Morgunblaðið - 01.03.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 01.03.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. MARZ 1996 D 17 armið, sem stuðla að uppbyggingu innlends byggingariðnaðar, eru að mínu mati ekki til á meðal ráða- manna, segir Ármann Örn. — Þetta kemur skýrast fram í því, að það eru eingöngu erlendir aðil- ar kallaðir til, þegar ráðizt er í stórframkvæmdir hjá því opinbera. íslenzk byggingafyrirtæki eru flest tiltölulega ung. í Þýzkalandi eiga stóru byggingarfyrirtækin aftur á móti langa hefð að baki sér. — Þetta eru hlutafélög í eigu tugþúsunda, fyrir utan bankanna og eigið fé þeirra er mjög mikið, segir Ármann Örn. — Eigið fé er aftur á móti nánast ekkert í ís- lenzkum byggingariðnaði. Þarna er því mjög erfiðu saman að jafna. — íslenzkir iðnaðarmenn bera . samt af þeim þýzku, hvað varðar vönduð vinnubrögð og afköst, heldur Ármann Órn áfram. — Þetta þykist ég geta fullyrt, eftir að hafa starfað í nær tvö ár í Þýzkalandi, en þar voru starfs- menn okkar bæði íslenzkir og þýzkir. Þetta á bæði við um al- menna húsasmíði og innréttinga- smíði, en við höfum selt íbúðir okkar í Þýzkalandi með íslenskum innréttingum. Ármann Örn segir það mun flóknara að selja íbúð í Þýskalandi heldur en hér heima. — Það er ekki einungis, að kaupsamningur- inn þar er 28 síður, heldur skoðar venjulegur Þjóðverji íbúðína, sem hann ætlar að kaupa, að meðal- tali 8 tíma, segir Ármann Örn. — Hann kemur að lágmarki þrisvar og skoðar hvert smáatriði. Hann er mjög ákveðinn í að kaupa ekki köttinn í sekknum. Til þess að fá byggingarleyfi, starfsleyfi og atvinnuleyfi í Þýzka- landi þarf að sögn Ármanns Arnar að fara í gegnum mikinn frumskóg reglugerða og það þarf vottorð fyrir öllum mögulegum og ómögu- legum hlutum. Byggingayfirvöld fara líka sínu fram á hverjum stað. í Stuttgart er lítið rnark tekið á því, sem sagt er í Berlín, Bonn eða Brussel á þessu sviði, enda þótt borgin sé að sjálfsögðu hluti af evrópska efnahagssvæðinu. Það gildir sem sagt er í Stuttgart. Öðru vísi verðlagning — Verðlagning á íbúðum í Þýzkalandi er líka með allt öðru hætti en hér heima, heldur Ár- mann Örn áfram. — í fyrsta lagi eru lóðir þar í landi miklu dýrari. Þannig kostar lóð um 3 millj. kr. fyrir hverja meðalíbúð í fjölbýli. Hér heima kostar slík lóð kannski aðeins 1/10 hlutann af því eða um 300.000 kr. Til viðbótar er talsvert dýrara að byggja í Þýzkalandi, ekki síst vegna hins mikla reglugerðafrum- skógar. Það kann að koma undar- lega fyrir sjónir, að í Þýzkalandi eru gerðar kröfur um 40% meiri járnabindingar en hjá okkur. Hér á landi eru samt gerðar ítrustu kröfur á því sviði vegna jarð- skjálftahættu. í Þýzkalandi eru hins vegar engir jarðskjálftar, heldur bara reglugerðir. Þá má ekki gleyma því, að laun eru miklu hærri í Þýzkalandi en hér. Þannig töldu íslenzku starfsmennirnir okkar þar sig hafa komizt í mikil uppgrip. Allt þetta veldur því, að íbúðir eru liðlega