Morgunblaðið - 01.03.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.03.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLADIÐ FÖSTUDAGUR 1. MARZ 1996 D 15 Stapasel. Mjög skemmtileg 4ra herb. 121 fm sérhæð í fallegu tvíbýlis- húsi með sérinngangi og sér garði. íbúðin er nýmáluð og laus fyrir þig í strax í dag. Áhv. 5,3 millj. Verð 8,5 millj. 4792 Stórholt. 2. íbúðir! Skemmtileg og rúmgóð sérhæð ásamt íbúð í risi, alls 134 fm auk 32 fm bílskúrs. Miklir möguleikar. Skipti möguleg á minni eign helst á 1. hæð. Verð 10,9 millj. 7802 Hlíðarhjalli. Afar glæsileg 5 herb. 131 fm sérhæð ( algjörum sérflokki með 30 fm bílskúr. Eignin, sem skiptist í 3 rúmgóð svefnherbergi og rúmgóðar stofur, skartar fallegu Merbau parketi og flísum. Verð 11,5 millj. Þetta er eign fyrir vandláta. 7913 MÓabarð - Hf. Stór og mikil 119 fm efri sérhæð í þríbhúsi á þessum vin- sæla stað. Mjög gott útsýni. Verð 7,9 millj. 7995 AusturbrÚn. A þessum eftirsótta stað seljum við afar vel skipul. og skemmtil. 112 fm efri sérhæð. Eignin sem hefur uppá að bjóða hreint fráb. útsýni, skiptist f rúmg. og bjarta stofu og 4 svefnh. Laus strax. Verð 8,9 millj. 7707 Haukshólar. Vorum að fá í sölu 200 ferm. íbúðarhæð í steniklæddu húsi á þessum vinalega stað. Parket og flísar á gólfum. Arinn í stofu. Sauna og fl. Makaskipti möguleg á ódýrari eign. Áhv. 5,5 mlllj. Verð 12.9 millj. 7866 Hellisgata Hf. - hæð og ris. Vinaleg 185 fm íb. sem skiptist í efri hæð, í tvíb.húsi á þessum ról. og skemmtil. stað í Hafnarfirði. 5 rúmg. svefnherbergi. Einkabílastæði f. 2 bíla. Húsið er með nýju þaki. Verð 8,9 millj. 7003 Álfhólsvegur - Kóp. Gott 119,6 fm endaraðh. ásamt 40 fm bílsk. Gró- inn garður. Frábært verð - aðeins 8,9 millj. Já, það er aldeilis happafengur að fá sérbýli fyrir þetta verð! 6641 RAÐ- OG PARHÚS. Arnartangi - Mos. vorum [_ að fá í sölu 94 fm endaraðhús auk [_ frístandandi bilskúrs. 3 svefnher- «>. bergi, góður garður. Hér er nú al- 2 deilis gott á búa með börnin í sveitarómantíkinni! Verð 8,9 millj. I— 6717 [>¦ Lindarbyggð - Mos. Mjög Z fallegt 160 fm parhús með innb. bílskúr. 3 góð svefnherb. stór ' stofa og sólst. Hér vantar bara r" herslumuninn upp á að húsið sé ">; fullb. Áhv. 6 mlllj. Verð 11,2 millj. Z Skipti á minni mögul. 6985 [_ Byggðarholt - Mos. stór- j_ skemmtilegt 132 fm endaraðhús >>. á tveimur hæðum með 3 svefn- 2 hergjum og góðu sjónvarpsholi. Útgengt úr stofu í fallegan gróinn \— garður. Áhv. 1,7 millj. Verð aðeins (— 9,4 millj. Makaskipti vel hugsan- '>- leg á 4. herb. íb. 6005 Krínglan. Mjög fallegt 2G4 fm ^ parhús á 3 hæðum á þessum ^ fráb. stað f hjarta Reykjavfkur |> ásamt 25 fm bflskúr. Stórar stofur Z með arni og alls 8 svefnherbergi! Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 15,7 ' millj. Makaskipti vel hugsanleg. ' 6321 z Z Laufrimi. Hér eru vei skipu- lögð og glæsil. 146 fm raðh. á einni hæð með innb. bílsk."Mögul. á 40 fm millilofti. Ath. fullb. að utan og fokh. að innan. Haegt að fá húsin lengra komin ef vill. Verð frá 7,6 millj. 6742 Esjugrund. Mjög skemmtil. ný- byggt 106 fm parhús á tveimur hæðum á þessum friðsæla stað. Hér er aldeilis fínt að vera með börnin. Makaskipti vel hugsanl. á eign úti á landi. Áhv. 4,4 millj. Verð 8,9 millj. 2 6713 Rauðagerðí. Stórglæsilegt 270 fm einbýli fyrir þá sem hugsa stórt. Eignin skiptist m.a. í tvöfaldan innb. bílsk., 4 svefnherb., stórar stofur og vandað eldhús. Möguleiki er á séríb. í kj. Frábær garður. Frábær staðsetning. 5770 Í= > >• z Þ *>- z ->¦ z Þ •>¦ Þ ->¦ t >¦ z - EINBYLI Safamýri. Vorum að fá í sölu gullfallegt 291 fm einbýli á 3 hæð- um sem skiptist í 6 herbergí, stofu, borðstofu og sólstofu. Sér inngangur er í kjallara. Falleg ræktuð lóð með verönd prýðir slotið. Frábær staðsetning. V. 18,5 millj. 5020 Mosarimi. Mjög skemmtilegt 170 fm einbýli á einni hæð sem er tilb. til afhendingar strax, fullbúið að utan og fokhelt að innan. Gert er ráð fyrir 4 svefnherbergjum. Verð aðeins 8,8 millj. 5012 Helgaland - Mos. Bráð- skemmtilegt 143 fm einbýlishús á einni hæð sem skiptist m.a. f 4 góð svefnherb. og 2 bjartar stof- ur. Rúmgóður 50 fm bflskúr. Skipti möguleg á minni eign. Verð 13,2 millj. 5777 Vatnsendablettur! Heimsendir! Kannski ekki alveg. Hins vegar bjóðum við þér vina- legt einbýli á rólegum stað við Vatnsendablett. Þetta er þitt tæki- færi! Áhv. 4,5 millj. Verð 9,5 millj. Hafðu samband! 5599 Smáíbúðahverfið. Skemmtilegt 130 fm raðhús á 3 hæðum sem mikið hefur verið endurnýjað, m.a. nýlegt eldhús, járn á þaki o.fl. Sólpallur í há- suður gerir þessa spennandi f. grill- meistara! Góð aðstaða fyrir unglinginn í kjallara. Verð 8,5 millj. 6718 Sogavegur. tíi söiu 113,2 fm par- hús á 2 hæöum. Nýtt þak og kvistir og nýir gluggar. Laust fyrir þig f dag og lyklar á Hóli. Verð 8,8 millj. Áhv. 5,7 millj. 6706 Þingás. Gullfallegt bjart og skemmtilega hannað 155 fm endarað- hús á einni hæð með útsýni út yfir Rauðavatn. Innb. bílsk. Húsið afh. fullb. að utan og fokh. að innan. Verð 8,2 millj. 6726 Nýi miðbærinn. stórskemmti- legt 168 fm raðhús á þessum vinsæla stað í nýja miðbænum sem skiptist m.a. í 4 góð svefnherb., glæsilegt eld- hús, baðherb. o.fl. Húsið er allt hið vandaðasta m.a. parket á öllum gólf- um. Verð 14,5 millj. 