Morgunblaðið - 01.03.1996, Page 27

Morgunblaðið - 01.03.1996, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. MARZ 1996 D 27 tækni fyrir að þakka að flugstöð, stjórnturn og flugbrautir munu ekki haggast. En það merkilega er að grunn- vatnið er notað til að hita upp bygg- ingamar á vetrum og til að kæla þær á sumrum. Það getur orðið býsna heitt við ÓslóarQörðinn á sumrin en líka kalt á vetuma. Yfir sumartímann er grunnvatninu dælt upp um marga bmnna og notað í kælielementum til að leiða óæski- legan hita í burtu, síðan dælt aftur niður í jörðina fjær um nokkra bmnna. Við þessa vegferð hefur gmnn- vatnið sem kemur upp úr jörðinni 6 gráður C hitnað upp í 30 gráður C. Þetta er ekki talið hafa nein áhrif á gróður á svæðinu, í það minnsta ekki neikvæð. Haustið kemur og kólnar í veðri Með haustinu er dæminu snúið við, þá er vatni dælt upp úr bmnn- unum sem dælt var í yfír sumarið, vatnið látið fara í gegnum varma- dælur sem hækka hitann umtals- vert þannig að hægt er að hita upp allar byggingar á vellinum. Grunnvatnið kemur nú upp 20 gráður C og við ferð sína í gegnum varmadæluna lækkar hitinn niður í 4 gráður C. Það má því segja að þá sé verið að endurvinna varmann sem tekinn var úr flugstöðinni yfír sumarið og sendur til geymslu niður í jörðina. Það væri of langt mál að fara að lýsa varmadælu hér og nú, það hefur að vísu verið gert í pistii fyr- ir alllöngu. Hæfíleiki hennar er í stuttu máli að skila þrefalt meiri orku en hún notar, fyrir hvert kíló- watt sem hún notar skilar hún þremur til baka. Við þessa vinnslu fer lítil orka til spillis, nálægt 90% af varmanum sem sendur var niður í gmnnvatnið yfir heitari árstíðina næst aftur yfir þá köldu. Varma- og kælikerfíð sem búið er að setja upp mun nægja þeim byggingum sem eiga eftir að bæt- ast við en áætiað er að þær verði samanlagt 150.000 ferm. Orkan sem þarna er á ferðinni er ekkert smáræði, til hitunar fara 23 gígawattstundir og til kælingar 4 gígawattstundir. Þetta hita- og kælikerfi er frum- heijaverk í Noregi og þó víðar væri leitað. Morgunblaðið/Þorkell TVÆR íbúðir eru í húsinu við Dofraberg 17, sem eru til sölu þjá fasteignasölunni Fróni. Hús við Dof raberg í Hafnarfirði HJÁ fasteignasölunni Fróni er til sölu einbýlishúsið Dofraberg 17 í Hafnarfírði. Núna eru tvær íbúðir í þessu húsi, en samanlagt em þær liðlega 300 fermetrar. „A neðri hæð er sér íbúð, 63,8 fermetrar að stærð og sérlega vel innréttuð,“ sagði Finnbogi Kristjáns- son hjá Fróni. „í þessari íbúð er stof- an sérlega hlýleg með útskotsglugg- um, eldhús með fallegum innrétting- um, sér þvottahús og geymsla. Á neðri hæðinni er líka innbyggður tvöfaldur bílskúr. Á efri hæðinni er fimm herbergja íbúð.semer239fermetrar. Svefnher- bergin eru þar fjögur, þar af eitt forstofuherbergi fyrir unglinginn á heimilinu. Arinn er í stofu, en