Morgunblaðið - 01.03.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.03.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ KROKHALS 5B er atvinnu- og iðnaðarhúsnæði á tveimur hæðum, 354 fermetrar hvor hæð. Verðhugmynd er 31 millj. kr. Eftirspurn eftir atvinnu- húsnæði að aukast HJÁ fasteignasölunni Hóli er nú til sölu iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði að Krókhálsi 5B. „Þetta er húsnæði á tveimur hæðum, 354 ferm. hvor hæð," sagði Guðlaugur Örn Þor- steinsson hjá Hóli. „Á neðri hæð- inni eru tvær óvenjulega stórar inn- keyrsludyr, hvor um sig 4x6 metrar að stærð." Nú er húsnæðið nýtt í tvennu lagi og býður upp á slíka notkun áfram. Hægt er samt að tengja saman efri og neðri hæð með nýjum stigum ef vill. Auk þess eru hæðirn- ar tengdar samah í sameign. Gert er ráð fyrir lyftu á milli hæðanna. „Það er fyrirtækið Jeppasport sem nýtir neðri hæðina að Krók- hálsi 5B nú, en efri hæðin er ekki notuð sem stendur,"sagði Guðlaug- ur Örn. „ Hún hefur mikla lofthæð og hægt er að hafa þár um 100 fermetra milliloft. Þetta er stein- steypt hús, byggt árið 1990." Mjög fallegt útsýni er frá efri hæð hússins, en hún er björt með gluggum á þrjá vegu. Lóðin er frá- gengin og með nægum bílastæðum. Verðhugmynd er 31 millj. kr. Guðlaugur Örn varspurður um, hvernig gengi að selja atvinnuhús- næði núna og svaraði hann þá: „Það hefur verið mun meiri hreyf- ing frá áramótum en var á sama tíma í fyrra. Framboð er nægilegt eins og verið hefur undanfarin ár. Verðlag á iðnaðarhúsnæði liggur á bilinu 30 til 50 þúsund krónur fer- meterinn eftir ástandi, stærð og staðsetningu, en allt skiptir þetta máli. Það hefur verulega ræst úr lána- möguleikum eftir að fjármögnunar- fyrirtækin hófu að fjármagna at- vinnuhúsnæði til allt að 25 ára með 7-8,25% vöxtum. Þetta hefur átt sinn þátt í að auðvelda bæði kaup og sölu á atvinnuhúsnæði." Engla- púðar Fyrir þá sem eru í þörf fyrir sálarró virðast englamyndir ákjósanlegt skraut á púðaver. Það er eitthvað við þær, annað er ekki hægt að segja. INGÓLFSSTRÆTI 12-101 REYKJAVÍK. Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali. Sölum. Svavar Jónss., hs. 553-3303, og Eggert EKass., hs. 557-7789. ^— SAMTENGD í \ SÖLUSKHÁ w ÁSBYRGI nr KEHHHl^ HRAUNBÆR 3ja herb. góð íb. á 3. hæð. Parket á stofu. V. 5,9 millj. Opið laugardag kl. 11 —14 Einbyli/raðhus GRUNDARLAND 192 fm einbýtish/á eínni hæð auk bltskúrs. Hilsið er alh f göðu ástandi. Falleg f artktuð íóð. Verð l8,Smllfj. 3JA HERB. RISÍBÚÐ Mjög snyrtil. og góð 3ja herb. rtsib. (stetnh. rétt vtð Htemm. 2 svefnherb. og stofa m.m. V. 3,8 mllij. Áhv. 2,0 mttli. t' langtfmalánum. DIGRANESVEGUR 182 fm einb. á góðum stað. 30 fm bílskúr. Góð eign á hagst. verði. Bein sala eða skipti á góðrl fb. á 1. hæð eða f lyftuh. ARNARHRAUIM - HF. TIL AFH. STRAX 3ja herb. góð íb. á 2. hæð i fjórb. Ib. er 2 svefnherb. og stofa m.m. Sérþvottah. í íb. Góðar suðursv. sem byggt hefur verið yfir og nýtast sem sólstofa. ib. er laus. HÉIÐARGER0I Húseigri á gððum og rólegum stað í Smáfbúðslwerfí. Rúmg. bílsk. fylgír. Getur rtotast sem einb. eða tvib. f MIÐBORGINNt 3je herb. góð ib. a 2. hasð t ateinh. v. Laufásveg. Ib wtm 90 fm og er m. útsýni yfír tjörnirta og mlðb. Góð etgn í hjarta borgarinnar. 