Morgunblaðið - 01.03.1996, Side 6

Morgunblaðið - 01.03.1996, Side 6
6 .D FÖSTUDAGUR 1. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ SKEIRVN FASTEIGNAMIDLCIN SGÐÖRLANDSBRAÖT 46 (b 1 áu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 ÞARFTUAÐ SELJA? Hafðu samband við sölumenn Skeifunnar. Góður sölutímu MAGNÚS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. Sími 568 5556 Opið lauyardag kl. 12-14 Eiubyli og raðhtis FAIMNAFOLD 1448 Fallegt parh. á tveimur hæðum 112 fm ásamt 25 fm bílsk. Fallegar innr. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 3,6 m. Verð 10,5 m. MOSFELLSBÆR 2209 Höfum til sölu mjög fallegt raðh. sem er kj. og tvær hæðir. Fallegar innr. Parket. Gufu- bað í kj. Innb. bílsk. ESPILUNDUR - GBÆ 2205 Fallegt 180 fm einbhús á einni hæð m. innb. 41 fm bílsk. Góðar innr. Fallegur staður m. fallegu útsýni. Verð 14,3 millj. MOSBÆR - VANTAR Höfum góían kaupanda að rfý). elnb- húaí eöa raöhúsí í Mosbæ. HVERAFOLD 1756 Glæsil. einbhús 223 fm m. innb. 32 fm bílsk. á mjög góðum stað í Grafarv. Fallegar innr. Parket. Arinn í stofu. Hornsvalir í suður og vestur. 4-5 svefnherb. Fallegt útsýni. KAPLASKJÓLSVEGUR 2161 2JA ÍBUÐA HÚS MEÐ TVEIMUR SAM- ÞYKKTUM ÍBÚÐUM. Höfum til sölu hús sem er kj. og hæð. Á hæðinni er 4ra herb. fb. í kj. er góð 3ja herb. íb. Sérinng. í báðar íb. Bílskréttur m. hæðinni. Verð 13,0 millj. I smiðum HAFNARFJORÐUR - SJÁVARSÝN 23oo Höfum til sölu í lyftuhúsi við Fjarðargötu glæsil. nýjar lúxusíb. i hjarta Hafnarfjarðar meö fallegu útsýni yfir höfnina og sjóinn. Fullb. 117 og 128 fm íb. með glæsil. innr. Teikn. á skrifst. BJARTAHLÍÐ - MOS. 1714 mmsm VANTARí AUSTURBÆ Höfum góðan kaupanda aó sérhæð í austurbæ. BERJARIMI 2162 Sérl. glæsil. nánast fullb. efri sérhæð 210 fm. Glæsil. sérsm. innr. Þrennar svalir. Góður bílsk. Verð 13,6 millj. GUNNARSBRAUT 2202 Falleg 126 fm íb. sem er hæð og ris í þríb. ásamt 38 fm bílsk. í fallegu nýmál. húsi í Norðurmýrinni. Suðursv. 5 svefnherb. Áhv. langtlán 6,6 millj. Verð 9,9 millj. GARÐABÆR 2120 Falleg efri hæð, 130 fm, í tvíb. ásamt 30 fm góðum bílsk. 4 svefnherb. Suðursv. Húsið er mjög vel staðsett m. mjög fallegu útsýni. Allt sér. Verð 10,5 millj. GRAFARVOGUR 2141 Falleg ný 5 herb. íb. sem er hæð og rispall- ur. Fallegar innr. Parket. 2 bílskýli fylgja. Áhv. húsbr. 5,2 millj. Verð 9,6 millj. 4ni hoi b. DUNHAGI 2084 Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð 108 fm. Park- et. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 4,0 millj. til 40 ára. FÍFUSEL 2216 Mjög góð 4ra herb. íb. 100 fm á 2. hæð ásamt bílskýli. Góðar innr. Parket. Suðursv. Verð 7,5 millj. SELÁS - VANTAR Höfum fjársterkan kaupanda að 4ra-8 herb. íb. í Seléshverfí. KVISTHAGI - ALLT NYTT 2210 Vorum að fá í einkasölu 115 fm glæsilega 4ra herb. íbúð á jarðhæð með sérinngangi og sér suðurverönd. Nýjar fallegar innrétt- ingar, nýir gluggar og gler. Allar lagnir og ofnar nýir. Afh. í mars 1996. Verð 8,5 millj. AUSTURSTRÖND 2207 Höfum f elnkasölu fallega 3ja herb. íb. á 6. hæð m. fráb. útsýni ésamt stæðí í bílskýli. Ljósar rnnr. Laus strax. Verð 7,6 mlllj. EYJABAKKI 2211 Falleg nýmál. 