Morgunblaðið - 28.02.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.02.1996, Blaðsíða 4
4 B MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Ævintýrinu senn að ljúka LOÐNUSKIPIN moka nú upp loðnu enda fer nú hver að verða síðastur að veiða loðnu til frysting- ar á Japansmarkað. Sigurbergur Hauksson, stýrimaður á Beiti NK, sagði í samtali við Verið í gær að loðnan væri komin vestur fyrir Grindavík en hefði farið sér hægt vestur með landinu síðustu daga. Skipin væru að veiðum alveg upp í fjöru við Selvog og að fá mjög góðan afla. „Mér skilst að það sé þó einhver kippur á henni þessa stundina. Við eru á leið frá Þor- lákshöfn þar sem við settum loðnu um borð í Geysi og þar af um 50-60 tonn í kælitankana hjá þeim. Ég á síðan von á því að ævintýrinu ljúki á allra næstu dög- um. Hrognafyllingin er orðin 21-22% og þegar hún verður meiri þá hafa hrognin farið fram úr þeim þroska sem að Japanir vilja, loðnan orðin slöpp og óhæf til frystingar. Eftir það fer hrogna- verkunin af stað ef að hún verður einhver, því að manni skilst að það hafi verið verkað upp í alla mark- aði í fyrra og rúmlega það. Loðnan hrygnir síðan vanalega þegar að hrognafyllingin hefur náð um 25%,“ sagði Sigurbergur. Loðnan er flokkuð um borð í Beiti og sagði Sigurbergur að væntanlega myndu þeir flokka eitthvað í þess- um túr en það væru lokin hjá þeim. Síðan færu þeir að sigla með afl- ann heim í bræðsluna á Neskaup- stað. „Þessi vertíð hefur verið mun betri en vertíðin í fyrra að því leyt- inu til að það hefur verið mun meira magn af loðnu en hinsvegar hefur stærðin á sílinu ekki verið eins góð og í fyrra,“ sagði Sigur- bergur. Loðnukvótinn tæplega hálfnaður Nú hafa verið veidd rúmlega 470 þúsund tonn af loðnu það sem af er þessari vertíð og eru þá eftir- stöðvar loðnukvótans rúm 640 þúsund tonn samkvæmt tölum frá Samtökum fiskvinnslustöðva. Langstærstum hluta aflans hefur verið landað í Austfjarðahöfnum, mest hefur verið landað hjá Síldar- vinnslunni hf. á Neskaupsstað, alls 48.270 tonnum. Hjá Hrað- frystistöð Eskifjarðar eru komin 47 þúsund tonn af loðnu á land og rúm 45 þúsund tonn hjá SR Mjöli á Seyðisfirði. Þá hefur um 33 þúsund tonnum verið landað hjá Vinnslustöðinni hf. í Vest- mannaeyjum, 21 þúsund tonnum hjá Loðnuvinnslunni hf. á Fá- skrúðsfirði og tæpum 18 þúsund tonnum hjá SR mjöli á Reyðar- firði. A Akranesi, Raufarhöfn og Þórshöfn hefur síðan verið landað um og yfir 13 þúsund tonnum af loðnu. Renni- / x • smiði = HÉÐINN = SMIÐJA STÓRÁSI6 • GARDABÆ • SlMI 565 2921 - I AX 665 2927 Hönnun • smíöi • viögerðir • þjónusta ýporða} /grunn/ Kolkii' grunn ■ /Skaga• ! - ( grunn / L C1', Mýra-\*£ •/i r /Kgrunnj\ Orafa- § grunn Togarar, rækjuskip og loðnuskip á sjó mánudaginn 26. febrúar 1996 VistufjaHjat’ )\grunn,,/j Stranda- grunn £p\ Slcttu-\ ■ %]grunn"~'' hOgUn fnáli erunn Barða Langanes/ JývX' förunn / dfr \ S / Yopnafjardur ■\ grunn / •:nn:n Kopanesgrunn Glettiiigahts.A Hornþiiki/-\ _ ..Vonlffu/L ílÍÚb llrvióijjordnr ÍMtragrunn v ^ jvórðjjar „ . djú, (itrpisgrunn; D T ln Skrúðsgrunn J™ J t / Hvalbaks Faxaflói ijrunn / "apa-Tf_ /y grunilTJ.' Heildarsjósókn .. Vikuna 19. feb. til 26. feb. 1996 / axmljúp y lildeyj Idcyjar- L bunki I Kcvkj Rosen- garten Selvogsfianki TTTT; T T l 319 skip 163 skip 315 skip 256 skip 223 skip 324 skip j Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur T L T: Togari R: Rækjuskip L: Loðnuskip 4 Einn togari er að veiðum sunnar á Reykjaneshrygg r/f VIKAN 18.2.-2S.2. BÁTAR N«»n StaarA ANI Volðarfeori Uppist. afla SJÓf. Löndunarst. DRANGAVÍK VC 80 162 " Ti Botnvarps Þorskur □. Vestmannaeyjar GANDI VE 171 212“ 17 Dragnót Skrápflúra 2 Vestmannaeyjar GUÐRÚN VE 122 195 55 Net Ufal 2 Vestmannaeyjar HRAUNEY VE 41 66 18 Net Ufsi Vestmannaeyjar KRISTRÚN RE 177 200 18 Lfna Þorskur r..< Vestmannaeyjar ARNAR RE 400 29 26 Net Ufsi 4 Þorlákshöfn BRYJÓLFUR ÁR 3 199 39 Net Ufsi 2 Þorlákshöfn SNÆTINDUR AR 88 88 32 Net Ufsi 2 Þorlákshöfn SÆ8ERG AR 80 102 32 Net 4 Þorlákshöfn SÆFARI ÁR 117 " 86 "19 Net Ufsi 3 Þorlákshöfn VALDIMÁR SVEINSSON VE 22 ‘ 207 35 Net Þorskur 1 Þoríékshöfn 1 ÁLÁBÖRG ÁR 25 93 20 Net Ufsl 3 Þorlákshöfn GAUKUR GK 660 iet 21 Net Þorskur 4 Grindavik GEIRFUGL GK 66 18 Net Þorskur 4 Grindavík HAFBERG GK 377 189 18 ----- Net Þorakur 4 Grindavik HAFNARBERG RE 404 74 Net Þorskur 2 Grindavík HRAUNSVÍK GK 68 15 15 Net Þor9kur 2 Gríndavik HRUNGNIR GK 50 216 35 Lína Þorskur 1 Grindavík REYNIR GK 47 ' 71 13 Lína Þorakur 3 Grindavtk VORDUFELL GK 205 30 15 Net Þorskur 2 Grindavík VÖRDUR ÞH 4 216 31 Net Þor9kur 5 Grindavik ’ "ÁGÚST GUÐMUNDSSÖN~GK95 186 23 Net Ufsl 3 Grindavik ÓLAFUR GK33 51 13 Lína Þorskur 3 Grindavik ÓSK KE 5 81 27 Net Þorskur 2 Grindavík ÞORSTEINN GK 16 179 32 Líne Þorskur 3 Grindavik PORSTEINN GISLASON GK 2 76 17 Lína Þorskur 3 Grindavík BENNI SÆM GK 26 51 12 Dragnöt Þorskur _ . Keflavík ERLING KE 140 179 16 Lína Þorskur 1 Keflavík GUNNAR HÁMUND. GK 357 53 22 Net Þorskur J.... Keflavík KÓPUR GK 175 253 21 Lína 1 Keflavik SIGÞÓR ÞH IOO 169 14 Lína Þorskur 1 Keflavik ÓSKAR HALLDÓRSSON RE 157 250 16 Botnvarpa Þorskur 1 Hafnarfjöröur FREYJA RE 38 136 . 