7717 Einbýli í miðbænum. Gamii bærinn! Gullfallegt 156 fm einbýli á vinalegum stað mitt f Reykjavík. Eignin er nánast öll endurnýjuð. 4 svefnher- bergi. Arinn f stofu. Sauna innaf bað- herbergi. Skipti möguleg á minni eign. Áhv. 5,0 millj. Verð 10,8 millj. 5984 Einbýli í vesturbæ! vei staðsett tæplega 200 fm endurbyggt tfmburhús. Falleg og vönduö eign sem býður upp á ýmsa möguleika. Björt og opin aðal- hæð. Mðrg misstór herb. Sérinngangur í kjall. Stór skjólsæll sólpallur. Góður garður. Tilboð óskast. 5762 Depiuhólar. MJög vandað og skemmtilegt 240 fm einbýlishús með nýstandsettri ca. 90 fm séríbúð í kjall- ara. Héðan er útsýni alla leið til Kefla- víkur. Arinn í stofu, nýstandsett bað- herb. og fl. Verð aðeins 16,5 millj. 5926 Bergstaðastræti. stórskemmti- legt 135 fm timburhús (byggt 1905) bárujárnsklætt, á 3. hæðum, þar af er góð ca 30 fm góð vlnnuaðstaða (við- bygging). 5 svefnherb. Góð stofa. Lagnir og rafmagn endurnýjað ásamt gleri að hluta. 5051 Sveighús - glæsieign. stór- glæsilegt 165 fm einbýli á einni hæð með mikilli lofthæð ásamt 25 fm innb. bflskúr. Góðar stofur með útg. út á 110 fm sólpall. 4. svefnherb. og 2 baðherb. Hiti f stéttum. V. 15,2 millj. Áhv. 5,3 millj. 5060 Dalhús - Grafarvogi. Giæsiiegt og frábærtega vel staðsett 261 fm ein- býli með góðum bílskúr rétt við stórt óbyggt útivistar- og íþróttasvæðf. Þetta er frábær staður til þess að ala upp börn. Skólinn við höndina. Maka- skipti vel hugsanleg. Áhv. 11 m. húsb. Verð5019 SeÍðakVÍSl. Stórglæsilegt 230 fm einbýli á einni hæð m. bllskúr á þess- um eftirsótta stað sem hefur að geyma 5 rúmgóð svefnherb., vinnu- herb. og stóra stofu. Hér ræður park- etið og marmarinn ríkjum. Fallegur garður og fl. Verðið er sanngjarnt, 19,9 millj. 5924 Lindarbraut - Seltj. Afar mikið og glæsilegt 302 fm einbýlishús sem skiptist m.a. í þrjár stórar parketlagðar stofur. Þrjú svefnherbergi auk þess sem sér fbúð er í kjallara. Stór garður m/ hellulagðri verönd. Góður bílskúr. Toppeign. 5006 Laugavegur. Faiiegt iítið 70 fm oinbýli sem skiptist i hæð og ris, auk kjallara. Ahv. 2.6 millj. hagst. lán. Hér þarf ekkert greiðslumat! Verð aðeins 4,7 millj. Bjóddu bilinn uppíl 5632 BYGGINGALOÐIR. Viðarás. 650 fm vel staðsett lóð f Selásnum. Leyfilegt er að byggja ca. 200 fm einbýli á einni hæð. Gatna- gerðargjöld eru ógreidd. Verð 1,2 millj. 5018 FASTEIGN ER FRAMTIÐ FASTEIGNA Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, fax 568 7072 SIMI 568 77 68 MIÐLUN Svernr Knstjansson lögg. fasteignasali Þór Þoraeii sson. sölum. Kristín Benediktsdóttir, ritari Kristiana Lind. ritari Við erum með ca 400 eignir á skrá aðeins lítið sýnishorn úr sðluskrá auglýst Opið: Mán.