Morgunblaðið - 03.03.1996, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.03.1996, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ . SUNNUDAGUR 3. MARZ 1996 B 13 Gluggatjaldaefni frá kr. 200 pr. metri. Baðmottur og sett 0% afsláttur. Rúmteppaefni 995 pr. metri. Kappar með pífu frá kr. 400 pr. metri. Opið frá kl. 10-18 virka daga og kl. 10-14 laugardaga. jMyrad if frai irúa ottiir ef wiS segðiim |>eF. DUX fraraileáddi |>ægiIegMstii Fiiraitra? Það er eiginlega eina vandamálið okkar. Hvernig getum við sannfært fólk, sem ekki hefur reynt rúmin okkar, um að þau séu þægilegri en önnur rúm? Hvernig eigum við að útskýra fyrir þér, vinum þínum og kunningjum að þið fáið sennilega ekki eins góðan nætursvefn og þið gætuð? Við gætum talið upp alla kosti rúmsins, hvernig það er samansett og hversvegna. Við gætum svæft þig úr leiðindum með tæknilegum staðreyndum og vísindalegum prófunum um svefngæði. Þér myndi líklega skiljast að DUX framleiðir gæðarúm - fyrir líkamlega og andlega vellíðan, en það segði þér samt ekki neitt um þá ljúfu og notalegu tilfmningu, sem DUX-rúmin veita. Kannski getum við náð athygli þinni með því að segja þér frá viðbrögðum fólks eftir fyrstu nóttina í DUX-rúmi. T.d. um manninn sem brást reiður við og skildi ekki hversvegna enginn hefði sagt honum frá þessu fyrr. Hann hafði sofið í 40 ár á dýnu sem hann taldi góða. Eða um rokkstjörnuna sem tók DUX-dýnuna með sér af hótelinu í flugi heim til Bandaríkjanna. Eða fjögurra barna móðurina sem vaknaði að morgni og sagði: „Krakkarnir skulu fá þetta líka.“ Við gætum farið í orðaleik og sagt: „Þægilegra en...,“ „Eins þægilegt og...,“ en málið snýst ekki um orðaleiki. Yií vitum að liver xa&Stxr er einstakm-, en viá lullyrðum að |)ií kemst á söjjiu skoðiuu og viá, að DUX-rúiniíí sé j>að þtegilegasta sein jni hafíe prðko. Kannski Íiöfum við nú náð atkvgii j>inni, en j)ú átl eftir að reyna sjálfur. Komdn og revndu DUX og gefðvs j)éi* góðan tíma, leggstu niður í rólegiieituxn og liTíIdu j>ig. Reynáu si'ðan önnur rúm, við kvetjum jiig fii j> ess, vegna jiess að jvegar J>ú kefur reynt rnmin okkar J>á finnur j>ú rmuiinB. Faxafeni 7 - Simi: 568 9Q50 Magnusi Scheving Bestgjafi Magniis Scheving Maggi Scheving er í essinu sínu f gaman- og rabbþættinum sínum, Gestum á Stöö 3. Magnús heldur heimili fyrir skemmtilegar og litríkar persónur, tekur á móti gestum og skiptir þá engu hvort þeir eru frægir eður ei. Spuming kvöldsins er: Kunna íslendingar aö skemmta sér? Þeir sem velta spurningunni fyrir sér eru hinn kunni söngvari Ragnar Bjarnason, Súsanna Svavarsdóttir bókmennta- fræðingur, Amal Qase og Davíö Þór Jónsson ^“mmtikraftur. Einnig tekur Páil Óskar Hjálmtýrsson lagið. Við kynnum til sögunnar nýja leigjandann hjá Magnúsi (Steinn Ármann Magnússon). Stjórn upptöku er í höndum Hilmars Oddssonar en Ólafur Haukur Símonar- son leggur til orðið. S T Ö Ð | Misstu ekki af Gestum : hjá Magnúsi Scheving 1 i kvöld kl. 21:30 á Stöð 3. STÖÐ 3'KRINGLUNNI 7 • S í IVI I 533 560 C

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.