4—6 herbergia ESKIHLIÐ SALA/SKIPTI 4ra herb. rúml. 100 fm endaíb. á 2. h. í fjöib. Góð eign. Bein sala eða skipti á minni eign, gjarnan í sama hverfi eða í miðb. NJALSGATA 12 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í steinh. í miðborginni. íb. er í góðu ástandi. Laus eftir samkomul. LINDARBRAUT 5 herb. íb. § 1. haeð (sérh.). 3 swefnh. og 2 stofur m.m. <geta verið 4 Bvefnherb.). Sérinng, Sórhiti. Sala eða sklptt á minni eígn. GRETTISGATA Ttt soíu og afh. fljótl. góð 3}a herb. íb. á 1, hsað í eldra húsi. íb. og húsið sjálft er mikíð endurn. og f goðu áetandi. Hagst. ahv, lán. 2ja herbergja HAALEITISBRAUT TIL AFH. STRAX 104 fm góð ib. á hæð i fjölb. Góðar innr. Parket. Til afh. strax. Verð 7,3 millj. TJARNARMÝRI <3i39$il. 4ra herb. entfaib. á 8. hæð. Ný fultb. fb. með vönduðum innr. án gólfefna. Sérþvottah. f ib. BiiBkýli. Sala/skipti á mlnni eign. VESTURGATA 7 F. ELDRI BORGARA Góð einstaklíb. í þessu húsi þar sem mikil þjónusta f. eldri borgara er til staðar. íbúðin er til afh. fljótl. BARÓNSSTÍG- UR/ÓDÝR 2ja herb, lítil ósamþ, kjíb. t eldfa steinh. V, 2,8 millj. Áhv. rúml, 1 míltj. í langtláni. Ib. er laus. EFSTASUND 99 Nýendurb. 4ra herb. íb. á 1. hæð. Allt nýtt í hólf og gólf. Sérinng. Laus strax. FLUÐASEL Ivljög rúmg. og vel skíput. 114fm íb. á 1. hœð. áérþvottah. í fb. Aukaherb. í kj. fylgir. Verð 7,5 mlHj. HVERFISGATA 2 f SAMA HÚSI 2ja herb. ib. á hæð auk einstaklíb. í kj. Snyrtil. eignir. Ath. húsið stendur töluvert fyrir ofan götuna. Verð 6,2 millj. HVASSALEITI - SÉRHÆÐ Mjög góð sérh. á eftirsóttum stað í borginni. íb. fylgir sér þvottaherb. og herb. i kj. Rúmg. bílsk. m. kj. undir. í VESTURBÓRGINNI Sertega göð og vel um gengin 2)a herb. fb. á 1. hæð i fjðlbh. við Seilugranda. Stæði f. 2 bila í bflskýti fytgir. Tll afh. strax. Við sýnum. 3ja herbergja VESTURBERG 2ja herb. ib. á 7. hæð í lyftuh. Frábært útsýni. Góð sameign. (b. er laus. LÆKJARFIT - ÓDÝR 3ja herb. risíb, Þarfn. vissrar standsetn. Húsið nýviðg. að utan. V. 3,5 míllj. ORRAHÓLAR 2ja herb. snyrtil. kjib. ífjölb. Laus fljótl. V. 4 mlii). Atvinnuhusnæði SMIÐJUVEGUR 209 FM - LAUST 209 fm atvhúsn. á einni hæð. 1 góðar innkdyr auk venjul. Til afh. strax. SKUTUVOGUR 64S fm salur með góðum innkdyrum. Getur selst i einu eða tvennu lagi. Húsnæðið sem og ötl samelgn mjög gott. Til afh. strax. Traustum aðlla boðín góð grBÍOalukjör. AUÐBREKKA - SARALÍTIL ÚTBORGUN Um 340 fm gólfflötur auk millilofts yfir öllu. Milliloftið má taka og er þá kominn salur með góðri lofthæð. Til afh. strax. Kaupverð að mestu yfirtaka á áhv. lánum. Góðar innkdyr. » SEUENDUR ATH.: OKKUR VANTAR ALLAR GERÐIR FASTEIGNA A SÖLUSKRÁl FOSTUDAGUR 1. MARZ 1996 Lögfræðingur Þórhildur Sandholt Fasleignasala Suðurlandsbraul 6 568-7633 if Solumenn Gisli Sigurbjörnsson Sigurbjorn Þorbergsson Opið á laugard. frá kl. 12-14 MIÐSKÓGAR - ÁLFTANESI Sérlega glæsilegt og vandað 375 fm einbýlishús með tvöföldum innbyggð- um bílskúr. Arkitekt hússins er Vífill Magnússon. Allar innréttingar og búnaður fyrsta flokks. 