Morgunblaðið - 01.03.1996, Side 14

Morgunblaðið - 01.03.1996, Side 14
14 D FÖSTUDAGUR 1. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ 4- SKIPHOLTI 50 B. - 2 HÆÐ TIL VINSTRI SIMI 55 10090 FAX 562-9091 Opið virka daga frá ki. 9.00-18.00 Laugardaga frá ki. 11.00-15.00 Sunnudaga frá kl. 14.00-17.00 Franz Jezorski lögfræöingur og lögg. fasteignasali 2JA HERB. £ Þ z I z f= z í= '>■ z Þ > z £ Flyðrugrandi. Aiveg stór- glæsileg 65 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð m. sérgarði sem snýr til suð- vesturs. Parket og flísar á gólfum. Ekki má gleyma leikherb. og sauna í sameign. Áhv. bsj. 3,4 millj. Verð 6,6 millj. 2510 Óðinsgata. Stórskemmtileg 59 fm 2ja-3ja herb. efri hæð í tvi- býlishúsi ásamt 50% eignarhluta í risi. Miklir möguleikar. Furugólf- borð. Áhv. húsbréf 2,1 millj. Verð 5,3 millj. 2028 Kríuhóiar. Falleg og vinaleg 45 fm íbúð á 7. hæð í nýviðgerðu lyftuhúsi. íbúðin er laus strax. Verð aðeins 4,3 millj. 2635 VíkuráS. Stórglæsileg 57,6 fm Ib. á 4. hæð. Parket og flfsar á gólfum. Áhvíl. 1,8 millj. Verð 5,0 millj. 2518 Við höfnina! Við höfnina - lít- il útborgun. Falleg 56 fm stúdíóíb. I Hamarshúsinu við Tryggvagötu. Áhv. er byggsj. 2,8 millj. Verð 4,9 millj. Hér þarf ekkert greiðslumat. Hagstæð greiðslukjör. 2316 Njálsgata. Falleg ósamþykkt einstaklingsíb. I kjallara við Njáls- götu. Sérsnyrting er I sameign. Verð 2,9 millj. 2657 Valshólar. Mjög rúmg. 75 fm íb. á 1 hæð I litlu fjölb. Rúmg. skápar. Ný gólfefni. Áhv. 1,8 millj. Verð 5,6 millj. 2245 Krummahólar. Guiifaiieg 55 fm Ibúð á 3. hæð I nýlega máluðu fjölbýli. Fallegt eikarparket á stofu. Áhv. 2,7 millj Verð 4,9. 2656 Skipasund. Mjög svo snotur og hlýleg 40 fm 2ja herb. risíbúð I fallegu þríbýlishúsi á þessum spennandi stað inn við sundin blá. Pessi er aldeilis fín fyrir unga pariðl Verð 4,3 milllj. 2676 Njálsgata. Falleg mikið endurnýj- uð 57 ferm. íb. á 2. hæð. Eignin skartar nýlegri fallegri eldhúsinnréttingu. Út- gengt er beint niður I garð. Áhv. hús- bréf 5,3 millj. Verð 5,3 millj. Skipti mögul. á 4. herb. íb. 2499 Þverbrekka - Kóp. Hörku- skemmtileg 45 fm 2ja herb. íbúð á 8. hæð I lyftuhúsi með frábæru útsýni, hvítar flísar á öllu. Húsvörður. Áhvílandi byggsj. kr. 2,6 millj. Verð 4,5 millj. 2674 Blikahólar. Falleg og rúmgóð 57 fm íbúð á 1. hæð I 3ja hæða nývið- geröu fjölbýli með útsýni út yfir borg- ina. Þessa verður þú að skoða! Verð 5,3 millj. Áhv. hagst. lán 2,6 millj. 2675 Þingholtin. Mikið endurnýjuð risí- búð við Grundarstíg með glæsilegum nýjum eldhúsinnréttingum. Nýir glugg- ar og nýtt gler. Nú er bara að drifa sig og kaupa. Verð 3,8 millj. Áhv. 1,7 millj. hagst. lán. 2666 VíkuráS. Gullfalleg 59 fm íb. á 1. hæð. I nýklæddu húsi. Gengið er beint út I garð með sérsuðurverönd. Verðið er aldeilis sanngjarnt. Aðeins 4.950 þús. Laus - lyklar á Hóli. Já, hér færð þú aldeilis mikið fyrir litið! 