Morgunblaðið - 01.03.1996, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.03.1996, Blaðsíða 16
16 D FÖSTUDAGUR 1. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Permaformíbúðirnar hafa sannað gildi sitt bæði hér og í Þýzkalandi B lYGGINGAFYRIRTÆK- IÐ Ger hf. hóf starfsemi sína í grennd við Stutt- gart fyrir rúmum tveim- ur árum. Það byggði fyrst fjórar Permaformíbúðir, sem seldust strax og hóf síðan smíði á tuttugu slíkum íbúðum á sömu slóðum. Margir íslenzkir iðnaðar- menn hafa starfað við þessar byggingaframkvæmdir, en Ger hf. er í eigu Ármannsfells að 1/5 hluta en íslenzkra aðalverktaka að 4/5 hlutum. — Það er greinilega fyrir hendi áhugi á Permaformíbúðum í Þýzkalandi, en þetta eru stað- steyptar íbúðir með veðurkápu, segir Ármann Örn Ármannsson. — Þessi byggingaraðferð er samt til- tölulega nýleg þar í landi eins og hér heima. Ármanri Örn hefur lengst af starfað sem framkvæmdastjóri Ármannsfells, en fluttist til Þýzka- lands til þess að stjórna rekstri Gers hf. Eftir að hafa verið búsett- ur þar í landi í tæp tvö ár, fluttist íslenzk byggingafyrirtæki eru farin að hasla sér völl eriendis. Fyrir tveimur árum hóf Ger hf. húsbyggingar með Perma- formaðferðinni í Þýzkalandi. Hér ræðir Magnús Sigurðsson um starfsemi Gers hf. í viðtali við Armann Orn Armannsson, framkvæmdastjóra þess. hann heim á ný og hefur nú tekið við fyrra starfi sínu hjá Ármanns- felli. Erlend reynsla nauðsynleg — Stofnun Gers hf. átti sér langan aðdraganda, segir Ármann Örn. — Ég var orðinn sannfærður um, að það væri lífspursmál fyrir byggingariðnaðinn hér á landi, að einhver íslensk byggingarfyrir- tæki öfluðu sér reynslu erlendis. Því hafði verið haldið fram lengi, að hér væri byggt of dýrt og fram- leiðni í byggingariðnaði væri lítil. Ég vildi láta á það reyna í raun, hvernig íslenzkur byggingariðnað- ur stæðist samkeppni við erlenda aðila á erlendri grund. En til þess að geta haslað sér völl í Þýzkalandi þurfti Ármanns- fell meira fjárhagslegt bolmagn. Því fengum við íslenzka Aðalverk- taka sf., öflugasta verktakafyrir- tækið hér á landi, til samstarfs FASTEIGNASALAN t r w FINNBOGI KRISTJÁNSSON LÖGG. FASTEIGNASAU SIÐUMUU 1. StM! 833 1313. Félagff fasteignasala Opið frá kl. 9-19 virka daga, laugardaga. frá kl. 11-15 og sunnudaga frá kl. 12-15 Skerjafjörður. 50 fm íb. í pamúsi. Sérinng. Sérþvhús og útiskúr. Stór eign- arlóð. Utb. 1,6 millj. Afb. 19 þús. á mán. Leifsgata. 55 fm íb. með sérinng. Mikið endurn. VÍndáS. Góð einstaklíb. Útb. 1,1 millj. Afb. 12 þús. á mán. UNNUR VAlGEIRSDÓniR FNNBOGI KRISTJÁNSSON Við Laugarnes. 65 fm nim goö íb. á 4. hœð. Suðursv. Tengt fyrír þv- vél. Útb. 1,5 m. Atb. 17 þús. á man. Miðtún. 