Morgunblaðið - 01.03.1996, Side 2

Morgunblaðið - 01.03.1996, Side 2
2 D FÖSTUDAGUR 1. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Kostnaður við íbúðarkaup Markaðurinn Töluverður kostnaður er því samfara að kaupa eða byggja, segir Grétar J. Guð- mundsson, rekstrarstjóri Húsnæðisstofnun- ar ríkisins. Nauðsynlegt er að gera sér vel grein fyrir þeim kostnaði fyrirfram. EGAR talað er um kostnað við íbúðakaup og húsbyggingar er oftast Q'allað um þá greiðslu- byrði sem er af þeim lánum sem kaupendur eða byggjendur þurfa að taka. Þetta er eðlilegt. Greiðslu- byrði lána, sem hlutfall af launum, hefur beint að gera með möguleika viðkomandi á að standa undir kaup- um eða byggingum, þegar til lengri tíma er litið. Greiðslubyrðin er því eðlilega einn af þeim þáttum sem hvað mikilvægastir eru í fasteigna- viðskiptum og húsbyggingum. En fleira kemur til. Töluverður kostn- aður er því samfara að festa kaup á íbúðarhúsnæði eða ráðast í hús- byggingu, kostnaður sem hefur ekki beint að gera með geiðslubyrði lána á næstu árum eftir kaup eða framkvæmdir. Nauðsynlegt er að gera sér vel grein fyrir þeim kostn- aði áður en farið er af stað. Stimpílgjöld, þinglýsingar og lántökukostnaður Gjald fyrir þinglýsingu skjala, t.d. kaupsamnings, er 1.000 kr. á hvert skjal. Þyngra vegur hins veg- LYNGVIK FASTEIGNASALA - SÍÐUMÚLA 33 - SÍMI: 588-9490 Ármann H. Bonediktsson logg. fasteignasali - Geir Sigurösson iogg. fasteignasali I OPIÐ LAUGARDAG KL. 12-14 EINBÝLI - RAÐHÚS Keilufell. Nýkomiö í sölu mjög gott 147 fm einbhús ásamt 29 fm bílsk. 4 svefnherb. Stór garður. Verð 11,7 mlllj. (9471). Hlíðarvegur - 3 íb. Nýkomin í sölu mjög athyglisv. eign sem skiptist í efri hæð 155 fm 5 herb. íb. m. innb. bílsk. Neöri hæð 74 fm 3ja herb. íb. m. sér- inng. Eldra einbhús ó sömu lóð 3ja herb. 66 fm. Verð 15,7 millj. (9478). Reynihvammur - einb./tvíb. Vorum að fá í sölu sérl. vandað 260 fm hús m. 2 íb. ásamt innb. bílsk. Aukaíb. er 2ja herb. 63 fm m. sér- inng. Verð 16,5 millj. (9480). Furugrund - 2 íb. Nýkomið í sölu eldra einbhús m. tveimur 3ja herb. íb. ásamt góðum kj. m. aukaherb. Áhv. ca 3,2 millj. (húsbr.). Verð 11,3 millj. (9483). Langholtsvegur - 2 íb. Ný- komið í sölu mjög fallegt 227 fm hús ásamt 44 fm bílsk. Húsiö skiptist annars vegar í litla 3ja herb. íb. og hins vegar í stóra 5-6 herb. íb. Áhv. 1,1 millj. byggsj. Verð 13,8 millj. (9484). Sogavegur. Vorum að fá í sölu sérl. fallegt og hlýl. 153 fm einb. m. stórum og góöum garöi. Áhv. ca 4,9 millj. Verð 12,6 millj. (9167). Ásgarður. Mjög gott 129 fm raöh. sem skiptist í tvær hæðir og kj. Nýleg- verönd m. skjólveggjum í garði. Mjög góð staðsetn. Áhv. 1,5 millj. Verð 8,5 millj. (8401). SERHÆÐIR - HÆÐIR Hrefnugata. Nýkomin í sölu mjög falleg og mikið endurn. 96 fm neöri hæð í þríb. Ljóst parket. Áhv. ca 5,0 millj. (byggsj. og húsbr.). Verð 8,4 millj. (7470). 4RA-7HERB. Alfheimar. Rúmg. 123 fm 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð Sérþvherb. í íb. Áhv. 3,8 millj. Verð 8,5 millj. Laus strax. (4394). Klukkuberg - Hf. Nýkomin i sölu vönduö og glæsil. 104 <m ib. á tveim- ur hæðum. Gegnheilt parket. Sérsm. innr. Sérinng. Glæsil. útsýni. Áhv. ca 5,4 millj. (húsbr.). Verð 11,5 millj. (4464). Eiðistorg - 4ra-5 herb. m. Stæði í bílskýli. Vorum að fá í sölu mjög fallega og vandaða 138 fm íb. í lyftuh. Parket. Beykiinnr. í allri íb. Stæði í bílskýli. Mikiö útsýni. Áhv. 3,3 millj. (byggsj. og húsbr.). Verð 11,6 millj. (5476). Blikahólar - 5 herb. m. bflsk. Nýkomin í sölu reglul. falleg ca 125 fm íb. á 2. hæð ásamt innb. ca 38 fm bílsk. Ath. lítið sérbhús. m. miklu út- sýni. Nýl. vandaðar innr. Hægt að hafa 4 svefnherb. Áhv. ca 3,7 millj. Verð 9,2 miilj. (6459). 