úr útskotsgluggum hennar er fallegt útsýni yfír Hafnarfjörð. Tvennar stórar svalir eru á efri hæðinni og gert ráð fyrir að hægt sé að byggja yfír aðrar svalirnar. Innangengt er í bílskúrinn á milli hæðanna. Hús þetta stendur við lok- aða götu og er umhverfið mjög ró- legt. Ásett verð er 22 millj. króna. if ÁSBYRGIif Suðurlandsbraut 54 vi6 Foxqfén, 108 Raykjavik, sim! 568-2444, fax: 568-2446. INQILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SÖLUMENN: Lárus Hauksson og Viðar Marinósson. Símatími laugard. kl. 11-13 \___________________og sunnud. kl. 12-14________________y Aflagrandi 40 - þjíb. 2ja herb. glæsil. íb. á 2. hæð, 69 fm nettó. Stórar suðursv. Stæði í bíl- geymslu. Laus. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 8,0 millj. 5223. 2ja herb. Efstihjalli. Falleg 57 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð (efstu) í litlu fjölb. Góðar innr. Parket og flísar. Stórar suðursv. Áhv. 3,4 millj. Verð 5,5 millj. 4258. Við Miklatún. Góð 2ja-3ja herb. 68 fm íb. á 2. hæó ásamt aukaherb. í risi. Sameign og hús í mjög góðu ástandi. Gott útsýni. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,2 millj. 3775. Kleppsvegur. 2ja herb. 61 fm góð íb. í fjölb. Frábært ústýni yfir höfnina. Laus. Verð 4,9 millj. 3771. Vallarás. Falleg 53 fm íb. á 4. ha^ð íjyftuh. Suðursv. Áhv. byggsj. 1,5 millj. Verð 4,9 millj. 3004. Álfaskeið - Hf. - bílsk. 2ja herb. 57 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. ásamt bílsk. Hagst. grkjör. Ýmis skipti, jafnvel bílinn uppi. Áhv. byggsj. o.fl. 3,5 millj. 1915. Flókagata - tvær íbúðir. 2ja herb. 75 fm mjög lítið niðurgr. kjíb. og ósamþ. 32,5 fm einstaklíb. íb. eru báðar með sérinng. og hægt aö nýta sem eina íb. eða tvær. Með leigu greiðir minni ib. allan kostnað vegna þeirra beggja. Fráb. staðsetn. 4605. Hlíðarnar - laus. 2ja herb. lítið niðurgr. 72 fm íb. í góðu fjórb. Mikiö endurn. og snyrtil. eign á góðum stað. Sérinng. Verð 5,4 millj. Lyklar á skrifst. 3082. Skógarás - sérinng. Stór og rúmg. íb. ca 74 fm á jarðhæð. Allt sér. Góðar innr. Laus fljótl. Áhv. byggsj. 2.150 þús. Verð 5,9 millj. 564. 3ja herb. Furugrund - herb. í kj. Góð 3ja herb. 85 fm íb. ásamt aukaherb. í kj. Gott eldh. og bað. Hús I góðu ástandi. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 6,9 millj. 109. Víðihvammur - nýtt. Stórglæsil. 75 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. standsettu fjórb. Allt nýtt i íb. m.a. vandaöar innr., gegnheilt parket, flísal. baðherb. Hús klætt að utan. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 4,9 millj. Verð 7,5 millj. 5120. Ugluhólar - byggsj. 3,4 millj. Fálleg 84 fm íb. á 3. hæð (efstu) í litlu fjölb. ásamt bflsk. Góð staðs. 103-02. Gullengi 15. Gullfalleg 83,5 fm íb. á 1. hasð í nýju litlu fjölb. íb. afh. tilb. u. trév. eða fullb. án gólfefna. Verð frá 6,3 millj. Áhv. 3,0 millj. 