68 fm góð eign. Nýtt gler og lagnir. Útb. 1,4 m. Afb. 16 þús. á mán. Álftamýri. 42 fm kjíb. Áhv. byggsj. 2 millj. Útb. 1,2 m. Afb. 13 þús. á mán. Austurbær - Kóp. 53,9 fm í ihiu húsi. Sérgarður. Tengt fyrir þvottav. í íb. Góðar innr. Útb. 1,5 m. Afb. 17 þús. á mán. Engihjalli. 80 fm íb. á 5. hæð. Nýjar innr. Tvennar svalir. Útb. 1,9 millj. Afb. 22 þús. á mán. EfstaSUnd. Um 50 fm I risi. Nýtt þak. Hér þarf ekkert greiðslumat. Útb. 1,8 m. Afb. 14 þús. á mán. Vesturberg. so fm íb. á 3. hæð. Parket o.fl. Útb. 1,8 m. Afb. 21 þús. Skipti á bíl eða minni íb. HÓIar. Á 3. hæð 75 fm íb. auk bílskýlis. Þessi er sérl. snyrtil. og vel frágengin í góðu húsi. Útb. 1,8 millj. Afb. 21 þús. á mán. Austurbær - Kóp. 80 fm \t>. á 2. hæð. Suðursv. Nýtt parket eða peningar fylgja með. Útb. 2 millj. Afb. 23 þús. á mán. NjÖrvaSUnd. 80 fm falleg eign. Sér- inng. Merbau-parket. Gott verð. Útb. 1,9 millj. Afb. 23 þús. á mán. Rofabær. Um 78 fm íb. á 2. hæð m. nýjum eldhinnr. Útb. 1.800 þús. Afb. 21 þús. á mán. Þingholtin. Rúmg. 76,9 fm íb. á jaröh. Útb. td. 1.710 þús. Afb. 19 þús. á mám Verð 5,7 mlllj. Gamli vesturbærinn. um 60 fm ib. með sérinng. Nýtt eldh. og bað. Ffrrt hús. Útb. 1.470 þus, Afb. 16 þús. á mán. Framnesvegur - nýl. stor74 fm 2ja-3ja herb. íb. auk bílskýlis. Útb. 2 millj. Afb. 23 þús. á mán. Hraunbær. 64 fm smekkl. íb. m. endurn. innr. (b. og hús í toppstandi. Útb. 1.650 þús. Afb. um 19 þús. á mán. Skipti á 4ra herb. íb. í Hraunbæ. Hagar - m/sérinng. 57 fm íb. Parket. Nýjar innr. Útb. 1.380 þús. Afb. 18 þús. á mán. Verð 4,7 millj. SuðUttllíðar KÓp. Björt og rúmg. 61 fm sérhæð m. nýju eldh., gluggum og rafm. Útb. 1,4 millj. Afb. 16 þús. á mán. 2ja herb. íb. óskast 1. ungt par m. 1,0 millj. í vasanum. 3ia herh. Ránagata. 79 fm sérstök, hæð og ris, í góðu timburhúsi. 2 stofu, 2 svefn- herb. Útb. 1,7 millj. Afb. 20 þús. á mán. í miðbænum - fyrir pipar- Sveininn. 60 fm íb. á 2. hæð. Útb. 1.350 þús. Afb. 17 þús. á mán. Grafarvogur. 100 fm parhús m. innb. bilsk. Utigeymsla fylgir. Skipti á minni eign. Afb. 27 þús. á mán. Útb. um 3,0 millj. Hlíðar. Vönduð eign um 99 fm. Hús og sameign endurg. Útb. 1,9 millj. Afb. 30 þús. á mán. Skipti mögul. á minni eign. FífUSel. 105 fm ib. á 3. hæð. Auka- herb. í kj. með sturtu og baði. Þarf ekki að gera neitt nema flytja ínn. Útb. 2,2 millj. Afb. 30 þús. á mán. Drápuhlíð. 113 fm + 29 fm bllsk. Skipti á 3ja herb. íb. í Hlíðunum. Mávahlíð. 124 fm íb. 3 svefn herb., 2 stofur. Nýf. gler. Sér stök íb. Útb. 2,9 m. Afb. 31 þús. á mán. KRISTJAN GUDNASON Einbýlí Óskast I Kópavogi eða austurbæ Reykjavíkur. Ránargata. 