Morgunblaðið - 02.03.1996, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 02.03.1996, Blaðsíða 34
34 LAUGARDAGUR 2. MARZ 1996_ PENINGAMARKAÐURINN AÐSENDAR GREINAR MORGUNBLAÐIÐ FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 1. mars Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Blandaður afli 42 42 42 207 8.694 Blálanga 58 58 58 654 37.932 Grásleppa 96 56 91 390 35.320 Karfi. 87 83 84 1.184 99.882 Keila 52 20 43 153 6.608 Langa 112 73 106 4.230 450.295 Lúða 470 260 326 400 . 130.501' Lýsa 23 23 23 108 2.484 Rauðmagi 131 131 '131 76 9.956 Sandkoli 54 54 54 646 34.884 Skarkoli 128 97 100 1.582 157.884 Skata 148 116 131 422 55.275 Skrápflúra 48 48 48 281 13.488 Steinbítur 91 54 76 1.695 129.320 Stórkjafta 55 50 54 197 10.565 Sólkoli 138 138 138 133 18.354 Tindaskata 12 12 . 12 1.226 14.712 Ufsi 68 40 60 47.098 2.843.826 Undirmálsfiskur . 56 27 42 368 15.562 Ýsa 95 27 61 7.418 452.641 Þorskur 131 38 104 76.734 7.978.878 Samtals 86 145.202 12.507.062 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 58 58 58 6§4 37.932 Karfi 87 83 84 1.184 99.882 Keila 40 40 40 99 3.960 Langa 78 73 73 347 25.491 Lúða 376 260 280 98 27.455 Skata 148 148 148 82 12.136 Skrápflúra 48 48 48 84 4.032 Steinbítur 87 54 69 910 62.553 Stórkjafta 55 50 54 197 10.565 Sólkoli 138 138 138 68 9.384 Tindaskata 12 12 12 94 1.128 Ufsi 65 65 65 6.381 414.765 Ýsa 79 44 68 3.263 222.732 Þorskur 105 87 94 3.280 306.778 Samtals 74 16.741 1.238.794 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Langa 110 78 110 2.276 249.336 Lúöa 470 260 321 242 77.740 Sandkoli 54 54 54 646 34.884 Skata 142 130 134 143 19.166 Skrápflúra 48 48 48 197 9.456 Steinbítur 63 63 63 101 6.363 Ufsi 68 40 67 15.932 1.074.613 Ýsa 95 50 53 1.061 55.862 Þorskur 131 60 116 39.725 4.622.401 Samtals -102 60.323 6.149.821 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Blandaður afli 42 42 42 207 8.694 Grásleppa 96 96 96 337 32.352 Keila 52 20 49 54 2.648 Langa 112 75 109 1.607 175.468 Lýsa 23 23 23 108 2.484 Rauðmagi 131 131 131 76 9.956 Skarkoli 128 97 100 1.582 157.884 Skata 148 116 122 197 23.973' Steinbítur 87 54 87 427 37.017 Sólkoli 138 138 138 65 8.970 Tindaskata 12 12 12 1.132 13.584 Ufsi 68 54 54 22.767 1.236.476 Undirmálsfiskur 27 ‘ 27 27 174 4.698 Ýsa 90 27 56 2.806 155.845 Þorskur 105 60 85 9.320 794.903 Samtals 65 40.859 2.664.951 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Lúða 427 270 422 60 25.306 Steinbítur 91 91 91 257 23.387 Ufsi 68 52 58 2.018 , 117.972 Undirmálsfiskur 56 56 56 194 10.864 Ýsa 80 39 63 288 18.202 Þorskur 100 38 89 8.598 763.502 Samtals 84 11.415 959.233 SKAGAMARKAÐURINN Grásleppa 56 56 56 53 2.968 Þorskur 96 80 94 15.811 1.491.294 Samtals 94 15.864 1.494.262 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. mars 1996 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 13.373 'h hjónalífeyrir ....................................... 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 24.605 Fulltekjutryggingörorkulífeyrisþega ..................... 25.294 Heimilisuppbót ......................................... 8.364 Sérstök heimilisuppbót ................................... 5.754 Bensínstyrkur ........................................... 4.317 Barnalífeyrirv/1 barns ................................. 10.794 Meðlag v/1 barns ....................................... 10.794 Mæðralaun/feðralaunv/2jabarna ........................... 3.144 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................... 