2508 Efstasund. Björt og skemmtil. 60 fm kjíb. með sérinng. I virðulegu stein- húsi á þessum frábæra stað. Áhv. 2 millj. byggsj. Verð 5,2 millj. 2633 Barónsstígur. Mjög svo vinaleg, vel skipulögð og falleg 45 fm íbúð I lag- legu tvíbýlishúsi. fb. hefur töluvert ver- ið endurnýjuð, m.a. gólfefni, lagnir o.fl. Áhv. byggsj. 2,0 millj. Verð 4,7 millj. 2022 Hraunbær. Nú gefst þér kjörið tækifæri til að eignast mjög góða 55 ferm. íb. m. nýjum gólfefnum ofarlega I nýklæddu fjölb. I Hraunbæ. Fráb. út- sýni. Stutt I alla þjónustu. Verðið er sanngjarnt, aðeins 4,9 millj. 2237 Austurströnd - Seltj. Á þess- um skemmtilega stað vorum við að fá í sölu afar spennandi 51 fm íbúð á 4. hæð (gengið inn á 3. hæð) með útsýni út yfir hafið blátt. Ákv 1,8 millj. byggsj. Verð 5,7 2525 Miðtún. Mikið og fallega endurnýj- uð 68 ferm íbúð I fallegu tvibýlishúsi. fb. er m. sérinngangi. Nýir gluggar og gler prýða eignina, svo pg hafa raf- lagnir verið endurnýjaðar. Áhv. 2,7 millj. byggsj. Verð 5,5 millj. 2505 Laugarnesvegur. vorum að fá i einkasölu fallega 77 fm Ibúð á 4. hæð með nýjum raflögnum o.fl. Pessi er laus fyrir þig og þína strax! Lyklar á Hóli. Ahvil. húsbréf 3,1 millj. Verð 5.950 þús. 3650 Þangbakki. Afar falleg og vel skipulögð 62 fm íbúð á 9. hæð I traustu lyftuhúsi í Mjóddinni. Hér er stutt I alla þjónustu. Áhv. hagst. lán 3,2 millj. Verð 5,9 millj. 2655 Leifsgata. Falleg og rúmgóð 40 fm einstaklingsíbúð á 1. hæð. Tilvalin fyrir piparsveininn. Góð staðsetn. Stutt I iðandi mannlífið I miðbænum. Áhv. 1,9 millj. Verð aðeins 3,6 millj. 2244 Efstasund. Vorum að fá I sölu á þessum frábæra stað 90 fm íbúð á jarðhæð I þríbýli með sérgarði, sérbíla- stæði og 18 fm skúr með hita og raf- magni. Verð 6,7 millj. Áhv. hagstæð lán 4,3 millj. 3781 Vesturbær - laus. Laus straxi Falleg 65 fm íb. á 1. hæð I góðu fjölb. I vesturbænum. Úr stofu er genglð beint út I garð. Parket. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 5,5 millj. Laus, lyklar á Hóli. 2014 Vesturberg. vorum að fá i söiu fallega 65 fm 2ja herb. íb. á 2 hæð I ný- viðgerðu og máluðu lyftuhúsi. Sameign nýstandsett og húsvörður sér um öll þrif. Stutt I alla þjónustu Verð 5,2 millj. Áhv. byggsj. 1,9 millj. 2670 Lyngmóar - Garðabæ. Giæsi- leg 2ja herb. 75 fm ibúð á 3 hæð í 6 íbúða fjölbýli ásamt 17 fm bílskúr. Eignin skartar m.a. upphituðum marm- aralögðum sólskála, parketi á gólfum, þvottahúsi I ibúð. Verð 6,5 millj. Áhv. byggsj. 3,5 millj. 2669 Orrahólar. Bráðhugguleg nýmáluð 63 fm íb. á jarðhæð 13ja hæða fjölbýli. Nýtt parket er á gólfum. Laus, lyklar á Hóli. Verð 5,1 millj. Áhv. byggsj. 1,0 millj. 2662 í miðbænum. Hörkugóð 3ja herb. 58 fm íbúð á efri hæð I vinalegu tvíbýl- ishúsi með sérinngangi og skemmti- legum garði. Llttu á verðið aðeins 5,3 millj. 