87 fm íb. á 2. hæð. seri. vönduð eign. Góðar stofur, 3 svefnherb. Sérbílast. Tengt fyrir þvottav. á baði. Eign í toppstandi. Skipti mögul. á einbýli. ÁlfatÚn - KÓp. 130 fm íb. með bíl- sk. Parket. Vandaðar innr. Vönduð sam- eign. Skipti á minni eign t.d. í Árbæ. Uppl. veitir Finnbogi. Hlíðar. 103 fm alveg einstaklega vönd- uð íb. Öll ný. Parket. Massívar innr. Sér- herb. í risi. Nýtt þak, lagnir o.fl. Útb. 2,4 millj. Afb. 28 þús. á mán. Álfholt - Hf. 100 fm nýleg íb. með sérinng. Vandaðar innr. Tengt f. þvottavél. 2 stofur. Tvennar svalir. Afb. 31 þús. á mán. Útb. 2,9 millj. Skipti mögul. á hæð í vesturbæ eða Hlfðum. Hjallabrekka - Kóp. H4fmá2. hæð. Sérþvhús. Svalir. Fjögur bílastæði. Útb. 2,9 m. Afb. 30 þús. á mán. Kársnesbraut. 107 fm á 1. hæð. Sólstofa. Bíisk. Skipti á minni eign. Um 130 fm hæð óskast. stað- setn. vesturbær eða Hlíðar. Hrísrimi - nýtt parhús. i69,5fm tilb. u. trév. 24,1 fm bílsk. Skipti mögul. á minni eign. Oskast í Fossvogi eða Hliðunum. Annað kemur til greina. Dofraberg - 2ja íbúða hús. Um 340 fm íb. Byggt '92. Um er að ræða 3-4 svefnherb., stofu og borðstofu. Vandaðar innr. Innb. bílsk. Vönduð 64 fm íb. í kj. fylgir. Hagst. lán geta fylgt upp á 6,0 millj. Álfaheiði - Kóp. Austurströnd - Seltj. 103 fm b, á 1. hæð. Notadrjúgar innr. Sérgarður, svalir og bílskýli. Utb. 2,9 millj. Afb. 33 þús. á mán. Sérhæð óskast við Ægi- Síðu. Kaplaskjólsvegur. um 100 fm ib. í endurgerður húsi. Utb. 2,1 m. Afb. 24 þús. á mán. Melhagi. 102 fm lb. og 28 fm bflsk. Vönduð eign. 2 herb. og 2 stofur. Franskir gluggar f stofu. Beyki-parket Suðursvalir og sol allan daginn. Við notum aðeins það fullkomnasta í tölvukerfi frá Úrlausn/Aðgengi. 179 fm með innb. bíisk. 4 svefnherb. og bað á efri hæð. Góðar stofur. Skipti mögul. á minni eign. Afb. 30 þús. á mán. Óskast ca 250-300 fm. Stað- setning opin. Esjugrund. 112fmtimbureinbhúsá einni hæð. Hagst. til flutn. Tilb. til innr. Útb. 2,6 m. Afb. 23 þús. á mán. Fleiri eignir á skrá, hafðu samband við sölumenn okkar á Fróni. '¦¦'¦¦¦'¦¦¦.:'' r'. :'.:'.V:'. ':: ARMANN Örn Armannsson og Freyja Jónsdóttir, kona hans. Þessi mynd er tekin á heimili þeirra í Permaformibúð, sem Ger hf., sameignarfyrirtæki íslenzkra Aðalverktaka og Ármannsfells, byggði í grennd við Stuttgart í Þýskalandi. við okkur og stofnuðum í samein- ingu byggingafyrirtækið Ger hf., sem hóf smíði á Permaformíbúð- um. Ástæðan var fyrst og fremst sú, að þessar íbúðir höfðu vegna lágs verðs og margvíslegra kosta hlotið frábærar móttökur hér heima og það þrátt fyrir lægð í efnahagslífinu. — Valið á Stuttgart átti sér einnig nokkurn aðdraganda, held- ur Ármann Örn