3JAHERB. Engihjalli. Vorum aö fá í sölu fallega og rúmg. ca 90 fm íb. á 2. hæð í lyftuh. Hús nýl. viðg. og mól. aö utan. Verð 6,2 millj. 3445). Víðimelur. Vorum að fá í sölu mjög góöa 64 fm íb. á efri hæð. Ljóst parket. Verð 6,9 millj. (3475). Lindargata - m. bflsk. Nýkom- in í sölu mjög falleg og mikið endurn. 73 fm íb. á 1. hæð m. sérinng. ásamt 41 fm bílsk. Gólfborð. Hátt til lofts. Nýl. innr. Áhv. ca 4,0 miilj. (húsbr.). Verð 6,4 millj. (3466). Borgarholtsbraut - Kóp. Vorum að fá í sölu góða 64 fm risíb. Áhv. ca 3,0 millj. Verð 5,8 mlllj. (3456). Lokastígur. Vel staðsett 66 fm íb. á jarðh. í tvíbhúsi. Eignin þarfn. lagf. (Verð 4,6 millj.) Tilboð óskast. (3417). Framnesvegur. séri. faiieg og vönduð 83 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Innang. í bilgeymslu. Laus strax. Áhv. 1,7 millj. Verð 7,6 millj. (3275). Miðleiti. Falleg 121 fm ib. á 4. hæð ásamt staeði í bílhúsi. Innang. í bílhús og sameign. Áhv. 1,3 millj. Laus strax. Verð 9,5 millj. (3194). Efstasund. Mjög falleg ca 90 fm ib. á jarðh. m. sérinng. Sérhiti. Parket. Góð staðsetn. Áhv. ca 4,3 millj. Verð 6,9 millj. Laus strax. (3418). 2JAHERB. Bugðutangi - raðh. - Mos. Nýkomiö í sölu sérl. skemmtil. ca 60 fm raðh. Parket. Flisal. baöherb. Áhv. ca 4,0 mlllj. (byggsj. og húsbr.). Verð 6,7 millj. (2462). Næfurás. Nýkomin í sölu mjög rúmg. 79 fm 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð. Mikið útsýni. Ahv. 3,6 millj. byggsj. rík. Verö 6,6 millj. Skipti mögul. á minni 2ja herb. íb. (2468). Bústaðavegur. vorum að fá í sölu mjög góða 63 fm íb. á 1. hæð. Sérinng. Vandaöar innr. Park- et. Hús endurn. að utan. Áhv. ca 3,7 millj. m. 5% vöxtum. Verð 5,9 milljv (2472). Æsufell - útb. aðeins 1,3 millj. Nýkomin i sölu hagkv. og þægil. 54 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Verð 4,9 millj. (2473). Marbakkabraut. Vorum aö fá í sölu mjög þojckal. 52 fm íb. í kj. Áhv. 1,8 millj. húsbr. Verð 4,2 millj. (2477). Holtsgata - vesturbær. Ný- komin í sölu mjög góð 2ja-3ja herb. íb. ca 60 fm íb. á jarðh. ásamt geymslu. Nýl. eldhinnr. Marmara-baöherb. Mjög sérst. íb. Áhv. 3,3 mlllj. byggsj. Verð 6,2 millj. (2454). Ásbraut - Kóp. Vorum að fá í sölu óvenju stóra og góða 66 fm íb. í kj. Fallegt parket á allri íb. Áhv. ca 1,0 millj. byggsj. Verð 5,3 mlllj. (2463). Skarphéðinsgata. vorum aö fá í sölu mjög fallega og endurn. íb. í kj. Verð 3,9 millj. (2439). Samtún. Nýkomin í sölu góð 42 fm íb. í kj. íb. er mikiö endurn. Verð 3,9 millj. (2438). Kambasel - glæsieign. Mjög stór og glæsil. 96 fm neðri hæð m. sér garði. Sérinng. Laus strax. Áhv. 3,6 millj. Verð 7,2 millj. (7293). Hraunbær. góö íb. á 2. hæð. sam- eign í góðu ástandi. Áhv. 2,0 millj. Laus strax. Verð 4,6 millj. (2255). Fasteignalán Landsbréfa til allt að 25 ára 'I § 'i i Vextir af lánunum eru á bilinu 6,75 til 8,25%. Lánin henta t.d. þeim sem vilja skuldbreyta eldri lánum, kaupa stærri eignir eða vilja taka lán til framkvæmda. Ráðgjafar Landsbréfa hf. veita allar frekari upplýsingar x LANDSBREF HF. SUÐURLANDSBRAUT 24, 108 REYKJAVÍK, S í M I 588 9200, BREFASIMI 588 8598 Morgunblaðið/Ásdis ar stimpilgjald, sem íbúðarkaupandi greiðir af kaupsamningi eða afsali, en það er 0,4% af fasteignamati húss og lóðar. Ekki þarf að greiða