Morgunblaðið - 01.03.1996, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.03.1996, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. MARZ 1996 D 13 Morgunblaðið/Ásdís Húsið stendur við Kvisthaga 6. Við endurnýjun hússins hefur mikið tillit verið tekið til unphaflegrar hönnunar þess. I því eru þrjár íbúðir, sem eru til sölu hjá fasteigna- miðluninni Skeifunni. Hús Finns Jónssonar listmálara til sölu HJÁ fasteignamiðluninni Skeifunni er nú til sölu húseignin Kvisthagi 6 í Reykjavík. Finnur Jónsson listmál- ari lét reisa þetta hús fyrir sig 1953 og hafði þar vinnustofu sína á efstu hæð hússins. Nú er nú verið að endurnýja húsið í hólf og gólf af tveimur smið- um, þeim Sigurði Hermannssyni og Konráð Eyjólfssyni, sem nýlega festu kaup á húsinu. Húsið er með þremur íbúðum, einni á hverri hæð. íbúðin á jarðhæð er 120 ferm. með sérinngangi og einnig er geng- ið úr stofu á sér verönd. A miðhæð er 115 ferm. íbúð með suðursvölum og á efri hæð er 131 ferm. íbúð, en þar var gamla vinnustofa list- málarans. Ris er þar þar yfir að hluta. Húsið er því alls 366 fm. Réttur til bílskúrs fylgir efri hæðunum. Settir hafa verið nýir gluggar í húsið en franskir gluggar í stofum látnir halda sér eíns og var upphaflega. Allar lagnir voru endurnýjaðar og settar nýjar inn- réttingar og tæki. Afhending íbúð- anna verður með vorinu og endan- legur frágangur að utan og á lóð í byrjun sumars. „Sagan segir, að Finnur Jónsson hafi látið reisa húsið fyrir andvirði einnar myndar, sem hann málaði fyrir aðila í Noregi," sagði Elfar Olason hjá Skeifunni. „Hvað sem því líður, þá er staðsetning eignar- innar mjög góð og útsýni til sjávar af efri hæðunum. Allt skipulag íbúðanna hefur heppnast mjög vel og mikið tillit tekið til upphaflegrar hönnunar hússins og þá sérstaklega vegna vinnustofunnar á efri hæð- inni." Verð á íbúðunum eru 8,5 millj. kr. á jarðhæðinni, á miðhæðinni er verðið 10,5 millj. kr. og á efstu hæðinni og risi 12,2 millj. kr. Birtan er dýrmæt STUNDUM getur verið erfitt að innrétta húsnæði svo að allir krókar og kimar njóti birtu. Hér hafa verið smíðar rennihurðir með gluggum til þess að innra herbergið njóti birtu frá glugga í fremri hlutanum. BIFROST fasteignasala B r ú m i lli k a up e n d a o g seljenda Vegmula 2 • Sími 533-3344 • Fax 533-3345 Pálmi B. Almarsson, Guðmundur Björn Stcinþórsson lögg. fasteignasali, Sigfiís Almarsson , Vestast í vesturbænum. Falleg ca 80 fm 3ja herb. Ib. á 1. hæð ( nýlegu húsi á góðum stað í vesturbænum. Skemmtil. innr. íb. 2 góð svefnherb., rúmg. stofa. Áhv. 2,2 millj. veðdeild. Verð 6,9 millj. Lundarbrekka. Falleg ca 90 fm 3ja herb. (b. á 3. haeð í góðu fjölbhúsi. Pvhús á hæðin- ni. 2 góð svefnherb., rúmg. stofa. Verð 6,7 millj. Álftamýri - lítil útb. Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð í fjölbhúsi. Rúmg. stofa. Suðursv. Eldh. m. góðum innr. Áhv. 4,4 mill]. húsbr. Verð 6,5 millj. Smyrlahraun - bílskúr. Falleg ca 85 fm 3ja herb. Ib. á 1. hæð ásamt 28 fm bílsk. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 1,9 millj. Verð 7,3 millj. æ. Opið mánud. - föstud. kl. 9 - 18. Æ U Laugard. kl. 11-14. Sunnud. kl. 12-14 II Stærri ei Lestu þetta - bein kaup. Ung hjón sem voru að flytja til landsins vilja kaupa mjög gott og vandað einbýlis- eða raðhús í Ártúnsholti jafnvel Selási Önnur svæði koma til greina. Bein kaup. Verðhugmynd 17-25 millj. Bifróst, bar sem hlutirnir gerastl Hraunbær - mikið endurn. Fallegt 180 fm raðhús á einni hæð ásamt bílsk. Stór stofa með parketi og marmara. Laufskáli. Gott þvhús og búr innaf eldhúsi. 4 svefn- herb. Nýl. þak o.fl. Áhv. 4,5 millj. húsbr. Skipti á 3ja herb. ib. koma til greina. Verð 12,6 millj. Smáíbúðahverfi - einb. Einbhús á tveimur hæðum ásamt kj. Húsið er ca 130 fm og bílsk. 31 fm. Nýl. eldhús og bað. Parket og flísar. Áhv. 3,6 millj. Verð 12,8 millj. Raðhús í Kópavogi. Mjög gott 166 fm raðhús við Álfhólsveg ásamt 38 fm bllsk. 4 svefnherb. Parket á stofum. Áhv. 6,5 millj. húsbr. Verð 10,8 millj. Seljahverfi - skipti. Fallegt ca 180 fm raðh. á tveimur hæðum m. innb. bllsk. I hús- inu eru m.a. stórar stofur og 4 svefnherb. Skipti á minni eign. Áhv. 4,9 mill|. Verð 11,7 millj. Garðhús - rúmgóð. Falleg 130 fm íb. á tveimur hæðum ásamt bílsk. 2 stofur, sjón- varpshol, 3 rúmg. svefnherb., 2 baðherb., þvottahús og vandað eldh. Stórar suðursv. Áhv. 5,4 millj. húsbr. Skipti. Verð 10,4 millj. Verð 8-10 milli. Sérbýli í Hafnarfirði. Mjög skemmtil. ca 190 fm, sem er hæð og ris, með innb. bilsk. Rúmg. stofur, eldhús og 3 góð svefnherb. Arinn. Parket. Mjög góð staðsetn. Skipti á minni eign. Áhv. 4,7 millj. veðdeild og húsbr. Bárugrandi - glæsil. Glassil. innr. og rúmg. ca 90 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði í bilskýli. Ib. er mjög fallega innr. Parket og flísar. Rúmg. stofa. Fallegt eldh. Hús < toppástandi. Áhv. 3,6 millj. veðd. Kópavogur - vesturbær. Fallegt og gott ca 200 fm einbhús á eftirsóttum stað I Gerðunum m. innb. bilsk. 5-6 herb., stórar stofur, stórar svalir yfir bílsk. Mætti útbúa aukaíb. Skipti. Verð 15,9 millj. Heiðargerði - endaraðh. Fallegt og mikið endurn. raðh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Fallegar stofur, garðstofa, nýtt eldh., 3 góð svefnherb. Húsið er mikið endurn. Skipti koma til greina. Áhv. 6,2 millj. húsbr. o.fl. Verð 12,6 millj. Háaleitisbraut m. bílsk. Falleg og björt 108 fm 4ra herb. endaib. m. góðu útsýni. Stutt f skóla og leikskóla. Ef þú ert að leita að 4ra herb. íb. m. bílsk., þá ættirðu ekki að láta þessa fram hjá þér fara. Verð 8,5 millj. Hrísrimi - mjög vönduð. Mjög