Morgunblaðið - 03.03.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.03.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. MARZ 1996 B 15 Dagbók Háskóla Islands Þriðjudagur 5. mars. A vegum rannsóknastofu í kvennafræðum tala þær Stefanía Traustadóttir, félagsfræðingur á Skrifstofu jafnréttismála og Guð- björg Linda Rafnsdóttir, félags- fræðingur hjá Vinnueftirliti ríkisins, um kynferðislega áreitni í tengslum við rannsókn Jafnréttisráðs og Vinnueftirlits ríkisins á kynferðis- legri áreitni. Oddi, stofa 202, kl. 12-13. Laugardagur 9. mars. Sigurður J. Grétarsson, dósent í sálfræði, flytur fyrirlestur sem nefnist „Sálfræði í samfélagi vís- inda“. Þetta er fimmti fyrirlesturinn í röð fyrirlestra sem Anima, félag sálfræðinema, heldur um vísinda- hyggju og vísindatrú. Háskólabíó, salur 3, kl. 14:00. Allir velkomnir. Námskeið á vegum Endur- menntunarstofnunar: í Tæknigarði, 4.-5. mars kl. 8:15- 16:00. Gæðastýring í framleiðslu og viðhaldi hugbúnaðar. Leiðbein- endur: „Edwin Gray, Assistant Head of Department of Computer Studies at Glasgow Caledonian University og Robin Hunter, Senior Lecturer in the Department of Computer Science at the University of Strathclyde í Glasgow." í Tæknigarði, 4.-5. mars kl. 16: 00-19:30. Internet - kynning. Leið- beinandi: Jón Ingi Þorvaldsson, kerfisfræðingur hjá Nýheija. i Tæknigarði, mán. og fim., kl. 17:00-19:30, 4. mars - 18. apríl (12x). Hagnýt og fræðileg hag- fræði Umsjón: Finnur Sveinbjörns- son, Sambandi íslenskra viðskipta- banka. Aðalbygging HÍ, st. 13, 4. og 6. mars kl. 15:30-19:00. Að skrifa góða grein - fanga athygli lesenda og tjá skýrar skoðanir Leiðbein- andi: Guðlaug Guðmundsdóttir, ís- lenskufræðingur. 4,- 5. mars kl. 9-17. Dýratilraun- ir - tilraunadýr. Leiðbeinendur: Jann Hau (Royal Veterinary Coll- ege, London), Eggert Gunnarsson, dýralæknir og Sveinbjörn Gizurar- son, dósent. Hagnýt grunnatriði starfs- mannastjórnunar. Leiðbeinandi: Þórður S. Óskarsson, vinnusálfræð- ingur KPMG Sinnu ehf. 5. mars kl. 13-17. Þri 5.-26. mars kl. 20:15-22:00 (4x). Örnefni, saga og bókmenntir. Leiðbeinandi: Þórhallur Vilmundar- son prófessor, forstöðumaður Ör- nefnastofnunar. Aðalbygging, st. 13, 5. mars kl. 15-19. Meðferð eftirlauna- og tekjuskattsskuldbindinga í reikn- ingsskilum fyrirtækja. Leiðbeinend- ur: Alexander G. Eðvardsson og Sæmundur Valdimarsson, báðir löggiltir endurskoðendur hjá KPMG Sinnu ehf. í Tæknigarði, 6. mars kl. 8:30- 12:30. Hlutbundnar aðferðir - kynn- ing. Leiðbeinandi: Ebba Þóra Hvannberg tölvunarfræðingur við HÍ. í Tæknigarði, 6. mars kl. 13-17 og 7.mars kl. 8:30-12:30. Gerð kostnaðar- og verkáætlana. Leið- beinandi: Örn Steinar Sigurðsson, verkfræðingur hjá VST hf. í Tæknigarði, 6. og 8. mars kl. 8:30-12:30. Innri markaðsmál - for- senda árangurs. Leiðbeinandi: Atkvöld Tafl- félagsins Hellis TAFLFÉLAGIÐ Hellir stendur fyrir atkvöldi mánudaginn 4. mars nk. Tefldar verða 6 umferðir eftir Monrad-kerfi. Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir og svo 3 atskákir en þannig lýkur mótinu á einu kvöldi. Teflt verður með hinum nýju Fischer/FIDE klukkum en Hellir er eina taflfélag landsins sem býður upp á þessar vinsælur klukkur. Þátttökugjald er 200 kr. fyrir fé- lagsmenn en 300 kr. fyrir aðra. Teflt verður í Menningarmiðstöð- inni Gerðubergi og hefst taflið kl. Þórður Sverrisson rekstrarhag- fræðingur og ráðgjafi. 6., 7. og 8. mars kl. 8:30-12:30. Forritunarmál fyrir veraldarvefinn (WWW) - Java, CGI og Perl. Leið- beinandi: Haraldur Karlsson, tölv- unarfræðingur hjá Tákni hf. í Þjóðarbókhlöðu, 6. mars kl. 9:00-16:30. Brunahönnun - nýir Evrópustaðlar. Leiðbeinendur: Guð- mundur Gunnarsson yfirverkfræð- ingur, Árni Árnason, verkfræðing- ur, Gunnar H. Kristjánsson verk- fræðingur, allir hjá Brunamála- stofnun ríkisins og Jón Viðar Matt- híasson, varaslökkviliðsstjóri hjá Slökkviliði Reykjavíkur. í Tæknigarði, fim., 7. mars-9. maí kl. 20:15-22:00 (8x). Ritlist - að skrifa skáldskap. Leiðbeinandi: Rúnar Helgi Vignisson, rithöfundur og bókmenntafræðingur. Á Hótel Sögu, 7. mars kl. 9-16. Geðheilsa aldraðra: Kvíði, einmana- leiki, einangrun. Umsjón Anna Birna Jensdóttir hjúkrunarfram- kvæmdastjóri og formaður ÖFFÍ, 8. og 9. mars kl. 9-17. Margt smátt - sem betur má gera á rit- stjórninni. Umsjón: Dr. Sigrún Stef- ánsdóttir lektor og fjölmiðlafr. 8. mars kl. 9-16 og 9. mars kl. 9-13. Fötlun, langvarandi veikindi og meðvirkar fjölskyldur - Nálgun fagfólks, breyttar áherslur, nýjar hugmyndir. Leiðbeinendur: Andrés Ragnarsson og Wilhelm Norðfjörð sálfræðingar. Lífssbólinn, Vesturbergi 73, sími 557-7070. Námskeið í meðferð ilmolía og sogæða- nuddi verður helgina 9.-10. mars. Leiðbeinandi: Selma Júlíusdóttir, ilmolíufraeðingur. Einnig verða haldin á vegum skólans reikinámskeið. Leiðbeinendur: Hanna Kjartansdóttir, reikimeistari, og Selma Júlíusdóttir. Upplýsingar í síma 557 Selma Júlíusdóttir 7070. niunchi bara ac> taUa verchniðann aj! 29900, SABAVR 5021 • 2 Scart tengi • Barnalæsing • Show View • Index • Síspilun • VPS / PDC • 5 tungumálamöguleikar • Skipanir á skjá • Stafræn sporun • Fullkomin þjófavöm • 2 myndhausar • Rauntímateljari • Klukka • Upptökuminni • Fjarstýring • Intro Scan • Kyrrmynd • Hægmynd 9 hraðar í báöar áttir eru framleidd af sömu acfilum og framleiÖa hin fekktu ftýsk u Nordmende tœki sem sannað Uafa góða ® GlP Ö endingu og gœði fyrir Islcndingum. SflRA tœkin kafa verið sérlega vinsœl meÖal ungs fólks sem oft á tíöum hefur takmörkuö fjárráÖ en gerir samt kröfur um gœÖi og góöa endingu. (29-900l| Kynntu f>ér tœhin og verðið og eftir f>á viðkynningu er ekki spuming hvert valiÖ veröur. - borgar sig Grensásvegi 11- Sími 6 886 886

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.