tvisvar sinnum dýrari þar í landi en hér. Fyrsta húsið, sem Ger hf. byggði, var með fjórum íbúðum og seldust þær um leið og þær voru boðnar í sölu í lok árs 1994. Síðan byggði Ger hf. tvö hús með tíu íbúðum hvort í hverfi þar í grennd. — Af þeim höfum við þeg- ar selt tæpan helming, segir Ár- mann Örn. — Enda þótt Ger hf. hafi ekki farið varhluta af sölu- tregðunni í Þýzkalandi nú, þá ger- um við okkur vonir um, að þessar íbúðir seljist allar á næstu mánuð- um. Fyrirtækið mun líka halda starfsemi sinni áfram, enda gefur reksturinn ekki tilefni til annars. Kostir Permaformíbúðanna hafa líka sannað sig í Þýzkalandi, sem annars staðar. Hitakostnað- urinn er t. d. afar lítill. Þetta varð ég áþreifanlega var við í Perma- formíbúð minni í Þýzkalandi. Þar kemur hitareikningurinn bara einu sinni á ári, í byrjun janúar. Hita- reikningurinn fyrir mína íbúð var helmingi lægri en fyrir íbúð, sem var við hliðina í hefðbundnu þýzku fjölbýlishúsi, sem var hlaðið. Ég hygg, að eigendur Permaform- íbúða á íslandi hafi sömu sögu að segja. Hljóðeinangrunin er líka ein- stök. Þannig gat ég haldið tónleika heima hjá mér, án þess að íbúar annarra íbúða í húsinu yrðu fyrir truflun. Gamall maður, sem bjó í íbúð skáhallt fyrir neðan mig, heyrir illa. Hann hafði því sjón- varpið sitt stillt mjög hátt, án þess að ég heyrði í því og börnin í íbúð- SJÁNÆSTUSlÐU FYRSTA húsið, sem Ger hf. byggði, var með fjórum íbúðum og seldust þær um leið og þær voru boðnar í sölu í lok árs 1994. Síðan byggði Ger tvö hús með tíu íbúðum hvort í hverfi þar í grennd. Einbylis- og raðhus Rauðalækur - NYTT - 2 íb. Gott 180 fm parhús m. 2 íb. og bílsk. Báðar eignimar m. sérinng. Önnur 130 fm, hin 50 fm. Mögul. skipti á 3ja-4ra herb. á svipuðum slóðum. Verð aðeins 13,5 millj. Klukkurimi — IMÝTT. Glæsil. 205 fm einbhús á einni hæö. Innang. i tvöf. 45 fm bílsk. Vandaðar innr. 4 stór svefnherb. Bjartar og góðar stofur. Skjólgóð suður- verönd m. heitum potti. Áhv. 6,0 millj. Verð 14,9 millj. Hraunbær — NÝTT. Einstakl. gott og vel skipul. raðhús á einni hæð ásamt bílsk. Húsinu hefur verið vel við haldið og er allt hið vandaðasta. Flisar, parket, JP- innr., góður arinn í stofu, 4 svefnherb. Sér- lega sólríkur og vel afgirtur garður. Áhv. 1,5 FJARFESTING FASTEIGNASALA? Simi 562-4250 Borgartúni 31 Hátún. Vorum að fá sérl. bjarta og skemmtil. útsýnisib. á 4. hæð. Nýtt gler, ný eldhinnr. Lyftuhús. Góð staðsetn. í hjartá borgarinnar. Kleppsvegur. Mjög rúmg. og falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Nýl. parket. Stórt eldh. og rúmg. svefnherb. Tengt f. þvottavél á baði. Áhv. 4,3 millj. Asparfell. 90 fm vel skipul. íb. á 1. hæð í lyftubl. Sameign nýstands. Rólegur og góður staður. Opið mánud.-föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 11-14. Hilmar Úskarsson, Sigurður Jónsson, Brynjólfur Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Raufarsel - endaraðh. Mjög fallegt og gott 239 ffn Bnda- : raðh. a tvelmúr hæðum ásamt ca 1QO fm aukarými í innr. risi. Vandaðar Iratr. Parfcet. Vtðarklætt loft. Goður afgirtur suðurgarður. Innb, bilskúr. Vantar — Vantar. Höfum kaupanda að 2ja-3ja herb. ibúð á 1. eða 2. hæð í Háaleitishverfi. Brekkutangi — Mos. Sérlega gott 228 fm endaraðh. á tveimur hæðum ásamt miklu rými í innr. ki.5 rúmg. svefnh. Bjartar stofur. Sauna og litil sundlaug í kj. Mögul. á aukaib. Sérinng. ikj. Góðursólpall- ur í garði. Verð aðeins 12,5 millj. Ásgaröur. Gott 110fmraðh. áþessum eftirsótta stað. 4 svefnh. Nýtt rafm. Nýtt gler. Áhv. byggsj. 3,5 millj. VerS 8,2 millj. Hiíðarbyggð — Gbao. Mjög gott 210 fm endaraðh. með ínnb. bftsk. Bjartar stofur, 3-4 góð rterb., gufubað. Gróinn garður. Verð 13,5 mlllj. Skipti 6 3ja-4ra herb. íb. komo til grelna. Búagrund — parh. Nýtt sérl. gott ca 90 fm parh. til afh. nú þegar fullfrág. að utan sem innan. Vandaðar innr. Verð að- eins 6,9 millj. 5 herb. og serhæðir Melás — NÝTT. Mjög góð 112 fm neðri sérhæð ítvib. ásamt innb. bílsk. Vand- aðar innr. Flísar, parket. Góður garður. Ról. staður. Áhv. 6,9 millj. Hagamelur — NÝTT. Mjög falleg og vel skipul. 124 fm hæð i fjórb. ásamt góðum 32 fm bílsk. Stórar saml. stofur, vandaðar innr., allt nýtt á baði, 3-4 svefn- herb. Suðursvalir. Rafm., hiti og vatn í bilsk. Ib. getur losnað strax._ Sólheimar — NYTT. Fallegoggóð ca 130 fm íb. á 1. hæð m. sérinng. ásamt 33 fm bílsk. Mikið endurn. eign. Gott hús á eftirsóttum stað. Rauðalækur. Glæsil. mikið endurn. 135 fm parh. á tveimur hæðum ásamt 33 fm bílsk. Nýtt rúmg. eldh. Parket, flísar. Áhv. ca 3,0 millj. 4ra herb. Miðleiti — NÝTT. Sérl. glæsil. 124 fm íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Vandaðar innr. Þvhús og búr innaf eldh. 3 góð svefnherb. m. parketi og skápum, stór og björt stofa, sólskáli og suðursv. Hamraborg — NÝTT. Björt og rúmg. 96 fm íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílg. 3 góð svefnherb., nýl. innr., tengt f. þvottavél á baði, sameign nýstandsett. Reynimelur — NÝTT. Virkilega vönduð og góð 95 fm endaíb. á þessum eftirsótta stað. Stórar stofur, 3 svefnherb., parket. Stórkostí. útsýni. Hraunbær. Góð 108 fm íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Parket. Góðar innr. Ath. skipti á minna. Lindarflöt - Gbæ. Mjög gott mikið endurn. einbhús a einni hæð áeamt 40 fm bílsk. Nýtt bað- herb. og eldh. Parket. Arinn. Fallegur grólnn garður. Nýstandsett sólarver- önd. Mikil veðursæld. Austurbrún - NYTT. Mjög góð ca 120 fm miðhaeð ásamt 28 fm bflsk. 3 svefnherb., 2 stofur. Hægt að loka á millí. Aukaherb. og geymsla í kj, Fallegt hús í góðu standi. Góður uorður. Keilugrandi — 3ja-4ra herb. — NÝTT. Mjðg falleg og vel Bkipulögð 100 fm endaíb. á l.hæð. ásamt stœðl f bflgeymslu. Goð innr. Parket. Tvennar svatir. Pingasel. Glæsil. og vel staösett ca 350 fm einbhús á tveimur hæðum. Tvöf. bilsk. Gert ráð f. 2ja herb. (b. á neðri hæð. Fallegur garður m. sólverönd og sundlaug. Gott útsýni. Veðursæld. Verð 17,8 millj. Ystasel — NYTT. Góð vel umgeng- in neðri sérhæð í tvib. ásamt góöum bílsk. Rúmgott jarðhýsi undir bilskúr. ib. fylgja 2 stór íbherb. i kj. Verð 8,5 millj. Hvassaleiti. Björt og vel skipul. 