falleg ca 100 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði I bilskýli. Ib. er mjög fallega innr. Parket og flísar. Þvhús í íb. Ahv. 3,6 millj. húsbr. Verð 8,7 millj. Arnartangi - skipti Faiiegt 175 fm einbhús á einni hæð. 3 stór svefnh. og 2 stofur. Húsið er mikið endurn. m.a. eld- hús og bað. I bílsk. er innr. vönduð stúdíóíb. Skipti á ódýrari. Áhv. 9,4 millj. veðd. og húsbr. Verð 13,5 millj. Kópavogur - nýl. raðhús. Fallegt ca 160 fm raðh. sem er kj., hæð og ris m. innb. bílsk. 3 góð svefnherb., arinn í stofu. Góð garðstofa. Mjög gott hús sem vert er að skoða. Skipti. Ahv. 2,8 millj. Verð 12,5 millj. Álfaheiði - einb. Fallegt 180fm einbhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. 4 svefn- herb., rúmg. stofur, fallegt eldh. Áhv. 3,6 millj. veðd. Skipti koma til greina. Verð 13,9 millj. Verð 10-12 milli. Átt þú réttu eignina? Höfum kau- panda að góðri hæð í Hlíðunum. Verðhugmynd 10-12 millj. Ákv. kaupandi. Góðar greiðslur í boði. Uppl. gefur Pálmi. Einbýli í gamla bænum. Vorum að fá í sölu mikið endurn. 135 f m einbhús sem er kj„ hæð og ris. 3-4 svefnherb., rúmg. stofur. Fallegt og sjarmerandi" hús. Verð 10,9 millj. Staðgreiðsla í boði. Höfum kau- panda að mjög góðri 3ja herb. íb. á 1. eða 2. hæð eða í lyftuhúsi vestan Elliðaáa. Staðgreiðsla í boði fyrir rétta eign. Uppl. gefur Pálmi. Njálsgata - efri hæð. Efri hæð m. sérin- ng. i fallegu steinh. Um er að ræða bakh. og er íb. 3ja herb. 2 svefnherb., stofa, rúmg. eldh. og bað. Verð aðeins 5,3 millj. Háholt - Hf. - ný íbúð. Glæsil. innr. 2ja herb. íb. í nýju og glæsil. fjölbh. m. lyftu. Óvenju glæsil. íb. Parket og flísar. Útsýni. Verð 6,2 millj. Dvergabakki. Góðjpa 70 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð f góðu fjölbh. Hér er hægt að fá mikið tyrir peninginn. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,1 millj. Auðarstræti - rúmg. Falleg 80 fm íb. á 2. hæð. Ib. er 2 saml. stofur, önnur nýtt sem herb. í dag, eldh. og bað. Eldh. endurn. að hluta. Suðursv. Áhv. húsbr. 4,1 millj. Verð aðeins 6,9 millj. Réttarholtsvegur - raðh. Faiiegt 109 fm raðh. Húsið er mikið endurn. m.a. nýtt eldh. og baðherb., gluggar og gler. 3 svefnherb. og stofa m. parketi. Áhv. 2,1 millj. húsbr. og veðd. Verð 8,9 millj. Ásgarður - raðhús. Fallegt 129 fm raðh. sem er tvær hæðir og kj. Gott eldhús, stofa og 4 svefnh. m. parketi. Glæsil. suðurverönd með hárri skjólgirðingu. Áhv. 2,7 millj. Verð 8,5 millj. Háholt - Hf. - ný íbúð. Vorum að fá f sölu glæsil. innr. 104 fm 4ra herb. íb. í nýju og glæsil. fjölbh. með lyftu. Parket og flísar. Stæði í bílskýli. Glæsil. útsýni. Verð 9,5 millj. Breiðvangur - skipti. Glæsil. og mikið endurn. 