Morgunblaðið - 03.03.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 03.03.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. MARZ 1996 53 I I I I I i f 4 4 4 4 í 4 4 4 4 4 Ibúatala Gaza tvöfaldast Jerúsalem. Reuter. FJÖLDI íbúa á Gaza-svæðinu mun tvöfaldast á næstu 15 árum og verður það ekki til að bæta kjör þeirra sem þar halda til. Þetta kom fram í máli Hassans Abu Libdeh, sem stýrir Hagstofu sjálfsstjómar Palestínumanna. Sagði hann að ný lýðfræðileg könn- un sem gerð hefði verið á Gaza sýndi að þar byggju nú 934.000 manns og myndi sá fjöld tvöfaldast á næstu 15 árum. „Það verður sprenging á Gaza vegna þess að svæðið getur ekki staðið undir þessum fjölda. Þar er engin aðstaða til að taka við öllum þessum fjölda og gildir það um mannvirki og þjónustu alla,“ sagði hann. Embættismaðurinn bætti við að 3.000 manns byggju á hveijum ferkílómetra lands á Gaza en þetta er almennt talið þéttbýlasta svæði heims. Frjósemi er mikil á Gaza, dánar- tíðni fer lækkandi og straumur fólks þangað er mikill. Kannanir hafa leitt í ljós að hver palestínsk kona fæðir að jafnaði 7,44 börn á Gaza- svæðinu en kynsystir hennar á Vesturbakkanum ber að jafnaði rúmlega fímm börn inn í þennan heim. SUN LlFE Kynningarfundur um söfnunarlíftryggingar og fjárfestingar erlendis Hótel Esju föstudaginn 8. mars kl. 10 f.h. Fundarstjóri: Hilmar Foss, þýðandi. Dagskrá: Kynning á Sun Life tryggingafélaginu: Philip Morse Horfur á fjárfestingamarkaði 1996: David Brickley David Brickley hefur unnið við líftrygginga- og eftirlaunamál undanfarin 26 ár. Hann hefur 10 ára reynslu sem verðbréfasali og er nú framkvæmdastjóri fjárfestingasviðs Sun Life. í fyrirlestrinum mun hann fjalla um hin ýmsu markaðssvæði, svo sem Bretland, Evrópu, Japan, Ameríku og fleiri. Einnig mun hann fjalla um hina mismunandi fjárfestingarsjóði Sun Life, en þeir hafa sýnt mjög góða ávöxtun undanfarin ár. Fyrirspurnir og umræður. Léttur hádegisverður. Hvað hefur Sun Life að bjóða íslendingum: Philip Morse. Philip Morse hefur unnið við líftrygginga- og eftirlaunamál undanfarin 10 ár. Þar áður vann hann við bankastarfsemi. Hann er nú- markaðsstjóri Sun Life Intemational. í fyrirlestrinum mun hann fjalla um líftryggingar, sjúkdómatryggingar og söfnunartryggingar. Einnig mun hann fjalla um hinar mismunandi tegundir líftryggingasamninga sem í boði era. Fyrirspumir og umræður. Á fimmtudeginum 7. mars, frá kl. 17-19, býður breska sendiráðið væntan- legum þátttakendum léttar veitingar í húsakynnum sínum við Laufásveg. Fjöldi gesta er takmarkaður. Þátttaka tilkynnist í síma 551-8354. SUNLIFE International Stofnað 1810 mlitir /J m Opið: mánudaga-föstudaga 9-18 m laugardaga 10-16 M sunnudaga 14-16 N0RSH0LM - 6 SÆTA Sunnudagsblaöi Morgunblaðsins, 17. mars nk., fylgir blaðauki sem heitir Fermingar. í þessum blaðauka verða uppskriftir af kökum og mat á fermingarborðið og rætt verður við fagfólk um borðskreytingar. Fermingarböm fyrr og nú verða tekin tali og spjallað við sálfræðing um unglingsárin. Fjallað verður um fermingargjafir, fermingartískuna og fagfólk fengið til að sýna tísku í hárgreiðslu og klippingu ásamt fleim. Þeim, sem áhuga hafa á ab auglýsa í þessum blabauka, er bent á ab tekib er vib auglýsingapöntunum til kl. 12.00 mánudaginn 11. mars. Rakel Sveinsdóttir og Dóra Gubný Sigurbardóttir, sölufulltrúar í auglýsingadeild, veita allar nánari upplýsingar í síma 569 1171 eba meb símbréfi 569 1110. • kjarni ínálsinsl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.