21 " Botnvarpa Þorskur 1 Reykjavík SÍGHVÁTUR GK 57 233 32 Botnvarpa Ýsa 1 Reykjavík HAMAR SH 224 235 13 Lína Þorskur 1 Rif RIESNES SH 44 226 16 Lína Þorskur 2 Rif AUÐBJÖRG II SH 97 64 19 Dragnót Þorskur 2 Ólafsvík AUDBJÖRG SH 197 81 22 | Dragnót Þorskur 2 Ólafsvík EGILL SH 195 92 19 Dragnót Þorskur 3 Ólafsvík FRIDRIK BERGMANN SH 240 72 22 Dragnót Þorskur 3 Ólafsvik STEINUNN SH 167 135 19 Tj Dragnót i Þorskur 3 ólafsvík ’ SVEINBJÖRN JAKOBSSON SH 1C 103 32 Dragnót Þorskur 3 Ólafsvík SÓLEY SH 124 144 31 Botnvarpa Ufsi 1 Grundarfjoröur GYLLIR ÍS 261 172 23 Lína Ýsa 1 Flateyri GUNNBJÖRN /S 302 57 12 Botnvarpa Ufsi 1 Bolungarvík GEIR ÞH 150 75 12 Net Ufsi 2 ’ Þórshöfn BJARNI GlSLASON SF 90 101 30 ’ Net Þorakur 3 Hornafjörður ERLINGUR SF 65 101 "33 Net Þorskur 3 Hornafjöröur HAFDlS SF 75 143 24 Net Þorskur 3 Hornafjörður HAFNAREY SF 36 101 11 Botnvarpa i Þorskur 1 Hornafjöröur SIGURÐUR LÁRUSSON SF 110 150 25 Net Þorskur 3 Hornafjörður • SIGURÐUR ÓLATSSON SF 44 124 27 Net Þorskur 3 Hornafjöröur SKINNEY SF 30 175 13 Drognót Skrápflúra 1 Hornafjörður STEINUNN SF 10 116 19 | Botnvarpa . Þorskur 2 I Hornafjöröur ÞINGANES SF 25 162 42 Botnvarpa Þorskur 1 ! Hornafjórður ÞÓRIR SF 77 125 47 Rækjuvarpa Þorskur .....3.... Hornafjöröur VINNSL USKIP Nafn StarA Afli Upplst. afla Löndunarst. ÞÓRUNN SVEINSDÓTTIR VE 401 277 35 Karfi Vestmannaoyjar JÓN A HOFI ÁR 62 276 45 Skrápflúra Þorlákshöfn HRAFN SVEINBJARNARSON GK 255 390 65 - Karfi Hafnarfjöröur ÖRVAR SH 777 196 11 Þorskur Rif GUDRÚN HLlN BA 122 183 6 Þorskur PatreksfjörÓur BALDUR EA 108 475 114 Úthafsrækja Ólafsfjöröur BLIKI EA 12 216 106 Úthafarækja Dafvík TOGARAR Nafn Steerð Afll Upplst. afla Löndunarst. STURLA GK Í2 297 25 Ufsi Grindavik ELDEYJAR SÚLA KE 20 274 64 Karfi Keflavík SVEINN JÓNSSON KE 9 298 39 Karfi Keflavík ' 1 ÞURÍÐUR HALLDÓRSDÓTTIR GK 94 274 76 Ufsi Keflavik JÓN BALDVINSSON RE 208 493 72 " Þorskur Reykjavík ÖTTÓ N. ÞÖRLÁKSSÖN RE 203 485 130 Karfi Reykjavík HARALDUR BÖÐVARSSON AK 12 299 111 Karfi Akranes STURLAUGUR H. BÖDVARSSON AK W 431 90 Karfi Akranes DRANGUR SH 511 494 1 Skrápflúra Grundarfjöröur RUNÓLFUR SH 135 312 64 Karfi Grundarfjöröur STEFNIR IS 28 431 ’ Karfi (safjöröur BJÖRGÚLFUR EA 312 424 10 Þorskur Dalvík GULLVER NS 12 423 6 Þorskur Seyöisfjöröur HOFFELL SU 80 548 7 Þorskur Fáskrúösfjöröur SKELFISKBA TAR Nafn Staorö Afll SJóf. Löndun- ARNAR SH 157 20 19 3 B«A*kishólmur GRETTÍR SH 104 148 20 2 Stykkishólmur HRÖNN BA 335 41 28 3_ Stykkishólmur UTFLUTNINGUR 9. VIKA Bretland ’ Þýskaland Önnur lönd Áætlaðar landanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi SKAGFIRÐINGUR SK 4 200 Áætlaðar landanir samtals 200 Ileimilaður útflutn. í gámum 75 89 4 143 Áætlaður útfl. samtals 75 89 4 343 Sótt var um útfl. í gámum 186 198 59 315 "1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.