Morgunblaðið - 28.02.1996, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 28.02.1996, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1996 33 Zsuzsa Polgar heims- meistari kvenna SKAK drottningin stendur afkáralega á d2 og nú leikur hann riddaranum út á kant! Er hægt að brjóta fleiri lögmál og komast upp með það? 8. - Hd8 9. Bd3 - Bd4 10. c3! í PCA heimsmeistaraeinvíginu í London 1993 lék Kasparov 10. 0-0 - Re7 gegn Short. Þá var 10. c3 hafnað vegna 10. - Bxf2+ 11. Dxf2 - Hxd3. Hvítur má þá vel við una eftir 12. Dxf6 - Rxf6 13. Rc5, en þetta kann þó að vera betra en leiðin sem kínverska stúlkan velur. 10. - b5 11. cxd4 - bxa4 Nýjung í stöðunni. Á síðasta ári hefur tvívegis verið leikið 11. - Dxd4, en eftir 12. Bc2 - bxa4 13. Dxd4 - Hxd4 tryggir bisk- upaparið hvíti góða möguleika í endataflinu. En einnig hér á hvít- ur svar á reiðum höndum: 12. Dc2! - Dxd4 13. Dxc6+ - Kf8?! Byrjun svarts hefur misheppn- ast, en 13. - Hd7 14. Bc2 - a3 16. Dc3 er einnig betra á hvítt. 14. Be2 - Re7 15. Dc2 - f5 Reynir að ná frumkvæðinu. SJÁ STÖÐUMYND 16. 0-0! - Dxe4 17. Dxc7 - Kf7 Eftir 17. - Hc8 18. Dd6 - Dxe2 vinnur hvítur manninn auð- veldlega til baka með 19. Bg5 og síðan Hael. 18. Bh5+! - g6 19. Bf3 - Dc4 20. Dxa7 - Dd4 21. Da5 Hvítur hefur peð yfir og betri kóngsstöðu. Urslitin eru ráðin. 21. - Rd5 22. Hdl - Dc4 23. Jacn, Spáni, janúar-fcbrúar 1996 HEIMSMEISTARA- EINVÍGI KVENNA Ungverska stúlkan Zsuzsa Polgar, sem er elst þeirra frægu Polgar- systra, sigraði Xie Jun frá Kina örugglega 8 'A-4 'h í heimsmeist- araeinvígi kvenna sem lauk í síðustu viku. Bg5 - Hd7 24. Hacl - Dxa2 25. Bxd5 og svartur gafst upp. Islandsmót framhaldsskólasveita Sveit Menntaskólans í Reykja- vík sigraði með 14 !/2 vinning af 20 mögulegum. I sveitinni voru þeir Matthías Kjeld, Björn Þor- finnsson, Oddur Ingimarsson og Helgi Pétur Gunnarsson. Með sigrinum hlýtur skáksveit MR rétt til að keppa fyrir íslands hönd á Norðurlandamóti fram- haldsskólasveita sem fram fer í Finnlandi í haust. Menntaskólinn á Akureyri varð í öðru sæti með 13‘/2 en Menntaskólinn við Hamrahlíð, sem oftast hefur sigr- að í keppninni, varð að þessu sinni að sætta sig við þriðja sætið með 12‘/2 v. Sveitakeppni unglinga Á sunnudaginn fór fram keppni á milli tveggja sveita, sem skipað- ar voru unglingum á grunnskóla- aldri. Sveit frá Taflfélagi Reykja- víkur keppti við úrvalslið frá Reykjanessvæðinu. í atskák- keppni sigraði TR með miklum yfirburðum, hlaut samtals 18‘/2 vinning gegn 5‘/2 v. Teflt var á 12 borðum, tvær skákir hver. í hraðskákinni var Vnjórra á mununum, þá sigraði TR 12‘/2- 9V2. Margeir Pétursson ZSUZSA, sem er 26 ára, sigr- aði mjög örugglega í einvíginu. Þrátt fyrir að hún hafi hreppt titilinn þá er hún ekki viðurkennd sem sterkasta skákkona heims. Yngsta systir hennar, Júdit Polg- ar, 19 ára, er nefnilega miklu hærri á stigum, með 2.675 stig er hún í tíunda sæti á stigalista alþjóðaskáksambandsins FIDE, sem nær bæði yfir konur og menn! En faðir þeirra systra, Lazslo, sem í daglegu tali skákmanna er kallaður „Papa Polgar“, ætlar ekki að láta Júditi þreyta sig á að hirða kvennatitilinn. Þegar og ef hún verður heimsmeistari mun hún varpa karlmanni af stalli! Xie Jun frá Kína, sem er 25 ára, vann heimsmeistaratitilinn af Maju Tsjíburdanidze frá Ge- orgíu, afar geðþekkri stúlku, sem er læknir að mennt og var heims- meistari í 13 ár. Maja tapaði illa í fyrra í einvígi fyrir Zsuzsu Polg- ar um áskorunarréttinn nú. Hún ZSUZSA Polgar hefur nú ákveðið að ganga í Hvítt: Zsuzsa Polgar klaustur. Xie Jun gefur kínversk- Svart: Xie Jun um karlmönnum ekkert eftir í Skoski leikurinn skákstyrkleika, þar í landi virðist 1. e4 - e5 2. Rf3 - Rc6 3. d4 jafnréttið lengst komið á þessum - exd4 4. Rxd4 - Bc5 5. Rxc6 vettvangi. Úrslit einstakra skáka urðu