3779 í miðbænum. Skemmtilega skipulögð 72 fm þriggja herbergja björt kjallaraíbúð I hjarta borgarinnar. Héðan er aldeilis stutt I iðandi mannlíf mið- bæjarins! Áhv. 2,8 millj. Verð 4,5 millj. 3814 í vesturbænum. Vinaleg og fal- leg mikið endurnýjuð 62 fm 3 herb. íbúð m. 30 fm svölum á efri hæð í ný- klæddu timburhúsi. Þessi skartar m.a. nýlegu gleri og gluggum svo og raf- magni. Verð 5,2 millj. Áhv. 2,4 millj. 3782 Spóahólar. Glæsil. 54 fm íb. á 2. hæð I litlu fjölb. á þessum vinsæla stað. Yfirbyggðar svalir. Verð 5,4 millj. 2506 Hóll af lífi 08 sáL.I Goðatún - Garðabæ. stór- skemmtileg 65 fm efri hæð I góðu steyptu tvíbýlishúsi með sérinngangi. 40 fm nýlegur skúr. Áhv. byggsj. ofl. 3,9 millj. Verð 7,2 millj. 3050 Miðholt - Mos. Glæný 2ja herb. íb. á góðum stað I Mosfellsbæ. Áhv. 2,9 millj. Verð 4,7 millj. 2011 Álfheimar - laus strax. Snot- ur og skemmtil. 46 fm 2ja herb. íb. I kj. með fullri gluggastærð. Parket á gólfi. Lyklar á Hóli. Verð 4,3 millj. 202 Kaplaskjólsvegur - KR séri. þægil. 56 fm íb. á 3. hæð með góðu út- sýni og svölum i suður. Hér eru KR-ing- ar á heimavelli. Verð 5,5 millj. 2490 Ugluhólar. Gullfalleg 64 fm íb. á 1. hæð með stórri suðurverönd. Áhv. 3,0 millj. Verð 5,9 millj. Laus strax. Já, þetta er ekkert mál. Þú kaupir í dag og flytur inn á morgun! 3833 3JA HERB. Lundarbrekka-Kóp. Hörkuskemmtileg 86 fm íb. á 3. hæð fneð sérinng. af svölum f ný- viðgerðu fjölb. Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni. Verð 6,3 millj. Ekki missa af þessari! 3795 Álfheimar. Rúmgóð og björt 90 fm íbúð á efstu hæð á þessum sívinsæla stað. Gött útsýni og hér steppar enginn á gólfum fyrir ofan þig! Verð 6,9 millj. 3669 Kleppsvegur. Rúmgóð 90 fm íbúð á 4. hæð í nýviðgerðu lyftuhúsi. Parket prýðir gólfin. Verð 6,5 millj. Áhv. húsbréf 4,2 millj. 3670 Seljavegur. Hörkugóð mikið endurnýjuð 69 fm risíbúð í vina- legu þrýbýlishúsi á góðum stað í vesturbænum. Verð 5,5 millj. Áhv. lífsj. og byggsj. 2,6 millj. 3045 Stóragerði. Björt og rúmgóð 100 fm 4. herb. íb. á útsýnishæð hússins - 4. hæð. Líttu á verðið, aðeins 7,2 millj. 3411 Lynghagi. Mjög falleg 72 fm 3ja herb. kjallara íbúð í góðu steyptu þríbýli. Sér inngangur, góðir glúggar i stofu. Fráb. stað- setning. Verð 6,0 millj. Þessar eru sjaldan í boði I 3049 Lynghagi. Virkilega spenn- andi 64 fm íb. í kjallara á þessum friðsæla stað í gamla góða vest- urbænum. Fallegt flísalagt bað- herbergi. Endurnýjuð gólfefni o.fl. Góður suðurgarður. Verð 5,7 millj. 3997 Hrafnhólar 6-8 íb. 01-03 Rúmgóð og skemmtileg 4-5 herb. íbúð á 1. hæð í fallegu fjölbýli. Hér er góð aðstaða fyrir börnin, leik- völlur, lokaður garður o.fl. Bílskúr fylgir. Verð 7,5 millj. 4909 Stóragerði. Stórglæsileg og rúm- góð þriggja herbergja íbúð á þessum vinsæla stað. í eldhúsi er nýleg innrétt- ing, flísar eru á baði og fl. Áhv. hagst. lán 4,7 millj. Verð 7,8 millj. 