Morgunblaðið - 29.02.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.02.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. FEBRÚAR 1996 9 FRÉTTIR Prodigy í Laugar- dalshöll BRESKA hljómsveitin The Prod- igy heldur tónleika í Laugar- dagshöll laugardaginn 16. mars í tilefni af nýjustu breiðskífu sveitarinnar. Á tónleikunum í Reykjavík verður frumflutningur á nýju efni frá hljómsveitinni í bland við eldra efni. í því tilefni munu blaðamenn erlendra tónlistar- tímarita fjölmenna til landsins. The Prodigy er ein vinsælasta danshljómsveit í heiminum í dag en yfir tvær milljónir eintaka hafa selst af síðustu plötu hljóm- sveitarinnar „Music for the Jilted Generation“. Á tónleikunum koma einnig fram: Gus Gus, Lhooq, Súrefni, Thor Inc. auk Dj. Femi B. ásamt Svölu Björgvins og Dj. Hólmari. Það er Kisi ehf. í samvinnu við Iþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur sem stendur að tón- leikunum. ÁRSHÁTÍÐ HEIMSKLÚBBS INGÓLFS Súlnasal Hótel Sögu — sunnud. 3. mars kl. 19.30. Ný áætlun kynnt: UNDUR HEIMSINS 1996 - spennandi, einstakar ferðir. DAGSKRÁ Glæsileg samkoma hefst með upprifjun fyrri ferða í myndum. Nýjar, spennandi ferðir ársins kynntar í máli og myndum. Ljúffengur kvöldverður með keim af Austurlöndum. Frábært skemmtiatriði: Nýja íslenska tenórstjarnan, Jón Rúnar Arason syngur íslensk lög og frægar óperuaríur. Dans til miönættis við undirleik Ragnars Bjarnasonar og félaga. Verð aðeins 3.000 kr. með kvöldverði. Allir fyrrverandi og tilvonandi þátttakendur í ferðum Heimsklúbbsins velkomnir á þessa glæsilegu skemmtun. Rifjið upp góðar ferðaminningar í frábrum félagsskap. Nýir félagar geta notað tækifærið að ganga í Heimsklúbbinn og njóta sérkjara. Allir þátttakendur fá bónusmiða, sem gildir sem afsláttur í heimsreisu. Skráning hjá Heimskiúbbi Ingólfs í síma 562 0400. Borðapantánir ^ FERÐAskr,fstoFAn á Hótel Sögu í síma 552 9900. PIUMA" g) HEIMSKLÚBBUR INCÓLFS Auslurstræti 17,4. hæð 101 Reykiauík, simi 562-0400, fax 562-6564 □ Nýir nemendur byrja vikulega. □ Ökuréttindi á öll þrjú ökutækin f einu eða hvert fyrir sig. □ Reynslumiklir kennarar, fagleg kennsla. □ Góö kennsluaðstaða. □ Kennsla fer fram á kvöldin og um helgar. □ Stundaskráin er sveigjanleg, þú ræöur feröinni! □ Öll kennslugögn verða éign nemandans að loknu námi. □ Verö frá 45.000- stgr. (allt innifalið nema útg. skírteinis). □ Flestir taka próf á rútu, vörubíl og jeigubíl í einu. D Greiðslukjör (munið afslátt margra stéttarfélaga). • • OKU 5KOUNN IMJODD Kennsla til réttinda á hóp-, vöru- og leigubifreið Skrifstofutími mánudaga-fimmtudaga 13-20, föstud. 13-17 SIEMENS Innbyggðir ofnar - jbe/r gerast ekki betri. □ Örbylgjuofnar - mikiö úrval og gott verö. Helluborð - treystu Siemens. Mikið úrval af eldavélum, bakstursofnum, helluborðum, gufugleypum og örbylgjuofnum. Gæða- eldunartæki til að prýða eldnúsið þitt. Þúáttþaðskilið. SMITH & NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 511 3000 ,. Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs CC Borgarnes: Glitnir Borgarfjörður: Rafstofan Hvítárskála Hellissandun Blómsturvellir '&m Grundarfjörðun Guðni Hallgrímsson . . Stykkishólmur: Skipavík Búðardalur. _ Ásubúð w ísafjörður: Póllinn Hvammstangi: Skjanni Sauðárkrókun 2 Rafsjá Siglufjörður: Torgio 2 Akureyri: Ljósgjafinn Húsavík: LLI Öryggi Þórshöfn: Norðurraf 2 Neskaupstaður. Rafalda Ralvélaverkst. Árna E. Egilsstaðir. Sveinn Guðmundsson Q Breiðdalsvík: Stefán N. Stefánsson Höfn i Hornafirði. O Króm og hvítt Vestmannaeyjar: Tréverk 20 Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga Selfoss: Árvirkinn Grindavík: Rafborg 33 Garður: Raftækjav. Sig. Ingvarss. Keflavík: Ljósboginn Hafnarfjörður: Rafbúð Skúla, Álfaskeiði Viljiröu endingu og gæöi Þarabakka 3, Mjóddinni, 109 Rvík, sími 567-0300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.