113 fm 5 herb. fb. á 2. hæð. Eldh. er nýtt, baðið er fllsal., rúmg. stofur og herb. Parket, flísar og teppi. Skipti á ódýrara sérb. Áhv. 3,6 millj. veðd. o.fl. Verð 8,5 millj. Álfheimar - mjög rúmg. Faileg ca 120 fm íb. á 1. hæð í fjölbhúsi. Stór stofa, 3-4 svefnherb., flísal. bað. Mjög góð Ib. Áhv. 2,5 millj. veðd. og 3,1 millj. húsbr. Greiðslubyrði 31 þús. á mán. Verð 8,5 millj. Verð 6-8 milli Furugrund - laus fljódega. Falleg ca 75 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð. Stofa m. parketi, stórar svalir, lagt fyrir þvottavél i fb. Áhv. 1,2 millj. veðd. Verð 6,5 millj. Staðgreiðsla í boði. Höfum kau- panda að mjög góðri 2ja eða 3ja herb. íb. í austurbæ, Hlíðum eða vesturbæ. Staðgreiðsla I boði fyrir rétta eign. Glæsileg í miðbænum. Mjög faii- eg og rúmg. 80 fm 3ja herb. íb. 2 saml. stofur. Hátt til lofts. Franskir gluggir. Þvhús í íb. Parket. Áhv. 2,0 millj. húsbr. Verð 6,5 millj. Ásbraut - ótrúlegt verð! Góð 65 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð I fjölbh. Mikið útsýni. Húsið er klætt að utan með Steni. Áhugaverð íb. Áhv. 2,0 millj. veðd. Verð 5,3 millj. Vesturbær. Góð 3ja herb. ib. á 2. hæð v. Kaplaskjólsveg. Parket og flfsar. Eign f góðu ástandi. Verð 6,5 millj. Hraunbær - rúmg. Mjög góð ca 100 fm 4ra herb. fb. á 3. hæð f fjölb. Nýl. eldh. og nýtt bað. Rúmg. stofa m. parketi. Klædd suðurhlið. Áhv. 3,8 millj. veðd. og húsbr. Verð aðeins 7,5 millj. Snorrabraut - ris. Huggul. 90 fm risíb. sem skiptist f 2 svefnherb., 2 stofur og rúmg. eldh. Nýl. parket og gler. Suðursv. Mikið útsýni. Verð 7,2 millj. Suðurhólar. Góð 100 fm 4ra herb. fb. á 4. hæð í mjög góðu ástandi. Nýviðg. hús. Áhv. 3,2 millj. veðd. og húsbr. Fráb. verð, aðeins 6,8 millj. Flúðasel - endaíb. Sérlegafalleg I04fm íb. á 1. hasð. 4 svefnh. Nýl. endum. baðherb. Ljósar flísar á holi og eldh. Suðursv. Stæði f bílgeymslu. Verð 8,1 millj. Maríubakki. Falleg og rúmg. 80 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð. Rúmg. stofa. Suðursv. 2 góð svefnh. Fallegt bað. Þvottahús I íb. Áhv. ca 1,6 millj. veðd. Verð 6,5 millj. Engjasel - rúmg. Falleg og rúmg. ca 110 fm íb. á 2. haeð ásamt stæði I bílskýli. Nýtt parket. 3 góð svefnherb. Mjög rúmg. stofa og eldh. Gott útsýni. Áhv. 4,8 millj. Mjög gott verð 7,7 millj. Kaplaskjólsvegur - laus. Vorum að fá i sölu endurn. 4ra herb. Ib. á 1. hæð f þríb. Eldh. er endurn. svo og flest gólfefni. Mjög áhugav. fb. Laus strax. Áhv. 4,8 millj. húsbr. Verð 7,1 millj. Jörfabakki - rúmg. Rúmg. ca 70 fm 3ja herb. fb. á 3. hæð í nýl. viðg. húsi. Rúmg. stofa m. parketi. 2 góð svefnh. Áhugaverð íb. á góðu verði. Verð aðeins 5,9 millj. Bergstaðastræti. 