60 fm gróðurskáli. Stór sólverönd. 2ja herbergja aukafbúð er i húsinu. VIÐJUGERÐI - GLÆSILEGT EINBÝLI Um 300 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt tvöföldum, innbyggðum bílskúr. Góðar stofur, 5-6 herbergi. Stórar svalir. Falleg lóð. BRÚNASTEKKUR - HÚS MEÐ TVEIMUR ÍBÚÐUM Vandað og gott hús. Aðalíbúð á efri hæð um 170 fm. 3 stór herbergi, eldhús og góðar stofur. í kjallara er 60 fm íbúð með sérinngangi auk þess sjónvarpshol, þvottahús, bað, gufubað o.fl. Falleg lóð. Góður tvöfaldur bílskúr. MELGERÐI - KÓPAVOGUR Vel staðsett og gott tveggja íbúða hús með innbyggðum bílskúr. Skipti möguleg á einbýlishýsi á einni hæð í Mosfellssveit. SMÁRAFLÖT - GARÐABÆ Gott einbýlishús á einni hæð 151 fm með 4 svefnherbergjum og mjög góðum 45 fm sérbyggðum bílskúr. Verð 14,2 millj. AUSTURGERÐI - GÓÐ STAÐSETNING Mjög vel staðsett 356 fm hús á tveimur hæðum með innbyggðum bíl- skúr. Húsið gefur mikla möguleika og er á góðri lóð. Verð 18 millj. SOGAVEGUR - EINBÝLI Fallegt og vinalegt 129 fm hús á tveimur hæðum. Stofur og eldhús á neðri hæð. 2-3 herbergi á efri hæð. Skipti möguleg á 3ja herbergja íbúð. HÁLSASEL - EINBÝLI MEÐ BÍLSKÚR Fallegt og vel skipulagt einbýlishús ásamt sér bílskúr. Stórar stofur, 4 svefnherbergi, mikið tómstundasvæði og fjölskylduherbergi. ÁLFHÓLSVEGUR - ÞVERBREKKA Fallegt raðhús á tveimur hæðum byggt 1981. Góð stofa, 3 svefnherbergi og sjónvarpsherbergi. Góður garður. Sér bílskúr. SOGAVEGUR - PARHÚS 113 fm parhús með 4 svefnherbergjum og góðri stofu. Húsið er laust og stendur efst í botnlanga. Verð 8,6 millj. Góð lán. GOÐALAND - ENDARAÐHÚS ÁSAMT BÍLSKÚR Fallegt og gott endaraðhús 231 fm ásamt 23 fm bílskúr. Stórar stofur. 4 stór herbergi og fjölskylduherbergi. Gott aukarými gefur möguleika á fleiri herbergjum. Verð 14,0 millj. HAGAMELUR - HÆÐ Falleg hæð í fjórbýlishúsi 124 fm ásamt 32 fm bílskúr. [ ibúðinni eru nú 3 svefnherbergi, möguleiki á því 4. Góðar samliggjandi stofur, nýlegt bað. Hiti og rafmagn í bilskúr. Getur losnað fljótlega. AUSTURBRÚN - BÍLSKÚR Miðhæð 115,9 fm í fallegu og vel byggðu þríbýlishúsi. 2 stofur og 3 svefn- herbergi, eldhús og baðherbergi nýlega endurnýjað. Góður 28 fm bílskúr. Getur losnað fljótlega. Verð 9,9 millj. SAFAMÝRI - SÉRHÆÐ MEÐ BÍLSKÚR Falleg og vel staðsett 135 fm neðri sérhæð með góðum stofum, 3-4 her- bergjum. Nýtt baðherbergi og nýlegt eldhús. Hitalögn í aðkomu. 