4ra herb. 90 fm Ib. á 3. hæð i nýl. viðg. blokk. Vestursv. Sérþvhús í ib. Ahv. húsbr. 4,7 mlllj. Verð 6,9 millj. HRÍSATEIGUR 2194 Falleg 3ja herb. efrl hæð I þríb. Falleg- ar innr., nýtt eldh., parket. Nýl. gler o.fl. Áhv. húsbr. 3,9 millj. Hagst. verð 6,6 millj. Til sölu raðhús 170 fm með innb. 25 fm bílsk. Til afh. nú þegar fullb. að utan, fokh. að innan. Áhv. 6,3 millj. húsbr. með 6% vöxtum. Verð 6,9 millj., frábært verð. MOSARIMI 1767 KLEIFARSEL 2158 Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð 122 fm í litlu fjölbhúsi. Fallegar innr. Parket. Suður- garöur m. verönd. Þvhús í íb. Sérinng. Sér bílastæði. Verð 8,9 millj. HOLTAGERÐI - KÓP. 2199 Falleg 105 fm 3ja-4ra herb. neðri sérhæð í góðu tvíbhúsi. Fallegar innr. Parket. Sér- inng. Sérhiti. Sérþvhús. Stór sérgarður m. timburverönd og heitum potti. Áhv. byggsj. 3,5 millj. til 40 ára. Verð 7,5 millj. Höfum til sölu þetta fallega 170 fm einbhús á einni hæð með innb. bílsk. Húsið er til afh. fullb. að utan, fokh. aö innan nú þegar. 4 svefnherb. Verð 8,8 millj. Teikn. á skrifst. DIGRANESV. - KÓP. 2150 Gullfalleg 112 fm íb. á jarðh. I þríb- húsí m. sérínng. Nýl. parket. Sér- þvhús og búr innaf eldh. Ný pfpu- lögn. Sérhíti. Nýl. gler. Verð 8,3 mlllj. LAUFRIMI 2146 NÝBYGQINQ - ÚTSÝNI. Höfum til sölu rúmg. 3ja herb. íb. á 3. hæð i nýju húsi á besta stað v. Laufrlma. fb. er 98 fm og afh. strax tilb. til innr., mál., og verð þá kr. 6,5 millj. Fullb. án gólfefna, verð kr. 7,4 mlllj. Sér- inng. Sérþvhús. Fallegt útsýni. KVISTHAGI - AILJLT WÍYTT NÝJAR ÍB. Á PRÁBÆRUM STAÐ U....;x:..,..,.--.- Höfum í einkasölu 3 íbúðir í þessu glæsilega húsi sem stendur á fal- I Reykjavík. Nýjar fálleg- ar innr. Nýir gluggar og gler. Allar lagnir nýjar svo og frárennslislagnir. Ibúðirnar eru í vinnslu og afhendast fljótlega. Teikningar og upplýs- ingar á skrifstofu. ENGIHJALLI 2213 Falleg 4ra herb. íb. á 7. hæð 108 fm. Park- et. Góðar innr. Vestursv. Fráb. útsýni. Verð 6,8 millj. 3j:t fn;rb. MERKJATEIGUR - MOS. 2103 Höfum til sölu fallega 3ja herb. 83 fm efri hæð í fjórb. ásamt 34 fm bílsk. Góðar innr. Sérþvhús í íb. Sérinng. Fallegt útsýni. Skipti mögul. á stærri eign í Mosbæ. V. 7,2 m. DALSEL 1582 Falleg 3ja herb. 91 fm íb. á jarðh. í blokk. Nýjar fallegar innr. Gott sjónvhol. Nýl. viðg. hús. Áhv. byggsj. 3,3 millj. til 40 ára. Verð 6,5 millj. VANTAR í AUSTURBÆ Höfum verlð beðnir að útvega 3ja herb. íb. fyrir kaupanda sem er búinn að selja sfna eign. VALSHOLAR 2184 Falleg 75 fm íb. á jarðh. í góðu litlu fjölb. Suðurgarður og -verönd. Góðar innr. Þvhús í íb. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Verð 6,1 millj. ENGIHJALLI 2109 Höfum í sölu mjög fallega 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. mál. lyftuh. Fallegt útsýni til vesturs. Stórar svalir. Nýtt parket og flísar. Verð 6,2 millj. ÓÐINS GATA 2052 Lítil snotur 3ja harb. fb. á efri hæð i tvibhúsi á góðum stað v, Óðínsgöt- una. Sérinn g., sérhítl. sérþvhús. Verð 4,5 millj. FROSTAFOLD - BILSK. 2065 GOTT VERÐ. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð, efstu, í lítilli blokk ásamt bílskýli. Fallegar innr. Parket. Suðursv. Fráb. útsýni. Áhv. byggsj. 4,9 millj. Verð 7,9 millj. 2ja hor b. ALFTAMYRI 2171 Falleg 2ja herb. 55 fm íb. á 4. hæð, efstu. Parket. Suðursv. Áhv. húsbr. 3,1 millj. Verð 5,0 millj. MIÐBÆR 2119 Glæsil. 2ja herb. íb. ca 52 fm á 2. hæð. íb. er öll nýgegnumtekin. Nýtt eldh., nýtt bað, ný gólfefni. Nýtt rafm. Laus strax. VESTURBERG 2108 Falleg 2ja herb. 60 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Nýtt flísal. bað. Áhv. 3.250 þús. bsj. ROFABÆR 2179 Falleg 2ja herb. íb. 51 fm á 1. hæð (jarðh.) m. sérgarði í suður. Parket. Góðar innr. Verð 4,4 millj. VESTURBÆR 2177 Falleg 2ja herb. 61 fm íb. á 1. hæð í litlu fjölbhúsi. Steinfl. á gólfum. Góður bakgarð- ur fyrir börn. Áhv. húsbr. og húsnlán 2,8 millj. Laus fljótl. Verð 5,0 millj. KAMBASEL 2178 Rúmg. og falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð m/sérgarði. Sérþvhús. Sérgeyms^ur á hæðinní. Góðar ínnr. Parket. Áhv. byggsj. 1,7 millj. Verð S,2 millj. GNOÐARVOGUR 2218 Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð ca 70 fm. Suðvestursv. Nýtt parket. Falleg eign. Verð 6,5 millj. VESTURBÆR 2212 Falleg 3ja herb. 81 fm íb. á 3. hæð í fallegu fjölbhúsi. Parket. Fallegar Ijósar innr. Suð- ursv. Verð 6,6 millj. VANTAR - STAÐGR. Höfum Ijérsterkan kaupanda að 2ja herb. íb. é jaröhæð eða ( lyftuh. á góðum stað í borgínni, Staðgr. í boði. FROSTAFOLD - BILSK. 2192 Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. haeð ásamt góðum bílsk. Parket. Góðar innr. Áhv. byggsj. 4,5 millj. til 40 ára. Verð 8,2 millj. HLÍÐARHJ. - LAUS 2185 Sérl. glæsil. 90 fm endaíb. á 3. hæð ásamt 26 fm góðum bílsk. Glæsil. Ijósar innr. Park- et. Stórt marmaraklætt bað m. innr. Suð- ursv. Fráb. útsýni. Áhv. byggsj. 5,0 millj. til 40 ára og húsbr. 800 þús. Verð 9,2 millj. BALDURSGATA 2101 LÍTIÐ EINBHÚS. Höfum til sölu snoturt 60 fm steinh. á einni hæð á góðum stað v. Baldursg. Nýl. gler, þakrennur, niðurföll, skolp- og ofnalagnir. Laust strax. V. 3,9 m. MIÐHOLT - MOS. 2204 Höfum til sölu nýja glæsil. 2ja herb. 54 fm íb. á 3. hæð. Ljósar beykiinnr. Parket. Áhv. 2,5 millj. til 20 ára. Verð 4,8 millj. SKÚLAGATA - RIS 2028 Höfum til sölu fallega 40 fm risíb. m. park- eti og fallegu útsýni til suðurs. Nýl. uppg. og mál. hús. Áhv. byggsj. og húsbr. 1,8 millj. Tilvalin 1. íb. Verð 3,5 millj. BERGÞÓRUGATA 2187 Glæsil. nýl. 2ja herb. íb. 66 fm á 1. hæð í litlu fjölbhúsi. Steinfl. á gólfum. Fallegar innr. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 7,3 millj. HRAUNBÆR - LAUS 2128 Falleg 2ja herb. íb. í kj. 45 fm. Nýmál. íb. Parket. Laus strax. Verð 3,8 millj. VÍKURÁS 2164 Stórgl. 2ja herb. 60 fm íb. Fallegar innr. Parket. Suðaustursv. Áhv. góð lán 3,5 millj. Hagst. verð 5,3 millj. ASPARFELL 1702 Falleg 2ja herb. íb. 50 fm á 3. hæð í lyftuh. Vestursv. Góðar innr. Þvhús á hæðinni. Áhv. byggsj. 