4938-2. Hrafnhólar - laus. Mjög góð endaíb. á 1. hæð í nýviðg. húsi. Parket. Áhv. 2,2 millj. Verð 6,2 millj. 3419. Smárabarð - Hfj. Skemmtil. 78 fm 3ja herb. íb. í 'nýl., klæddu 2ja hæða húsi sérinng. Þvottah. I íb. Suðurverönd. Áhv. byggsj. 5,3 millj. Verð 7,1 millj. 4885. Fróðengi - nýtt. Mjög góðar 3ja og 4ra herb. íb. í fallegu fjölb. Skilast tilb. til innr. eða fullb. Verð frá kr. 5,8 mitlj. 3758. Funalind 1 - Kóp. 3ja og 4ra herb. íb. í lyftuhúsi. 92 og 118 fm. Afh. tilb. u. trév. eöa fullb. án gólfefna. Verð frá 6,6 millj. 1958-08. Kleppsvegur 130. 3ja-4ra herb. 102 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Þvherb. í íb. Áhv. 2,5 millj. Verð 7 millj. 4616. Markholt - Mos. 3ja herb. 67 fm íb. á 2. hæð í eldra húsi. Sér- inng. Laus strax. Óskað er eftir verðtilboö- um. 1333. Vesturbær - Kóp. Ný Glæsileg 87 fm íb. á jarðh. í nýju þríb. Sérinng. Glæsil. útsýni. Laus. 2506. Þverholt - laus. Mjög góö og falleg ný 85 fm íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. Glæsil. eldh. og bað. Áhv. byggsj. o.fl. 5,0 millj. Verð 8,5 millj. 4638. Álfheimar. 4ra herb. 118 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Mjog rúmg. stofa. 3 svefnherb. Áhv. 3,7 millj. Verð 7,8 millj. 5044. Nýbýlavegur - nýtt. 4ra herb. íbúðir á 2. og 3. hæð í 5-íb. húsi. Afh. fullb. utan sem innan, án gólf- efna. Verð 7,9 millj. 2691. Hraunbær 4 - útsýni. Góð 100 fm íb. í nýl. klasddu fjölb. 3 svefn- herb. Suðursv. Áhv. 4,2 millj. Verð 7,5 millj. 4175. Kóngsbakki. Falleg 90 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð í nýl. viög. fjölb. Nýl. standsett baðherb. Parket og flísar. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 2 millj. Verð 6,8 millj. 4412. Dalsel. Góð 107 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt aukaherb. í kj. og stæði í bílskýli. Hús klætt að hluta. Áhv. 6,0 millj. Verð 7,8 millj. Melabraut - Seltj. 5 herb. 126 fm efri sérhæð í þríbhúsi sem skiptist í 2 saml. stofur, 3 góð svefnherb., stórt eldh., og baðherb. Pv- herb. á hæð. í kj. er stórt herb. og geym- sla. 30 fm bílsk. Góðar svalir. Mikið út- sýni. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð 11,5 millj. 128. Norðurás - bílsk. 5 herb. falleg endaíb. 160 fm á tveimur hæðum. 3 svefnherb. ásamt herb. í kj. Innb. bílsk. 35 fm. Eignask. mögul. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 10,7 millj. 3169. Neðstaleiti - laus. Falleg 118 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli á þessum vinsæla stað. Vandaðar innr. Stórar suðursv. Laus strax. 4194. -iáaieitisbraut - S herb. Glæsil. nýuppg. 5 herb. ca 130 fm í nýviðg. fjölb. Nýtt parket, eldh., bað, hurðir o.fl. Bíl- sk. Fráb. staðsetn. Verð 9,5 millj. 3199. Austurbær - Kóp. - út- sýni. Neðri sérhæð 136 fm auk bílsk. íb. í mjög góðu lagi. 4 svefnherb. Arinn. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 2,5 millj. Verð 9,8 millj. 1633. Auðarstræti - Norður- mýri. Mjög góð 3ja herb. 80 fm efri sérh. Áhv. 4,1 millj. Verð 6,8 m. 1958-17. Lynghagi - sérh. Góö 100 fm neðri sérh. ásamt bílskúr. 2 saml. stofur, 2 svefnherb. Parket. Frábær staðsetn. Verð 9,9 millj. 4943. Vesturbær - sérh. 5 herb. 129 fm góð sérhæð á 1. hæð i góðu fjórb. 2 saml. stofur, 3 svefnherb., þvherb. innan íb. Sólstofa. Bílskúr. Verö 10,9 millj. 5222. Raðhús - einbýli Suðurgata Til sölu þetta virðulega hús sem er kj., hæð og ris, samtals 225 fm að stærð auk 43 fm bílsk. í dag eru í húsinu 2 íb. og skiptist þan- nig að kj. og hæðin eru samnýtt en sérib. er á rish. Húsið er endurn. að hluta. Parket. Arinn. Fráb. staðs. Verð 15,7 millj. Kjarrmóar - Gbæ. Fallegt og gott 85 fm raðh. ásamt bílsk. Gott eldh. og bað. Parket. Flísar. Áhv. 4,2 millj. Verð 9,2 millj. 1860. Bergstaðastræti. Einbhús sem í eru tvær íb. á tveimur hæðum samtais 103 fm ásamt 22 fm útigeymslu. Verð 6,5 millj. Vesturberg - útsýni. Mjög vandað 182 fm einb. ásamt 30 fm bílskúr, 5 svefnherb., Góöar stofur m. miklu útsýni. Fal- leg, vel gróin lóð. Verö 13,2 millj. 3604. Stekkjarhvammur - Hf. Mjög vandað og fallegt rúml. 220 fm rað- hús á tveimur hæðum auk 25 fm bílsk. Húsið skiptist m.a. í stórt eldhús, stórar stofur, 5 góð svefnherb., og bað. Mjög fallegar og vandaöar innr. Falleg lóð. Bein sala eða skipti á minni eign. 4363. í smíðum Fjallalind - Kóp. Falleg 186 fm parhús á tveimur hæðum með 28 fm bílsk. 3-4 svefnherb. Húsin afh. fuilb utan og fokh. ir.nan m. einangruðum útveggjum eða lengra komin. Verð frá 8,6 millj. 3778. Fjallalind - Kóp. Parhús á einni hæó 126 fm ásamt 27 fm bíl- sk. Skilast fullb. að utan, fokh. aö innan. Áhv. húsbr. 5 millj. Verð 8,5 millj. 4938. Dofraborgir-Grafarv. 4090. Hlaðbrekka - sérh. 2972. Mosarimi - einb. 3186. Rimahverfi - einb. 2961. Engihjalli. Mjög góð 90 fm íb. á 1. hæö í góðu fjölb. Áhv. húsnlán 3,8 millj. Verð 6,2 millj. 5286. Hlíðarhjalli - laus. 3ja herb. ný mjög falleg íb. á jarðh. í tvíb. Innr. eru mjög vandaöar. Fiísal. bað. Parket. Þvottah. og geymsla innan íb. Til afh. strax. 4ra-5 herb. og sérh. Álfaskeið - hf. Til sölu á 2. hæð í nýviög. húsi er 115 fm íb. Gott eldh. 3 svefnherb. Þvottaherb. í íb. Bíl- sk. með rafmagni og hita. Áhv. húsbr. 3,5 millj. Verð 8,6 millj. 4129. Seltjarnarnes - sérhæðir. Til sölu eru nýjar efri og neðri hasðir í Grænumýri 6-28. Um er að rasða 111 fm 3ja eóa 4ra herb. útfærslu. Allt sér í íb. Mögul. á bílsk. Teikn. á skrifst. 