3ja-4ra herb. ib. á jarðh. í bakhúsi á þessum eftirsótta stað. Ný miðstöð, lagnir og ofnar. Áhugaverð íb. Verð aðeins 5,7 millj. Barónsstígur. Góð ca 60 fm 3ja herb. fb. á 1. haað f góðu húsi á þessum eftirsótta stað. 2 svefnherb., nýl. bað, flísar. Áhv. 1,5 millj. Verð 5,1 millj. Barmahlíð. Góð 2já herb. fb. í þribhúsi. Nýtt gler og lausafög. Skemmtil. og hlýl. íb. á góðum stað. Áhv. 1,6 millj. húsbr. o.fl. Verð 4,7 millj. Mosfellsbær - frábært verð. Mjog vel skipul. ca 130 fm raðh. við Björtuhllð m. innb. bflsk. og mögul. á milliiofti. Húsið er tilb. til afh. fullb. að utan og fokh. að innan. Verð aðeins 7,5 millj. fGukkurimi - parhús. Failegt, vel skipul. og reisulegt 171 fm parh. á tveimur hæðum ásmt 28 fm bflsk. 4 stór svefnh. Húsið afh. fullb. að utan og fokh. að innan. Verð 8,8 millj. Kjarrhólmi - skipti. Falleg ca 90 fm 4ra herb. fb. á 4. hæð. 3 svefnherb., góð stofa, mikið útsýni. Parket. Skipti á minni eign. Áhv. 3,5 millj. húsbr. o.fl. Verð 7,0 millj. Hraunbær - gott verð. Góð 77 fm 3ja herb. (b. á 3. hæð. Stofa og 2 svefnherb. o.fl. Áhv. ca 2,4 millj. Verð aðeins 6,4 millj. Dalsel - veðdlán. Mjög rúmg. ca 70 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð ásamt stæði i bílskýli. Rúmg. herb. og stórt bað. Ahv. 3,5 millj. veðd. Hér þarf ekkert gretðslumat verð 6,2 millj. Verð 2-6 milli. Selás - raðhús. Mjög skemmtil. 180 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt bllsk. Það eru ekki mörg hús til sölu I þessu hverfi. Húsin skilast tilb. til innr. eða lengra komin. Verð frá 10,8 millj. Kynntu þór málið! Höfum á skrá fjölda nýbygginga m.a.: Sérbýli: Starengi, einbýli - Fjallalind, raðhús - Beriarimi, parhús - BjartahKð, raðhús - Mosarimi, raðhús - Litlavör, raðhús - Klukkurimi, parhús. íbúðir 2ja, 3ja 4ra og 5 herb. fb. við Gullengi, Funalind, Laufrima og á fleiri stöðum. Ýmsir skiptimöguleikar og verð við allra hæfi. Það hefur ekki veríð hagkvæmara að kaupa nýbyggingu en cinmitt f dag. Túnin - sérinng. Góð 3Ja herb. fb. á góðum stað I Samtúni m. sérinng. og grónum garði. Áhugav. eign. Ahv. veðd. ca 3,0 millj. Greiðslubyrði 15 þús. á mán. Verð 6,0 millj. Við seljum op- seljum Sýnishorn úr kaupendaskrá, höfum kaupendur að: • Tvíbhúsi, allt að 23,0 millj. ¦k Einbhúsum, 12-17 millj. -k Hæðum í Hlíðum, vesturbæ, Teigahverfi og Seltjarnarnesi •k 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. í ves turbæ. ¦*¦ Sérbýlum á Seltjarnarnesi. k: Ib. í Garðabæ. ¦k Sérbýli í Grafarvogi. •k F.inb. í Smáíbúðahverfi. Fjöldi annarra kaupenda á skrá. Bifröst, með bros á vör'. í Ármannsfell skilar þér vandaðri Permaform íbúð. Þú ákveður sjálfur þau atriði sem skipta þig mestu máli. Þú ákveður, við framkvæmum. Svo flytur þú áhyggjulaus inn ífullbúna fbúð. Permaform húsin eru steypt í hólf og gólf, með kápu sem ver þau fyrir veðri og vindum. Skrifstofa okkar að Funahöfða 19 er opin sunnudag frá kl.12.00 til 15.00. y V Armannsfell hf. CIE* f uiwheKhi W > wmi IIT 8«1» http;/ínm,W«rmfe«

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.