Morgunblaðið - 01.03.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 01.03.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. MARZ 1996 53 FÓLK í FRÉTTUM launin fyrir bestu poppbreið- skífuna, „Turbulent Indigo“, ásamt Larry Klein. Systkinin Michael og Janet Jackson sigr- uðu fyrir besta tónlistarmynd- bandið, við lagið „Scream". George Martin, sem oft og tíð- um hefur verið kallaður fimmti BítiIIinn, hlaut sérstök heiðurs- verðlaun, ásamt Stevie Wonder. Reuter CELINE Dion afhenti Annie Lennox Grammy-verðlaunin fyrir lagið „No More I Love You’s“. Björk sigraði ekki í flokknum besta frammistaðajaðartónlist- armanns, en sveitin sáluga, Nir- vana, sigraði þar með plötu sinni Unplugged in New York. Af öðrum verðlaunahöfum má nefna Coolio, sem hlaut verðlaun fyrir rapp-frammistöðu ársins í laginu „Gangsta’s Paradise" og Joni Mitchell, en hún hlaut verð- SÖNGKONAN Mar- iah Carey flutti lag- ið „One Sweet Day“ á verðlaunahátíð- inni. V^«sAsíí/// * CARDAT0R6I FÖSTUDAGS- OG LAUGARDAGSKVÖLD: MEÐ ALLT KLAPPAÐ OG KLÁRT. GARÐAR KARLSSON OG ANNA VILHJÁLMS ÁSAMT GEIR SMART SÖNGVARA OG RYTHMASNILLINGl. GULLALDARTÓNLIST VERÐUR I HÁVEGUM HÖFÐ. STORT DANSGOLF VERIÐ VELKOMIN Garðahráin - Fossinn (Gengið inn Garðatorgsniegin) Simi 565 9060 • Fax: 565 9075 ^BAR * Smiðjuvegi 14 sími 587-7099 * Sniglabandið ! á Næturgalanum ! * föstudags- og laugardagskvöld * Mánudagur 4. mars — Newcastle — Man. Utd. á Sky-sport. Spilling í lögreglunni.(Harrison: Cry of the City). Spennumynd með Edward Woodward og Liz Hurley. 1 kvöld kl. 00:45. ■WS!" Háskaleg eftirför. (The Desperate Trail). Spennumynd úr villta vestrinu með Sam Elliot, Craig Sheffer og Linda Fiorentino. í kvöld kl. 23:15. 3 Trúnaðarbrestur. (Violatíon of Trust). Fjölskyldudrama um skilnaö og morö. Laugar- dagskvöld kl. 22:35. Manndómsvígslan. (Diner). „Kult" myndin góöa með Kevin Bacon, Mickey Rourke, Daniel Stern o.fl. Laugardagskvöld kl. 20:25. Arnarborgin. (Where Eagles Dare). Spennumynd gerö eftir hinni þekktu sögu Alistair Mac- Lean og skartar þeim Clint East- wood og Richard Burton í aöal- hlutverkum. Laugardagskvöld kl. 00:25. Akta öryggisbúnaður fyrir öil börn í alla bíla á mjög hagstæðu verði. Toyota aukahlutir hafa fengið umboð á íslandi fyrir öryggisbúnað frá sænska fyrirtækinu Akta. Það hefur með yfir 20 ára rannsóknar- og þróunarstarfi hlotið þann sess að vera leiðandi í framleiðslu á vörum sem tryggja öryggi barna í bílum. Öryggisbúnaðurinn frá Akta hefur því algera sérstöðu á markaðnum. /■JJpfflfe Hjá Akta duga engar málamiðlanir - einfaldlega vegna þess að ik ekkert er eins mikil- vægt og öryggi &W barnsins þíns. Öryggisbelti fyrir ófædd börn og verðandi mæður 4.400 kr. Öryggisbúnaður fyrir burðarrúm 10.900 kr. Topsy burðarstóll fyrir börn upp að 10 kg 7.700 kr. DuoFlex bílstóil fyrir börn upp að 25 kg 12.700 kr. DuoFlex Softline bílstcffl fyrir börn upp að 25 kg 15.990 kr. Á barnið þitt öruggt sæti í bílnum? rsMnarj Premier bílstóll fyrir börn 9-18 kg 14.400 kr. Bílseta fyrir börn 15-36 kg 2.400 kr. Akta - örugglega það öruggasta sem þú getur keypt! <&> TOYOTA Aukahlutir Nýbýlavegi 4-8 Kópavogi Sími 563 4550
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.