2.900 þús. til 40 ára. Verð 4,8 millj. SKIPASUND 2139 Vorum að fá í sölu 2ja herb. íb. í kj. í tvíb. Parket á allri íb. Sérinng. Sérhiti. Góður garður. Atvinnuhúsrupði BOLHOLT 2203 Höfum til sölu 90 fm skrifsthúsn. á 2. hæð í lyftuh. Nýl. gólfefni. Gott útsýni. Vörulyfta. Verð 3,2 millj. Suiníirbuötíiðir MEÐALFELL, KJOS. 2176 Höfum til sölu gullfallegan 52 fm sumarbú- stað ásamt 30 fm svefnlofti og 8 fm úti- húsi. 130 fm verönd. Hálftíma akstur frá Rvík. Verð 4,9 millj. KRUMMAHOLAR 2144 Falleg 3ja herb. endaíb. á 6. hæð í lyftubl. Parket. Suðursv. Fallegt útsýni. Bílskýli fylg- ir. Verð 5,6 millj. SKIPASUND - LAUS 2123 Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. 85 fm í tvíb. Merbau-parket, nýtt rafm., nýtt gler að hluta. Sérinng., sérgarður. Áhv. byggsj. og húsbr. 4 millj. Verð 6,5 millj. Laus strax. Gullsmári 8 - Kópavogi Glæsilegar nýjar íb. - hagstætt verð 'B Tjí ■ ■l ■, czc i J L I i a a B B [im xc ■ ! 24 íbúðir í sex hæða lyftuhúsi. Allar íb. skilast fullbúnar án gólfefna. Sameign skilast fullbúin að ut- an sem innan. Vandað- ur myndabæklingur á skrifstofu. 2ja herb. 3ja herb. 4ra herb. „Penthouse“íb. „Penthouse“íb. 76 fm. 86 fm. 106 fm. 120 fm. 140 fm. Verð 6,2 millj. Verð 6.950 þ. Verð 8,2 millj. Verð 9,3 millj. Verð 9,9 millj. 1 íb. eftir. Glæsilegur útsýnisstaður. Byggingaraðili: Járnbending hf. SÉRSTÆTT hús að Flókagötu 17 í Reykjavík er riú til sölu hjá fasteignasölunni Ásbyrgi. Þetta hús byggði Jón Engilberts listmál- ari árið 1942 og nefndi Englaborg. Það var hannað af Gunnari Hall- dórssyni arkitekt og sérhannað með tilliti til starfa Jóns Engilberts sem listmálara. „Englaborg er stórt hús eða alls 268,8 fermetrar,“ sagði Lárus Hauksson hjá Ásbyrgi. „Norðan megin í húsinu er stór vinnusalur með tvöfaldri lofthæð og stórum og miklum norðurglugga sem nær allt upp á þak. Þessi salur er með sömu ummerkjum og Jón skildi við hann þegar hann lést. Ekkja Jóns, frú Tove og dóttir þeirra, Birgitta, hafa búið í húsinu Englaborg, hús Jóns Engil berts listmálara til sölu fram á þennan dag en nú hafa þær mæðgur ákveðið að selja eign sína.“ Húsið skiptist í kjallara, hæð og aðra hæð, ásamt millilofti. Á milli- loftinu er herbergi með glugga sem snýr niður í vinnusalinn, til þess ætlaður að meistarinn gæti virt verk sín fyrir sér úr fjarlægð. Ibúðarhúsnæðið skiptist þannig: í kjallara, sem er lítið niðurgraf- inn, er þvottahús, geymsla, tvö HÚSIÐ Englaborg, stendur við Flókagötu 17. Húsið er til sölu hjá fasteignasölunni Ás- byrgi og ásett verð er 24 millj. kr. herbergi og snyrting. Á fyrstu hæð er íbúð sem skiptist í eldhús, bað, tvö svefnherbergi og stofu. Á ann- arri hæð, þar sem vinnustofan er, er eitt herbergi að auki. Húsið er steinsteypt og að sögn Lárusar hefur því verið mjög vel við haldið og mikið endurnýjað, svo að það er í góðu ástandi. Útlit þess er sérkennilegt og það hefur lengi sett svip sinn á umhverfi Miklatúns, þar sem Kjarvalsstaðir eru í næsta nágrenni. Garðurinn er í mjög góðri rækt. „Húsið er laust nú þegar og bíð- ur bara kaupanda, en þegar hafa margir sýnt því áhuga," sagði Lár- us Hauksson að lokum. „Ásett verð er 24 millj. kr., en ekkert er áhvílandi “

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.