löngu og vel heppnuðu dagsverki. Það var henni líkt að sofna út af skömmu eftir miðnættið, þegar aðrir voru gengnir til náða. Það var fagur endir farsællar ævi. Ólafur Hánnibalsson. ------» ♦ ♦------ BRIPS llmsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag SÁÁ ÞRIÐJUDAGINN 20. febrúar var spilaður einskvölds tölvureiknaður tví- menningur með þátttöku 22 para. MeSalskor var 216 og efstu pör voru: NS-riðill Daníel M. Sigurðss. - Vilhjálmur Sigurðss. yngri 277 Jón Baldvinsson - Jón H. Hilmarsson 261 MagnúsTorfason-HlynurMagnússon 243 AV-riðill SigurðurJónsson-Georgísaksson 290 Páll Vermundsson - Rúnar Hauksson 245 Reynir Grétarsson - Hákon Stefánsson 244 Bridsfélag_ SÁÁ spilar öll þriðju- dagskvöld í Úlfaldanum í Ármúla 17a og byrjar spilamennska kl. 19.30. Spilaðir eru einskvölds tölvureiknaðir tvímenningar, oft með forgefnum spil- um, og eru allir spilarar velkomnir. Keppnisstjóri er Sveinn R. Eiríksson. Laugardaginn 9. mars heldur Brids- félag SÁÁ opinn Silfurstigatvímenn- ing. Spilamennska byijar kl. 11 og verður spilaður Barometer. Spiluð verða minnst 42 spil og mest u.þ.b. 60 spil, en það fer eftir fjölda þátttak- enda. Tekið er við skráningu í síma 568 3188. Bridsfélag Reykjavíkur Miðvikudaginn 21. febrúar voru spilaðar 7. og 8. umferð í Aðalsveita- keppni féiagsins. Efstu sveitir að þeim loknum er staða efstu sveita: Samvinnuferðir Landsýn 161 Landsbréf 152 Roche 151 Búlkihf. 145 Bangsímon 143 VÍB 142 Tíminn 142 Hjólbarðahöllin 141 Eftir 9 umferðir spila efstu 4 sveit- ir sérstaka úrslitakeppni um fyrsta sætið en hinar sveitirnar spila danskan Monrad með helminginn af skori, eftir 9 umferðir, með sér. Áhugaverðir leikir í 9. umferð eru: Bangsímon - Samvinnuferðir-Landsýn Tlminn - Búlki hf. _ Gísli Hafliðason - Amlna Guðlaugsdóttir Landsbréf - Roche Hjólbarðahöllin - VÍB 4-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.