—fös. 9—18. Laugardag kl. 11—14. Stærri eignir HoltsbúS - einb. - einkasala Vandað ca 320 fm einb. 75 fm innb. bilsk. Fallegar stofur. Blómastofa o.fl. Arinn. Út- sýni. Fallegur garður. Húsið stendur ofan við götu við útivistarsvæði. Falleg eign á friðsælum stað. Miðskógar 11 — Álftanési. Einksala. Glæsil. og vandað 202 fm einb. á friðsælum stað á Álftanesi. 58 fm bílskúr, var innr. sem íb. Húsið er m.a. 5 svefn- herb., stórar stofur, garöskáli o.fl. Öll vinna og efnisval í háum gæðaflokki. Hús fyrir vandláta. Áhv. 4,2 millj. húsbr. Þingasel. Gott 303 fm einb. m. 65 fm innb. bílskúr. Mikið útsýni. Skipti mögul. Sunnubraut — Einb. v. sjóinn — Kóp. Mjög vel byggt 185 fm hús á einni hæð ásamt ca 30 fm bílsk. Húsið stendur ofan götu. Ekkert byggt fyrir fram- an. Fallegur garður. Stórkostl. útsýni. Frið- sæll og fallegur staður. Flatir. Mjög gott 197 fm fallegt einbhús. íb. er á einni hæð og er fallegar stofur m. arni, 3 svefnherb. o.fl. Útsýni. Innb. tvöf. bílsk. Fallegur garður. Verðið spillir ekki. Þrastarlundur 12 — Gbæ — laust. Mjög gott raðh. 186 fm raðh. á einni hæð. Innb. bilsk. Fallegar stofur, 4 svefnh. Suðurgarður. Útsýni. Laust nú þegar. Verð10-12millj. Njarðarholt — Mos. — einb. 124 fm einb. á einni hæð ásamt 30 fm garð- skála og 44 fm bílsk. Húsið er m.a. stofa, borðst., 3-4 svefnherb., rúmg. eldh. og bað. V. 10,7 m. Áhv. 1,2 m. Brekkusel. Seljahverfí, f eínkasölu ca 240 fm raðhús á 3 hæðum. 23 fm bílskúr. Verð 12,9 millj. Ahv. 5,2 mlllj. Skiptl. Dalsel — 5 svefnherb. Mjög björt og rúmg. 152 fm endaib. á 1. hæð og í kj. (mögul. á aukaib.) ásamt 31 fm stæði í bíl- skýli. (b. er m.a. stofa, sjónvarpshol, 5 svefn- herb. o.fl. Þvottah. ( fb. Hús nýviðg. að ut- an. Verð 10,5 millj. Verð8-10milli. Frostafold. Ca 120 fm 4ra herb. íb. á 5. hæð f lyftuh. Útsýni. Áhv. 4,8 millj. veðd. Skipti á 3Ja herb. Flúðasel — laus. Vorum að fá f sölu glæsil. 5 herb. endaíb. á 1. hæð (4 svefnherb.). Fallegteldh. og bað. Yfirb. sval- ir. Bilskýli. Gott verð. Laus fljótt. Skipti á 2ja-3ja herb. íb. koma til greina. Alftahólar 8. 4 herb. ca. 93 fm ib. á 3. hæð í fjölb. 27 fm innb. bflskúr. Ib. er m.a. stofa m. suðvestursv. Nýtt eldhús. Mikið útsýni. Húsið nýviðg. utan. V. 8,3 m. Þú þarft ekki að fara í greiðslumat v. hús- bréfa. Áhv. 4,6 millj. Selvogsgata — Hf. 5 herb. U2fm efri sérh. auk rislofts í þríb. ásamt 35 fm innb. bílskúr. íb. er m.a. 2 stofur og 3 svefn- herb. Verð 8 millj. Áhv. 1,1 millj. byggsj. Kríuhólar. Rúmg. 105 fm fb. á 2. hæð í litlu fjölb. ásamt 25 fm bílskúr. íb. er m.a. stór stofa, 2 rúmgóð svefnherb., þvotta- herb., eldh. o.fl. Verð 8,1 millj. Verð 6-8 millj. Kjarrhólmi — laus.Falleg 4ra herb. ib. á 2. hæð. Verð 7,3 millj. Ahv. 1,3 millj. byggsj. Ýmis skipti skoðuð. Háteigsvegur 4 — skipti á bif reið. Einkasala. 