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ........................ 12.139 Fullurekkjulífeyrir ..................................... 13.373 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................. 16.190 Fæðingarstyrkur ......................................... 27.214 Vasapeningarvistmanna ................................... 10.658 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................... 10.658 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................. 1.142,00 Sjúkradagpeningareinstaklings ........................... 571,00 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 155,00 Slysadagpeningareinstaklings ............................ 698,00 Slysadagpeningarfyrirhvert barn áframfæri ............... 150,00 Skömm fiskveiðiþjóðarinnar! í DAG, laugardag- inn 2. mars, heldur Vélskóli íslands sinn árlega Skrúfudag. Skrúfudagurinn er kynningardagur skól- ans þar sem almenn- ingi gefst kostur á að líta inn og kynna sér starfsemina sem þar fer fram. Sem nemandi í Vélskólanum get ég ekki lengur á mér setið að vekja athygli á hús- næðismálum skólans sem eru í miklum ólestri. Vélskóli íslands og Stýrimannaskólinn í Reykjavík deila með sér húsnæði sem nefnt er Sjómannaskólinn í Reykjavík. Þessj tignarlega bygg- ing, sem stendur á Rauðarárholt- inu,.var vígð 13. október 1945 og varð því fimmtíu ára á síðasta ári. Nú er svo komið að þessi æðsta menntastofnun ís- lenskra sjómanna heldur hvor'ki vatni né vindi og hefur reyndar ekki gert í allmörg ár. Þetta ástand hefur leitt til þess að innviðir hússins eru meira og minna ónýtir, auk þess sem bókasafn skólans og tölvukostur eru í sífelldri hættu ef föt- urnar eru ekki til taks þegar rignir. Á efstu hæð hússins er rekin heimavist og er ekki óalgengt eftir rigningarnætur að vistmenn vakni í rökum rúmfatnaði og vökni í fæturna er þeir fara fram úr. Nýlega ritaði einn vist- manna grein í blað nemendafélags- ins þar sem borinn var saman að- búnaður þeirra sem í skólanum búa og aðbúnaður dæmdra glæpa- manna á Litla Hrauni. Niðurstaða hans varð sú að krimmarnir hafa vinningin fram yfir vistmenn heimavistar hvað aðbúnað varðar. Þetta vekur mann illilega til um- hugsunar um þá virðingu, eða rétt- ara sagt virðingarleysi, sem borin er fyrir íslensku sjómannastéttinni. Það var 4. júní 1944 sem horn- steinn Sjómannaskólans var lagður. Við það tækifæri hélt Sveinn Björnsson, ríkisstjóri íslands, ræðu þar sem hann sagði meðal annars: Sjómannaskólinn, segir Arnar Signrðsson, stenst ekki kröfur um nútímabyggingar. Arnar Sigurðsson Kvöldsamkoma í Grindavíkurkirkju AÐ kvöldi Æskulýðsdagsins sunnu- daginn 3. mars kl. 20 verður dag- skrá í Grindavíkurkirkju í flutningi barna og ungmenna. Þátttakendur eru fermingarbörn, TTT-starfíð (10-12 ára krakkar), bamakórinn, unglingastarf kirkjunnar og hljóm- sveit skipuð ungu hljómlistar- og söngfólki. EITT af elstu óháðu héraðsfrétta- blöðum landsins, Vestfírska frétta- blaðið á ísafirði, er hætt að koma út. I staðinn hefur verið hafín útgáfa á nýju blaði, Vestra, og kom fyrsta tölublaðið út í fyrradag. Vestfirska fréttablaðið hefur kom- ið út í 20 ár. Undanfarin ár hefur það verið gefíð út af Vestfírska út- gáfufélaginu hf. ísprent hf. hefur prentað blaðið og segir Hörður Krist- jánsson prentsmiðjustjóri að hætt hafi \terið að prenta það vegna íjár- hagsstöðu útgáfufélagsins og hann segir að ritstjórinn hafi lýst því yfir Meðal efnis á dagskrá eru stuttir helgileikir, gospel