Morgunblaðið - 03.03.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 03.03.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. MARZ 1996 45 FÓLK í FRÉTTUM Woody Allen í Vín BANDARÍSKI leikstjórinn og leik- arinn Woody Allen er um þessar mundir á tónleikaferð um Evrópu ásamt New Orleans jazz-hljómsveit sinni. Allen hefur spilað einu sinni í viku með hljómsveitinni á krá á Manhattan í New York svo árum skiptir og hann segir að hljómsveit- in kunni mörg hundruð lög. Allen gerir lítið úr sínum hlut í hljómsveit- inni, en tónleikahaldarar gæta þess í auglýsingum að ekki fari fram hjá neinum að Woody Allen blási í klari- nettið sitt með hljómsveitinni. Hér sést Allen lygna aftur augum í New Orleans-sveiflu á tónleikum í Vínar- borg á miðvikudagskvöld. Reuter Göngu- ferð ekkju ►FRANSKI leikstjór- inn Louis Malle lést sem kunnugt er seint á síðasta ári. Eigin- kona hans var leik- konan Candice Berg- en og sést hún hér í göngutúr ásamt hundunum sínum. Hún tók andlát Louis mjög nærri sér og hefur ekki komið oft fram opinberlega síð- an. Pao snýst ekki um leióina sem þú velur. Þaö snýst um leiöina sem þú vísar. Stórleikarinn Richard Dreyfuss er tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir magnaða túlkun sína á tónlistarkennaranum Glenn Holland í stórskemmtilegri mynd sem allir elska og hefur slegið í gegn í Bandaríkjunum. Herra Holland var alltaf á leiðinni að semja tónverk lífs síns þangað til að hann uppgötvaði að stærsta tónverkið er lífið sjálft. FORSYNING I KVOLD KL. 9.15 HÁSKÓLABÍÓ fT3 ***** '4> má" jb Ifc, ’ WÍ Sundkona mikil ►gloria Reuben sló í gegn sem Jeanie Boulet, konan sem Eriq LaSalle féll fyrir í sjónvarpsþátt; unum Bráðavaktinni, eða „ER“. f kjölfarið fékk hún hlutverk i tveimur stórmyndum; á móti Jo- hnny Depp í „Nick of Time“ og með Jean-Claude Van Damme í „Timecop". Hún hefur einnig haldið hlutverki sinu í Bráðavakt- inni og þar með haft nóg að gera upp á síðkastið. Gloria hefur mikinn áhuga á sundi og heldur sér í góðu líkam- legu formi með því að synda dá- góðan spöl á hverjum degi, auk þess sem hún stundar jóga og hugleiðslu. „Mér finnst tilfinning- in svo góð þegar maður stígur upp úr lauginni - manni finnst maður svo sterkur." Opiö: mánudaga 10-18 þriðjudaga og miðvikudaga 9-18 Pimmtudaga 9-22, fostudaga 9-19 og laugardagalO-16. j/Kl ' Nú höfum við 1 KDPPOSSSKorið 1 hár -í heilt ár 1 F Harsnyrtistofan Klippt og skorið t Hamraborg er 1 árs 'igfll ' um þessar rnundir. Þar vinna nú sex fagmenn sem þið sjáið hér upptekna við vinnu sína. Þarna eru Halldóra, Jói, Ella, Guðrún, Freyja og síðast en ekki síst nýi hárskerinn okkar, Kristjana í tilefni af afmælinu bjóðum við 20% afslatt frá 4.-9. mars. Við leggjum áherslu á vandaða vinnu á góðu verði fyrir jafnt konur karlmenn og börn. Sama verð alla daga! KQppt«> SKorið HARSNYRTISTOFA Hamraborg 10 • Sírni 564 3933 I l \ Ljósmy^ir: Hreinn Magnússon
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.