áfram. — Fyrir nokkrum árum kom dr. Helgi Sæmundsson verkfræðingur að máli við mig og bað um að fá að skoða fyrstu Permaformíbúðir Ármannsfells. Helgi var þá sex- tugur maður og kominn á eftirlaun eftir 30 ára starfsaldur hjá BASF í Þýzkalandi. Eftir rækiíega skoð- un, sagði hann: Af hverju byggið þið ekki svona íbúðir úti í Stutt- gart? Dr. Helgi vissi vel hvað hann var að tala um, enda búinn að vera búsettur þar í borg í 30 ár. Hann gerðist strax samstarfsmað- ur minn og í sameiningu höfum við stjórnað rekstri Gers hf. í Þýzkalandi. Nú hefur Karl Þráins- son verkfræðingur tekið við af mér, en hann er mörgum lands- mönnum að góðu kunnur sem landsliðsmaður í handbolta. Karl lagði stund á framkvæmdaverk- fræði í Karlsruhe eftir frábæran námsárangur hér heima. í Þýzkalandi var gífurlegur upp- gangur í byggingariðnaðnum á árunum upp úr 1990. — Landið var þá þá eitt stórt byggingar- svæði, segir Ármann Örn. — En þessi uppsveifla tók að hjaðna 1994 og á síðasta ári dró enn veru- lega úr henni. Eftir sem áður er afar mikið byggt í Þýzkalandi, en þessi gífurlega fjárfestingargleði Þjóðverja, sem einkum náði til íbúðarhúsnæðis, hefur dvínað mjög mikið og nú eru nokkur hundruð þúsund íbúða óseldar þar í landi. Samt er ekki ofsagt að segja, að byggingariðnaðurinn sé þar sá burðarás efnahagslífsins, sem heldur öðrum atvinnugreinum gangandi. Hér á landi er aftur á móti ekki einu sinni samstaða um að kalla byggingariðnaðinn iðn- grein. í opinberum skýrslum er hann gjarnan flokkaður sem bygg- ingarstarfsemi og ráðamenn þjóð- arinnar virðast vera í hálfgerðum vandræðum með, hvar fínna eigi byggingariðnaðinum stað í efna- hagslífí okkar. Að mínu áliti hefur þetta valdið byggingariðnaðnum á ísiandi skaða og þarna þarf að verða ákveðin hugarfarsbreyting með þjóðinni allri. Að vísu er sú skoðun liðin tíð, að allir þurfi helzt að byíjgja sína íbúð sjálfir. Núna fínnst fólki orðið eðlilegt að kaupa fullbúna íbúð. Samt finnst mér eins og margir ráðamenn hafi enn ekki gert sér grein fyrir þessu og vilji lítið gera til að byggja upp íslenskan byggingariðnað. Skammtímasjónarmið látin ráða Að mati Ármanns Arnar eru skammtímasjónarmið látin ráða hér undartekningarlaust og öll lægstu tilboð í útboðum valin og það jafnvel þótt verið sé að semja við aðila með ný nafnnúmer, sem að eiga kannski langan nafnnúm- eraferil að baki. — Langtímasjón- FJÖLMENNUR hópur íslendinga hefur unnið við byggingafram- kvæmdir Gers hf. í Þýzkalandi. Þessi mynd er af 35 íslending- um fyrir utan eitt þeirra húsa, sem Ger hf. hefur byggt í ná- grenni við Stuttgart.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.