tónlist, kórsöngur, léttir kristilegir söngvar og fjöl- breyttur hljóðfæraleikur. Eftir sam- komuna verða kaffiveitingar í safn- aðarheimilinu í umsjón fermingar- barna og foreldra þeirra. Ágóði af kaffísölu rennur í ferðasjóð ferming- arbarna. að útgáfu þess yrði hætt. Prentsmiðj- an hóf þá útgáfu á nýju blaði, Vestra, og er Hörður ritstjóri þess. Vestri er í minna broti en algeng- ast er með héraðsfréttablöðin og fyrsta tölublaðið var 16 síður og Iit- prentað að hluta. Hörður segir að það muni koma út vikulega og reynt verði að höfða til allra Vestfírðinga og selja það sem víðast. Tvö vikublöð hafa verið gefin út á ísafirði, Bæjarins besta og Vest- fírska, og hefur verið hörð sam- keppni milli þeirra. „Það eru, fremur öðrum, íslenskir sjómenn sem hafa aflað þess fjár sem gerir ríkinu kleift að reisa þessa myndarlegu byggingu. Og enginn ágreiningur mun vera um það að íslenska sjómannastéttin hefur til hennar unnið einnig á annan hátt. Með tápi sínu og dugnaði í sífelldri glímu sinni við ægi hefur hún sýnt og sannað að hún er verðug slíkrar menntastofnunar.“ (Stýrim. skólinn í Rvk. Einar S. Arnalds 1993) Það eru rúm 50 ár liðin síðan þetta var mælt og ennþá eru það íslenskir sjómenn sem afla ríkinu mestra tekna. Mér er því spurn, hví er þessari menntastofnun ekki gert hærra undir höfði en svo að hús- næði hennar sé látið grotna niður og rekstrarfé til hennar skorið niður svo til árlega. Sjómannaskólinn er, eins og gef- ur að skilja, barn síns tíma og margt þar innandyra stenst ekki þær kröfur sem nútímabyggingar verða að uppfylla. Má þar nefna loftræstingu, einangrun og innra skipulag svo sem aðstöðu kennara. Aðstaða nemenda er einnig fyrir neðan allar hellur og er það mér til efs að þvílík aðstaða fyrirfinnist í nokkrum öðrum skóla á höfuð- borgarsvæðinu. Stólar og borð eru handónýt, engir skápar eða annað geymslupláss fyrir nemendur, mat- salurinn hampar líklega titlinum „ólystugasti matsalur landsins" og svo mætti lengi telja. Samkvæmt framantöldu er það deginum ljósara að þarna er þörf á stórátaki til að rífa þessa merku stofnun upp. Nú þegar loðnuflotinn er að ljúka vel heppnaðri loðnuver- tíð og Davíð Oddsson hefur á út- kikkinu séð til góðæris þá vitum við að sjómenn eiga innistæðu fyrir viðgerð á sínum skóla. Það er sæg- ur af vinnufúsum höndum í landinu og það eina sem vantar er skipun frá valdhöfum um að hefja fram- kvæmdir. Ég skora á ráðherra og þingmenn landsins að kynna sér þetta mál og kippa því í liðinn hið snarasta því það er hin mesta skömm fyrir þjóð sem byggir afkomu sína á fiskveið- um og siglingum landa á milli. Að lokum býð ég alla velkomna til okkar í dag, Skrúfudaginn, til að kynna sér starf Vélskólans. Höfundur er nemandi í Vélskóla íslands. H LUT ABRÉFAM ARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF Verð m.vlrðl A/V Jöfn.% Sfðasti viðsk.dagur Hagst. tilboð Hlutafélag laagst hW8t •1000 hlutf. V/H Q.hlf. Daga. 1000 lokav. Br. kaup sala Éimskip 6,00 6.80 11,061.96- 1,47 19,85 2,14 20 01.03.96 12308 6,80 0,15 6,57 6,90 2,26 2,53 5.203.046 2.77 8,34 1,12 01.03.96 8196 2.53 0,10 2,44 2.57 3,00 3.583.500 2.67 21,49 2,05 28.02.96 1175 3,00 0.05 2,88 3.10 1.38 1.68 5.895.579 2,63 31.95 1.27 01.03.96 456 1,52 1,50 1.55 2,80 3,80 2.345.000 2.86 23,02 1.25 28.02.96 175 3,50 3,52 3,80 6.05 6,85 4.727.897 1,46 19,70 1.33 10 01.03.96 1048 6.85 0,15 6,70 3,70 4,20 2.367.729 2,38 18.95 0,96 10 01.03.96 3124 4,20 0,08 4,15 4,20 3,15 3.60 2.741.013 2.78 17.65 1,40 20 27.02.96 202 3,60 3.40 3.80 