3926 Engihjalli. Kópavogur. 90 fm 3ja herb. íbúð á 7 hæð í lyftuhúsi, frábært útsýni. Húsvörður, tvær lyftur, þvotta- hús á hæðinni. Áhv. 3,3 í byggsj. Verð 6,5 millj. 3820 Hrafnhólar. Hrafnhólar. 3ja herb. (búð á 6 hæð ( lyftuhúsi. Frábært út- sýni, stutt i alla þjónustu. Verð 5,9 áhv. 3,7 (30552) 3052 Lyngbrekka - Kóp. Faiieg 91 fm 3. herb. neðri sérhæð í reisulegu ný- viðgerðu steyptu tvíbýlishúsi. Hér ræð- ur parketið ríkjum. Áhv. byggsj. 3,1 millj. Verð 7,6 millj. 3796 Vesturgata. Afar glæsileg 94 fm 3-4 herb. íbúð á 1. hæð i nýlegu og ný- máluðu fjölbýli vestast í vesturbænum. Tvö stór og góð svefnherb. Stórar og bjartar stofur m. eikarparketi. Mjög stórar suðursvalir. Makaskipti óskast á sérbýli miðsvæðis í Hafnarfirði. 3705 Lyngbrekka - Kóp. Rúmgóð 90 fm neðri sérhæð (jarðhæð) með sérinn- gangi í fallegu tvíbýlishúsi sem skiptist í tvö svefnherb. og rúmgóða stofu, ásamt 35 fm bílskúr. Nýtt gler og ný hitalögn. Hér er svo sannarlega gott að búa! Verð 8,2 millj. 3048 Skúlagata. Miðbær. Vorum að fá í sölu mjög góða 76 fm bjarta kjallara- fbúð. Parket á gólfum. Hér færðu marga fermetra fyrir lítiö verð. Verð 4,9 millj. 3051 | £ Z £ z £ z £ z £ z £ z | £ z £ z £ z £ z Reykás. Bráðskemmtileg 95 fm íbúð á 3. hæð á þessum sívinsæla stað. Áhvílandi byggingasj. og lífsj. 3,8 millj. Verð 8,2 millj. Stökktu af stað strax í dag og skoðaðu þessa! 3378 Fellsmúli. Vorum að fá ( sölu 3-4ra herb 94 fm íbúð á 2. hæð í nýviðgerðu og máluðu 4 hæða fjölbýli á þessum eftirsótta stað. Nú er bara að drífa sig að skoða og kaupa. Verð 7,8 millj. Áhv. húsbréf 4,2 millj. 4934 Vesturbær. Vorum að fá í sölu skemmtilega og vel skipulagða 3ja herb. risíbúð. Nýjar raflagnir, danfoss og ný slípuð gólf (gólffjalir). Áhv. 1,8 millj. húsbr. og byggsj. Verð 3,9 millj. Nú er bara að bretta upp ermarnar og skoða strax! 3047 Ránargata. Á þessum Sþennandi stað miðsvæðis í bænum bjóðum viö nú 56 fm íbúð á 1. hæð með sérinn- gangi í vinalegu þríbýlishúsi. Verð 5,7 millj. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Skipti möguleg á stærri eign. 3552 Laugarnesvegur. Afar hugguieg 73 fm íb. á 4. hæð (efstu hæð). Líttu á verðið. Aðeins kr. 5.950 þús. Áhv. byggsj. 1,2 millj. 3629 Leifsgata. Björt og sólrík 4ra herb. 91 fm ib. á 2. hæð sem skiptist í 2 stofur og 2 svefnherb. nýlegar gólffjalir gefa þessari hlý- leot yfirbragð. Góður lokaður suður garður, 32 fm vinnuskúr með rafmagni og hita fylgir. Áhv. húsb. 4,7 millj. Verð 7,7 4975 Hvassaleiti. Hér færðu snotra 100 fm 5 herb. íb. á 3. hæð á þessum frábæra stað m/útsýni yfir borgina. Bílskúr fylgir. Verð 7,9 millj. 4439 Álfatún. Vorum að fá í sölu stórglæsilega 117 fm 4. herb. endaíb. á 1. hæð í fjórbýli auk bíl- skúrs neðst i Fossvogsdalnum. Parket á öllum gólfum og vandað- ar innréttingar. Suðurverönd. Verð 10,5 millj. Ahv 4,4 millj. 