þessi: 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 Zsuzsa Polgar 2550 0 'A 'h 1 1 'A 1 1 'h 'h 1 0 1 8'h XieJun 2530 1 'h 'h 0 0 'h 0 0 'h 'h 0 1 0 4 'h Við skulum skoða hvernig Zsuzsa vann fimmtu skákina og tók forystuna í einvíginu: - Df6 6. Dd2 - dxc6 7. Rc3 - Be6 8. Ra4 Hvítur er á eftir í liðsskipan, Samband ungra sjálf- stæðismanna andvígt fjármagnstekjuskatti STJÓRN Sambands ungra sjálf- stæðismanna harmar áform stjómar og stjórnarandstöðu að setja nýjan ijármagnstekjuskatt. Engin sérstök efnahagsleg rök eru í dag fyrir slíkri skattlagningu og er hún ávísun á minni sparnað og hærri vexti. Þetta gengur þvert gegn nauðsynlegri þróun á fjármagnsmarkaði þar sem hér á landi er sparnaður minni og vextir hærri en gerist og gengur í nágrannalöndum okkar, segir í frétt frá SOS. „Helstu rök stuðningsmanna fjár- magnstekjuskatts eru að hann auki jöfnuð í þjóðfélaginu. Þó er vitað að skatturinn kemur harðast niður á skuldurum, en þeir munu þurfa að greiða hærri útlánsvexti en áður, verði hann tekinn upp. Fyrir síðustu alþingiskosningar var mikið rætt um greiðsluvanda heimila og atvinnulífs. Auknar álög- ur á þessa aðila er sérkennileg að- gerð í því ljósi og gengur þvert á markmið núverandi ríkisstjórnar. Tekjur af fyrirhugaðri skattlagn- ingu eru taldar verða fyrstu árin um 600 milljónir, en kostnaður þeirra sem munu þurfa að standa skil á skattinum er talinn nema allt að 300 milljónum króna. Þannig að ekki er aðeins um að ræða aukna skattheimtu ríkisins heldur er einnig um að ræða aukinn kostnað fyrir fjármálafyrirtæki landsins sem þau velta yfir á herðar neytenda með hærri vöxtum og þjónustugjöldum. Stærsti skuldari landsins, ríkissjóð- ur, mun heldur ekki sleppa við auk- inn kostnað vegna vaxtahækkana. Hækkun vaxta á innlendum skuld- um ríkissjóðs um hálft prósentustig gæti kostað ríkissjóð 700 milljónir króna, eða hærri upphæð en sem nemur tekjum af skattinum. Þó að prósenta skattsins hljómi hóflega miðað við þær tillögur sem nú liggja fyrir, þekkir þjóðin það af reynslunni að skattar hækka þeg- ar þeir einu sinni eru komnir á. Það er því víst að svo fer einnig með þennan skatt. Því til staðfestingar má vitna í bókun fulltrúa stjórnar- andstöðu í nefndinni um fjármagns- tekjuskattinn, en þar heita þeir því að hækka skattinn jafnskjótt og þeir fái tækifæri til. íslenskir stjórnmálamenn hafa á undanförnum árum og áratugum aukið skattlagningu stórlega í nafni réttlætis. Afleiðingin er skattkerfi sem að letur fólk til vinnu og nú á að bæta um betur og hrekja fjár- magn úr landi. Það er kominn tími til að stjórnmálamenn taki mið af þeirri staðreynd, að allt of langt hefur verið gengið í skattlagningu og af þeim sökum hefur ísland bæði misst fólk og fjármagn til ann- arra landa.“ FÉLAG ÍSLENSKRA STÓRKAUPMANNA - félag milliríkjaverslunar og vörudreifingar - Aöalfundur Félags íslenskra stórkaupmanna verður haldinn fimmtudaginn 7. mars 1996, kl. 14:00 í Hvammi Grand Hótel Reykjavík. Dagskrá skv. félagslögum: 1. Fundarsetning. 2. Kjör fundarstjóra og úrskurður um lögmæti fundar. 3. Ræða formanns, Jóns Ásbjömssonar. 4. Ávarp gests: Halldór Blöndal samgönguráðherra. Kaffihlé. 5. Skýrsla stjórnar. Ársreikningar 1995. Fjárhagsáætlun FÍS 1996. 6. Yfirlit um starfsemi sjóða. 7. ÍSLENSK VERSLUN - skýrsla formanns. 8. Kjör til stjórnar. 9. Kjör tveggja skoðunarmanna og tveggja til vara. 10. Kosið í fagnefndir. 11. ÍSLENSK VERSLUN - kjör fjögurra stjómannanna og fjögurra varamanna. 12. Ályktanir. 13. Stofnun Rannsóknasjóðs stórkaupmanna. 14. Onnurmál. 15. Fundarslit. Jón Ásbjörnsson formaður FÍS Halldór Blöndal Samgönguráðherra Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Vinsamlega tilkynnið þátttöku á skrifstofu félagsins í síma 588 8910

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.