100 fm íb. á 3. hæð ásamt bilsk. 3 svefnherb., flísar, parket. Suðursv. Stórkostl. útsýni til suðurs yfir útvarpshúsið. Áhv. 5 mlllj. Stekkjarhvammur — Hfj. Mjög gott ca 300 fm raðh. ásamt 24 fm bflskúr. Fffsar, parket. vandaðar irair. 4 góð svefnh. Mtklð nýtilegt aukarými í risl, Áhv. byggsj. 2 milij. Skipti i minna. Sigluvogur — tvær íb. Mjög góð mikið endurn. 107 fm hæð ásarnt 60 fm sérfb. t' kj. og 27 fm aukarými. Bílsk. Nýtt parket og innr. Groinn garðuf, sólverönd og heitur pottur, Sjón er sögu rikarí. . Flúðasel. Björt og rúrrig. 4ra hefb. íb. á 2.haeð asamt stæði í bita- geymslu. Nýl. parkat. Góöar ínnr. Sameígn nýstanðsett. Áhv. ca 4 millj. Eyjabakki. Falleg og björt endaíb. á 3. hæð. Vandaðar innr. Nýtt parket. Sam- eign nýstandsett að utan sem innan. Fráb. óhindrað útsýni yfir Elliðaárdalinn. Keilufell. Gott 2ja hæða einbýli ásamt bilskúr. Hús í góðu ástandi. 4 rúmg. svefnh. Ræktaður garður. Eftirsótt eign. Verð 11,5 mtllj. Logafold. 2ja hæða 246 fm einb. m. innb. tvöf. bílsk. 4 góð svefnh. Parket. Flís- ar. Arinn. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Víðihvamrnur — Kóp. — NÝTT. Sérlega vel staðsatt, mfkið endufn. 5 herþ. 121 fm efri sérhasð ásamt 35 bfm bilsk. 4 svefnherb. Btir og þvhús fnn af eldhúsi. Búíð að klæða húsið. Góður garður. VertS 10,9 millj. Ahv. S millj. Skaftahlíð. Sórlega falleg og vei skipul. fb. á efstu hasð f fiölbýlí. Sigvaldahús. Nýtt , Marbau-parket. Nýtt eldhús. Flisar. Nýtt bað, Fráb. staðs. Áhv. byggs). 3,4 mHlj. Verö 8,9 millj. Sigtún. Mjörg björt og'góð 130 fm efri sérh. ásamt bílsk. Sérinng. 4 svefnherb. Nýtt gier, nýtt þak. Skipti á 3ja herb. íb. Gullsmári 5 - Kóp. fallegar íbúðir á góðu verði ? Nýjar íbúðir. ? 3jaherb. frá7.150þús. 4ra herb. frá 7.950 þús. T Fullbúnar án gólfefna. ? Ýmsir möguleikar á efnisvali innréttinga. T 8. hæða lyftuhús. T Fáið uppl. um frágang og gæði hússins. T Byggingaraðili Bygg- ingafélag Gylfa og Gunnars. 3ja herb. Skipasund — NYTT. Mjög falleg mikið endurn. 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Nýtt bað og eldh. Nýtt parket. 2 stór svefnherb. Mikil lofthæð. Áhv. 3,5 millj. Bogahlfð — NÝTT. Björt og rúmg. 3ja herb. ib. á 2. hæð. Gegnheilt parket, flísar, góðar innr. Áhv. 2,6 millj. Furugrund — NÝTT. Vönduðog vel staðsett ib. á 2. hæð í 2ja hæða blokk. Parket, góðar innr. Suðursv. Áhv. 3,1 mlllj. byggsj. Verð 6,4 millj. Hagamelur - NYTT. BJört og rúmg. 3ja herb. i nýstands. fjötb. Tvö svefnherb. Parket. Vandaðar ínnr. Þvottah. og búr inn af eldh. Ah v. byggsj. 3,6 mlllj. Verð 7,3 mi II j. Hraunbær. Góð og vei umg. 80 fm íb. é 3. bæð. Björt ib. Sólrfkar suðursv. Áhv. byggs). 3,8 mlltj. Æsufell. Mikið endurn. 