Morgunblaðið - 01.03.1996, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.03.1996, Blaðsíða 18
18 D FÖSTUDAGUR 1. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Fastoipasala Reykjavíkur SDðorkuidsbraul 46,2. hæð, 10$ Rvík. / Siprbjðro Skarphéðinsson lgJs. Þóronr Ingvanssn Sími - 588-5700 Opið einnig sunnudag frá kl. 11.00-14.00 fílagHTasieignasala Vesturbær - risíb. Mikið endurn. 3ja herb. risíb. ca 67 fm, Nýl. parket, rafl., þak og gler. Áhv. 3.880. Verö 6,3 millj. Veghús - húsnæðis- láfl. Sért. falleg og vönduð 3ja herb. íb. á jaröhæð. Áhv. 5,2 millj. Byggsj. ríkisins til 40 ara. Verð 7,9 millj. Einbýli og raðhus Við hjarta Elliðaárdals. Á fráb. stað í grónu hverfi v. einn fallegasta útsýnis- og útivistar- stað borgarinnar stendur sérst., skemmtil. og vel byggt tæpl. 300 fm einb. m. fráb. útsýni. Ein- stakl. bjart hús. Stór stofa. Blómaskáli. Tvöf. bílsk. Fallegur garður. Grænt svæði suður af húsi. Hitalögn í stéttum. Mögul. á séríb. á neðri hæð. Áhv. ca 5,4 millj. Verð 21,0 millj. Brekkutangi - Mos. Mjög gott endaraðh, með tveim- ur íb. Húsið er ca 278 fm og er futlb. m. fallegum garði. Verö 13,7 millj. Háholt - Gbæ. Stórgl. einb. ca 400 fm ásamt aukarými ca 200 fm á einum besta útsýnisstað í Gbæ. Verð 28 millj. Áhv. 14,0 millj. íhagst. langt- lánum. Uppl. á skrifst. Hraunbær - 4ra/auka- herb. MJög falleg 4ra herb. endaíb. á 3. hæð (efstu) i góðu fjölb. við Rofabæ. Parket. Nýtt eldhús og bað. Áhv. 5,0 miBj. Verð 7,9 millj. Safamýri - góður staður. Mjög góð 3ja-4ra herb. íb. ca 92 fm á 2. hæð í góðu fjölbhúsi á einum eftir- sóttasta stað í Rvík. Verð 7,2 millj. Holtsgata - Vesturbær. Ca 90 fm neðri hæð í steinsteyptu þríb- húsi. Eign sem þarfnast stands. Laus strax. Verð 6,2 milij. Álf hólsvegur - laus. 3ja herþ. jarðh. (ekkert niðurgr.) ca 66 f m. Gott skipulag. P arket, flfs- ar. Sérinng. Húsið nýtekið í gegn að uten, Ahv. 3,1 millj. byggsj. o.fl. Verð 5,8 millj. Sunnubraut - á sjávarlóð. Fallegt og vandað parhús á tveimur hæðum. Húsið er til afh. nú þegar fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 13,5 millj. Lambhagi - elnb. Faiiegt einb. á sjávarlóð á besta stað á Álftanesi, ca 140 fm ásamt }afn stórum kj. og 50 fm bílsk. 6 svefnherb. Mögul. á 2 íb. Sérl. vet umgengið hús. V. 13,3 m. ? ? Óskum eftir: Vegna mikillar eftirspurnar óskum við eftir einb- húsum og raðhúsum vestan Elliðaáa íReykjavík. Sérhæðum og 4ra-5 herb. íbúðum á svæði 104-108. 3ja herb. íb. á skrá á svæði 101 til 108. Vantar rúmgóða 2ja herb. íb. ífjölbhúsi á 1. eða 2. hæð í fjölb. á svæði 108. Hæðirog4-5herb. Garðhús. Aðeíns eitt hús eftir. Vel sfcipul. endaraðh. á tveimur hæðum ca 146 fm ásamt 24 fm bt'lsk. tóð og stæðí frág. Húsið er tii afh. nú þegar, fokh. að innan, fullb. aö utan. Verð 7,8 millj. Eða tílb. til innr. Verð 9,6 millj. Skógarás - 4ra + bflsk. Sérstakl. falteg og vönduð 4ra herb. íb. taspl. 90 fm á 1. hæð ásamt 25 fm bilsk. Sérinng. Merbau-parket. Fiísar. Áhv. 4,2 millj. Verð 8,9 míllj. Engihjalli - laus. Rúmg. og björt 3ja herb. íb. ca 90 fm. Suður- og austursv. Parket. Útsýni. Þvottah. á hæð. Áhv. ca 2,0 millj. V. 6,2 m. Drápuhlíð. Góð 3ja herb. íb. i kj. Sérinng. Parket o.fl. Áhv. byggsj. 3 millj. Verð 5,8 millj. 