215.160 15.40 1,28 29.12.95 22487 1.32 1.34 1,39 1.49 1,50 655.438 2.67 36,63 1.21 20.02.96 1054 1,50 0,01 1,48 1.53 L43 1.55 627.774 3.23 29,62 1,25 29.02.96 155 1,55 0,03 1.49 1,55 1.25 1,47 933.030 5,14 0.97 15.02.96 3324 1,33 -0,08 1.37 1.43 2.45 2,68 632.480 2.99 56,99 1,39 13.02.96 1334 2,68 0,08 2,55 3,12 4,10 1.339.541 3,03 10,11 1,55 25 01.03.96 620 3,30 3,20 3,50 2,50 3.30 1.485.000 1,82 12,82 1,89 29.02.96 2446 3.30 0.05 3,26 3.40 1,60 1,60 194.196 1,25 69,37 1,30 14.02.96 248 1.60 1,59 1,64 1,99 2.02 1.299.963 4,02 11,49 1,30 30.01.96 1191 1.99 -0,03 2,04 2,08 213.294 4,76 2,10 23.11.95 148 2.10 -0,05 2,10 2.60 2,69 807.000 1.49 50.01 1,88 09.02.96 350 2.69 0,09 2,54 2.80 5,50 8.10 889593 0,74 60,05 5,35 01.03.96 3028 8,10 7,80 8,10 4,00 5,30 1696000 1,13 11,76 2,36 20 01.03.96 1060 5,30 0.20 4,90 5.50 Skagstrendmgur hl 4,00 5.00 713652 -8,71 3.03 15.02.96 315 4,50 -0.10 4,60 5,00 Skinnaiðnaöur hf. 3,00 3,40 206514 2,94 2,12 1,37 2902.96 1215 3,40 3,21 3,40 SR-Mjöl hl. 2,00 2,43 1527500 4,26 11.24 1,09 01.03.96 1630 2,35 0,04 2.25 2,40 Sæplast hf. 4,00 4.40 407251 2.27 40.16 1.59 10 01.03.96 286 4.40 0.10 4,40 5.00 Vinnslustöðin hf. 1,00 1,28 708633 -7,68 2.23 01.03.96 170 1,26 -0,02 1,23 1,28 Þormóður rammi hf. 3.64 4,70 1962720 2.13 15.52 2.85 20 29.02.96 470 4,70 4,53 5.00 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁB HLUTABRÉF Sfðastl viðskiptadagur Hagsteeðustu tilboð Mlutafólag Dags 1000 Lokaverð Breytlng Kaup Sala Armannsfell hf. 27.12.95 1100 1.10 0,89 1.05 Árnes hf. 22.03.95 360 0,90 Hraðfrystihús Eskifjaröar hf 01.03.96 2880 3,20 0.20 3.05 3.20 íslenskar sjávarafurðir hf. 2902 96 275 2.76 2.80 islenska útvarpsfélagið hf. 11.09.95 213 4.00 Nýherji hf. 01.03.96 612 2.11 0,04 2,10 2,13 Pharmaco hf 27.02.96 686 Samskip hf. 24.08.95 850 0,85 0,10 Samvinnusjódur íslands hf. 23.01.96 15001 1,40 0.12 1,35 Sameinaöír verktakar hf. 30.01.96 0,74 6.10 8,50 01.03.96 130 0,42 2,37 2,80 Sjóvá-Almennar ht 22.12.95 1756 7,50 0,65 7.70 12.00 Samvinnuferðir-Landsýn hf. 26.01.96 2,00 Tollvörugeymslan hf 01.03.96 1.10 -0,01 0,93 1,20 01.03.96 2,70 13.09.95 273 2,20 -0.05 2,50 27.02.96 1,50 0.10 Upphceð allra viðskipta siðasta viAskiptadags er gefin í dól *1OO0 , verð er margfeldi af 1 kr nafnverðs. Vorðbréfaþing Islands •nnast rekstur Opna tilboðsmarkaðarins fyrir þingaðila en setur engar reglur um markaðinn eða hefur afskipti af honum að öðru leyti. Vestri í stað Vestfirska Olíuverð á Rotterdam-markaði, 20. desember til 28. febrúar 1996 GENGISSKRÁNING Nr. 43 1. mars 1996 Kr. Kr. Toll- Eln. kl. 9.16 Doilari Kaup 66.27000 Sala 66,63000 Gengi 65,98000 Sterlp 101,08000 101,62000 101,54000 Kan. dollari 48,40000 48,72000 48,01000 Dönsk kr. 11,59100 11,65700 11,72700 Norsk kr. 10,29400 10,35400 10,39500 Sænsk kr. 9,80700 9,86500 9,86300 Finn. mark 14,51100 14,59700 14,66900 Fr. franki 13.07300 13,14900 13,21300 Belg.franki 2,17770 2,19170 2,20630 Sv. franki 54,88000 55,18000 55,68000 Holl. gyllini 40,00000 40,24000 40.49000 Þýskt mark 44,80000 45,04000 45,33000 ít. lýra ,004243 0,04271 0,04274 Austurr. sch. 6,36600 6,40600 6,44800 Port. escudo 0,43190 0,43470 0,43660 Sp. peseti 0,53220 0,53560 0,53870 Jap. jen 0,62670 0,63070 0,63290 (rskt pund 104,01000 104,67000 104,61000 SDR (Sérst.) 96,81000 97,41000 97,26000 ECU, evr.cn 82,90000 83,42000 83,86000 Tollgengi fyrir mars er sölugengi 28. febrúar. Sjálfvirk- ur símsvari gengisskráningar er 562-3270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.