87 fm íb. á 3. hæð. Glæsil. sérsmiðaðar innr. Stórt og gott eldhús, nýjar flísar. Parket. Áhv. 2,8 millj. Hagst. verð. 2ia herb. Háaleitisbraut - NYTT. Björt og rúmg. 68 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð. ib. er í góðu standi sem og sameign. Suðursv. Mikið útsýni. Frostafold, Sórl. glæsil. 70 fm fb. á 6. hæð ésamt stæði i btta- gaymslu. Fallegar sérsmíðaðar ínnr. Rísar. Sérpvottah. Suðvestuf sv. Stórkostl. útsýni. Áhv. 4^ mHÍ}. byggij. Tjarnarmýri — Seltjn. Ný og vönduð íb. á jarðh. ásamt stæði I bílag. í húsinu. Góð íb., góð staðsetn. Áhv. 2,5 millj. Lindasmári - NÝTT. Góð 57 fm íb. tilb. u. trév. eða lengra komin í góðu fjölb. í Smárahv., Kóp. Verð 6,4 millj. . Austurströnd. Vel með farin ib. á 3. hæð ásamt stæði i bíia- géymstu. Vandaðar elkarinnr. Parket á gótfum. Rúmg. svemhero. Stórar svallr. Mikið útsyni. Áhv. byggsj. 1,6 millj. Laus fljótl. Frostafold. Björt og falleg ib. á jarö- hæð ásamt stæði i bílgeymslu. Parket. Þvottah. í ib. Vandaður sólpallur. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 5,9 millj. Nyiar ibuðir Ffétturiml glæsiíb. m. stasði i bflg. Til afh. strax sérl. fallegar, vandaðar og fultb. íb. ásamt stasðum í bílg. Nú er aðetns eín 3ja herb. og tvær 4ra hefb. ib. eftlr. Verð i 3ja herb. ib. 8,5 millj. og á 4ra herb. 9,5 millj. Sjón er súgu ríkari. TH sýnis þriðjudag kl. 17.30-18.30. Klukkurimi — parhús — NÝTT. Vel skipulagt ca 190 fm parhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Afh. fokheld að innan eða tilb. undir tróv. Nesvegur — sérhæðir. Góðar efri og neðri sérh. I tvibýli á góðum stað við Nesveginn. íb. er'u 110 og 125 fm. Selj- ast tilb. u. trév. eða lengra komnar. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Tjarnarmýri — Seltjn. Nýj- ar, glæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir -með staaðl f bflageymslu (Innan- gengt), Vandaðar innr. Góð tæki. Flisatögð baðherb. Vönduð samelgn. Frég. I6ð. Ib. erutilb. til afh. nú þegar. Arnarsmári — Nónhasð. Faiiegar 4ra herb. ib. á þessúm eftir- sótta stað. Sérsmíðaðár vandaðaf íslenskar ínnréttíngar, Mikið útsýni, Til afh. fljóttega. Telkn. og nánart uppl. á skrifst. Nökkvavogur - 3ja - ris — NÝ I I . Mikið endurn. og rúmg. risib. í þríbýli. 2 góð svefnherb., ný eldhúsinnr. Flís- ar. Nýjar lagnir. Nýtt þak. Nýtt dren og raf- magn að hluta. Hús i góðu ytra ástandi. Áhv. byggsj. ca 3,3 millj. Verð 6,3 millj. Ástún — NÝTT. Björt og góð ca 80 fm ib. á 1. hæð í fjölb. 2 svefnh. og góð stofa m. vestursv. Hús og sameign í góðu ástandi. Þvottah. á hæð. Hagst. verð 6,4 millj. Gullengi. Glæsileg og rúmg. 4ra herb. íb. í 6-íb. húsi. Vandaðar innr., sérþvhús. Mögul. á bilsk. íb. tilb. til afh. fljótl. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Aðeins þessi eina fb. eftir. Nesvegur. Glæsileg 3ja hertx fullb. íb. á 2. hæð i nýju og fallegu húsi á einum besta stað t Vesturbæ. Tilb. til afh. strax. .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.