25 fm bílskúr. Ákveðin sala. TJARNARBÓL - SELTJARNARNESI Gullfalleg 115 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlí. Allar innréttingar nýlegar úr Ijósu beyki. Parket á gólfum. Tvennar svalir. DALSEL - 4RA HERBERGJA MEÐ BÍLSKÝLI Góð 4ra herbergja endaíbúð á 1. hæð í fjölbýli 98 fm ásamt stæði í góðu bilskýli. HOLTSGATA - VESTURBÆR 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í þríbýlis-stigagangi. 2 samliggjandi stofur og 2 herbergi. Laus. Verð 6,3 millj. KLEPPSVEGUR - 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ Endaíbúð á 1. hæð, 93 fm sem skiptist í 2 stofur og 2 svefnherbergi. íbúð- in er laus fljótlega. Fæst á góðu verði. HRAUNBÆR - 3JA-4RA HERBERGJA Góð 3ja-4ra herbergja ibúð á jarðhæð í fjölbýli. l'búðinni fylgir gott bygg- ingasjóðslán 3,5 millj. Greiðslub. á mánuði kr. 21 þús. Verð 6,5 millj. AUSTURSTRÖND - 3JA HERBERGJA MEÐ BÍLSKÝLI Vel skipulögð 80 fm íbúð á 4. hæö í lyftuhúsi ásamt góðu bílskýli. Bygg- sjóðslán 1.850 þús. auk þess geta fylgt lífeyrissjóðslán. Verð 7,4 millj. HLÍÐARHJALLI - 3JA HERBERGJA MEÐ BÍLSKÚR Ný, björt og falleg íbúð með góðum 24 fm bílskúr. Byggingasjóðslán 5,1 millj. Greiðslub. á mánuði 25.700 kr. Verð 8,2 millj. UGLUHÓLAR - 3JA HERBERGJA Falleg og vel meðfarin endaíbúð á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýli. Góðar inn- réttingar. Fallegt útsýni. Getur losnað fljótt. BLIKAHÓLAR - BÍLSKÚR Falleg og rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð ásamt 25 fm bílskúr. Ibúðin er með glæsilegu útsýni yfir borgina og Sundin. Skipti möguleg á 10-12 millj. sérbýli. Verð 7,2 millj. UOSHEIMAR - GÓÐ 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Gullfalleg 85 fm íbúð á 2. hæð í sjö-íbúða húsi. Húsið allt nýviðgert og málað. Bílskúrsréttur. Laus. Verð 7,8 millj. FURUGRUND - 3JA HERBERGJA LAUS STRAX Falleg og vel staðsett 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu lyftuhúsi. Gott útsýni í suður og vestur. Parket á gólfum. Gott gler. Laus nú þegar. KLEPPSVEGUR VIÐ BREKKULÆK Ljómandi falleg 2ja herb. íbúð (einstaklingsíbúð) á 2. hæð. Gott bygginga- sjóðslán 3 millj. Verð 4,8 millj. SÆBÓLSBRAUT - KÓP. Góð 2ja herb. íbúð á jarðhæð í fjölbýii 49 fm með sérgarðhluta. Byggsjóðs- lán og húsbréfadeild 2,4 millj. VALLARÁS - 2JA HERBERGJA í LYFTUHÚSI Nýleg 53 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Byggingasjóðslán 2.150 þús. Greiðslub. 11.200 kr. á mánuði. HAGAMELUR - 2JA HERBERGJA JARÐHÆÐ Björt og falleg 69 fm íbúð á jarðhæð í fjórbýlishúsi. Stór stofa, góðar inn- réttingar. Laus strax. Verð 5,8 millj. KAMBASEL - 2JA HERBERGJA Mjög falleg og vel búin 60 fm íbúð á 2. hæð. (búðin er laus. Stakfell sýn- ir. Verð 5,3 millj. RÁNARGATA - TÆKIFÆRI - GOTT VERÐ 2ja herb. ósamþykkt 45 fm íbúð í kj. steinhúss. Verð 2,5 millj. SKEMMUVEGUR - ATVINNUHÚSNÆÐI Gott 250 fm iðnaðarhúsnæði á neðri hæð. Góð lofthæð. Rúmgóð malbik- uð lóð framan við húsnæðið. Góðar innkeyrsludyr. Laust strax. Góð lán geta fylgt. SKIPTIÐVIÐ FAGMANN FÉLAG FASTEIGNASALA,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.