2ia herb. Baldursgata - 3ja. Mikið end- urn. rúml. 50 fm íb. á góðum stað í gamla miðbænum. Verð 3,9 millj. Hlíðarhjalli. Séri. vönduð og falleg efri sérhæð ca 130 fm með sérhönn, innr., glæsil. út- sýni, og bílskýii. Eign f sérflokki. Áhv. 2,6 millj. hagst. langtl. Verð 11,4 millj. Rekagrandi - Vestur- bær. Sériega falleg og vönduð 2ja herb. íb. ca 50 fm í litlu fjölb, Nýstandsett hús. Verð 8,1 mill}. Parhús Garðabæ. Míkið endum. ca 200 fm parh. á tveim- ur hæðum ásamt 34 fm bílsk. 4 svefnherb., 3 stofur, 'gott fyrír- komulag. Ath. sfcipti á ód. Ahv. 3,2 millj. Verft 12,2 millj. Hraunbraut - Kóp. Mjög góð 4ra herb. efri hæð tæpl. 90 fm ásamt ca 25 fm bílsk. Góð staðsetn. Parket, nýtt eldh. Áhv. 2,6 millj. Verð 8,9 millj. Vesturbær. Mjög falleg og vel skipul. 4ra herb. íb. á 3. hæð í húsi sem allt er nýkl. að utan. íb. er öll nýuppg. að innan. Bílsk fylgir. Áhv. 5,0 millj. Verð 8,5 millj. Hoitag erði - Kóp. Ca 113 fm neðri sérhæð f tyíbhúsí ásamt 23 fm bílsk. 3 stór svefnherb. Góð staðsetn, Áhv. 2 millj. Verð 8,3 mitlj. Óðinsgata - 2ja. góö 2ja herb. íb. ca 40 fm á góðum stað. Mikið enclurn. Laus fljótl. Verð 3,8 millj. 3ja herb. Hraunbær - laus. Rúmi. 90fm íb. á 1. hæð. Parket, flísar o.fl. Áhv. 3.750 þús. Verð 6,3 millj. Suðurhlíð - Rvfk. Virki- lega falleg 2}a herb. íb. á 1. hæð í nýf, fjólb, Ahv. 3,5 mHIJ. Verð 5,2 millj. Vallarás. Mjög góð 54fm 2ja herb. íb. á 5. hæð í lyftuh. Parket. Góðar suðursv. Stutt í alla þjónustu. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð 4,9 millj. Opið virka daga kl. 9.00-18.00 Félag Fasteignasala framítiðin FASTEIGNASALA • AUSTURSTRÆTI 18 • EYMUNDSSON HUSINU S. 511 3030 Haukur Geir Garðarsson, viðskiptafræðirtgur Guðmundur Valdimarsson, sölumaður Óli Antonsson, sölumaður Gunnar Jóhann Birgisson, hrl. Sigurbjörn Magnússon, hrl/lögg. fasteignasali FAX511 3535 Opið laugard. kl. 12-15 ÞJONUSTUIBUÐIR Gullsmári - Kóp. Fullb. 2ja herb. Ibúðir I nýju lyftuh. fyrir eldri borgara. Stutt í alla þjónustu. EINB., PARH. OG RAÐHÚS Asgarður - 2 íb. Raðhús kj. og tvær hæðir um 180 fm ásamt bflsk. Séríb. í kj. Boin sala eða skipti á 3ja-4ra herb. Ib. Víðiteigur - Mos. Fallegt lítið raðh. á þessum vinsæla stað. Stofa, 2 svefnherb. Góð verönd og fallegur garður. Áhv. 4,1 millj. byggsj./húsbr. Laust fljótl. Verð 8,3 millj. Mosfellsbær - laust Fallegt og vel við haldið 262 fm endaraðh. sem er kj. og tvær hæðir. Mögul. á séríb. í kj. Sauna, nuddpottur. Beln sala eða skip- ti á ódýrari eign. Verð 12,9 millj. Suðurás - einstök kjör Tíl afh. strax fokh. raðh. m. innb. bílsk. Áhv. 5,5 millj. húsbr. m. 5,1% vöxtum. Mjög sveigjanl. kjör á eftirst. Mögul. að setja bfl- inn uppf. Hafnarfjörður - skipti v. 14,8 m. Hrísrimi Fokh. parh. V. 8,4 m. LÍtlaVÖr - KÓp. Fokh. raðh. V. 8,7 m. VeStUráS Fokh. raðh. V. 9,2 m. Dofraborgir Fokh. raðh. V. 8,3 m. Bakkasmári Fokh. parh. v. 8,7 m. Lindasmári Fokh. raðh. V. 8,9 m. HÆÐIR Norðurmýri Góð 127 fm hæð ásamt 38 fm bílsk. Áhv. 6,6 millj. langtlán. Verð aðeins 9,9 millj. Austurbrún - bílskúr Mjög góð ftæð í fallegu hiisi við Austur- brún. Tvær saml. stofur, 3 góð svefn- herb. Bílsk. með rafmagni, hita. Laus fljótt. Verð aðeins 9,9 mitlj. Glaðheimar - skipti Falleg og mikið endurn. efri hæð í góðu