4633 Espigerði. Spennandi 4ra herb. íbúð á efstu hæð i 2. hæða fjölbýli. Þvottaherb. í íbúð, parket á gólfum. Nú er bara að drífa sig að kaupa, hika er sama og tapa! Verð 8,4 millj. Áhv. 2,5 millj. í hagst. lánum. 4802 4-5 HERB. ■> Z ■> z '> z H '> '> z '> z Vestast í vesturbæ. Hörkufín •fbúð á 2 hæðum. Hér er hátt til lofts og vitt til veggja. Bílskýli fylgir. Verð 7,3 millj. Áhv. byggsj. 3,7 millj. 3908 Krummahólar. Bráðskemmtileg 69 fm á 4. hæð i nýviðgerðu og máluðu lyftuhúsi. íbúðinni fylgir aðgangur að gervihnattasjónvarpi. Þvottahús er á hæðinni. Verð 5,9 millj. Getur losnað fljótlega. 3956 Við Framnesveg. Laus straxi Afar glæsileg og mjög mikið endurnýj- uð 63 fm íbúð á 2. hæð í vinalegu húsi. Glæsileg ný innrétting og tæki á eld- húsi og baði. Gullfallegt nýtt parket prýðir íb. Verð 6,2 millj. Laus strax. 3960 Melhagi. Vorum að fá í einka- ^ sölu á þessum frábæra stað 92 , fm 4ra herb. risíbúð. Góðar svalir. C Nýir gluggar og gler, nýlegt park- et. Verð 7,7 millj. Láttu hendur C standa fram úr ermum ef þú ætlar að ná þessari! 4936 Hraunbær. Falleg 97 fm 4ra herb. íbúð á 3 hæð 98 fm Stutt i alla þjón- ustu. Parket og flísar. Frábært útsýni. Áhv. 4,5 millj. hagstæð lán. Verð 7,4 millj. 4041 Lyngbrekka - Kóp. Faiieg no fm 5. herb. íbúð á jarðhæð með sérinn- gangi. 3-4 svefnherbergi. Húsið er ný- málað að utan. Verð 7,9 millj. Skipti á ódýrari íbúð koma til greina. 4634 Öldugata. Falleg 80 fm íb. á 1. hæð á þessum frábæra stað. Afgirtur garður mót suðri. Verð 6,2 millj. 3382 Eskihlíð. Stórglæsileg 102 fm 3ja herbergja íbúð á 4. hæð með aukaher- bergi í risi. Merbauparket og marmari prýða þessa. Glæsil. eldhús með Alno- innréttingu og graníti á gólfi. Verð að- eins 8,6 millj. 3649 Við Stakkholt. Glæsileg og vel skipulögð 70 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð með sérsmíðuðum innr. í eldhúsi og á b.aði. Bygg. ár1985. Kirsuberjaparket á stofu og herbergjum. Flísar á eldhúsi og baði. Áhv. byggsj. 1,4 millj. Verð 6,2 millj. 3632 Efstihjalli. Vorum að fá f sölu stór- glæsilega 3ja herb. íbúð í 3ja hæða fjölbýli. Parket á öllum gólfum, nýtt eldhús, baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Frábært útsýni. Suðursvalir. Hér er stutt í alla þjónustu. Verð 6,9 millj. Áhv. 3,0 millj. 3666 Engihjalli. Gullfalleg íbúð á 2. hæð í nýviðgerðu fjölbýli. Fallegt útsýni. Verð 6,2 millj. 3653 Háaleitisbraut. Mjög falleg 72 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð í góðu fjölb. Góðir bjartir gluggar, útg. úr stofu ( garð. Mikið skápapláss. Lyklar á Hóli. Verð 6,3 millj. 3044 Hraunbær. Góð 100 fm 4ra herb. íbúð á 2 hæð. 3 rúmgóð herb. og stór stofa. Baðherb. nýlega flísalagt. Frá- bær aöstaöa fyrir börnin. Verð 7,2 millj. 