Morgunblaðið - 02.03.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 02.03.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. MARZ 1996 55 I DAG BRIPS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson LESANDINN er í vestur og spilar út hjartagosa gegn fjórum spöðum suð- urs: Norður gefur; NS á hættu. Norður ♦ DG8 ¥ KD83 ♦ D104 ♦ ÁKD Vestur ¥ G105 IIIIH ♦ AG62 111111 ♦ G10952 Vestur Norður Austur Suður - 1 lauf Pass 1 spaði Pass 2 grönd Pass 3 spaðar Pass Pass 4 spaðar Pass Pass Útspil: Hjartagosi. Sagnhafi stingur upp hjartakóng og makker drepur með ás og spilar hjartatvisti um hæl. Þú fórnar tíunni og suður fylg- ir lit með fjarka og sexu. Suður spilar næst spaða- drottningu, sem á slaginn, og svo spaða á tíuna. Þú hendir laufi og sagnhafi hugsar sig um. Sem er góðs viti. Hann spilar næst litlum tígli. Taktu við. Það virðist eðlilegt að láta lítið í slaginn, en ef þú gerir það verður ekki aftur snúið: Norður ♦ DG8 ¥ KD83 ♦ D104 ♦ ÁKD Vestur Austur ♦ 4 ♦ 7653 ¥ G105 llllll f Á972 ♦ ÁG62 111111 ♦ K73 ♦ G10952 * 87 Suður ♦ ÁK1092 ¥ 64 ♦ 985 ♦ 643 Árnað heilla O ráÁRA afmæli. í dag, Ovllaugardaginn 2. mars, verður áttræður Indriði Guðjónsson, vél- stjóri, Vogatungu 3, Kópavogi. Eiginkona hans er Selma Friðgeirsdóttir. Þau eru að heiman. n fT ÁRA afrnæli. Mánu- • Odaginn 4. mars nk. verður sjötíu og fimm ára Kristján Páll Sigfússon, Kleppsvegi 2, Reykjavík. Eiginkona hans er Guð- björg Lilja Guðmunds- dóttir. Þau hjónin taka á móti gestum á morgun sunnudaginn 3. mars milli kl. 15-18 í Akogessalnum, Sigtúni 3. ^TOÁRA afmæli. Sjö- I vltugur er í_ dag 2. mars Richard H.Ó. Felix- son, bifreiðastjóri hjá BSR, Hábergi 30, Reykja- vík. Eiginkona hans er Erna P. Þórarinsdóttir. Þau verða að heiman á af- mælisdaginn. Makker drepur tíu blinds með kóng og er í vandræð- um. Besta tilraun hans er að spila smáhjarta, en jafn- vel þótt sagnhafi trompi fær hann tíu slagi með því að taka trompin og spila tígli. Eina vömin sem dugar er að drepa strax á tígulás og spila hjarta. Sem er óvenju- legt, en í anda stöðunnar. Sagnhafi þarf greinilega að sækja sér slag á tígul. Sem þýðir að vömin verður að vera á undan að stytta hann í trompi. Þess vegna verður vestur að nota innkomu sína á tígulás strax til að spila hjarta í gegnum áttuna. Makker nær þá að helstytta suður þegar hann kemst inn á tígulkóng. Pennaviiiir PILTUR frá Gambíu vil! skrifast á við íslending og fræðast um landið: Baba Drammeh, c/o Ebrima Gillah, Mandinari Viílage, Kambo North, Western Division Gambia. TUTTUGU og fimm ára Gambíumaður með marg- vísleg áhugamál: Demba Marong, St. Peter’s Metal Works, Lamin, P.O.Box 744, Baiýul, Gambia. JAPÖNSK- 25 ára kona með áhuga á ferðalögum: Momoyo Mizúguchi, Koom 201 Coop-Maple, 5403-1 Shiratsuka-cho, Tsu-city, Mie-ken, 514-01 Japan. /?f|ÁRA afmæli. A Ovrmorgun, sunnudag- inn 3. mars, verður sextug Jóna Sigursteinsdóttir, Álfaskeiði 88, Hafnar- firði. Hún tekur á móti gestum í veislusalnum, Bæjarhrauni 2, Hafnar- firði milli kl. 17 og 20 á afmælisdaginn. HOGNIHREKKVISI