fjórb. Nýi. eldhinnr., nýtt á baði. Góð stað- setn. v. botnlangagötu. Bein sala eða skipti á minni eign í hverfinu. Verð 9,7 m. Efstihjalli - aukaherb. utn útb. Oalbraut - bílskúr v. 8,9 m. Seilugrandi - bílsk. v. 9,2 m. Dúfnahólar - útsýni v. 7,4 m. Ljósheimar - laus v. 6,9 m. Fagrabrekka - Kóp. v 7,6 m. 3JA HERB. Kringlan - sólstofa M]ög falleg 3ja herb. íb. á jarðh. með sér- inng. Suðurstofa með 20 fm sólstofu. Ahv. 3,1 millj. góð langtl. V. 8,7 m. Hafnarfjörður Falleg 3]a herb. Ib. á jarðh. mað sér- inng.ígóðu steinh. við Suðurgötu. End- urn. baðherb, Parket Göður garður. Ahv. 2,9 mfllj. langtl. Verð 5,3 millj. Sjávargrund-Gbæ v.i2,9m. ÁsvaMagata. |aus Hjarðarhagi v. n,5m. Heiðarhjalli - Kóp. vio,6 4RA-6 HERB. Garðhús - gott verð/lán Falleg fullb. íb. á tveimur hæðum sem gef- ur mögul. á 4-5 svefnherb. Stórar stofur. Suðaustursv. Glæsil. eldh. Þvoftaherb. i íb. Innb. bílskúr. Áhv. 5,5 millj. húsbr. Gott verð 9,9 millj. Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð I fallegu þríb. sem nýl. hefur verið gert við. Ról. og góður staður. Laus strax. Verð 5,9 millj. Egilsgata Á þessum eftirsótta stað góð 3ja herb. íb. a efri hæð í þribhúsi. Ahv. 3,7 mlttj. húsbr. Verð 6,9 millj. Lindarsmán - Kop. Hý 5 herb. íb. 152 f m á 3. hasð og f rlsi i IWu fjölb. Ib. efh. fljótl. tllb. u. trév. að Innan, hús fullb. að utan. Verð 8,5 miilj. Hafnarfjörður - bílskúr Rúmg. 126 fm endaíb. á 1. hæð með sér suðurverönd. Stofa, borðstofa, 4 svefnh. Bllskúr. Verð 8,4 millj. Engihjalli Falleg 4ra herb. Ib. ofarl. í lyftuh. Stórar suðursv. Fráb. útsýni. Hús nýl. yfirfarið og málað. Verð 6,9 millj. Safamýri byggsj. 3,4 m. Framnesvegur 5,2 m. byggs]./húsb. Háaleitisbraut - skipti á 2}a herb. Freyjugata Góð 3ja herb. fb. á jarðh. m. sérinng. End- urn. eldh. Nýir gluggar. Verð 5,9 mtllj. Vesturberg - áhv. 4,3 m. Falleg 3ja herb. íb. ofarl. í lyftuh. sem er ný- mál. að utan og innan. Stórgl. útsýni. Áhv. 4,3 millj. byggsj./húsbr. Laus fljótl. Verð 6,2 millj. Lynghagi M]ög góð 86 fm íb. á Jarðh. I fjórb. m. sérinng. Gegnheift parket og flísar. Nýtt gler. Suðurverönd. Akv. sala. Lyngmóar - bílskúr Mjög falleg 3]a herb. íb. á 3. hæð I litlu fjölb. Innb. bílskúr. Laus. Verð 8,4 millj. Garðastræti Á þessum vinsæla stað 3]a herb. íb. með sérinng. í kj. I góðu fjórbýli. Endurn. raf- magn. Verð 7,5 millj. Dvergabakki - bsj. 3,6 m. ÁlfhÓISV. - bílsk. V. 6,9 m. Neshagi v. 5,9 m. 2JA HERB. Flyðrugrandi - 3,5 m. bsj. Falleg 2ja herb. íb. m. stúkusaeti yfir KR- völlínn. 15 fm suðursv. Merbau-parket. Verð 6,2 millj. Hólar - bílskúr Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð I nýviðg. og mál- uðu húsi. Góður bllskúr. Verð 5,5 millj. Hrafnhólar Góð 2ja herb. ib. á efstu hæð I lyftuh. Fráb. útsýni. Suðaustursv. íb. er nýl. standsett. Verð 4,3 mill). Freyjugata - laus Á þessum góða stað 2ja herb. íb. í kj. I fjór- býli. Laus. Lækkað verð 3,9 millj. Suðurgata - Rvík. - bílskýli Bárugata - laus v. 4,9 m. Grandavegur v. 3,7 m. ATVINNUHUSNÆÐI Kópavogur Til sölu tæpl. 200 fm atvhúsn. á jarðhæð m. góðum innkdyrum. Góð aðkoma. Laúst strax. inni beint fyrir neðan mig, gátu grátið að vild, án þess að ég heyrði það, svo framarlega sem ég hafði glugga lokaða. Þessi góða hita- og hlóðeinangrun