Morgunblaðið - 02.03.1996, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.03.1996, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR „Stjarna er fyrir stafniu Til eigenda íslenskra togara og miililandaskipa FYRIR nokkrum dögum veittist mér sá heiður að vera boðinn til Landhelgisgæslu íslands í tilefni af því að Rauði kross íslands hafði iagt til fjármagn fyrir kaup á full- komnustu bráðalækningatækjum sem völ er á til staðsetningar í nýjustu björgunarþyrlu ísiendinga, Super Puma, TF-LIF. Allt var þetta vel úr garði gert, allt sem til þurfti í neyðaratvik. Útbúa verður sem flesta úthafstogara og millilandaskip, segir Frosti Sigurjónsson, með möguleika á að fylla tanka þyrlunnar á hafi úti. Hins vegar við heimsóknina vakti ekki aðal athygli mína þessi læknis- fræðilega tækni heidur þyrlan sjálf og hinir hljóðlátu svartklæddu menn sem annast þetta tæki og án þeirra einskis virði væri. Hvers virði eru öll þessi tól og tæki ef ekki væru fyrir hendi menn sem hefðu þetta fullkomlega á valdi sínu. Mér var tjáð af starfsmönnum að þyrlan kæmist lengst út í 250 mílur til þess að ná aftur til baka með því að sveima ca hálftíma yfir slysstað á allra tæpasta vaði. Gerið ykkur í hugarlund aðstöðu flugmannanna tveggja sem stjórna þyrlunni, horfa á eldsneytismælinn stefna á núll yfir kolgrænu hafí, jafnvel í kolniða- myrkri og stormi. Mótvindur j;æti þýtt endalok. Andlegt álag liggur mest á þeim tveim sem stjórna vél- inni. Og nú er komið að erindi þess- arar greinar með skírskotun til þeirra sem nefndir voru í undirfyrir- sögn með því að útbúa sem flesta úthafstogara og millilandaskip með möguleikum til að fylla tanka þyrl- unnar á hafi úti, er mögulegt að margfalda flugþol þessa mikla verkfæris á þennan hátt og þar með öryggi þeirra sem um borð eru. Mér er tjáð að sá útbúnaður muni kosta ca 10 milljónir á skip. Eg skora á alla þá sem eiga skip á veiðum fjarri Islandi svo og milli- landaskip, eins mörg og hægt er að útbúa sín skip með áðurnefndum útbúnaði og taka þátt í að fjár- magna það. Hægt er að hlaða þyri- una öllum hugsanlegum nútíma tækjum og tækni til bjargár manns- lífum. En hvað stoðar það ef flugskipið, sökum eldsneytisskorts, nær ekki að iandi. Höfundur er læknir. LAUGARDAGUR 2. MARZ 1996 29 (k AÐVORUN A í KJÖLFAR NÆTURVARÐARINS KEMUR NÝ ÓGNVEKJANDI SPENNUMYND. MIÐNÆTURFORSÝNINGAR UM HELGINAI HÁSKÓIABlÓI ALLRA SIÐUSTU DAGAR UTSOLUNNAR Peysurfrá 990 Skyrtur frá 990 Stakar iiixur f rá 990 Stakir jakkar frá 3.900 Ullar jakkar frá 4.900 Frakkar frá 7.900 VOU Laugavegi 51, s. 551 8840. Vatnagöröum 24 Sími: 568 9900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.