4920 Laugarnesvegur. vorum að fá í einkasölu fallega 77 fm íbúð á 4. hæð með nýjum raflögnum o.fl. Þessi er laus fyrir þig og þina strax! Lyklar á Hóli. Áhvil. húsbréf 3,1 millj. Verð 5.950 þús. 3650 Háaieitisbraut. Eiguleg 108 fm 4-5 herb. íbúð í nýviðgerðu og máluðu fjölbýli ásamt góðum bílskúr. Skipti á 2-3 herb. koma vel til greina. Verð 8,5 millj. 4589 Jörfabakki. Mjög falleg 96 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt aukaherb. í kjallara í góðu fjölbýli. Fallegt endur- nýjað eldhús, þvottahús í íbúð. Góðar suður svalir. Áhv. 2,3 millj. húsb. Verð 7,4 millj. 4036 Lækjargata - HF. Ný og giæsii. 92 fm 3ja herb. íb. á þessum vinalega stað mitt í hjarta Hafnarfjaröar. Vönduð beykieldhúsinnr., vandaöir skápar. Stórar suðursv. Laus nú þegar. Áhv. húsbr. 5,8 millj. Verð 8,1 millj. 4872 Fífusel. Aldeilis hugguleg 4ra herb. 105 fm íb. á 3 hæð í steniklæddu húsi. Sér herb. í kjallara sem tilvalið er til út- leigu. Verð 7,2 millj. Áhv. 1,3 millj. 4903 Garðabær. Hörkuskemmtileg 4-5 herb. 109 fm íb. með sérinngangi auk 27 fm bílskúrs í tvíbýlishúsi á rólegum stað í Garðabæ. Áhvíl. byggsj. 3,7 Verð 8,5 millj. Skipti möguleg á dýrari eign. 4918 Vesturberg. Stórskemmtileg 96 fm 4 herb. íbúð á 2. hæð sem telur 3 svefnherbergi, rúmgóða stofu með suðursvölum o.fl. Verð 6,7 millj. 4015 Ljósheimar. Mjög góð 4 herb. 95 fm ibúð á 6. hæð í góðu lyftuhúsi með sérinngangi af svölum. Þetta er staður- innl Skipti vel athugandi á minni íbúð! Verð 6.950 þús. 4904 Blikahólar. Vel skipulögð og falleg 98 fm 4ra herb. ib. á 1. hæð í huggu- legu fjölbýli. Ótakmarkað útsýni yfir borgina. Verðið spillir ekki. Aðeins 6,9 millj. 4568 Kaplaskjólsvegur. Nýmáiuð og fín 93 fm 4-5 herb. íb. á 2. hæð í nýlegu lyftuhúsi sem skartar m.a. parketi og gufubaði í sameign. Nýtt gullfallegt eldhús. Góð eign á góðum stað. Áhv. 2,8 millj. Verð 8,5 millj. Þú verður ekki fyrir vonbrigðum með þessa eign. 4845 Fífusel. Hlægileg útborgun! Afar skemmtil. 104 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt bílskýli. Flísar, parket, boga- dregnir yeggir og skemmtilegt eldh. setja svip á þessa. Áhv. 6,4 millj. Verð 7,4 millj. Líttu á útborgunina! 4915 Hraunbær Falleg105fm4raherb. íb. á 2. hæð í góðu fjölbýli. Þvottaherb. í íb. Góðar svalir. Áhv. 2 millj. Verð 7,3 millj. Laus. Lyklar á Hóli. 4035 Miðbærinn - laus. veiskipui. 88 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð miðsv. í Rvlk. Lokaður garður. Verð 5,9 millj. 4870 Suðurgata - Hafn. Afburða- glæsileg 105 fm 4 herb. sérhæð ásamt 27 fm bílskúr. ib. sk. í 3 svefnherb. og rúmgóða stofu. Hér er allt hið glæsileg- asta, m.a. sérsmíðaðar innréttingar, nýtt parket. Eign í algjörum sérflokki! Verð 10,5 millj. 7709 - HÆÐIR - t Smáíbúðarhverfið. Giæsi- .C leg 100 fm efri sérhæð í nýlegu tvíbýli. Góð lofthæð. Tvennar svalir, sérinngangur. Verð 9,7 millj. Áhv. 3,5 millj. i byggsj. 7877 Fli.ac, Fastkignasai.a

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.