Morgunblaðið - 03.03.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.03.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. MARZ 1996 9 HREYSTI SKEIFUNNI 19 - S.568-1717 SENDUM í PÓSTKRÖFU ÞREKHESTURINN Þrekhestumn er fjölhæft tæki til líkams- og heilsuræktar í heimahúsum, reynir á fleiri vöðvahópa en þrekhjól og þfekstigar. Einfaldur í notkun og hentar öllum aldurshópum. ÞREKHESTURINN eykur ÞOL, styrkir HJARTA og LUNGU, stælir MJAÐMIR, FÓTLEGGI, BAK, AXLIR, HANDLEGGI og KVIÐVÖÐVA. Margir vöðvar vinna létt verk og notkun þrekhestsins í 10-30 mín. 3-5 sinnum í viku gefur ekki einungis aukið úthald og styrk heldur virkar einnig sem öflugt FITUBRENNSLUTÆKI. Þrekhesturinn hentar jafnt körlum sem konum. Dempari með 12 mismunandi mótstöðuþrepum tryggir notkunarmöguleika fyrir allar þarfir og þyngdarflokka. Með hagstæðum samningum hefur náðst sambærilegt eða lægra verð og í Bandaríkjunum eða kr. 21.000.- kynnti HREYSTI fyrst fjölhæfa LÓÐA- ÆFINGABEKKI sem síðan hafa selst í þúsundatali inn á íslensk heimili og stofnanir. kynnti HREYSTITG-700 ÞREKHJÓLIÐ, sterkt og vandað þrekhjól sem enn í dag er í notkun á annað þúsund íslenskra heimila auk fjölda vinnustaða. <ESSÞ kynnti HREYSTIÞREKSTIGANN sem nýjung á Islandi. Þrekstiginn fékk fljótt viðurkenningu sem öflugt líkamsræktartæki og er nú í notkun á flestum Kkamsræktarstöðvum auk fjölda íslenskra heimila og vinnustaða. kynnti HREYSTI fyrst fjölhæfar ÆFINGA- STÖÐVAR fyrir heimili, stöðvar sem nú em í notkun á annað þúsund íslenskra heimila auka fjölda vinnustaða. kynnir HREYSTI nýtt tæki ÞREKHESTINN, nýjung sem nú þegar hefur selst í milljónaupplagi í Bandaríkjunum. Stgr.verð aðeins Kr. 19.500. Islenskar leiðbeiningar Viðgerða- og varahlutaþjónusta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.