4ra herb. (b. á 2. hæð í þríbýli. íb. er m.a. tvær saml. stofur og 2 svefnherb. Suðursv. Skipti mögul. á bifreið. Ahv. 4,9 millj. húsbr. Verð 7,9 millj. Rauöarárstígur — Egilsb. Einkasala. 3ja herb. íb. á 4. hæð og f risi f lyftuh. ásamt stæði í bílgeyrnslu í nýl. húsi. Fallegt eldh. Flisal. bað. Áhv. 4,5 millj. húsbr. Verð 7,5 millj. Melabraut. Góö 3ja herb. íb. á 2. hæð í þríb. Parket og flísar. Áhv. 4,5 millj. Verð 7,3 millj. Ljósheimar — 4ra herb. 86 fm íb. á 2. hæð. íb. þarfn. standsetn. V. 6,2 m. Bólstaðarhlfð. Góð 105 fm ib. á 3. hæð Verð 7,8 millj. Laus 1. júlí nk. Álfheimar. Ca 106 fm mjög heilleg og stílhrein íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. og góð stofa. Aukaherb. í kj. Nytt gler. Suð- ursv. Verð 7,7 millj. Laus strax. Flyðrugrandi. Góð 2ja herb. 65 fm fb. á jarðh. í fjölb. Ib. er m.a. stofa, flísal. bað. Góðar innr. Parket. Gufubað. Sérsuður- garður. Áhv. 3,8 millj. húsbr. og veðd. Verð 6,4 millj. Dúfnahólar — laus. 4ra herb. ca 103 fm íb. á 6. hæð í lyftuh. Stofa með rúmg. yfirb. suðursv. útaf. 3 svefnh., rúmg. eldh. og bað. Parket. Gott útsýni. V. 7,6 m. Laugarnesvegur. Sérh. laus. 3ja herb. sérh. í þrib. l'b. er stofa tvö svefn- herb., eldh. og bað svalir. Verð 6,5 millj. IMjálsgata. 4ra herb. 83 fm íb. á 2. hæð auk ca 40 fm ósamþ. 2ja herb. risíb. Ahv. 3,5 millj. byggsj. Leigutekjur eru kr. 75 þús. á mán. Verð 8 millj. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Gott fyrir fjárfesta. Krfuhólar. 111 fm ib. á 2. hæð. 3 svefn- herb. og stór stofa. íb. er laus. Verð 6,8 mlllj. Sólheimar. 85 fm góð 3ja herb. fb. á 4. hæð. Suðursv. Verð 6,3 millj. Ahv. 3,5 millj. byggsj. Verð 2-6 millj. Veghús — laus. Glæsii. 62 fm fb. á jarðh. Fallegar innr. frá Gásum. Monte Carlo-parket. Sérsuðurgarður. Skipti mög- ul. á blfreið. Áhv. 4 millj. húsbr. Verð 5,9 mllJJ. Bergþórugata. Góð 48 fm íb. á jaröh. í steinh. íb. er aö miklu leyti nýstand- sett. Ahv. 1.850 þús. Verð 4,5 millj. Sólheimar. 44 fm góð séríb. á jarðh. Laus strax. Miðholt 3 - Mos. Glæsil. 54 fm 2ja herb. Ný íb. með mjög fallegum innr. Beyki-parket. Flfsar. Geymsla á hæðinni. Verð 4,9 millj. Rómantfsk fb. á Laugavegi. 