Morgunblaðið - 29.02.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.02.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. FEBRÚAR 1996 21 _______________ERLEMT_______________ Kólnandi sambúð Egypta o g Jórdana? Husseins í írak hefði unnið væri annað mál, sá skaði sem gæti orðið með valdbeitingu í að koma honum frá völdum gæti haft enn skelfi- legri afleiðingar. Öllu nær væri að bjarga írösku þjóðinni frá hungri og dauða. Það ætti að gera á annan hátt en með valdbeitingu sem að ofan hefur verið lýst, þó sumir litu svo á að valdbeiting væri rétlætan- leg. Deilur hafa blossað upp eftir heimsókn Husseins J órdaníukonungs til Egyptalands. Jóhanna Kristjónsdóttir í Kaíró segir hana snúast urn ungur væri auðvitað frjáls að því að gera þær ráðstafanir sem hann telji skynsamlegastar. Egyptar myndu ekki blanda sér í það. En viturlegast væri af Egyptum að standa utan við allt slíkt. Ef eitt- hvað væri í bígerð gæti slíkt sam- særi verið meira en lítið áhættusamt ekki síst vegna þess að þar gætu utanaðkomandi öfl verið að verki. Hvaða skaða sem stjórn Saddams SÍÐASTA HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐIÐ..! ca Viltu marsfalda lestrarhraðann oe afköst í starfi? ca Viltu margfalda lestrarhraðann og afköst í námi? Ef svarið er jákvætt skaltu skrá þig strax á síðasta hraðlestrar- námskeið vetrarins sem hefst fimmtudaginn 7. mars. Skráning er í símum 564-2100 og 564-1091 HIW31JES^I7VVítöKÓLlNN afstöðu Egypta og Jórd- ana til stjórnar Sadd- ams Husseins í írak. EGYPSKIR fjölmiðlar eru í því að senda Jórdönum tóninn þessa dag- ana og segja að jórdönsk blöð hafi rangtúlkað orð Hosni Múbaraks Egyptalandsforseta þegar Hussein Jórdaníukonungur var í heimsókn í Kaíró í fyrri viku. Jórdönsk blöð séu uppfull af því að fundurinn milli forseta og kóngs hafi einkum snúist um möguleika á breytingum á stjórn Iraks og gefið hafi verið í skyn að Egyptar væru með í áætlun sem væri verið að móta milli Jórd- ana og Bandaríkjamanna sem stefndi að því að koma Saddam Hussein frá völdum. Egypskir fjölmiðlar segja að ekk- ert sér fjarri sanni og að það sé afar ófdrengilegt af Jórdönum að snúa öllum orðum Múbaraks á hvolf. Hann hafi sagt skýrt og skor- inort að Egyptar stæðu með írösku þjóðinní í þrengingum hennar og mundu ekki beita sér á einn eða annan hátt þegar írösk innanríkis- mál væru annars vegar. Samt séu jórdanskir fjölmiðlar nánast að staðhæfa að innan íraks sé nú unnið markvisst að því með dyggum stuðningi Bandaríkja- manna og ýmissa Arabaríkja að velta Saddam úr sessi. Sé svo taki Egyptar að minnsta kosti ekki þátt í því. Hussein konungur í vanda? Sagt er að heimsókn Husseins Jórdaníukonungs til Saudi-Arabíu rétt áður en hann kom hingað til Kaíró sé einn liðurinn í þessu því ekki sé vafa bundið að Jórdaníukon- ungur vilji aðhafast eitthvað í mát- inu ella missi hann alla tiltrú og virðingu. Hann hafi sagt breytingar á stjórnarfarinu í írak nauðsynlegar fyrir nokkrum mánuðum og síðan hafi ekkert gerst og nú óttist hann að verða að athlægi fyrir vikið ef ekki verður svo neitt úr neinu. Hann hafi gert skyssu með því að leyfa íröskum andstæðing Saddams að setja upp skrifstofu í Amman án efa vegna þrýstings frá Banda- ríkjamönnum og et til vill Saudum. írökum verði bjargað Athyglisvert er að hið (hálfjopin- bera málgang Al Ahram sagði á dögunum að Hussein Jórdaníukon- Marshal Falleg og sterk úr fyrir sprækar stelpu" Verð aðeins kr. 7.950,- Stálúr með mattri áferð og 14 k gull skreytingu. Hert gler, 30 m vatnsvarið. Tvöfaldur öryggislás. úra- og skariflrlpavorolun ÁUabakka 16 ■ Mjódd » s. 587 0706 iyCref GiríAssofi úrsmlöur ísafiröi • Aöalstrœti 22 • s. 456 3023 Skoda Felicia 1300 - 5 dyra Það er ekkert sem mælir gegn því að þú kaupir Skoda í dag. FRAMTlDIN byccistá hcfbinni [ árekstursprófunum sem framkvæmdar voru í Þýskalandi nýlega var Skoda Felicia í einu af efstu sætunum og telst með öruggustu bílum sem framleiddir eru í þessum stærðarflokki. Skoda Felicia er með styrktarbita í hliðarhurðum, höfuðpúðar í fram- og aftursætum, barnalæsingar í afturhurðum, öryggisstýrisstöng og hæðarstillanleg öryggisbelti. ^ Tryggðu þér nýjan fjölskyldubíl núna. Þýsk gæði á ótrúlega lágu verði. 19 4 6 - 1 9 9 6 Nýbýlavegur 2 Sími: 554 2600 849.000 kr. fyrír þýsk gæði í glæsilegum fólksbíl Skoda stenstevrópskum og japönskum bílum fyllilega snúninginn þegar þú leitar að vönduðum fjölskyldubíl, en verðið er ennþá jafn ótrúlega lágt. Skoda Felicia hefur slegið rækilega í gegn á (slandi sem annars staðar og seldist þrisvar sinnum upp hjá okkur á síðasta ári. Skoda er nú í meirihlutaeign Volkswagen samsteypunnar og það sést á gæðum bílsins. Aukabúnaður á mynd: Álfelgur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.