Morgunblaðið - 28.02.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 28.02.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1996 45 AD PITT MORGAN FREEMAN 5e>/e>\ L U C A S F I L M I HX M ESZÍ Þetta köllum við góða d ó m a ! I I I I ★★★ Á.Þ. Dagsljós. ★★★y2 S.V. MBL. ★★★★ K.D.P. HELGARP. ★ ★ ★ Ó.H.T. Rás 2 ★ ★★★ H. K. DV. ★ ★★ 1/2 Ö. M. Tíminn. Dauðasyndirnar sjö; Sjö fórnarlömb, sjö leiðir til að deyja. Brad Pitt, (Legend of the Fall) Morgan Freeman (Shawshank Redemption). Mynd sem þú gleymir seint. Fjórar vikur á toppnum í Bandaríkjunum. B.i. 16 ára Sýnd kl. 4.35, 6.45, 9 og 11.25. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Verð kr. 750. B. i. 16 ára. SCHOOL TRIP mm Hún er komin nýjasta National Lampoon's myndin. Fyndnari og fjörugri en nokkru sinni fyrr. við bjóðum þér í biluðustu rútuferð sögunnar, þar sem alit getur gerst og lykilorðið er „rock and roll". Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B. i. 12 ára. - kjarni málsins! FORBOÐIN ÁST /«5. Sveinn Björnsson sími 551 9000 FJÖGUR HERBERGI ALUSON WDIRS AlEVWDIil KOCWftlL RORERI R0DRI0LE7 OIEMIV iARAMIM) Sýnd kl. 4.30 og 6.45. Tónlistin úr myndinni er fáanleg i Skífuverslunum með 10% afslætti gegn framvisun aðgöngumiða._______________ Demi Moore Nicoi as Cage Ai. Pacino The Scarlet Letter LEAVINC LAS V ECAS CITYHALL Gullfalleg og rómantísk ástarsaga í leik- stjórn mexíkóska leikstjórans Alfonso Arau sem gerði hina margrómuðu kvikmynd Kryddiegin Hjörtu. Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Anthony Quinn, Aitana Sanchez-Gijon og Giancarlo Giannini. Leikstjóri Alfonso Arau. kl. 5, 7, 9 og 11. Margslungin gamanmynd að hætti hússins, leikstýrt af fjórum heitustu leik- stjórunum í dag; Quentin Tarantino, Robert Rodriguez, Alison Anders og Alexandra Rockwell. Meðal leikara eru: Tim Roth, Antonio Banderas, Marisa Tomei, Quentin Tarantino, Madonna og fleiri. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B.i. 12 ára Minningar- tónleikar í Breiðholts- kirkju ► SÍÐASTLIÐINN sunnudag voru haldnir í Breiðholtskirkju tónleikar í minningu Sveinbjörns Sveinbjörnssonar, en hann lést af I slysförum í safnaðarferðalagi Breiðholtskirkju árið 1980, þá níu ára gamall. Arið 1981 var stofnaður minn- ingarsjóður um Sveinbjörn við kirkjuna en markmiðið með sjóðn- um er að styrkja hljóðfærakaup. Fjöldi listamanna kom fram á tón- leikunum og gáfu þeir allir vinnu sína. Agóðanum af tónleikunum verður varið til orgelkaupa. INGRID Karlsdóttir spilaði af listfengi á fiðluna sína. FORELDRAR Sveinbjörns heitins, Sveinbjörn Bjarnason og Friðrikka Eðvaldsdóttir. LISTAMENNIRNIR sameinuðust áheyrendum í söng í lok tónleikanna. BARNAKÓR Breiðholtskirkju undir stjórn Árnýjar Albertsdóttur. SYSTURN AR Ragnheiður og Jóhanna G. Linnet glöddu áheyrendur með frábærum söng.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.