Morgunblaðið - 28.02.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.02.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1996 B 7 GREIIMAR Nýir sjávarútvegsfræðingar NÍTJÁN luku námi Endurmenntunarstofnunar Háskóla íslands í sjávarútvegsfræðum nú í vetur. Námið er eink- um ætlað stjórnendum í íslenskum sjávarútvegsfyrirtækjum og þess freistað að sameina fræðilega og hagnýta þekkingu á þessu sviði og leitast er við að miðla nýjustu aðferðum, hugmyndum og rannsóknaniðurstöðum. Helstu námsgreinar eru rekstrarhagfræði, efna- og örverufræði, gæðastjórnun, fiskiðnaðartækni, fjármála- stjórnun, markaðsfræði og utanríkisviðskipti, framleiðslustjórnun í fiskiðnaði, fiskifræði, fiskihagfræði, rekstra- rumhverfi sjávarútvegsfyrirtækja, stefnumótun og stjórnun. Námið tekur tvö misseri en skipulag þess miðast við að fólk utan af landi geti stundað það samhliða vinnu sinni. Næsti hópur hefur nám í september 1996 og lýkui' því í maí 1997. Að þessu sinni luku 19 nemendur námi og bestum námsárangri náði Magnús Gehringer. Á myndinni eni nemendurnir: Arnar Grétar Pálsson, Ágústa Halldóra Gísladóttir, Edgar E. Cabrera Hidalgo, Garðar Eðvald Garðarsson, Gísli Karel Eggertsson, Guðbrandur Björgvinsson, Guðmundur A. Hólmgeirsson, Gunnar Jóhanns- son, Gunnar Óskarsson, Gunnar Þórðarson, Jóhanna Erlingsdóttir, Jón G. Helgason, Lúðvík Haraldsson, Magn- ús Gehringer, Pétur I. Jónsson, Sævar Magnús Birgisson, Valgerður Sigurðardóttir. Á myndina vantar Guð- mund Jens Óttarsson. Auk þeirra eru á myndinni rektor Háskóla íslands, Sveinbjörn Björnsson, Guðrún B. Yngvadóttir, staðgengill endurmenntunarstjóra HÍ, og Ágúst Einarsson, alþingismaður og prófessor. - kjarni málsins! YAMAHA DÍSELVÉLAR MEÐ HÆLDRIFI Gerð ME 420, 6 strokka, 240 hö. Frábært verð. Aðeins kr. 1.495 þús. án vsk. Hér er boðin nýjasta kynslóð hældrifsvéla, hlaðin nýjungum þ.ám. vökvatengsli, sem tryggir mýkri og hljóðlátari skiptingu en áður hefur þekkst. Til á lager - til afgreiðslu STRAX Leitið upplýsinga! lSkútuvogi 12A, sími 581-2530. RAÐAUGl YSINGAR Vélstjóri á frystitogara Vélstjóra vantar á frystitogarann Sindra (aðalvél 2000 kW), sem gerður er út frá Vestmannaeyjum. Upplýsingar í síma 481 3400. Meiurhf., , Hafnargötu 2, 900 Vestmannaeyjum. Aðafundur Þormóðs ramma hf. 1996 Aðalfundur Þormóðs ramma hf. verður hald- inn miðvikudaginn 6. mars 1996 að Hótel Læk, Siglufirði, kl. 15.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga félagsstjórnar um útgáfu jöfnunar- hlutabréfa. 3. Tillaga félagsstjórnar um útgáfu nýs hlutafjár. 4. Breytingar á samþykktum félagsins. 5. Önnur mál löglega uppborin. Dagskrá, endanlegar tillögur, svo og reikn- ingar félagsins munu liggja frammi á skrif- stofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á fundarstað. Hluthafar, sem ekki geta mætt á fundinn, en hyggjast gefa umboð, þurfa að gera slíkt skriflega. Þormóður rammi hf. Nóta- og togskip Til sölu er Albert GK-31 sem er 489 BT nóta- og togskip, smíðað í Noregi 1967 með 1470 hestafla aðalvél árg. 1989. Skipið hefurverið endurbætt verulega og búnaður þess end- urnýjaður s.s. brú, skutur, aðalvél, skrúfu- búnaður, gír, togspil, hjálparspil, innrétting- ar, rafmagn, kraftblökk, blakkarkrani, sigl- inga- og fiskleitartæki o.fl. Skipið selst með veiðileyfi og öllum aflahlutdeildum sem eru í loðnu, síld, þorski og úthafsrækju. Til sölu er Drangur SH-511 sem er 594 bt togari með 2103 hestafla Wichman aðalvél, byggður á Akranesi 1980. Skipið var byggt sem fjölveiðiskip og unnt er að útbúa það til nótaveiða á ný. Skipið er útbúið til flot- trollsveiða. Skipið selst með veiðileyfi en án aflahlutdeilda. Veiðileyfi Höfum til sölu veiðileyfi skips. Rúmtala 338,8 rúmmetrar. Vantar veiðileyfi til sölumeðferðar. LM skipamiðlun fFriðrik J. Arngrímsson hdl., löggiltur skipasali, Skólavörðustíg 12, Reykjavík, sími 562 1018. Til sölu fiskvinnsluvélar Baader 185 flökunarvél árgerð 1986 ásamt Baader 427 hausara ágerð 1986. Vélarnar eru keyrðar í 4460 klst., nýuppgerðar af Fis- kvélum, tilbúnartil afhendingar fyrstu vikuna í mars 1996, hagstætt verð. Höfum einnig til sölu. • Baader 153 karfaflökunarvél árg. 1990. Vélin hefur verið notuð í aðeins 290 tíma. Fyrir afhendingu verður hún öll yfirfarin af kunnáttumönnum. Ástand óaðfinnan- legt. • Baader 184 + Baader 417 árg. 1983. Vélar keyrðar á ferskvatni og í ágætu við- haldi. Keyrslutími er 6.366 tímar. • Baader 162 árg. 1983. Vélin er nánast ónotuð. Hún hefur verið geymd smurð í upphituðu plássi. Þrátt fyrir háan aldur er hún sem ný. • Baader 185 árg. 1986. Vélin er keyrð aðeins 3.183 tíma og á ferskvatni. Söðlar góðir og liggja þétt í brautum. Vél í mjög góðu ástandi. • Baader 185 + Baader 427 árg. 1985. Vélar keyrðar á ferskvatni og í ágætu við- haldi. Keyrslutímar 1.829. • Baader 440 árg. 1979. Vél sem fengið hefur mjög gott viðhald og er í topp- standi tæknilega séð. • Baader 52 DS árg. 1991. Lítið notuð og eingöngu á ferskvatni. • Baader 482/35 síldarvélar, (raðari og flök- unarvél), mjög gott verð. Upplýsingar gefur Steinar Guðmundsson, sölustjóri, sími 551 1777, 893 1802. Álftafell ehf., fiskvinnsluvélar - útgerðarvörur, Austurbugt 5, 101 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.