4650. Vantar - Vantar Vantar á skrá sérhæðir, raðhús og einb.Góð sala og miklir skiptimögul. Samtengd söluskró: 700 elgnir • ýmsfr sklptimögulelkar - Ásbyrgi - Elgnasalan - Laufás Einbýli - raðhús Lindarsel. Glæsil. einb. ca 250 fm. Séríb. á jarðh. Verð 16,2 millj. Starengi. Ca 176 fm einb. á einni hæð. Fullb. að utan, fokh. að innan. Fallegt hús. Verð 8,6 millj. Lindasmári ca 190 fm. Kambahraun ca 144 fm. Vesturhólar ca 186 fm. Urriðakvísl ca 200 fm. Urriðakvísl ca 470 fm. Hverafold ca 230 fm. Hjallabrekka ca 190 fm. V. 13,8 m. V. 10,5 m. V. 13,8 m. V. 16,4 m. V. 22,0 m. V. 17,7 m. V. 13,0 m. Vantar einbýli á skrá, bæði stór og smá. Rauðalækur. Miðh. í fjórbh. ca 121 fm ásamt 25 fm bílsk. Vertu ófeiminn og bjóddu þfna eign uppf! Verð 9,5 millj. If LÆGRIVEXTIR LETTA FASTEIGNAKAUP Félag Fasteignasala Efstasund ca 75 fm. Drápuhlíð ca 110 fm. Sólheimar ca 100 fm. V. 9,2 m. V. 9,2 m. V. 10,4 m. Vantar góða hæð í Hlíðunum fyrír_______ fjársterkan kaupanda. Hrísmóar - ný. Vorum að fá í sölu glæsil. ib. á 1. hæð. Áhv. 4,7 millj. Garðhús - ný. Falleg 4ra-5 herb. íb. á tveimur hæðum ca 130 fm með innb. bilsk. Fallegar innr. Stórar suðursv. Áhv. 5,5 millj. Holtsgata. 4ra herb. ca 95 fm íb. Verð 7,3 millj. Flétturimi. Mjög góð og vönduö 4ra-5 herb. ca 120 fm enda- íb. á tveimur hæðum. Fullb. og vönduð eign. íb. fylgja tvö stæði í lokuðu bílskýli. Verð 9,2 millj. Við Laugardaiinn Ca 100 fm íb. á 3. hæð við Álfheima. Vel skipul. Staösetn. fráb. Allar uppl. á skrifst. Verðið er þægilegt. Veghús.__________________________ Sérl. glæsil. ca 107 tm Ib. á 1. hæð. Stór stota. Glæsil. eldh. 2 góð svefnherb. Mjög stórar suð- ursv. Bilsk. Verð 8,9 millj. Áhv. 2,5 millj. Inn við IKEA. Góð 4ra herb. íb. ca 96 fm á 1. hæð við Kleppsveg. IKEA og Bónus handan götunnar. Verð 7,5 millj. Njálsgata - ný.__________________ Vorum að fá í sölu ca 60 fm íb. í tvíbhúsi. íb. í góðu standi. Mögul. eignask. á stærra. Verð 5,1 millj. Asparfell - gott útsýni. Góð 3ja herb. 90 fm íb. á 7. hæð ásamt bílsk. Gott skipulag. Fráb. útsýni. Verð 6,8 millj. Hamrahlíð. Falleg björt ca 80 fm íb. á jarðh. Verð 6,5 millj. Áhv. 4,0 millj. Nökkvavogur. Vorum að fá í einkasölu stóra 3ja herb. bjarta kjíb. í þessu fajlega tvíbhúsi. íb. í toppástandi. Verð 6,8 millj. Ahv. ca 3,6 millj. Austurströnd. Góð 107 fm íb. á 2. hæð. Gott útsýni yfir Flóann. Bílskýli. Verð 8,2 millj. Barmahlíð ca 61 fm. V. 5,5 m. Hallveigarstígur ca 70 fm. V. 6,0 m. Ofanleiti ca 88 fm. V. 8,7 m. Þverbrekka ca 92 fm. V. 7,3 m. Skólagerði - ný. Vorum að fá í sölu 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. íb. er öll nýmál. og standsett. Mögul. eignaskipti á stærra. Verð 5,3 millj. Austurbrún. Góð 2ja herb. ib. á 2. hæð í lyftuh. Húsvörður o.fl. Áhv. byggsj. 3,1 millj. Verð 5 millj. Gnoðarvogur._____________________ Ca 60 fm íb. á 2. hæð í fjölb. Áhv. byggsj. 2 millj. Verð 5,4 millj. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. með bílsk. sem má kosta allt að 8,5 millj. Opið 9 -18 - laugardaga 11-13

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.