Morgunblaðið - 03.03.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 03.03.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR SUNNUDAGUR 3. MARZ 1996 23 kyns brellur til að skapa hreyfíngu á sviðinu." Bemd notar margs konar brúður og hluti í leikhúsi sínu. Strengja- brúður, handbrúður auk þess sem hann smeygir litlum kúlum, augum eða öðrum hlutum, á fingur sér og þar lifna við fígúrur eins og hann sýndi blaðamanni á myndbandi þar sem sáust nokkur þeirra atriða sem hann býður íslendingum upp á í dag. Göldrum líkast . „Ég hef haft áhuga á brúðum frá því ég var lítill og var alltaf sýna m.a. í heimahúsum og í skólan- um. Ég vissi lengi vel ekki af því að hægt væri að hafa brúðuleikhús að atvinnu þannig að ég fór í tón- listamám. Það var svo fyrir um tíu áram að ég ákvað að verða atvinnu- maður í faginu og leitaði eftir réttu samböndunum. Margir halda að brúðuleikhús sé bara einhver bama- leikur en raunin er að þetta listform á sér langa sögu. í Japan t.d. era þeir með stórar brúður sem þrír menn stjórna. Fyrstu tíu árin stjórn- arðu bara fótunum, næstu 15 ár stjómarðu vinstri hendinni og svo kannski eftir 25 ár ertu orðinn meistari og getur stjórnað höfðinu. Þetta dæmi sýnir hvað brúðuleikhús getur verið flókið og stórbrotið. Hlutaleikhús er einnig eitt af nú- tíma afbrigðum formsins og ég nota það sjálfur." Bernd segir að þrátt fyrir mikið framboð á efni fyrir börn í mynd- rænum miðlum sækist krakkar í að sjá lifandi leikhús þar sem ekki er allt ^fullkomið" eins og í sjón- varpi. „I leikhúsi getur allt gerst. Krakkar koma stundum til mín eft- ir sýninguna furðu lostnir og vilja vita hvernig þetta og hitt var gert. Oft verð ég alveg steinhissa, enda fínnast mér brellurnar oft ofur ein- faldar þó þær líti út fyrir að vera göldrum líkastar. Brúðuleikhús er einnig fyrir full- orðna og þeir eru oft fljótir að gleyma sér í sýningum mínum þeg- ar brúðurnar vakna til lífsins. Mig langar að gefa fólki næringu fyrir sálina og sögumar mínar fjalla mjög oft um mannlegar tilfínningar eins og ást og gleði. Oft er brúðu- leikhús eina leikhúsið sem fólk upp- lifír á ævinni þannig að það er eins gott fyrir mig að vanda mig og gera góðar sýningar," sagði Bernd Ogrodnik. Myndir um Tolstoj og Shostako- vitsj í bíósal MÍR Á SÝNINGARSKRÁ bíósalar MÍR, Vatnsstíg 10 í mars og apríl era gamlar sovéskar kvikmyndir úr ýmsum áttum, flestar rússneskar. Tvær heimildarmyndir sem sýndar voru á síðastliðnu ári í tilefni þess að þá voru liðin 50 ár frá lokum styrjaldarinnar miklu í Evrópu, verða endursýndar nú í mars vegna áskorana; þ.e. mynd Romans Karm- en um borgarastríðið á Spáni, 10. mars og myndin um orrastuna um Stalingrad, 16. mars. Fyrsta sýningardaginn í mars sunnudaginn 4. mars kl. 16 verða sýndar fjórar heimildarmyndir; Mynd um rússneska skáldjöfurinn Lév Tolstoj, Vétarsinfónía, mynd um Súzdal og mynd um rússneska tónskáldið Dmitri Shostakovitsj. Tvær síðastnefndu myndirnar era með skýringartali á íslensku, hinar með skýringum á ensku. Aðgangur að kvikmyndasýning- um MIR á sunnudögum er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfír. ------» -»------ Sigríður sýnir í Humarhúsinu SIGRÍÐUR Rós- inkarsdóttir opnar málverkasýningu í Humarhúsinu við Amtmannsstíg. Á sýningunni era fímmtán vatns- litamyndir. Þetta er hennar áttunda einkasýning. ★ Fyrir strikamerki • Aflesarapennar • CCD aflesarar (byssur) • Úrvals verð og vara J. fiSTVRLDSSON HF. Skipholti 33,105 Reykjovík, sími 552 3580. .. .Jyessum fylgir ríflegur afsláttur... ...og fúfcerÖ hann í Bónus Radíó AT&T 3245 .r sami líminn og Sicmcns S3 plus 29900 strfr. 18 llnu Diðstaða 1 Llst. Ueðtlullmi 100 mínútna ttöðugt ul EnJurval á 5 síðustu númer Sfmadtrá með 60 númera minni (nafn og símanúmcr) 2 w. loftnet lem þarf ekki að Jraga út Skýr og góður kristalskjár Tfma og gjaUakrá Laesing á lyklahorð V Stillanlegar kríngingar Sfminn vegur 280 gr. mcð standanl rafklððu - borgar sig Gronsáavegur 11 • Simi B 886 886
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.