stimpilgjald af afsali ef kaupsamn- ingi er þinglýst. Stimpilgjald skuldabréfa, s.s. fasteignaveðbréfa húsbréfadeildar, er 1,5% af heild- arfjárhæð bréfanna, og greiðir kaupandi það einnig. Auk þessa kostnaðar þarf kaupandi íbúðar að greiða lántökukostnað vegna þeirra lána sem hann þarf að taka. Lán- tökukostnaður vegna húsbréfalána er 1,0% af fjárhæð fasteignaveð- bréfs. Dæmi um kostnað Ef kaupverð íbúðar og fasteigna- mat er t.d. 7 millj. kr. og húsbréfa- lán 4,5 millj. kr., eru stimpilgjöld, þinglýsingar og lántökukostnaður skv. eftirfarandi: Kaupsamningur - Stimpilgjald: 28.000 kr. - Þinglýsingargjald: 1.000 kr. Fasteignaveðbréf - Stimpilgjald: 67.500 kr. - Þinglýsingargjald: 1.000 kr. - Lántökukostnaður: 45.000 kr„ Kostnaður, samtals: 142.500 kr. Viðbótarkostnaður Þurfi íbúðakaupendur eða hús- byggjendur á að halda frekari lán- um en húsbréfalánum, eins og á við um marga, kemur að sjálfsögðu einnig til lántökukostnaður og ann- ar kostnaður vegna þeirra. Ef kaup- endurnir eru jafnframt seljendur þarf að greiða sölulaun til fast- eignasala, en þau eru 1,5-2,0% af íbúðarverði. Þar að auki getur kom- ið til töiuverður kostnaður vegna birtingar auglýsinga í tengslum við sölu. Húsbyggjendur þurfa auk þessa að sjálfsögðu að greiða hönn- unarkostnað, gatnagerðargjöld, tengigjöld o.fl. Þess má geta, að ekki er greidd- ur lántökukostnaður við yfirtöku húsbréfalána. Hins vegar ber að hafa í huga að íbúðakaupendur verða í öllum tilvikum að standast greiðslumat áður en yfirtakan er Himinsæng fyrir vandláta ÞESSA himinsæng settu lista- mannshjónin Tilla og Otto Val- stad saman úr gömlum einingum og mynskreyttu síðan sjálf að mestu. Á höfðagaflinum eru Ad- am og Eva í aðalhlutverkum. Þetta er augljóslega rúm fyrir vandláta. samþykkt af Húsnæðisstofnuninni. Greiðslumat þarf ekki að liggja fyr- ir við yfirtöku á eldri lánum Bygg- ingarsjóðs ríkisins. Þá þurfa kaup- endur einungis að tilkynna breyt- ingu á nafni skuldara til veðdeildar Landsbanka íslands. Þessi upptalning á kostnaði vegna íbúðakaupa eða húsbygginga er ekki tæmandi. En af henni sést, að kostnaður við kaup eða bygging- ar er töluverður umfram það sem greiðslubyrði þeirra lána, sem taka þarf, segir til um. Ef ekki er tekið tillit til þessa kostnaðar áður en framkvæmdir eru ákveðnar er hætt við að erfiðleikar komi upp. Hins vegar er gert ráð fyrir því í greiðslu- matinu í húsbréfakerfinu, að fullt tillit sé tekið til þessa viðbótarkostn- aðar, þannig, að eigið fé viðkom- andi er lækkað um sem nemur þeim áætlaða kostnaði sem er þessu sam- fara. Aðalatriðið er þó að sjálfsögðu það sama í þessu eins og öðru, að fólk geri sér grein fyrir öllum kostn- aði við íbúðakaup og húsbyggingar í byijun. Fasteignasölur í blabinu í dag Agnar Gústafsson bls. 7 Almenna fasteignas. bls. 21 Ás bls. 22 Ásbyrgi bls. 27 Berg bls. 10 Bifröst bls. 13 Borgir bls. 25 Borgareign bls. 27 Eignamiðlun bls. 11 og15 Eignamiðlun bls. 25 Eignasalan bls. 9 Fasteignamarkaður bls. 8 Fasteignamiðlun bls. 15 Fasteignamiðstöðin bls. 21 Fasteignasala Reykjav. bis.18 Fjárfesting bls. 17 Fold bls. 19 Framtíðin bls. 18 Frón bls. 16 Gimli bls. 23 Flátún bls. 24 Hóll bis.14-15 Hraunhamar bis. 20 - 21 Huginn bls. 28 Húsakaup bls. 22 Húsvangur bls. 12 íbúð bls. 26 Kjörbýli bls. 26 Kjöreign bls. 5 Laufás bls. 10 Lyngvík bls. 2 Óðal bls. 7 „ Skeifan bls. 6 Stakfell bls. 9 Valhús bis. 21og 28 Valhöll bls. 4 Þingholt bls. 3

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.