2ja herb. ca 50 fm íb. á 2. hæð. ib. er góð stofa, hjónaherb., baðherb. og nýl. eldh. Mjög hagst. lán t.d. 1,0 millj. til 4ra ára vaxtalaust. Áhv. 2,5 millj. Skipti mögul. á bifreið. Hofteigur. Nýl. góð ca 80 fm íb. í kj. Allt sér. Verð 6,2 millj. Ástún — Kóp. — laus. 2ja herb. 65 fm íb á 1. hæð í fjölb. Ib. er m.a. stofa m. austursv., rúmg. svefnherb. o.fl. Áhv 2 millj. veðd. Verð 6 millj. Rofabær — laus. Góð 56 fm íb. á 2. haeð. Stofa, suðursv., svefnherb., eldh. og flfsal. baö. Verð 4,9 millj. Áhv. 2,3 miilj. veðd. Góð fb. f vinsælu hverfi. Skipti á bifreið. ' Snorrabraut 42. Góð íb. á 2. hæð miðsv. Verð 3,9 millj. Áhv. 2,5 millj. Fálkagata 17. Jarðhæð, ca 45 fm íb. Verð 4,2 millj. Áhv. 2,3 millj. veðd. og húsbr. Góð fb. rétt vlð Háskólann. Skipti - Skipti Grafarvogur. Vantar góða eign m. 4 svefnherb. Þarf ekki að vera fullgerð, í skipt- um f. mjög góða 4ra herb. íb. í lyftuh. v. Frostafold. Garðabær — Hafnarfjörður — og víðar. Vantar séreign, einb. eða raðh. á verðbilinu 10-14 millj. í skiptum f. ca. 135 fm mjög góða blokkaríb. í Hafnar- firði. Atvinnuhúsnæði Smiðshöfði Stórhöfðameg- in. Til sölu ca 190 fm gott iðnaðarpláss á jarðhæð. Góðar innkdyr. Laust strax. Á einum besta stað í Kópavogi á f rábæru verði íbúðir við Fíf ulind 2-4 Eigum aðeins eftir 2 3ja herb. 83,13 fm íb. á 1. hæð í þessu glæsil. húsi. íbúðirnar afh. fullb., flísal. böð og sameign fullfrág. Sérlóð. Suðursvalir. Greiðslu- kjör við allra hæfi. Ekki missa af þessum íbúðum, því verðið gerist ekki betra aðeins 7.390 þús. Afh. íbúðanna er í apríl nk. EIGNAMTOIIJNIN % — Abyrg þjónusta í áratugi. v Matarhilla ÞETTA er matarhilla sem stend- ur undir nafni. I henni eru stauk- ar með nafni á hinum ýmsu mat- ar og kryddtegundum. Sími: 588 9090 Síðumúla 21 2JA HERB. Hraunbær. 2ja herb. 53 fm bjort ib. á jarðh. (b. snýr öll í suður. Húsið er nýl. klætt steini. Parket. V. 4,4 m. 3842 Suðurgata - Hf. 59 fm lb. & jarðh. i tvíbýlish. Laus fljótlega. V. 4,7 m. 4569 Mlðholt - MOS. 2ja-3ja herb. 70 fm falleg íb. á 2. hæð. Sér þvottah. innaf eldh. Áhv. húsbr. ca 4,3 m. V. 6,6 m. 4476 Aðeins hluti eigna úr göluskrá okkar er auglýstur í hlaðinu í dag. ATVINNUHUSNÆÐl BfldshÖfðÍ 18. Höfum til sölu i hús- inu nr. 18 við Bíldshöfða nokkur góð at- vinnuh. m.a. verkstæðispláss 181 fm, verslun og lager um 650 fm og skrifstofur um 257 fm. Húsið selst I einingum. Gott verð og greiðslukjör. 5229 BolhOlt. Um 150 fm gott skrifstofuhús- næði á 2. hæð I lyftuh. Plássið er laust. Gott verð og kjör. 5245 Grensásvegur. Rumgóð og bjort um 430 fm hæð á 2. hæð í ágætu steinhúsi. Hæðin er I dag einn salur með súlum og get- ur hentað undir ýmiskonar þjónustustarf- semi. Eignin þarfnast standsetningar. 5242

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.