stafar af því, hve þétt Permaformhúsin eru. Kaupendahópurinn breikkar — Kaupendahópurinn hefur líka alltaf verið að breikka segir Ármann Örn um leið og hann vík- ur að ástandinu hér heima. — Vegna kreppunnar hefur Ár- mannsfell lagt höfuðáherzlu á að hafa verðið sem hagstæðast. Af þeim sökum var í fyrstu litlu hægt að breyta í Permaformíbúðunum, ef kaupendur óskuðu þess, þar sem breytingar kosta alltaf peninga. Nú bjóðum við fólki miklu frjáls- ari hendur í að hanna sína eigin draumaíbúð með okkur, ef því sýnist svo. Margir kjósa það en svo eru aðrir, sem sökum of lágra tekna á íslandi verða að líta ein- göngu á verðið. Að mínu mati á sér stað mikið þjóðfélagslegt óréttlæti í húsbréfa- kerfinu, sem kemur í veg fyrir að margir geti keypt sér íbúð, sem ella hefðu fullan viija til þess. Til Ármannsfells kemur fjöldi fólks, þeirra á meðal einstæðar mæður, sem borga 42 þúsund krónur á mánuði í húsaleigu, en þær mega ekki samkv. reglum Húsnæðis- stofnunar greiða meira en 18% af launum sínum, gjarnan um 20.000-25.000 kr. á mánuði til þess að kaupa íbúð og verða þar af leiðandi að halda áfram að leigja húsnæði á 42 þúsund kr. á mán- uði. Þetta tel ég fráleitt fyrirkomu- lag og raunar óskiljanlegt með öllu. Þessu fólki er raunar boðið, ef það hefur nægilega lágar tekjur, að fara í Verkamannbústaðakerf- ið. En þar fær það að borga 30% af tekjum sínum til íbúðarkaupa, enda þótt þótt það megi ekki borga nema 18%, ef það kaupir á frjálsa markaðnum. Vegna hertra reglna í húsbréfakerfinu, er nú svo kom- ið, að stór hópur af millitekjufólki er hindraður í því að eignast eigin íbúð. 100 íbúðir á þessu ári Starfsmenn Ármannsfells eru nú liðlega eitt hundrað og að sögn Ármanns Arnar er ráðgert, að fyrirtækið byggi um 100 íbúðir á þessu ári, en það er um helmingur af starfsemi þess. — Meinið er það, að við fáum einfaldlega ekki nógu margar lóðir, segir Armann Örn. — Borgin getur ekki úthlutað okkur þeim lóðum, sem við þurf- um. Fyrir skömmu fengum við úthlutað þeim lóðum, sem borgar- yfirvöld töldu sér fært, en það voru 16 lóðir og fyrir áttum við 8 Ióðir ónotaðar. I vor verður ráðizt í að byggja á þessum lóðum. í Kópasvogi erum við með 60 íbúðir ' byggingu og í Garðabæ höfum við vilyrði fyrir lóðum. Af öðrum verkefnum Ármanns- fells nú má nefna byggingu Hæstaréttar, sem er stórt verk- efni. Við erum ennfremur að byggja stórhýsi að Skipholti 50, en það er skrifstofubygging, sem er að megninU til seld. Nokkur fyrirtæki hafa hug á því að fá okkur til að byggja fyrir sig, en margir urðu hrifnir af því, er við með aðstoð arkitektastofunnar VST og fleiri aðila byggðum myndarlegt hús fyrir íslenskar Sjávarafurðir á tæpum 6 mánuð- um. í farvatninu eru ennfremur nokkur stærri útboðsverkefni, sem við ætlum að gera okkar ítrasta til þess að tryggja okkur hlutdeild í. — Dvölin í Þýzkalandi var afar ánægjulegur tími fyrir mig og konu mína, segir Armann Örn Ármannsson að lokum. — Ég tel hins vegar, að framundan sé bjartari tíð í byggingariðnaðinum hér heima en verið hefur. Ástæð- an er fyrst og fremst sú, að eftir fimm ára kreppu er orðin hér sú hugarfarsbreyting, að fólk er far- ið að leyfa sér að hafa trú á fram- tíðina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.