Morgunblaðið - 29.02.1996, Side 1

Morgunblaðið - 29.02.1996, Side 1
BLAÐ Ofviðrið A dagskrá Sjónvarpsins kl. 14.50 á sunnudag er leikritiÖ OjviÖriÖ, eÖa The Tempest, eftir William Shakespeare í uppfœrslu BBC frá 1979. Þar er sögö sagan af Prosperó, icij ut asamt. lnc ndu d. sem nornin heldur fongnum »----- og gerir þá aö þjónum sínum. Eftir tólf ár beitir Prosperó brögðum til þess aö skip Antóníós og bandamanns hans, konungsins af Napólí, brjóti á eynni. Þar með hefst barátta Prosperós fyrir því aö endurheimta hertogadœmi sitt og fá bót jyrir það ranglœti sem hann hefur mátt þola. Leikstjóri er John Gorrie og í aöalhlutverkum eru Michael Hordern, Derek Godfrey, Pippa Guard, David Waller, Warren Clarke, Nigel Hawthorne og og David Dixon. ► GEYMIÐ BLAÐIÐ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.