COSPER Ég myndi bara fara heim aftur, La Traviata er á dagskrá í kvöld STJÖRNUSPA ftir I’ranccs Drakc FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú hefurríka ábyrgðar- kennd, og átt auðvelt með að vinna með öðrum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* Aðlaðandi framkoma aflar lér mikilla vinsáelda, en þú hefur tilhneigingu til óþarfa eyðslusemi, sem þú ættir að ráða bót á. Naut (20. apríl - 20. maí) & Það er óþarfi að vera með óhóflega hörku í garð ná- komins ættingja. Velvild skilar betri árangri og trygg- ir betri samskipti. Tviburar (21. maí - 20. júní) 4» Gættu þess að ganga ekki á bak orða þinna, og reyndu að standa við gefin fyrirheit. Vinur getur gefið þér góð ráð í dag. Krabbi (21. júnf — 22. júlf) Þér finnst þú þurfa að mæta á mannfundi í dag, sem þú hefur lítinn áhuga á. Gættu tungu þinnar svo þú særir ekki góðan vin. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Taktu með fyrirvara því sem þér er trúað fyrir í dag, þar eð sögumaður gæti mistúlk- að málið. Hafðu samband við aldraðan ættingja. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú gengur hreint til verks og kemur skoðunum þínum vel á framfæri í dag. Nýttu hæfíleika þína til að bæta stöðu þína í vinnunni. Vog (23. sept. - 22. október) Þú hefur gott vit á viðskipt- um, og lætur ekki draga þig út í vafasamar framkvæmdir í dag. Rólegt kvöld heima hentar þér vel. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Ef þú hefur tapað á fjárfest- ingu í illa reknu fyrirtæki, er ekki rétt að reyna að bæta það upp með auknu framlagi. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) W Vertu ekki með óþarfa áhyggjur af einhveiju, sem gerðist í vinnunni. Þær geta blindað þig fyrir óvæntu tækifæri, sem býðst í dag. Mikil verðlækkun á vönduðum skóm á börn og fullorðna. Langur laugardagur. Opiðfrákl. 10:00-16:00. SKÓVERSLUN Lækjargötu 6-101 Reykjavík • Sími 5514711 Steingeit (22.des.-19.janúar) Þótt það geti verið freistandi ættir þú ekki að segja öðrum frá leyndarmáli, sem þér er trúað fyrir. Það gæti valdið vinslitum. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) ðh Þú ættir að taka þátt í mann- fagnaði, sem þér verður boð- ið til í dag. Áðrir kunna að meta nærveru þína. Sinntu ástvini í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) í Góð sambönd á bak við tjöld- in reynast þér vel í viðskipt- um. Óvænt þróun mála heima veldur breytingu á fyrirætlunum í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum ■ grunni vísindalegra staðreynda. A AÐVÖRUN A EF ÞÉRFANNST NÆTURVÖRÐURINN OF SPENNANDI SKAETU EKKI SjÁ LOKASTU NDINA! MIÐNÆTURFORSÝNINGAR UM HELGINA I HÁSKÓLABÍÓI Vélstjórar, vélfræðingar og vélaverðir Vélstjómfélag Islands verður með kynningu d endur- og símenntun d sknífudegi Vélskóla íslands í dag, laugardaginn 2. mars, kl. 13.00-18.00. Komið og sjáið hvað er að gerast hjá félaginu íþessum málum. Allir velkomnir Vélstjóraféiag íslands Áttu þér draum? „Námskynning 1996 Eftir 8 daga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.